Tíminn - 20.06.1958, Side 9
T í M n WN, föstudagiun 20. júní 1958.
saga eftir
agatha chrisfie
Barnes hallaði. sér fram.
— Þeir eru á hæ'lunum á
Blunt. Það veit ég. Og mitt
álit er, að í gærmorgun hafi
þeir næstum því náð honum.
Það getur verið að ég hafi
rangt fyrir mér, en það hefir
verið reynt áður. AÖferðin, á
ég við,
Þaö er síður en svo auðvelt
aö ráðast á þessa miklu menn.
Þeim fyigir alltaf vöröur
hvert sem þeir fara. Getið þér
hugsað yður dýrlegri tíma til
slátrunar en þegar hann sit-
ur í tannlækningsstól og á sér
einskis ills von?
Hann þagnaði og velti vöng-
um, spekingslegur á svip.
— Sko, mitt álit er: Morley
vildi ekki gera það, þess vegna
ruddu þeir honum úr vegi.
Hann vissi of mikiö og hefði
getað orðið þeim hættulegur.
— Þeir?_
— Ég tók hara svona til
oröa. Auðvitað er það bara
einn maður, sem getur komið
til greina.
— Hver er það?
— Tja, það er auövitað á-
gizkun, svaraöi Barnes, og
mér g-etur skjátlazt.
Poinot sagði:
— Reilly?
— Auðvitað. Það er degin-
um ljósara.
Poirot var hugsi. Þeir ræddu
saman um stund. Loks stóð
Poirot upp og rétti Barnes
höndina. Hann sagði:
— Ég hafði Reilly í huga frá
því fyrsta. Verið þér sælir.
Á leiðinni lieim hringdi
Poirot til Glengowrie Court
Hotel. Sem afieiðingu þess
símtals hringdi hann til Japps
snemma næsta morgun.
— Bon jour, mon ami. Yfir-
lieyrslan er í dag, er ekki svo?
— Jú, ætlar þú að vera viö?
' — Ég býst ekki við því.
— Þú telur málið ekki þess
virði, geri ég ráð fyrir.
< — Ætlar þú aö kalla ung-
frú Sainsbury Seale sem vitni?
— Þá geit? Nei,. sannarlega
ekki. Hennar er engin þörf.
— Þú hefir ekkert frétt frá
henni?
— Nei, hví skyldi ég það?
Hereule Poirot sagði:
— Ef þú kynnir að hafa
áhuga á því, get ég frætt þig
um að ungfrú Sainsbury Seale
labbaði sér burt af Glen-
gowrie Court Hóteli rétt fyrir
miödegisverð í gær og —- hef-
ir ekki- komíð aftur.
— Hvað? Strokin?'
— Það er sennileg skýring.
— Ég hef aflað mér upplýs-
inga um hana. Hún er vpI
þekkt í Kalkútta. Og það sem
hún sagði um sjálfa sig er al-
veg satt, nema hún virðist
hafa gleymt að geta um gift-
ingu sína
á ungfrú Sainsbury Seale.
Hvað gat hafa komið fyrir
hana? Hún kom með ýmsar
tilgátur. Minnisleysi, skyndi-
leg veikindi, keyrð í klessu af
strætisvagni, rænd, nauögað.
— Hún þagnaöi til að ná and-
anum og tautaði:
— Svona geðfelld og indæl
kona — og hún virtist svo
ánægð og leiö svo vel hér.
Samkvæmt beiðni Japps
fylgdi hún þeim til herbergis
ungfrú Sainsbury Seale. Þar
var allt í röð og reglu. Fötin
héngu í skápnum, náttfötin
voru snyrtilega brotin saman
og lágu á í’úminu. Nokkur pör
af skóm stóðu hjá snyrtiborð-
inu. Poirot sá, að samkvæmis-
skórnir voru númeri minni
en hversdagsskórnir hennar.
Hann hugleiddi, hvort ung-
frú Seale hefðj gefið sér tíma
til þess að festa spennuna á
skóinn sinn. Hann vonaði það.
Hiröuleysi í klæðaburði fór
voðalega í taugarnar á honum.
Japp var önnum kaíinn við
Giftist indverskum rannsaka n0kkur bréf> sem
namsmanm og uppgotvaði1
fljótlega, að hann var ekki við
hennar hæfi. Hún virðist
mesta meinleysisgrey — hefir
aldrei verið bendluð viö neitt.
