Tíminn - 20.06.1958, Síða 3
Tí M lfcN, fÖstudagijm 20. júní 1958.
Flestir vita, að TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í
sírna 1 95 23.
Bækur og tímarit Fjölbreytt starfsemi Norræna
ÓTRÚLGT EN SATT. Tæpar 2000
bls. af spennandi skemmtibókum
fyrir aðeins kr. 153,00. — Biðjið
um Sögusafnsbækurnar. Fdst í
Bókhlöðunni, Laugavegi 47.
KAUPUM FRÍMERKI h:u verðl. Guð-
jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Siml
33749.
Kaup — Saia
Lögfræðisiörf
MÓTATIMBUR ÓSKAST strax. Upp.l
í síma 33-606.
HREÐAVATNSSKÁLt. Venjulegust1
kjötmáltíð er 25 kr., fiskmáltíð 18
kr., kaffi og áleggsbrauð 15 kr.,
* kaffi og kökur 10 kr. — Hópar
panti með nægum fyrirvara.
BRÉFASKRIFTIR OG ÞÝÐINGAR á
íslenzku, þýzku og ensku. Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Sími 15996 (aðeins miili *kl. 18 og
20)..
•arnarúm 63x115 cm, kr. 620.00.
Lódinur, kr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dinur á kr. 507.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegi, Laugavegl 133
Rími 14707
SANDBLÁSTUR ðg málmmlPua hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
MALFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag
flnnsson. Málflutntngsskrifstof*,
Bánaðarbankahúsinn Sfmi 19568
IMGI INGIMUNDARSON hiraðsdómj
lðgmaður, Vonarstræti á. Sfmt
2-4753. —
mAlflutningsskrifstofa. SglU
Slgurgeirsson lögmaður, Aaitnr
stræti 3, Siml 159 58
mAlflutningsskrifstofa,
Bannveig Þorsteinsdóttlr, Norðar
stfg 7. Síml 19960.
(IGURÐUR Ölason hrl. og Þorvald-
nr Lúðvfksson hdl. Málaflutnlngs-
‘ikrlfstofa Austurstr ’ t Sfmi 1B5SI
Vinna
ADAL BIlASALAN er
16. Sími 3 24 54.
Aðalstrætl
Fasteignir
félagsins á síðasliðnu ári
Aðalfundur Norræna félagsins var haldinn í Tjarnarcafé
miðvikudaginn 28. maí s. 1. — Varaformaður félagsins, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, setti fundinn og stjómaði
honum. Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri félagsins, flutti
skýrslu um starfsemina á liðnu ári og að því loknu las gjald-
kerinn, frú Arnheiður Jónsdóttir, upp reikninga félagsins.
■VEFNSÖFAR: nýlr — gullfállegir
— aðelns kr. 2500.00; kr. 2900.00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
■’Ja ob KLUKKUR i úrvall. Viðgerðlr
Póstsendum. Magnúa Asmundsson,
Ingóifsstraeti 8 og Ijiugavegi 66.
SímJ 17884.
ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu íleiru. Húsgagna-
•alan, Barónstíg 3. Síml 34087.
ailÐSTÖÐVARLAGNiR. Miðstöðvar-
katlar. Tæknl fa.f., Súðavog 9.
Sími 33599
TRJÁPLÖNTUR. blömaplöntur.
Gróðrarstöðin, Bústaðahletti 23.
(Á horni Réttarholtsvegar og Bú-
staðavegar.)
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smfðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukatla, óháða rafmagni,
*em einnig má setja við sjálfvirku
olíubremiarana Spameytnir og
elnfaldir f notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti ríksins Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smiðum ýmsar gerðir eftir pönfr
unum. Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
stnlðla Alftaness, sími 60842.
fíRVALS 'BYSSUR Rlfflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Homet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. ílaglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr,
14,oo tii l7,oo pr. pk. Sjónaukar 1
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum. Goðaborg, sími 19080
31LFUR á ísienzka búnlnglnn stokka
belti. miHur, borðar, beltispör,
naelur. armbönd, eyraalokkar o.
fl. Póstsendum. Gúlismiðir Stein-
þór og Jóliannea, Laugavegi 30. —
Sfmi 19209
EFNI í trégirðingu fyrirliggjandi
Húsasmiðjan Súðavogi 3.
STÚDENT óskar eftir atvinnu strax
Uppl. í síma 14172.
VANUR VÉLRITARI óskar eftir
vinnu 3 tíma á dag. Uppl. í síma
3465.
