Tíminn - 20.06.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 20.06.1958, Qupperneq 6
6 TÍMINN, fösíudaginn 20. iúní 1058. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINB Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Llndargðtn Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 1232S Frentsmiðjan Edda hf. Meirihluti Evrópumanna er andvíg- ur bandarískum eldflaugastöðvum Námur íslands Aðalástæðan virftist ótti vií þatJ, aí þær auki strí^shættuna RÆ9AN, sem Hermann Jónasson forsætásráðherra flutti 17. júní síðastl., hefir vakið mikla athyglj bæði inn anlands og utan. Svo glögg lega voru þar færð fram rök íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilandhelginnar og rétti þeirra haldið fram jöfnum höndum með ein- beitni og aðgætni. Itorsætisráðlierrann rakti fyrst, hve útlendingum hefði fundist ísland harðhýlt land og það af gildum ástæðum. Hann sagði síðan: „Ég dreg upp þessa mynd úr sögu þjóðarinnar vegna þess að ég tel að hún stað- festi, aö ef einhver þjóð á eintivern blett á þessari jörð, þá eig-um við ísljpndingar þetta land“. ÞÁ minnti forsætisráð- herra á hið kunna kvæði Gunnars Pálssonar skálds um ísland og Holland, sem m. a. var sprottið af fisk- veiðum Hollendinga hér við land. Ráðherrann sagði síð- an: —ÍÞvi miður varð það ekki HoIIand eitt, sem taldi sér hag i þvi áð sækj a á íslands- mið, og nú er þessi veiði hin síöari ár sótt svo fast af stór- um fiskif lotum margra þjóða og með svo fullkomn- um tækjum, áð vísindamenn innlendir og erlendir hafa sannaö, að fiskistofninn við strendur landsins er að eyð- ast. Við getum og bent á, að mestur hluti eða um 95% af því, sem viö þurfum að kaupa frá öörum löndum, er keypt fyrir fiskafurðir. Við getum sannað með þessu og vitnisburðum gleggstu manna erlendra og inn- lendra, að naumast er lif- vænlegt fyrir þjóðina nema hún njóti allra gæða, sem landinu tilheyra, þar á með- al verndaðra fiskimiða. Hvernig geta sumar stór- þjóöir tekið sér 12 mílná landhelgi? Hvers vegna fá aðrar þjóðir að slá eign Sinni á hafsbotninn allt af 200 mílur frá ströndum út, og hvers vegna á smáþjóð þá ekki fiskinn, sem. syndir fyr- ir ofan hafsbotninn, þótt hann sé veiddur með því aö skafa hann með botnvörpu? — Við íslendingar getum ekki borið virðingu fyrir þess ari tegund af réttlæti. Land iö er naumast byggilegt, sagði hinn spaki Englending ur. Það er rétt, að við eigum enga akra, engar ávaxtalend ur, engar málmnámur, eng- ar kolanámur, engar olíu- lindir o .m. fl. og okkur hefir ekki hugkvæmzt að gera þá kröfu að aðrar þjóðir létu þær af hendi við okkur. Nám urnar, sem við eigum, eru hinn grasi gróni eða græðan legi hluti landsins og fiski- miðin. Úr þessum námum viljum við fá að vinna í friði þau verðmæti, sem við notum til að kaupa þær vör ur, sem við getum ekkj fram leitt, en aðrar þjóðir fram- leiða með góðum árangri og hagnaði. Þetta álítum við heilbrigða og réttláta verka skiptingu milli þjóða.“ ÞÁ VÉK forsætisráðherra að Atlantshafsbandalaginu og afstöðu nágrannaþjóð- anna. Honum fórust svo orð: „Sumir tala um samninga, sem við erum bundnir við Atlantshafsbandalagið. Vit- anlega kemur ekkj annað til mála en að við höldum alla samninga meðan þeir eru haldnir við okkur. Hér á landi hefir það alltaf verið talið skylt hverjum góðum dreng að standa við orð sín. Og engin breyting hefir orð ið á hefðbundinni virðingu þjóðarinnar fyrir gerðum samningum. Hitt er annaö mál, að við teljum okkur geta ætlazt til þess af nábúum okkar að" þeir skilji, að þótt verndun lífs í styrjöld og frelsis fyrir þá, sem kunna að lifa, sé mikils virði, þá er það naum- ast minna virði, að viður- kennt sé, að við eigum þau verðmæti, sem landinu til- heyra með réttu og viö sann- anJega þurfum til þess að geta lifað í landinu þann tíma, sem ekki er heimsstyrj öld. Það ætti varla að undra neina þjóð, þótt íslending- ar líti almennt svo á.