Tíminn - 20.06.1958, Side 5
T í MIN N, föstadaginn 20. júní 1958.
ÆSKUNNAR
/
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON
Fullfrúar á þingi S.U.F. og gamlir félagar í afmælishóf inu. Á mióri myndinni sésf Hcrmann Jónasson ávarpa '
veixfugesti og árna S.U.F. heilla.
Að lóknu 7. þingi S.U.F. héi*
stjórn' samtakanna samkomu í til
efhi 20 ára afmælis þeirra, fyri)
þingfuiltrúa og gesti í Þjóðleik
húskjaliaranum s. 1. sunnuclags
kvöld.
Hófst i'.ún með sameiginlegi
borðhaldi kl. 7 síðdegis. Setti hinr
nýkjörni varaformaður, Jón
Abraham Ólafsson, lögfræðnigur,
samkmnuna í fjarveru formanns,
Jóns Rafns Guðmundssonar, cloild
arstj. og stýi’ði henni.
Margar ræður og ávörp voru
flutt. Aðalræðumaður kvöldsins
var Þórarinn Þórarinsson, rit-
stjóri, fyrsli formaður S. U. F.
Honum fórust m. a. orð á þessa
leið:
— Á öllum öldum hafa stjórn-
málamenn fallið fyrir þeirri freist
ingu að bi-nda sig um of við þröng-
ar kennisetningar, fordæma allar
skoðanir aðrar og- refsa jafnvel
grimmilega fyrir minnstu frávik
frá „línunni". Þetta henti katólsku
lcirkjuna áður fyrr og kommúnista
nú. Þet'ta hendir þá fulltrúa sér-
hyggj ustefn unnar, sem predika
ótakmarkaö frelsi. Þeir gera sér
ekki Ijóst, að slíkt myndi leiða í
fyrstu til stjórnleysis, en síöar til
kúgunar og einræðis.
Framsóknarflokkurinn er sá ís-
Ienzkúr stjórnmálaflókkur, sem
minnst’ bindur sig við þröngar
kennisetnLngar. Aðalstefna hans
er samvinnustefnan, en hún bind-
ur sig ekki við neitt þröngt form,
heldur er fólgin í því að menn
leysi sambúðarmal sín sem mest
meö' samstarfi í því formi, sem
bezt hentar i hverju tUfelli. Iíaup-
félagsskapurinn er aðeins eitt
form samvinnustefnurmar, sem
hentar vel á vissuni sviðum, en
ekki á öðrum. Á öðrum sviðum
verður- að lcita eftir Öðrum úrræð-
umí samvimiunnar, t. d. eru hluta-
félögih samvinnuúrræði, þótt þau
liafi-á síðari árurn fjarlægzt nokk-
uö uppbaflegan titgarrg sinn og
þurfi því endurbóta við.
. Ef ég. ætti að bera fram óskir
um skipan þjóðifélagsmála á ís-
landi í framtíðínni, myndi cg scr-
ÞORSTEII'il'J HANNESSON
óperusöngvari.
staklega óska eftir því, að. hún
einkenndist mest af tvennu: Að
'hér búi frjálsir og efnalega
sjálfstæðir einstaklingar og að
hér búi S'amhent þjóð. Þeiin
ósknm, sem hér um ræðir, verður
hvorki fullnægt eftir leiðum sér-
hyggjustefnunnar eða leiðum
sósíálismans. Sérhyggjustefnan
stuðlar að sterkum auðhringum
annars vegar og öryggislitilli
vinnustétt hins vegar, sbr. að 'nú
er 5 millj. atvinnuleysingja í
Bandaríkjunum. Sósíalisminn
stuðlar ekki heldur að framan-
greindum markmiðuro, því að
hann gerir einstaklingana ófrjálsa
og hann tryggir áðeins- samhénta
þjó'ð. á yfirborðinu, eni .undiiy niðri
sýður óánægja og hatur. . hinna
undirokuðu, sbr. uppreisnirná}- í
Austur-Þýzkaíandi, Póllándi og
Ungverjalandi. Framangreindum
markmiðum verðúr bezt náð eftir
leið þeirrar samvinnu og .milli-
i stefnu, sem Franisóknarflokkur-
i inn fylgix, því að hún rey.nir að
■æða bil beggja, treysta heilbrigt
akaframtak, þar sem þag á við,
cisrekstur, þar sem hann hentar
zt, og beita svo úrræðlim sam-
’.rfsirts sem allra víðast. Þannig
rður bezt komið í veg fyrir ofur-
Id auðhringa e'ða, ríkis og ein-
aklingum bezt tryggt efnalegt
álfstæði og frelsi. Jafnframt
erður þannig þelzf komið í veg
yrir þær meinsémdlr, sem valda
nestum deilum og sunclrungu.
Siðan ávörpuðu samkomuna Her
nann Jónasson, forsætisráðherra,
Eormaður Framsóknarflokksins,
Systeinn Jónsson, fjármálaráð-
herra, ritari Framsóknarflokksins
Dg Kristján Benédiktsson, fyrrver
andi formaður S. U. F.