UNG KONA með fögurra ára dreng
óskar eftir að komast í kaupvinnu
á gott sveitaheimili. Helzt á suður-
eða suð-vesturlandi. Uppl. í síma
32903 á laugard. milli kl. 4 til' 6e. h.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sími 32394.
8ATAVIÐGERÐ1R, súnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
16187.
(MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, seiur ailar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
•ÓLFTEPPAhreinsun, Skúiagötu 61,
Síml 17360. Sækjum—Sendum.
iOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og
viðgerðir á öllum helmilistækjum.
Kjót og vönduð vinna Slmi 14320.
HILJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pf-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sfmi 14721.
flÐGERÐlR & bamavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einnig & ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélxxm
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. TaHð við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
ULLAR RAFTÆKJAVÍÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
dNAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu-
rélaverzlun og verkstæðl. Síml
84130. Pósthólf 1188. Bröttugötu I.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiösia — Sylgla, Laufésvegl 19.
Rfml 12656. Heimasimi 19035.
JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sfmi 10297. Annast
sllar myndatökur.
»AÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 8a
«fmi 12428.
IBUÐARHUSIÐ MYRARHÚS, VOG-
UM, er til sölu. Hagkvæm kaup ef
samiö er strax. Upplýsingar gefur
Sveinn Pétursson, sími 18, Hábær.
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til
sex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum í bænum. Miklar
útborganii-. Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 24300.
KEFLAVlK. Höfxxm évaUt tll sðln
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan
Sfmar 566 og 49.
SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29
•fml 16916. Höfum ávaUt kaupend-
•r að gótaub ibúðnm I Kaykjaylk
. og Kópavogi.
GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað i
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding f
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samnlngar, Laugaveg 29,
sími 16916, opið eftir kL 2 daglega.
Fjárhagur fólagsins er góður. tvöifalt
Rösklega 5 þúsund kr. voru í fyrr.
sjóði um áramót. — Gunnar Thor
oddsen, borgarstjóri, var endur
kjörinn formaður félagsins til
tveggja ára. Dr. Páll ísólfsson,
Sveinn Ásgeirsson, ihagfræðingur,
og Thorolf Smith, fréttamður áttu
að ganga úr stjórninni, en þeir
voru allir endurkjörnir. Aðrir
stjórnarmenn eru, auk formanns
frá Aðalheiður Jónsdóttir, náms-
stjóri, Sigurður Magnússon, blaða-
fulltrúi og Vilhjálmur Þ. Gísla-
son, útvarpsstjóri.
Fjölbreytt félagslíf.
‘Samkvæmt skýrslu framkvæmda
stjóra Ihefir félágastarfiÖ verið
fjölbreytt á s. 1. ári. Eins' og að
undanfiírnu veíitti féJaaið fjöfa
þætta tfyrirgreiðslu í sainbandi við
ferðalög til Norðurlanda og náms
meiri en nokkru sinaii
Rit félagsins, Norræn tiðindi,
kom út í tveimur tölublöðum á
árinu 1957 og var sent öllum fé-
lagsmönnum ásamt gjaíabók árs-
ins: Noi'dens landsbygd, sem er
myndum skreytt fræðslurit um
norræna sveitamenningu. Magnús
Gíslason og Þorsteinn Jósepsson
sáu um lesmál log völdu myndir frá
íslandi.
Vinabæjarferð.
Vinabæjarstarfsemin var meiri
á s. 1. ári en nokkru sinni fyrr.
Haldin voru tvö vinabæjarmót í
fyrra sumar, annað á Akranesi, en
hitt á Siglufirði. Alls komu 22
norrænir gestir á þepsa vina-
fundi. 24 ísfirðingar þar á meðal
flokkur knattspyrnumanna nutti
Húsmunir
aVBFNSÓFAR, elru og tveggja
manna og svefnstólar meS svamp
gúmmi. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlurún Grettisgötu 46.
CVEFNSTÓLAR, ta. 1675.00, BorB-
stofuborð og stólar og bókahiilxu
Armstóiar frá kr. 975.00. Húsgagna
' líagnúsar Ingimxxndaríonar. Hi
dvalir þar um lengri eða skemmri. fnattu 1101Tænu vmabapmna
tíma. Alls hefir félagið haft ttiilli- ®nt va,r U\ vmabæjarferðar til
göngu um skólavist fyrir 54 ís- fanmerkur fynr ungt folk. Þatt-
lenzka unglinga á árinu, þar af
hafa 46 fengið ókeypis skólavist
og uppihald í 6 mánuði, og um
30 þeirra nokkra vasapeninga að
auki. Þessi nemendamiðlun hefir
aldrei verið eins mikil og á síð-
asta starfsári félagsins.
takendur voru 17. Bvalið var um
imánaðaxtíma lí Danmö|rku, þar
af viku á Hindsgavl-höllinni á
Fjóni.
