Tíminn - 20.06.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 20. júní 1958.
7
%
Norrænir hægri- og vinstrimenn í Alþingishusinu
í neðri deildar sal Aiþing-
is eru fjörugar umræður.
Einn kemur eftir annan upp
í ræðustólinn. Það er þó ekki
verið að karpa um efnahags-
málin á íslandi eða vínveit-
ingar i opinberum veizlum.
Þarna eru menn að skegg-
ræða um áróðursfrásagnir,
auglýsingar, rétt blaðamanns
ins t<| að halda heimildum
sínum leyndum og höfundar-
rétt blaðamanna að grein-
um sínum. Umræðurnar
verða heitar á köflum, sér-
staklega eru Norðmenn orð-
gla'ðtr þessa stundina og
kastast jafnvel í kekki milli
þeirra innbyrðis. Það danska,
norska og sænska, sem
hljóma jöfnum höndum.
Þeita e rnorræna hlaðamótið,
því er að Ijúka.
En ftmd-arþreytan segir til sín,
þótt efcfti sé hún eins áberandi og
á fundom Alþingis, og menn ganga
niður í Eringlu og fá sér ölglas.
Blaðamenn frá Tímanum nota
tækifajrið og spjalla um stund við
nokkra fuiltrúa.
ANÐERíS HULDÉN, er kóminn
alla 'norðan iir Jakobsstað í
NoröuT-ifin'nlandi, eða Pietarsaari
eins og bserinn heitir á finnsku.
Hann er aðalritstjóri Jakobsstads-
Tidning, eina dagsblaðsins í bæn-
iim, gefið út af sænska þjóðflokkn-
um, 12 síðu blað, kemur út í 8
þúsund emtökum, ritað á sænsku.
f Jakobsstad eru 15 þús. íbúar og
þéttar byggðir í nánd. Þetta er iðn-
aðarbær, seliulósuverksmiðjur og
annar tMnburiðnaður, góðar land-
búnaðaiweitir-í kring.
Huldén er rúmlega hálffertugur
að aldri, var á blaðamannaskóla í
Stokkfuffiati, stárfaði síðan við
blað í Abo og er nú ritstjóri Jak-
obsstads-Tidning eins og fyrr segir.
— Ég iidfði gjarna viljað dveljst
hér lengur, segir Huldén, en nú
eru kosningar’ framundan í Finn-
3andi, og þá er víst ekki til set-
unnar boðið.Mfg hefir lengi langað
til að ftorna til íslands, og mér
verða þessir dagar minnisstæðir.
En af því að dvöím er svona stutt,
verð ég að koma aftur, vonandi
bráðlega. Ég skrapp að Gullfossi
og Geyei 17. júní. Það. var bráð-
skemmtiieg för, og ég hlakka til að
fara í Bor.garfjöi’ð og á Þingvöll.
HELDUR LAGVAXINN en hvat
legur inaður, Per Thomsen, rit-
stjóri við Stavanger Aftenblad,
hefir tvisvar stigið í stólinn í um-
ræðunum um auglýsingar og áróð-
ursfrásagnir og fylgzt vel með um-
ræðum, Hann kemur þó fram í
Kringlu í fundarlok.
— Hvar varstu 17. júní, Tmo-
sen?
— Ég flaug ti! Akureyrar eftir
hádegiö með öðrum Norðmanni.
Fengum blíðviðri, skoðuðum stað-
inn, sáum landið í heiðríkju og
heimsótfum Steindór Steindórsson,
skoðuðum Ljrstigarðinn, horfðum
á knattspyrnu, flugum svo suður
aflur fyrir miðnættið og hurfum
í maimfjöldsþm; á Lækjartorgi.
Öndvegisdagur, s-kal ég segja þér.
— Hefirðu komið til íslands
fyrr?
— Nei* aldrei, aðejns þrisvar
lent á Kefiavíkurflugváli.
