Tíminn - 20.06.1958, Page 11
T í »1N N, föstndagiaa 20. ]ánf 1958.
11
Dagskráin í dag.
10.10 Veðurfregnir.
8.00 Morgimútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
. i , f
614
Lárétt: 1. Hestnafn, 5. Þjóð, 7. Frum-
éfni, 9. Tóbak, 11. Legstaður, 13.
Marmsnafn, 14. Mjólkurmat, 16. Fjall,
17. Öbyggða, 19. Þurfalingar. ^
Lóðrétt: 1. Höfuðborg, 2. Fangamarkj
8' Goð, 4. Stétfarfólag, 6. Glampar,
8. Seíur upp rassinn, lO. Stöðug, 12.
, Rök, 15. Fugla, 18. Upphafsstafir.
Láréfí: 1. Lönun. 5. Arm, 7. N.T., 9.
Alft, li. Tea, 13. Ala, 14. Afníá, 16.
Jó, 17. Altók, 19, Armæða.
Lóðrétt: 1. Snotur, 2. Ná-. 3. Grá, 4.
Umla, 6. Stróka, 8. Tef, 10. Fljóð, 12.
Amar, 15. Álm,18. T.Æ.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 áVUðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
10,25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fiéttir.
20.30 Synoduserindi: Prestafél. Hóla-
stiftis 60 ára (Séra Helgi Kon-
ráðsson prófastur á Sauðár-
;króki).
21.00 Tónleikar af segulböndum frá
sænska útvarpinu: Sænsk
skemmtitónlist flutt @f þarlend
um söngvurum og hljóðfæra-
loikurum.
21.' 230 Ultvárpssagan: „Sunnufell"
eftir Peter Freuchen; VII.
(Sverrir Krist'jánsson sagn-
fræðingur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Edw B. Malm
quist talar við Guðrúnu Hrönn
Hilmarsdóttur húsmæðrakenn-
ara um grænmetisneyzlu o. fl.
22.20 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Þjóðleikhúsinu
3. þ. m. Stjórnandi: Paul Pam-
Pichler. inleikari á selló: Er-
ling Blöndal Bengtsson.
‘ 23.10 Dagski'áriok.
Dagskráin á morugn.
8.00 Morgunútvar.p.
10.10 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarjx.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir).
A.OO „Laugardagslögin“.
16.00 Fréttir.
16.30 Veðurfregnir.
10.00 Tómstundaþáttur zarna og ung
linga (Jón Pálsson).
19.52 Veðurfregnir.
19.30 Samsöngur: Karlakórinn „Ad-
olphina“ , Hamborg syngur
(plötur).
Fösfudapr 20. júní
Sylvei-Íus. 171. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 16,20. Ár-
degisflæði kl. 8,18. Síðdegis-
flæði kl. 20,41.
Næturvörður
er í Vesturbæjar Apóteki.
Árbæjarsafnið
opið alla daga, nema mánudaga,
frá kl. 14 til 18.
Mænusóttaarbólusetning
í Heilsuverndarstöðinni: Opið fram
vegis aðeins á þriðjudögum kl. 4—7.
17. júní opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Sigrún Hermannsdóttir frá
Mikla-Hóli, Skagafirði og Sigurjón
Magnússon frá Friðheimi, Mjóafirði
(eystra).
17.. júní opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Aldís Ragnarsdóttir, skiúf-
stofumær, Skeiðarvogi 157 og stud.
med Haukur Árnason, Barðavogi 20.
DENNI DÆMALAUSI
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: „Hvíld á há-
heiðinni", smásaga eftir Jaak-
ob Thorarensen (Gils Guð-
mundsson rithöfundui').
21.00 Tónleikar (plötur).
21.15 Leikrit: „Borba" eftir Bengt
Anderberg, í þýðingu Óskars
Ingimarssonar. — Leikstjóri:
Haraldur Bjömsson. Leikend-
ur: Valur Gislason, Valdimar
Helgason, Haraldur Björnsosn,
Arndís Björnsdóttix-, Nína
Sveinsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Jón Sigurbjörnsson, Klemenz
Jónsson o. f.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Uiigir Framsóknarmenn
Safnið áskrifendum að
Dagskrá og sendið nöfn
þeirra tii skrifstofu S.U.F.,
Lindargötu 9 A, Reykjavík
6-IO
©m,TUe tVLL-iiáxam, tfX-xH ■©
— ú, þá segi ég Denna að þú sért bara að gera við vafnspípu. Hann hetdur
nefnilega að þú sért að leggja gildru fyrir hann.