Menningarmál dreifbýlisins til um-
ræðu á stúdentamóti í Bifröst
Stúdentafélag Miðvesturlands heldur sjötta stúdentamót
sitt í Bifröst í Borgarfirði dagana 28. og 29. júlí n.k. jafn
framt minnist félagið fimm ára afmælis síns. Félagssvæðið
nær frá Hvalfjarðarbotni að Þorskafirði og öll héruð þar á
milli. Fé'agið hefir haldið stúdentamót á ári hverju, og
eru þau hvort tveggja í senn: Umræðufundir og skemmti-
og kynningarsamkomur.
Tala félagsdeildanna hefir meir
en tvöfaldazt á s. 1. starfsári. Deild
Því nær irnar eru nú 19 auk aðalfélagsins
í Reykjavík og í ráði er að stofna
nokkrar deildir í viðbót á þessu
ári. Flestar deildirnar hafa þeg
ar ákveðið að efna til vinabæja-
tengsla við norræna bæi eða
byggðalög í samvinnu við hlutað-
eigandi bæjar- eða sveitarstjórnir.
Ráðgert er að efna til höpferðar
til vinabæjanna á Norðurlöndum
í júnímánuði 1959.
NÝJA BÍLASALAN.
Sími 10182
Spítalastíg 7.
tHARNAKERRUR mlfclO úrval. Bama
rúm, rúmdýmxr, kerrupokar, loik-
grindur. Fáfnir, BergstaSaatr. 19.
Stml 12631
KJÓLAR teknir í saum. Einnig
breytingar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundarstíg 2a. Sími
11518.
POTTABLÓM. Það eru ekki orðin
tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúmar prísi pottablóm frá
Pauli Mich. f Hveragerði.
HÚSAVIÐGERÐIR.
og mai-gt fleira.
10731.
Á fundunum er einkum leitazt
við að velja þau viðfangsefni, sem
snerta hag og menningu viðkom-
andi héraða og störf hinna ýmsu
embættismanna. Rædd hafa verið
t.d.:' Heilbrigðsmál og sjúkrahúsa-
byggingar, kirkjumál og kirkju-
Unnig er að undirbúningi vina-
bæjannóts, sem ákveðið er að eigi
sér stað í Reykjavík og á vegum
I nokkurmra deilda i júlímánuði í
_ „ .. ' sumar.
ana og umræðna. Framsogumaður
verður Þorvaldur Þorvaldsson
gagnfræðaskólakennari á Aki-anesi 100 gestir á Norðurlöndum.
Þá hefir Sigurður Nordal, prófes :
sor og fyrrum ambassador, gert fé- V°n er á um það bil 100 gest-
laginu þann sóma að þiggja boð §estum frá öllum Norðurlöndum,
þess um að verða gestur mótsins. en þeir munu dvelja bér í 10 daga.
byggingar, félagsmál sveitanna Mun hann flytja ræðu i stúdenta-; Auk
skólamál o. fl. Líka almenn menn
ingarmál, t. d. handritamálið, ís-
lenzk tunga og varðveizla hennar
Hafa umræður jafnan verið hinar
Kíttum glugga
Símar 34802 og
CÓLFSLÍPUN.
Sími 13657.
Barmahlið 83. —
3FFSETPRENTUN (l|ó*pr«ntun). —
Latið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr s.f., Bré-
▼aUagötu 16, Reykjavík. síml 10917.
BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys
turna yðar. Pantið steina í þá sem
þess annast félagið fyrir-
hófinu í Bifröst. I greiðslu í sambandi við skipti
Formenn S. M. V. hafa verið: heimsókn kennara til Danmerkur
Ragnar Jóhannesson, skólstjóri á í ágústmánuði. Fimmtán ísl. kenn
Akranesi (fyrstu tvö árin), séra arar fá ókeypis þriggja vikna dvöl
fjörugústu og stundum harðar. I Þorgrímur Sigurðsson á Staðastað, í Danmörku að þessu sinni. Rösk-
Að þessu sinni verður mótiðlog Friðjón Þórðarson, sýslumaður lega 20 umsóknir hafa borizt um
haldið í Bifröst í Borgarfirði iaug-' og alþingismaður í Búðardal j þátttöku.
