Tíminn - 20.06.1958, Page 2
1WW-’
T í MIN N, föstudaginn 20. júnl 1958,
prestaköD aðeins 8 - langt
síðan |aa haía verið jafn fá
Frá prestastefnu Islands 1958
Prestastefna íslands 1958 hófst í gærmorgun meö. guðs-
jjónustu í Dómkirkjunni. Biskup vígði þar cand. theol.
Kristján Búason til prests 'í Ólafsfjarðarprestakalli.
Séra Harald Sigmar háskóla-1 son þjónuðu fyrir altari, Auk
kennari frá Ameríku lýsti. vigslu, .• þeirrn var vígsluvöttUr sr,' Ingólf-
prófástarnir sr. Garðar Þör-j ur Þorvaldsson fré Óláfsfirði. Hinn
nývigði presíur prédikaði, Giiðs-
pjónustunni lauk með fjölnvennri
altkrrsgöwgu.
steinsson og sr. Þorsteinn B. Gísla
£em kunnugt er, hefir brezka stjórnin sent nokkur þúsund fallhlífahermanna til Kýpur undanfafna daga og
rýnir myndin þá flutninga. Var sagt, aS þetta væri fyrst og fremst varúðarráðstöfun ef til stórkostlegra óeirða
skyldi koma á eynni í sambandi við hinar nýju tillögur reta um framtiðar stjórnskipun eyjarinnar, en þær voru
birtðr í gær. Aðrar fregnlr héldu því þó fram, að ástæðan væri öllu fremur ástandið í Líbanon og fyrirætlanir
Breta og Bandaríkjanna um að beita herafla sínum þar, ef þeir teldu slíkt nauðsynlegt.
Kýpurdeilan
(Framhald af 1. síðu).
.rískan eða tyrkneskan horgararétt
eftir vild, en halda þó eflir sem
tður brezkum borgararótlindum.
£tjórnarandstæðingar sammála.
Gaitskell formaður brezka Verka
r.vannaflokksins sagðist ekki myndi
træða málið fyrr en næsta þriðju-
dag, ér það verður til umræðU í
'LÍeiidmni; þar eð málið væri svö
r;iðkváMrit og samnkfgar stSeðii yfir.
'Hini vegar er vitað; að tiHögur
vtjórnarifmar eiga yfirg-næfandi
fylgi að fagrta á þíngi-og jáfnVel
--enriilegt,'. að • stjórr.afandstaðari
■ aki sem einn maðiir afstöðuna
neð tiílögunum. Hins vegar mun
;era . kurr í hægri armi íhalds-
íiokíksins og 10—15 þingmenn hót
'að að greiða atkvæði gegn stjórn
','nni í málinu. Er þeim einkum illa
'við tvö atriði:
• í fyrsta lagi er ákvæði í hinni
aýjú stjórnarskrá, sem heintilar
".andflótta eyjarskeggjum að lrverfa
iieim. Makarios erkibiskup myndi
jiví fara til Kýpur, en það þyldr
brezku íhaldsmönnunum illt, í
óðru lagi er þeim lítið gefíð um
það loforðið, að brezka stjórnln
'..nuni .innan sjö ára, ef alit gengnr
vel, afsala sér nýlenduréttinum yf-
ir til Kýpur og yrði þá fullveldið
formléga í höndum ríkjanna
þriggja, Bretlands, GrikklamlS og
Tyrklands.
Lítil von um árangur.
En éf til vill kemu.r aklrei til
.þess að Bretar þurfi að standa við
þessi loforð sín, þar eð tillögur
þeirra fáist ekki framkvæmdar
sökum andstöðu grísku og tyrk-
nesku stjórnanna og þjóðarbrot-
anna á Kýpur. Grikkir krefjast
sameiningar eyjarinnar við Grikk-
land. Tyrkir heimta skiptingu eyj-
arinnar. Báðir eru óánægðir með
tillögurnar.