“ Um þá afstöðu, sem hér er lýst, munu undantekningar- lítið allir íslendingar vera sammála. VinnufriSurinn og landhelgismáliS í LOKAORÐUM ræðu sinn ar 17. júní, vék forsætisráð herra að efnahagsmálum eftir að hafa rætt mest um landhelgismálið. Honum fór ust svo orð: „Að lokum þetta. Við skul um ekki láta deilur við aðr- ar þjóðir leiða hugann frá innlendu vandamálunum — efnahagsmálunum. Þótt við fáum réttláta viðurkenn ingu á því, að viö eigum það, sem okkur ber, hrekkur það ekki til, ef við erum ekki menn til að skipa efnahags Sú fyrirætlun að taka á móti 'langdrægum •eldflaugum frá Bandairíkjunum og staðisetja þær í Evrópu er ekfkii sérlega vin'sæl 'm'eðal Evrópumanna, að því er ráðið verður af skoðanakönnun, sem a-lþjóðaigkoðanakönnunin lét tfa-ra fram. Skoðan-akönnunin var gerð skömmu áður -en ríki-n í Va-rsjár- bandal-aginu komu samam til fund- ar í síðasta mánuði, en þar hót- aði Krútsjoff forsætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna því, að reist- ar myndu verða eldfla-ugastöðvar í Austur-Þýzkalandi, Tékkóslóva- kíu og Póllandi, ef af því yrði, að slíkar stöðvar yrðu settar upp í Vestur-Þýzkalandi. Eldflaugastöðvar í Prússlandi. Svör Veshirveldaiina við þess- ari hótum vorit þau, að Ráðstjórn- arríkin hefðu þegar komið sér upp eldflaugastöðvum, sem beint væri gegm vestrænum þjóðum. Vestur-þýzka stjórnin bent-i á það, að sumar þessar stöðvar væru á landsvæði innan þrjátíu mílna frá Kaliningrad (áður Königsberg) Prússlandi. Skoðanakönnunin, sem fram fór í apríl, leiddi í Ijós, að Bretland er eina landið, þar sem jafnmarg- ir -eru fylgjandi því, að ve-ita mót- t‘öku lagndrægum flugskeytum frá Bandarikjunum og hinir, sem því eru andstæðir. Þjóðverjar andvígir. Ef til átaka kæmi -milli austurs og vesturs, yrði Vestur-Þýzkaland í frenistu vfglínu, og þar voru þrír af hverjum fjórum andvígir éM-fl-augafstöðvum. Danir, sem einnig Wjöfca að líta svipuðum augum á aðstöðu sina, ef til styrjaldar kæmi, greiddu. a-tkvæði gegn eldi'laugastöð'vum með svip- uðum meiriMuta og Þjóðverjar. Spumingin, sem alþjóðaskoð- anakönmmin Iagði fyrir sex Vest- ur-Evrópuþjóðir ásarnt Japönum var þessi: Mynduð þér verða því meðmælt- ir eða andvígir að taka við lang- drægum flugskeytum, ef Iand yðar ætti kost á að fá þau frá Bandaríkjunum? ríkin í nörðri, eru jafnmörg pró- sent algjörlega an-dvíg eldflaug- um o-g h:-n, sem hafa e-kki skoð- un á miálinu* Minna e-n tíunidi hver maðu-r var því m-eðmæltur að taka á móti eldfl-augum. Hollendingar á móti. Hollendingar hafa verið einna- ei-nbeittastir í andstöðu við Rússa í þeim könnunum, se-m a-Iþjóða- skoðanaköiinunin hefir til þessa gengizt fyrir, en hins vegar eru þeir andvígir því að staðsetja elfl- flaugar í landi sinu. Hlutfaillið er þar tveir á ntóti einum. Segja má, að þrjár séu m-egin- V!LJfi LEYFA rökaemdir manna gegn eldflauga- stöðvum: 1) Eldflaugastöðvar munu auka á stríðshættuna. 2) Takmarkið ætti að vera að vinna að afvopnun, en ekki að auka vígbúnaðinn. 