ardag og sunnudag 28. og 29. þ.m.i Núverandi stjórn skipa: Ragnarj
Verða að vanda fundir og samsætij Jóhannesson, formaður, Fríða; Sögunefnd félagsins' starfaði
Viðfangsefni fundarins verður Proppé lyfsali, Sverre Valtýsson, með svipuðu sniði og undanfarin
nú: „Listir og menningarmál lyffræðingur, Ragna Jónsdóttir frú ár. En vei-kefni sögunefndanna er
og Þórunn Bjarnadóttir frá Vigur, að samræma svo sem verða má
ÖH til heimilis á Akranesi. ( frásagnir sögukennslubóka á Norð
urlöndum um samskipti hinna
norrænu þjóða. Handrit sögu-
lcennslubóka eru nú send sögu-
mefndiim Norrænu félagajma í
próförk, svo hægt sé að gagnrýna
og leiðrétta, áður en bókin er
. o- t, i • ‘i , prentuð. í sögunefnd NJF. eru
Aðalfundur Þjoðdansafelags Reykjavikur var haldmn mið þessir menn: Sveinbjörn Sigurjóns
...j ia _ r, t r p *.... <■ ' » son, skóLyújóiríÍ!, formaðúr, dr.
Þorkell Jóhannesson, liáskóla-
rektor og Þórhallur Vibnundar-
■son, menntaskólakennari.
sveita dreifbýlis,” víðtækt mál,
sem gefur ærin tilefni til athug-
Kenr.sk- og sýningarstarf Þ jáSdansa-
félags Reykjavíkur
vikudaginn 14. maí s.l. Varaformað'ur félagsins Arni Gunn-
arsson, skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu ári, sem var
7. starfsár þess.
Húsnæði
Félagið hélt uppi kennslu í
gömju dönsunum og þjóðdönsum
fyrir fullorðna, auk þess voru starf
fyrst. Steinstólpar h.f., Hö’fðatúni ræktir æfingaflokkar fyrir börn og
4, sími 17848. I sóttu æfingar yfir 150 börn. Eins
._______________________________I og að undanförnu fór aneginhluti
hrcinsun. Simar 34802%g ÍS’. kennslunnar fram í Skátaheim-
HERRERGI og ELDHUS til leigu.
Uppl. í síma 50479 frá kl. 8 til 10
í kvöld. I
HUSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppi. í síma 24503.
SKRUÐGARÐAEIGENDUR Sumar-
úðun trjáa er hafin. Hefi véldælu
til að úða með. Pantið í txma:
Agnar Gunnlaugsson, garðyrkju-
maður, sími 18625.
GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar]
og verkfæri. Uppl. gefnar í sima,
12500 eftir kl. 7 á kvöldixi. - ,
, LATIÐ MALA. Oxmumst alla xnnan-
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- j og utanhússmálun. Simar 34779 og
stöðin Laugaveg 33B, síznl 10959. I 32145.
ilinu við Snorrabraut, en auk þess
hafði sýningarflokkiu- itil afnota
fyrir æfingar samkomusal í Eddu
húsinu við Lindargötu.
Sýningarflokkur er starfræklur
sem sérstök deild innan félagsins
og er formaður hennar Guðjón
Jónsson og meðstjórnendur frú
Ingveldur Markúsdóttir og frk.
Kristín Guðmundsdóttir. Mun
flokkurinn halda áfram æfingum í
sumar.
Aðalkennarar sl. vetur voru frk.
Mínerva Jónsdóttir, frú Matthildur
Guðmundsdóttir og Svavar Guð-
mundsson.
Hin árlega vorsýning félagsins
var að þessu sinni haldin í Skáta-
heimilnu 2. maí og vegna mikillar miðjan
aðsóknar var hún endurtekin 4.
maí. ’Stjórn félagsins er nú þannig
skipuð: Frú Sigríður Valgeirs-
dóttir, formaður og' meðstjórnend-
ur þeir Jón Þórarinssop, Guðmund
ur Sigmundsson Svavar Guðmunds
son og Sverrir Sverrisson. Að aðal
fundinum loknum sýndi Sverrir
Sverrisson mjög skemmtilegar
Hliðstæð könnun hefir átt sér
stað á vegum félaganna á kennslu
bókum í landafræði og söng.
Félagig efndi til jólahátíðar um
desember fyrir félags-
menn og gesti eins og venja er
til, og auk þess voru baldnar þrjár
norrænar kvöldvökur.
AIIs eru nú rösklega 2000
manns í félaginu og hefir félags
mönum fjölgað um 500 á árinu
þar af eru 60 stýrktarfélagar, en
þjóðdansakvikmyndir og auk þess . .......
voru veitingar fram bornar fyrir Þen'Ta framlag hefir þegar orðið
fundarmenn. félaginu mikil lyftistöng.