— Hvað er að fretta um land-
helgismálið í Noregi? I
— Þetta 'sama. Þeir' norðan
Þrándheims vilja helzt. 200 mílna
landhelgi, en þeir fyrir sunnan
helzt onga — alls' e'k'iu -rneira en
3 mílur. . • .,
— Jæja, sieppum því. Landbún-
•aðurinn þá, hvernig var yorið á
Eogalartdi? ?
— Þrem vikum -á .eftir nællun,
▼orkuldar sniikiir, afeaat v.síðsánir,
e-auðir seint ’ á fjall, grasspretta
treg. Hvað viltuimeira?
— Hvers konar blað er Stav-
anger Aftenblad?
•— Auðvitað ágætisblað, málgagn
vinstimanna, kemur út í 3 þús. ein-
tökum, helmingur kaupenda í Stav-
angri og helmingur í nágranna-
byggðum. Nóg um það?
— Nei, hvað hefir þú slarfað
þar lengi?
— Alla blaðamannstið mína,
rúmlega 20 ár, skrifað um allt milli
himins og jarðar frá íþróttum til
pólitíkur.
Rainer Sopanen ritstjóri starf-
ar við næststærsta dagblaðið í
í fjórum litum o. s. frv. Eins og
fyrr segir er blaðið hægrisinnað
í stjórnmálum, en áherzla er einn-
ig lögð á að flytja hlutlausar grein
ar um menningarmál, yfirlitsgrein
ar um alþjóðamál auk almenns
fréttaflutnings.
— Hvað um blaðaútgáfu í Finn
landi að öðru leyti?
— í Finnlandi eru 110 blöð,
sem út koma þrisvar í viku eða
oftar og auk þess grúi af minni
blöðum og tímaritum. Stærsta
blaðið er Helsinki Sanomat,
finnskt eins og Uusi Suomi. Einn-
ig er gefið út nokkuð af blöðum
á sænsku, og er hilzt þeirra
band með þátttakendum en við
venjulegar viðræður. Það er
kannski hið bezta vig þinghaldið.
Að lokum vil ég biðja fyrir
kveðjur og þakklæti til allra sein
hafa stuðlað að því að gera dvöl
ina hér svo áuægjulega sem raun
ber vitni. Okkur hefir verið sýnd
framúrskarandi vinátta og gest-
risni, hlotið góðar upplýsingar um
allt sem óskag var eftir og ágætan
beina í hvívetna.
Einn af fulltrúum Dana á þing
inu er N. Chr. Christensen, aðal-
Haraldur Einarsson, teiknari, dró þessar myndir af nokkrum fulltrúum á norræna blaðamóíinu síðasta fundar-
daginn. Þar sjást, tafið frá vinsfri í efsfu röð: Per Monsen, ritsfjóri Arbederbfadet í Osló, Yngvar Alström, rit-
stjóri í Sundsvall i Svíþjóð, N. Chr. Christensen, ritstjóri og þingmaður í Horsens í Danmörku. í annarri röð:
Anders Huldén, ritstjóri í Jakofossfad í Finnlandi, Andreas Elsnab, ritstjóri í Kaupmannahöfn, Edmund Narén,
forstjóri í Osló, Vegard Sletten, blaðamaður í Osló. Neðst eru: Rainer Sopanen, ritstjóri, Helsingfors og Per
Thomsen, ritstjóri í Stavanger.
Finnlandi, Uusi Suomi, sem géfiS
) er út í Holsinki. Frét’tamaður
ræddi við hann litla stund og bað
I hann segja lítillega af blaði sínu
og blaðaútgáfu í Finnlandi.
j — Uusi Suomi er morgunblað,
kemur út í um það bil 100.000
eintökum daglega, og fer mikill
. meirihluti upplagsins til áskrif-
enda. Það er gefið út af sjálfstæðu
fyrirtæki, en er hægrisinnað í
; stjórnmálum, fylgir Einingar-
flokknum að málum. Hlutabréf
fyrirtækisins sem gefur út' blaðið
eru í eigu meira en 1000 manns'
j alls, og þess má geta að flestir
blaðamennirnir eru jafnframt
j hlutafjáreigendur. Uusi Suomi hef
j ir komið út í yfir hundrað ár og
j hefir útbreiðslu um allt Finn-
1 land.