Einnig töluðu Sigurjón Guð-
nunclsson, skrifstofustjóri, gjald
keri Framsóknarflokksins og Stein
grímur Steinþórsson, búnaðar-
málastjóri, varaformaður Fram-
sóknarflokksins'.
Þorsteinn Hannesson, óperu-
söngvari, söng einnig, en liann var
oinn af fulitrúum á stofnþingi
S.U.F. fyrir 20 árum að Laugar-
vatni. Vakti söngur hans mikla
hrifningu.
Eins og getið var hér í Vett-
vangnum, fór fram ritgerðarsam
keppni- á- vegum Minningarsjóðí
Friðgeirs Sveinssonar, fyrrv. form.
(Framhald af 5. siðu).
unda þings S. U. F.
1. 7. þing S.U.F. haldið í Reykjavík dagana 13.—15. jútl
1958 vill minna á, að síðan Framsóknarflokkurirart
var stofnaður eru nú íiðin rúm 40 ár. Mestan hlulta
þessa timabils hefir ffokkurinn verið í ríkisstjór.T,
ýmist einn eða í samvinnu við aðra flokka.
2. b?ð er söguleg staðreynd, að þetta tímabil er glœsi-
legasta framfaraskeið í sögu þjóðarinnar. Framfarí-
irnar hafa gerbreytt möguleikum þjóáarinnar fifi
ef^alegrar afkomu. Hér á landi ríkir nú almennará
velmegun en víðast hvar annars staðar.
3. Þingið vill þakka Framsóknar.flokknum forystu hant.
þrotlausf starf og fórnfúst að þessari framfarasókít
þjóðarinnar.
4. Þingið vill ennfremur minna á, að Framósknarflok
urinn var í upphafi. mótaður eftir íslenzkum staá«
háttum, ístenzku þjóðfélagsástandi og varð til a?
brýnni þörf þjóðarinnar í baráttunni fýrir sjálfstæðá
og framförum. Hann er frjálslyndur lýðræðissinnaðui*
stiórnmálaflokkur, sem byggir framfarastefnu sína á
hugsjón samvinnu og félagshyggju, jafnframt því sen>
hann viðurkenriir heilbrigðan einstaklingsrekstur
síyður heilbrigða samkeppni.
5. Þióðfélagsstefna Framsóknarflokksins kemur skýrf
fram í rekstri landbúnaðar, þar sem bændur eiga ag
reka bú sín sjálfir, en hagnýta sér hugsjón samvinir!«
unnar við varkun og sölu afurða, framkvæmdir o.
jafnframt því að gera innkaup sín gegnum kaupfélóg
in. Þingið teíur, að flokkurinn eigi að vinna að hlii-
stæðri bróun mála í öðrum greinum atvinnurekstraf
eftir bví sem við á.
6. Leggur þinoið áherzfu á, að stefna beri að því að seríu
flestum verði gert kleift að eignast eigið húsnæði.
7. Leggur þingið áherzlu á, að samstarfi núveranáíi
stjórnarflokka verði haldið áfram og þakkar ráðherr-
um flokksins störf við afgreiðslu efnahagsmálafrum-
varpsins á síðasta Alþingi, sem teljast verður spor í
rétta átt. Telur þingið, að stjórnendur landsins megíi
eklci hopa frá þeirri ábyrgð, sem á þeim hvílir vcti
lausn þýðingarmestu þjóðmála.
8. Telur þingið mikilvægt, að staðið sé örugglega á verás
um sjálfstæði landsins og unnið gegn erlendri ásaalnfi
og áróðri. Kappkostuð sé góð sambúð við allar þjóðii*,
en höfð nánust samvinna við þær þjóðir, sem viI|£B
efla lýðræðið og viðurkenna rétt smáþjóðanna. Lýsit*
þingið yfir samþykki við ályktun síðasta flokksþings
Framsóknarmanna um varnar- og utanríkismáio
Vegna óvæntra og hörmulegra afburða, sem gerðusr
haustið 1956 fellst þingið á, að réttmætt hafi verið aíS
afturkalla tilmælin um endurskoðun varnarsamnings-
ins frá 1951. Skorar þinqið á núverandi ríkisstjórn a<S
framkvæma álykfun Alþingis frá 28, marz 1956 st?o>
fliótt, sem hún telur ástand heimsmálanna leyfa það„
9. Þingið þakkar þingflolcki og ráðherrum Framsóknarí'
flokksiios sérstaklega fyrir forvstu um að tryggja
meirihluta á Alþingi um einarða stefnu í landhelgis-
málinu, og væntir þess, að full samstaða náist uíríi
málið á Álþingi.
RæSofhenn, taliS frá vinstri: Jón A. Ófafsson, varafortn. S.U.F., Eysteinn Jónsson, fiármálaráðherra, Þórarir s
Þórarinsson, ritstjóri, Stelngrimur Steinþórsson, fyrrum ráðherra, Sigurjón Guðmundsson, gjaldkeri flokksins cg
Kristján Benediktsson, fráfarandi form. S.U.F.