SKIPiN og FLU.GVfiLARNAR
Þeir eru áreiðanlega elcki svo fáir, drengirnir, sem hafa tekið í sundur
vekiaráklukkur. Senniléga eru það álíka margir, sem hafa orðlð að gefast
upp wið að koma þeim saman aftur/ Þessi drengur er nú líka að gefast
upp, því honum finnst hann hafa nóg í tvær klukkur.
AugSýsendur
Yíir sumarmánuðina er
nauðsynlegt, að auglýsing
ar, er birtast eiga í sunnu-
dagsblaði, hafi borizt aug-
lýsingaskrifstofu blaðsins
fyrir kl. 5 á föstudag.
Sklpaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á
moi'gun til Norðurlanda. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið
er væntanleg til' Akureyrar i dag á
suðurleið. Þyrill er á Akureyri.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er á Akureyri. Arnar-
fell fór í gær frá Þorláksh'fn áleiðis
til Leningrad. Jöökulfell fór í gær
frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Dís-
aríeli er á Sauðárkróki. Litlafell er
í olíuflutningnum í Faxaflóa. Helga-
fell fór 17. þ. m. frá Riga áleiðis til
Hull. Hamrafell fór frá Batumi 11.
þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Heron
losar á Breiðafjarðarhöfnum. Vindi-
cat er á Hofsósi. Helena er á Akra-
nesi. Willem Barendsz lestar á Norð-
uriandshöfnum.
Loftleiðir h.f.
HEKLA er væntanleg kl. 19 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, og Gauta
borg. Fer kl. 20.3000 til New York.
SAGA er væntanleg 1 kvöld frá
New York. Fer eftir skamma viðdvöl
ádeiðis til Glasgow og Stafangurs.
Flugfélag Islands h.f.
GULLFAXI fer til Glasgow og
Kaupmannalial'nar kl. 08.00 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
22.45 i lcvöTd. Flugvélin fer til Oslðar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
10.00 í fyrramálið.
HRÍMFAXI er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 21.00 i kvöld frá
Lundúnum. Fiugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i
fyrramálið.
í dag er áætlað aS fljúga til Akur-
eyi-ar (3 ierðir), Egilsstaða, Ftfgur-
hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavlkair,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
imskipafélag íslands h.f.
Dettifoss fór frá Kotka 18.6. til
Leningrad og Roykjavikur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 13.6. fré Kefla-
vík. Goðafoss fer frá Reykjavík kl
22.00 i kvöld 19.6. til New York. Gull
foss kom til Keflavikur og Hafnar-
fjarðar, og frá Haínarfirði 21.6. tií
Haœborgar, Wismar og Álaborgar.
Reykjafoss fór frá Hamborg 18.6. til
Hull og Reykjavíkur. Tröliafoss fer
frá Ncw York um 24.6. til Reykja-
vikur. Tungufoss i«r frá Siglufirði í
dag 19. 6. til Húsavikur, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Seyðisfjarðar ,og Norð
fjarðar og þaðan til Itaííerdam og
Gdjmia.
Myndasagan
sfflr
«AMS G. KR.ESSK
og
§8»»«».ísií wrnMtssN
24» dagur
Hljóðlaust fer Eiríkur í hálfhring til að forðast
hina ókunnu liættu. n sennilega héfir hinn aðilinn
oi’ðið var ferða hans, í það mixmsta lætur hann nú
ekki á sér bæra .... og allt í einu þýtur ör í áttina
. .til Ein'ks.
í sömu andránni þekkir hann skyttúna og hrópar:
— Skjóttu ekki, Nahenah. Segðu mér hvað hefir kom-
ið fyrir. — Ég elti skipið ásamt Bathuk, það hefir
snúið við og siglir nú móti strapmnúrtj. Ókumiir
striðsmenn réðust á okkur.
Bathuk féll og sjálfur særðist ég alv.arlega í mjöðm-
inni. Þeir éru enn á hælum mér og geta ráfSiat á mig
hvenær sem er. — Við skulum hoitfast i aúgu við
hættuna, samcínilega, segir Eiifkur.