Og nú segirðu að hún sé horf-
in. Ég skil þetta ekki. Hann
þagði andartak og bætti þá
við: — Hún hefir kannske orð
ið leið á hótelinu og flutt ann
að.
Poirot sagði:
— Farangur hennar er þar.
Hún tók ekkert meö sér.
Japp krossbölvaði.
— Hvenær fór hún?
— Um það bil kortér yfir
sjö.
— Hvað segir fólkið á hótel
inu?
— Það eru allir mjög
áhyggj uf ullir. Hótelstýran
var mjög óttaslegin.
—• Hvers vegna var lögregl-
un'ni ekki tilkynnt um hvarf-
ið?
— En góð'i vinur, gerum ráð
fyrir' að það komi fyrir að
lcona fari til aö eyða nóttinni
einhvers staðar annars stað-
ar. Ég verð að segja, að ég
hefði samt ekki búizt viö því
af ungfrú Sainsbury Seale....
þá hefði hún fyllst réttiátri
reiði, þegar hún kom aftur að
komast að því að kallað hefði
verið á lögregluiia. Frú Harri-
son, hötelstýran, hringdi í
fl'est sjúkrahús í borginni, ef
sfcé lcynni, að hún hefði orðið
fyrir slysi. Hún var einmitt að
hugsa um aö tilkynna lögregl
unni um þetta, þegar ég tal-
aði við hana. Henni fannst ég
lcoma eins og af himnum send
Lokað
vegna jarðarfarar frá kl. 12 á hádegi,
föstudaginn 20. júní.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. 1
aiHHiwiauBaaffiiiiiiiiiiiiimiuuimuiiiiiuiiiiiiiiiiuaiiiiiiiiiiiiinininiiuiBmuioiii
Síldarstúlkur vantar
til söltunarstöövarinnar Sunnu, Siglufirði. Gott
húsnæði, fríar ferðir og kauptrygging. Uppl. í
skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarhvoíi,
sími 11574.
æBHuuuumiuiuuiuiuiuiiiiuuiiiiiiiHuiuiuiuiuiiuiumffisanEniioiniiiiiuni!
«iii]iii!iniiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiii'
lggu í efstu kommúðuskúff-
uhni. Hercule Poirot dró út
næstu skúffu. í henni var
undirfatnaður. Hann lokaði
henni aftur og sagöi, að ung-
frú Seale hefði sýnilega trú á
því að vera í ull næst sér. Og
hann opnaöi aðra skúffu, sem
í voru sokkar.
Japp sagði:
— Nokkuð fundið?
Poirot sagði dapurlega og
veifaði nokkrum sokkum:
— Stæi’ð tíu únsur. Vei’ð
sennilega 25 shillingar og 10
penní.
Japp sagði:
— Þú ert ekki að verðleggja
vegna arfs. Tvö bréf eru hér {§
frá Indlandi, tveir lyfseðlar,' §
bréf fi’á fátækranefndinni,
engir reikningar. Mjög virðing
arverð kona, þessi vinstúlka
okkar, hún Seale.
— En ekki smekkleg í
klæðavali, sagði Poirot dapur
lega.
— Hefir fundizt föt of ver
aldlegir hlutir. Japp skrifaði
niður heimilisfang, sem stóö
aftan á bréfi, dags. tveim mán
uðum áður.
— Þetta fólk ’nlýtur að vita
eitthvað um hana, sagði hann.
Eitthvað fólk við Hampstead
Way. Virðist hafa verið náin
vinkona hennar.
Ekkei’t virtist meira, sem
þeir gátu fræðzt um á Glen-
gowrie Hötelinu, nema sú
furðulega staðreynd, að ung-
frú Sainsbury Seale hafði
hvorlci virzt áhyggjufu.11 né
Moskwitch 1955
í mjög góðu lagi til sölu. Ekið 37 þús. km.