Fullyrt er, að tyrkneska stjórnin
hafi skilyrðislaust hafnað þeim, en
sú gríska gaf út tilkynningu í
kvöld og taldi því aðeins hægt að
faliast á • þáerað gerðar verði
grundvállarbreytingar. Maemillan
kvaðst liafa sent báðum forsætis-
ráðhen'unum persónulegt skeyii og
beðið þá að sýna samkomulagsvilja
og sanngirni.
■ Þött hórfúr utri sámkömuiag séu
•ekk'i góðar, br' samningaviðfæðrim
liai'dið'áffain af mrklu kappi. Fasta
'ráðið- í- Pafís h'éfir' málið til stöð-
'ug-rár méðferðar og 1 af 15 með-
-limaríkjum', eru • sögð hafa lýst
íullu samkomulagi- við- tillögur
Breta. Makarios erkibiskup er á
stöðugúni fundum í Aþenu með
-borgarstjórum og hiskupum f-rá
Kýpur, ásamt grískum ráðherrum.
Mtin hann hafa lagt fra'm uppkast
að svari.við tillögum . Breta.
Landstjóri Breta á Kýpur Sir
Hugh flutti í dag eyjarskeg-gjum
: hoðskapinn rim hinar nýju ti-llög-
' ur. Skoraði hann á íbúana, að
hætta ofbeldisverkum og reyna að
lifa saman í friði á eynni. Öflugt
herlið er nú á eynni, því að þang-
að hafa verið fluttir þúsundir fall-
hlífaliermanna frá Bretlandi og sjó
liðar frá Kýpur. Ekki hafa horizt
fre'gnir um óeirðir, enda eru strang
ar varúðarráðstáfanir í gildi.
Útsvarsálögur
m
Fréttir frá landsbyggðinni
Lítilsháttar bori^S á
dýrbít
Svartárdal, 7. júní.
Síðastliðin vika hefir vcrið sól-
:’ík og hlý og allmikil leysing til
ijaHa. Gróðri hefir miðað nokktið
áletðis, þótt hægt fari, cru nú tún
algræ-n, en vanta tilfinnanlega
vætu. "Sauðburður. er nú víðast
tángt kominn eða lokið. I-Iefir hann
gerigið vel og ær tvilembdar með
ílesta móti. Á einum bæ, Leifsstöð
um í Svartárdal, eru um. helming-
ur af ánum tvilembdár. Lítilshátí-
ar hefir orðið vart við dýrbít, og
unitizt eitt gren 'á Skeggsstáðai-
'skarði. G. H.
Endurbætur á Bergs-
síaÍSakirkju
Svartárdal, 7. júní.
Hafin er almikil viðgerð á Bergs
' staðakirkju. Búið er að klæða
hana innan-með masonit og plöt-
unt úr gipsefni, en að utan verður
bún: klædd með plægðúm viði og
síðan máluð. Einar Evendsen á
Blönduósi er yfirsmiðlir, en Sigurð
ur ‘ Snor-rason frá Stóru-Gröf, sér
um'malningu. G. H.
Söngskemmtun í
Húnaveri
Svartárdal,' 7. júní.
Karlakórinn Geysir á Akureyri
hélt söngskemmtun í Húnaveri um
síðustu helgi, undir stjórn þeirra
Árna Ingimundarsonar og Ingi-
mundar Árnasonar. Kórnum var
mjög vel fagnað; ..varð' að endur-
'taka mörk lögin og syngja aukalög,
Eí-nsöngvari með kórnum var.Krlst-
inji Þorsteinsspn, en undirleikari
Guðrún Kristinsdóttir.
G. H.
Leiksýning í Húnaveri
• Svartárdaí, 7.-júní.