Við blaðið starfa rúmlega 50
fast’ráðnir blaðamenn, og það er
■ 18—20 síður að stærg virka daga
j en 32 á sunnudögum. Það hefir
; fasta fréttaritara í Stokkhólmi,
i Kaupmannaihiitfn, London, Bomi
og Moskvu auk ýmissa lausráðinna
} í öðrum stórborgum. Það hefir
tekið nýjustu fækni í þjónustu sína
eftir megni, er prentað í rotations-
préssu, og er unnt að prenta það
Huvudsstadsbladet í Helsinki.
— Hvað viljið þér segja um ís-
Iandsferðina?
— Það ’hefir verið úásamleg
reynsla að koma hingað, einkum
þar sem sé ihaíði ekki komig hér
áður. Ferðin verður áreiðanlega
ógleymanleg, bæði fyrir þau
kynni sem vúð höfum haft af ís-
lendingum og ekki síður stórbrot
inni fegurð landsins. Þetta þing
hefir ekki sízt orðið til góðs
með þvi að gefa okkur tækifæri til
að kynnast íslandi, landi sem
fólk á hinum Norðurlöndunum er
alltof fáfrótt um. Kannski við
getum stuðlað að því að bæta úr
þvi að einhverju leyti.
— Og hvernig finnst yður sjálft
þingið Jiafa tekizt?
— , Mér virðist þingið hafa
heppnast mjög vel, erindi og um-
ræður hafa verið sérstaklega fróð-
legar og ánægjulegar. Vitaskuld
eru ekki allir sammála, en þing
sem þessi gefa öllum þeim aðilum
er standa að útgáfu blaða tæki-
færi til að leiða saman hesta sína
og ræða sameiginleg vandamál,
og það er mikils virði. Og á þingi
sem þessu og sameiginlegu ferða
lagi skapast persónulegra sam-
ritstjórí Horsens Folkeblad i Hors
ens á Jótlandi. Blað hans er mál-
gagn fyrir Vinstri flokkinn, og
Chi’istensen er jafnframt þingmað
ur fyrir þann flokk á danska þjóð-
þinginu.
— Horsen er fyrst og fremst iðn-
aðar- og verzlunarbær, segir Christ
ensen ritstjóri, og blað okkar fjall
ar fyrst og fremst' um málefni
Horsen og nágrennis. Þess utan
birtum við að sjálfsögðu efni al-
mennra eðlis og um almenn lands
mál. Blaðið hefir liðlega 16.000
áskrifendur, og er það tiltölulega
stórt miðað við önnur blöð lit
um landsbyggðina. Blaðið er líka
keypt af mun fleiri en eintómum
flokksmönnum, það hefir lcsendur
úr öllum flokkum. Ásamt nokltr
um öðrum blöðum Vinstri flokks
ins stendur þag að skrifstofu í
Kaupmannahöfn sem sér um frétta
öflun þaðan. Vinstri flokkurinn
ræður miklum blaðakosti út um
landið og rnunu þau blöð saman-
lagt hafa úni hálfa milljón áskrif
enda. Vinstri flokkurinn er nú
stærsti stjórnarandstöðuflokkiir-
inn og næststærsti þingflokkur-
inn, hefir 45 þingmenn.
— Finnst ..yður árangur hafa
orðið góður af þinghaldinu?
— Já, mjög góður. Slík þing
gefa ágætt tækifæri til ag ræða
sameiginleg áhugamál tolaðaút-
gefenda og blaðamanna og vinna
að lausn þeirra vandamála, sem
fyrir kunna að liggja. Ekki sízt
geta þing sem þessi unnið ómetan-
legt starf til að varðveita frelsi
blaðanna og ábyrgðarhlutverk
þeirra. Það hefir verið ánægju-
leg ag kynnast því að íslenzkir
blaðamenn eru einnig vakandi á
þessu sviði og fylgjast með því
sem fram vindur í öðrum löndum.