Uppl. í síma 19523 frá kl. 10—12 og 1—5.
t^nmmmmmmmiiuiuiwiuuHmiiiiuumiiiuiiUiiiiiuiuiiHHiiiuiuiiinuiiiiuimuiniumi
BmiiiiuniiiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiii!!iiiiiiiiii!iiiiiiiiHiiiiiiiiiuiiii!iiiiuiii]iiiiiiHiiiiuiiiiiHiiiimiiinniiiHinii!ii
i
3
Jeppakerra
æst í skapi, þegar hún fór og
ur og ég lofaði að útvega mjög i Það lelt át ,^'rlr a® hefði
klókan einkalögreglúþjón til vei'ð fasti’áðin í að koma aft
að grafast fyrir um þetta. rir' Hun hafði hitt kunningja-
— Þessi klóki lögregluþjónnkonu snia> fl’ú Bolitho, þegar
ert þú sjálfur? hun var á leið út °8’ sagt við
— Rétt til getið.
Japp bölvaði aftur.
— Gott og vel. Ég hitti þig
á hótelinu eftir yfirheyrslurn-
ar.
5.
Japp var þungt hugsi, með- !
an þeir biðu hótelstýrunnar.
—Hvers vegna í ósköpunum
er þessi kerlingai’skrugga að
taka upp á þvi að hverfa? i
— Þú verður að játa, að það
er undarlegt.
Þeim gafst ekki tóm til
krek'ári viðræðna.
Fx’ú Hari’ison, eiganclj Glen-
gowrie. Hótelsins var komin á
vettvang.
hana:
— Þegar ég kem aftur, ætla
ég að sýna þér það, sem ég var
að minnast á.
Ennfremur var það föst
regla í hótelinu, að ef einhver
gesta ætlaði aö borða úti, var
það tilkynnt hótelstýrunni.
Ungfrú Sainsbury Seale hafðj
ekki gert bað. Þess vegna virt
ist lj óst, að hún hafð'i ætlað að
koma aftur fyrir miðdegis-
verðinn, sem var fram borimx
milli 7,30 og 8,30.
Jann oe Poii’ot héldu þane-
að.s.em ^ipimilisfaneóð aften
á hréfh-m f.íl nm. TíqíÍ
var snoturt hús og hjónin hr.
og frú Adams voru þægileg-
Viljum kaupa jeppkaerru, þarf að vera í góðu |
lagi. — Uppl. í síma 24390.
awuuuimuiiiiuiuiuiuuiuuiuiuHuiiuiiiuiuiiiuiiiiiiiHuiumiHuiiiuiHUiUiiiiiiHiiiiHiiiumimnmmuuni
sinmmmmmnmmimimiHmmiiimmmmiimiimmmmHimmiiiíimmmmiiimnffliuuiraawMMffi
Gefið börnunum SÓL GRJÓN
á hverjum morgni...!
Góður ikammtur af SÓL GRJÓ.
NUM með nægilegu af mjólk
tér neytandanum fyrir ’/s af.dag-
legri þörf hans íyrir eggjahvítu.
•fni og færir líkamanum auk
þess gnægð af kalki, járni.fosfór
og B-vftamínum.
Þessvegna er neyzla SÓL
GRJÓNA leíðin til hell-
brigðl og þreks fyrif
börn og unglinga.
tf »OTA«
MiiiiHiuniiuiiiiiiiiiHiiiiiitiiiiimiiiinimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiii!
Gerisf áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23 |
nmuinuimmumuiiiiuimiiiiuiiiuuuiuummumnmiimnniiunimmHinHinmiM
■V.V.V.V.V.VAV.V.V.Y.V.'.V.V.'.V.V.V.V.VVlVAV.Wfl
í
Mínai' innilegustu þakkir til allra er sýndu mér
vináttu og hlýhug á 75 ára afmæli mínu 10. júní.
Marzibel Teitsdóttír,
Hvammstanga.
I
'í
.V.VV.V.VV.W.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.W.W.V;
Frú Harrison var málskrafs heita fólk, sem áttu aragrúa
skjóða. Það sáu þeir þegar 1 barna. Þau höfðu dvalizt lang
stað. Hún var ákaf.lega hissa dvölxim í Indlandi og fóru
Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og útför móður okkar
Kristínar Árnadóttur,
Niálsgötu 110
Þorbjörg Pálsdóttir, Aueur Pálsdóttir,
Bjargey Chritensen, Sigríður Pálsdóttir,
Árný J. Pálsdóttir, Árni Pálsson,
Inga Sólnes, Páll Kr. Páíssen,
Kristín Pálsdóttir,