í gærkvöldi sýndi leikflokkur
frá Þjóðlerkhúsinu, sem nú er á
■leikför- ,um Norðurland, Horft af
brú.nhi, eftir Arthur jMiller, í Húna
veri í Svartárdal. Húsfyllir var- og
lcik-endur' og.leikstjóri oft kallaðir
fra-m 1. lok-in. Er þetta-fyrsta -sýn-
ing leikflokks frá Þjóðleikhúsinu í
Húnaveri. Mun óhætti að fullyrða
að leikferðir frá Pjóðleíkhúsinu
mælist mjög vel fyrir hjá almenn-
ingi í hinum dreifðu byggðum.
G; H.
Framhald af 12. síðu).
heimtar skuldir og inneignir hjá
bæjarsjóði.
Gengið fram hjá bæjarstjórn.
í sainhandi við bæjarreikning-
inn heriti Þórður á þá staðreynd
að ráðamenn bæjarins eru búnir að
'taka a'f bæjarstjórn rétt hennar
ýinsum málum, og mætti nefna
isem dæmi ráðstöfun á tekjuaf-
garigi hæjarsjóðs og náðsm-emis'kii
framkvæmdasjóðs. Hefði um þessi
imlál ver.ið géögið alg’erlega fram
•hjá bæjKTstjórn og brýti þetta'
hág.við samþvkktir um stjórn bæj
armála. Eeykjavikur. Hver ráðstaf-
'aði t,- d. 18.6 millj. krl umframtekj
uni bæjarsjóðs s.l. ár, spurði Þórð-
ur. Það gerði bæjarstjórn ekki.
Þá benti, Þórðúr á, að þrátt
'fyrir. -allait* aukatekjurnar hefðu
lausasikuldir bæjarsjóðs ag aðrar
skuldir hans hæ’kkað um 12,;
mifflj. ikr. og voru um s.l. árauiót
prðnar 94,4 millj. kr.
„Hitaveitubankinn" í fjárþroti.
Þá minnti Þórður á, hverni
valdamenn bæjarins hefðu í heim
ildarleysi no.tað sjéði hitaveitunn-
ar s'em harika og ausið fé hennai-
í ýmis óskyl'd fvrirtæki, svo sem
húshyggingu undir Siicrffstofuhákn
ibæjarins. Á sama tíma hefðu-hita-
veituframkvæmdi r verið vanrækt
ar, og loks þegar valdamenn bæj
arins hefðu verið knúnir til fram
lcvæmda, væri ekkert fé af-eign
um hitaveitunnar tiltækt.
Nú væri bersýnilegit, að hita-
veitan væri kiomin í slikt f.járþrot
végna þessarar ráðsmennskú, að
hún gæti ekki lokið við að- svo
stöddu helztu framkivæmdir svó
setn Hliðavei'tuna.
Sá er eldurinn heit.astur,
er á sjálfum brennur.
Einkenni reikninga Reykjavík-
urbæjar árið 1957 eru hin sömu
ög reikninga hans undanfarin ár
Síþyngjandi álögur á bæjarbúa til
að standa undir eyðslukerfi og út
þehnslu bæjarrekstrarins,
Bæjarreikningarnir 1957 eru
reikningar hin'na stóru talna.
Þcir sýna áiögyr á.álögur ofan
og botnlaust bruðl.
Þeir sýna' Tiauðsyri þess að
stungið sé við faéti og breytt um
fjármálastefnu. .
Þeir. sýna nauðsyn þess. að ráð
jz.t .sé gegn eyðsl'unrii og bruðlinu
í bæj arrelcstri num og markyíst
Skorin niður líin óþörfu útgjöld
Og við þettá'bætist 'sm'. íþað
sem reikningarnir sýna ekki:
Nú es' svo koniið, að Reykja
víkurbær l.eitár durum og dyngj
uin eftir því að i'á fé að láni til
• framkvæmdá, eii verður hvergi
ágengt, og fær jafnvel ekki lán
til vjafn arðvænleigs fyrirtækis
sem aukning liitaveitunnar er.
Þetta á ag vera ráðamönnum
bæjarins ráðning.
Aldrei hefir verið jafn mikil
„Miss Ádria“
r'Tamhald af 1. síðu).
vfí ítviður, og kannske stundum
að ó3ekju, aldrei komizt i úrslit.