Það sem ísland hefir lagt til mál-
anna á þessu þingi sýnir að hér
er fylgzt af áhuga með þéssúm
málum, að hér er mönnum ijóst
að frelsi tolaða er grundvallarat-
riði fyrir varðveizlu frelsis og lýð-
ræðis.
— Og íslandsferðin að öðru
leyti?
— Þetta er fyrsta skiptið sem
ég kem hingað, og ég verð að’
segja að ég hef orðig fyrir mjög
sterkum áhrifum af landi og þjóð
þessa daga, hæði hinu fagra lands
lagi, vinsemd fólksins og ekki sízt
því hve allir hér eiga sér norræn
áliugamál og finna samstöðu með
öðrum Norðurlöndum. Mér virðast
amerísk á’hrif hér minni en mað-
ur hefði kannski mátt búast við,
og ekki er síður ánægjulegt að
kynnast því að sambandið við Dani
er gott, að þar ríkir gagnkvæm
vinátta. Ég hef aðeins imætt alúð
og vinsemd í hvívetna af öllum
sem ég hef kynnzt, og mér þótti
sérstaklega gott að geta verið hér
á þjóðhát'iðinni. Það er skönim að
þiú hversu lítið almenningur í
Danmörku og á Norðurlöndum yf
irleitt veit um ísland og ís-
iendinga, en ég er sánnfærður
um að þetta þing getur orðið ,til
þess að þekking manna: á |slandi.
aukist þar sem hér hafa k;omið-
saman starfandi blaðamenn og
fengið tækifæri ag kynnast land-
inu.
Það er líka mikilsvirði að nú
síðustu dagana fáum við að ferð-
ast nokkuð um landið, og ég fyrir
mitt leyti hlakka mjög til þess.
Síðast'i hlaðamaðurinn sem
fréttamaður ræddi við er sænsk
ur, Yngvar Alström, aðalritstjóri
■Sundsvall Tidning í (Sujodsvall,
litlum bæ í Mið-Svíþjóð. Hann seg-
ir af blaði sínu eins og hinir fyrri:
— Sundsvall Tidning kemur út
daglega í 27 þúsund eintaka upp-
lagi en 35 þúsund á sunnudög-
um. Það er frjálslynt blað, fylgir
Þjóðflokknum að málum. Sunds-
vall liggur í helzt'a trjáiðnaðar-
héraði Svíþjóðar, og 'þar er iðnað
ur því aðalatvinnuvegur, m. a*
framleitt mikið af sellulósa. Við
leggjum langmesta áherzlu á
fréttaflutning úr héraðinu, á áff
gizka 90% af efni blaffsins er af
slíku tagi, en afgangurinn mejra
almenns eðlis, greinar um menn-
ingarmál og annað í svipuðum
Blaðið hefir ævjnlega reynt að
fylgjasf sem bezt með tæknilegum
nýjungum, og við höfum orðið
fyrstir með ýmislegt af þVí tagi
eins og t. d. fjögurra lita' prent
sem við byrjuðuim méð þegar
1940. f sambandi vig blaðið starf-
ar allmikil prentsmiðja, og starfa
við allf fyrirtækið úm 170 manns.
— Hvaú segig þér um kosning-
arnar sem nýafstaðnar eru í Sví-
þjóð? ,
— Óhætt er að segja að úrslit.
þeirra hafi komið öllum á óvart
og enginn oröig hrifinn, cnáa bar
í rauninni enginn sigur ur ’ ýtum.
Það hefir heldur aldrei verið
kveinkað jafnmikið yfir ivrainga-
úrslitum í Svíþjóð og eixv a;t nú.
— En verður ellilauna: .;ið nú
ekki leysf að vilja sós.u .áemó-
krata?
— Það veltur á iiluikc 1 :£ til
kemur, sósíaldemókratar . and-
•stæðingar þeirra eru nákvæiiilega
jafnsterkir á þingi. Og S'Air.t væri
(EYamhald á 8. iíffui