3) Slíkur stuðningur myndi gera viðtakanda hættulega háðan Bandaríkjunum. Þó að óttinn við að verða banda nís-k-t „leppríki“ væri óvíða megin- ástæðan fyrir andstöðu manina, var það aðalástæða Svia fyrír mót- stöðu þeirra. Meðal fAnennari þjóffa var það útbreidd skoðun, að l'önd þeirra ættu að halda sér %xtan- við eM'jnangakaipphlaupið, og sú s-koðun var víða tengd ótt- anum við aukna stríðshættu. BAKDáRISKAR ELBFLAUGASTÖÐVAR Með BRKTLAND ^ (-7-7-1 I v.ifa . Y / ' ‘ "V: Moti , , vifa ekkí | jj PÍ8SÍW77777 Wx:v 40% m • 1 '40%J II i/' 20%/ m tassæm sl a s % 9 17 18 24 28 30 40 t, I € < % 44 54 58 57 46 39 40 málum okkar eins og sjálf- stæðri þjóö sæmir. — Fáir bera virðingu fyrir þeirri þjóð, sem ekki er þess um- komin, og fátt mundi veikja meira málstað okkar út á við. Við skulum því gæta þess, þegai' við fordæmum er lendar kröfur, að gera ekki sjálfir svo óbilgjarnar kröfur til hins íslenzka þjóðfélags, að efnahagskerfi þess riði til falls. Lítil þjóð vinnur naumast mál gegn stórþjóðum, þótt réttlátt sé, nema hún standl Japan V-Þýzkaland Danmörk Holland . -Sviþjóð Ítalía Bretla-nd Svo virðist seni Japanir séu öðr- u-m þjóðum óvi-ðbúnari að gera þessa spurningu upp viið sig. Þó að hið kominún-istiska Kína blasi við þeim í v-estri og Ráðstjórnar- sjálf sterk sem heild. Það skulum við nú muna öllu öðru framar.“ Þessi orð forsætisráðherr- ans er vissulega sannmæli. Þjóðhi stendiur ekki nógu sterk í landhelgisdeilunni, ef vinnufriðurinn er rofinn á sama tima og hér geysa miklar kaupdeilur og verk- föll meðan glímt er við er- lent vald. Þessvegna ættu vinnustéttir landsins nú að snúa baki við öllum áróðurs- öflum og fresta öllum kaup deilum og verkföllum a. m. k. þangað til Iandhelgisdeil an er leyst. Það væri þegn- skapur, sem myndj meira en nokkuð annað sýna einingu þjóöarinnar í landhelgis- málinu. GUÐMUNDUR Þorsteinsson sendir eftirfarandi pistil og ræðir um hesta: VORIÐ R KOMIÐ, segir hann Ari Guðmundson í grein sem ég las nýlega í Tímanum og nefnist hestamál, en hann bætir því við að oflítið sé um gróður á grund- unum enn, og var- það rétt, en er nú að lagast. En hvað um það „enn lifir vorið í vorri sál' þó veturinn komi eftir sumarmál”, sagði hið hugþekka skáld, og áreiðanlega á það við um hvern góðan hestamann því minning eða kynning við góðan og göfug- an hest hlý-tur að varna því að maðurinn verði haustsál, eins og ágætur maður hefir nefnt það, og er þá eigi ef rétt er skiiið til iýta lagður skiiningur þeirra er mjög unna hausti og að verðieik um. Á ÞINGVÖLLUM ætl'a hestamenn að heyja sitt þing í ár, og er það vel til fallið. Þingvöllur er helgistað- ur þjóðarinnar að fornu og nýju, og því skildi eigi þangað komið með það sem þjóðin hefur lengst af bezt átt, hestana. Þangað sóttu forfeður vorir öld eftir öld þing sitt og alltaf á hestum ungir og gamlir, því Alþingi var þjóðar- eign þá, og helgi staðarins ógró- inn eða jafnvel meðfædd fjöld- anum. Og þótt konugsvaldiö setti síðar svartan blett í helgidóm þjóðarinnar þar sem og víðar þá væntum við að hollvættir vaki yfir hel-gum stað sem fyrr, vænt um þess svo framariega sem menn minnast þess á Þingvöllum að staðurinn, sem þeir standa á er heilagur. HEILL SÉ ÞVÍ Ax’a Guðmundssyni og öðrum þeim þjóðhollu hesta- mönnum er skilja hvað hesturinn á að vera íslenzku þjóðinni. Heill sé þeim og öllum þeim er af því vinna að sikilningur manna verði meiri á iþví sem Ari nefndi hesta mái', hvort sem þeir vinna að því af hug eða með hönd eöa hvoru- tveggja. Heilir til Þingvalla -hesta- menn og hestaunendur; og heilir þaðan. GUÐMUNDUR HEFIR lokið sínu í bili, og Ijúkum við nieð Baðstofunni í dag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.