En lóksins erum við líka komin á
Messum fjölgað.
Siðdegis setti biskup presta-
stefriuna í kapellu háskókris og
þar léku þeir Þót’árln'n Guðmuflds
Þáttthkiendur í keppninni um i son ^ fíðiu og dr. Pá-111 íáólfsson
biað ineð öðrum þjóðum í þessu
efni; og það hefir Ragnheiður Jón
asdóritir sóð um óvænt og óundir-
búið.'
DömsinörSin
. FramhaPI aí 1. síðu).
burðurinn hlyt-i að draga úr líkum
fyrir fundi æðstu manna.
Ólgar undir í Ungverjalandi.
Þegar ungverska þingsamkund-
an kom saman í morgun, gerði
dómsmálaráðherrann stutta grein
fyrir aftökunum og dómsforsend-
um
taki, en þó mjög stuttu. Kadar og
forsætisráSherrann sátu í stólum
sínum en tóku ekki til máls.
Landamærunum að Júgóslavíu
hefsr bókstaflega verið lokað.
Menn fá ekki vegibréfsáritun til
Ungverjalands í rússneska sendi
ráðinu 1 Belgrad. Mikil ólga er
sögí í UhgveTJalandi, þótt kyrrt
sé á yfirborðhiu. Her og vopnuð
lögreigla er á Iivei jn götúhorni í
Búdapest, Sagt er frá miklum
lið'sfltitninguiri og Yiðbúiiaði víðs
vegar um landið.
á orgel en biskup flutti bæn. Síð
an las hann skýrsiu um störf og'
hag kirkjurmar á liðriu synódus-
ári. Þá voru lagðfer frartí skýrSlur
uni messur og altarisgörigur og
önnur störf presfánna. Hafði mess
um nokkuð fjölgáð, frá síðástá ári.
Einn guðfræðingur hafði látizt,
dr. theol. Magnús Jónsson próféss
or, en 3 nýir prestár bætzt Við.
Óveitt prestaköll eru nú aðeins 8,
og iangt síðan þati hafa verið jafn
fá.
Tvær nýjar kirkjitr hafa verið
* Vav ”niálThans°tek'ið'með'"]ófa yígð?r’ að,rílvaxmn!stanf og Sfm"
bæ a Iíva 1 fjarðaristrond. en nokkr-
ar hafa verið eridUíhættár og yígð
ar að nýjti. Þriggja manna n.efnd
hefir \*erið skipuð til að sjá uni
að byggingu Hállgrímskirkju í
Reykjavík verði haldig áfram. Er
einn nefndarmaður frá Rirkjumála
ráðuneytinU, annar' frá Réykjavík-
urhæ, en sá þriðji frá Hallgriins-
söfnuði. Byggingu á Skálholts-
kirkju er haldið áfram og berast
henni stöðugt stórgjafir, einkum
frá; útlöndum. -Ein síðasta gjöfiri
er prédikunarstóll, sem Norðmenri
hafa heitið kirkjtinni. Sjö kirk-ju-
kórar- háfa verið stöfnaðir á árinu.
Á síöasta synodusári var skipuð
æskulýðsnef nd þj óðkirkj unnar.
Formaður hennar ,er séra Bfagi
Friðriksson. ritáíi séra Árelíus
Níelsson og gjaldk-eri séra Jón Þor-
varðsson. Alls er riéfndin skipuð
7 prestum. efir hún stárfáð mikið
á árinu og haldið 14 furidi og
stofnað m. a- til 8 æskulýðSmóta
víðs vegar um landið. Hún er
einnig að undirbúa sumarbúða-
starf á Löngttmýri í Skagafirði.
Gekk fyrir Krustjoff.
Þá gekk sendiherra Júgóslava á
fund Krustjoffs í dag, en ekki er
vitað hvað þeim fór á milli. Þá
hefír rússneska stjórnin borið
fra-ni mótmæli við nokkrar ríkis-
stjórnir'vegna árása,, sem sendiráð
þeirra hafi orðið fyrir erlendis og
yfirt'öldin hafi iátið svo til af-
skiptalaus. Slík mótmæli hafa ver
ið send til Danmerkur m. a.
Smásagnakeppni
Framhald af 12. síðu).
Af þessum 152 sögum voru 5
eftir konUr, 97 eftir karlmenn, en
2 vóru nafniausar og óauðkenndar
með öllu. Úr Reykjavík'bárust 53
sögur, 6 úr Árnessýslu, 6 úr Rang-
árvallasýslu. 2 úr Skaftafellssýsl-
'um; 9 úr Múlasýslum, 8 úr N-Þing-
'eyjarSýsUi, 7 úr S-Þingeyjarsýslu,
engin úr Eyjafirði, en 13 frá Ak-
viréyri, '6' úr Skngafirði, 7 úr A-
'Húna'vatnsSýslu, 1 úr V-Húnavatns
isýslu, 1 úr Dalasýslu, 6 af Vest-
fjörðiun, 1 úr Snæfells- og Hnappa
dalssýslu, 1 úr Mýrasýslu, 1 frá
Akranesi, en engin úr Borgarfjarð
arsýslu, 10 úr Gullbringu- og Kjós
arsýslu. 4 friá Hafnarfirði, 5 úr
Kópavogi og 3-frá Vestmannaeyj-
úm.
nauðsyn á því og ernmitt nú aS
þeir fári vel ilíeð fú ba&járfélags-
ins.
A.ldrei :hefir, ver-ið jafn mikil
nauðsyn á því og einmitt nú að
bóTgaisfjóri hefjist handa um og
háfi forýstu um sparnað á bæjar-
rfé. - - - ' ' - ;
Fyrir tæpum. hálfum mánuði
flutti’ borgarstjóri ræðú á Alþirigi,
se;n útvarpag vai' vítt um landið.
Þá sagði hann meðal annars:
„Það þarf 'að d'raga úr útgjöld-
um hins' opinbera. Það er eitt hið
nauðsynlegasta . . . “ .
Þessi o'rð eni sögð af -manni,
sem ætti að þekkja þessa þörf af
eigin raun í daglegu sfarfi sínu.
Má mi borgarstjÓTÍ minnast orða
Gisla siglingamanns Þorsteinsson-
ar:
Sá ,er eldurinn heitástur, er á
sjálfum liggur. .
Kirkjusókn.
Að loknum skýrshun voru flutt
cvö fratnsöguerindi' um aðalefni
prestastefnunnar. en það er?
Hvernig vcrður efld kirkjusókn I
sveitum og bæjum? Framsögu-
menn voru séra Gísli Brynjólfsson
prófastur á Kirkjubæjarklaustri
og séra Jón Auðuris dómprófastur
í Reykjavík. Kom þeim saman utn,
að kirkjusóknin mundi helzt efld
með meiri fjölbreytni við guðs-
þjónusturnar og betri undirbúri-
ing uridir prédikanaflutning prost-
anna. Að síðnstu flutti séra Berg-
ur Björnsson prófastur erindi, ér
han.n nefndi: Frá Palestínuför.
«33
1
iPriHrfílgRB RIKISINS
austui’ uin land í hringferð 23.
jþ. m,- Tekið- á móti Mitningi ti
Hor,nafjarða.r, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, -Stöðvarfjarðatr, Mjóá-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopná-
fjarðar, Bakkafjai-ðar og Þórshafn
ar í dag (föstudag 20. júní).
Farmiðaii;. yerða: séldir árdegis á
laugardag. - ■
til Bréiðafjarðárhafna 23. þ.ni. —
Tekið á mióti flutningi til Ólafs-
víbur, Grundarfjarðar, Stykkis-
'hólms og Eiateyjar í dag og ár-
'deigis á laúlardag.
Fármiðar verða séldir árdegis a
laugaixleg, --. • i-.? ; v 4