Tíminn - 20.06.1958, Side 12
VeðriS:
Suðaustan gola, skýjað.
Hiti:
Reykjavík 13 st., Akureyri 14 st.,
London 14 st., París 18 st>. Ham-
borg 15 stig.
Föstudagur 20. júní 1958.
Síðari umræða um reikninga Reykjavíkurbæjar 1957:
j*
Utsvarsálögur á bæjarbúa 1947
voru í senn ólöglegar og óverjandi
Tekiur fóru 18 millj. fram úr áætlun, gatna-
gcnSin dróst þó saman, en skrifstofubákniS
gleypti bróíurpartinn
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gærkveldi var reikn-
ingur Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1957 til síðari umræðu.
Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og
aðrir minnihlutafulltrúar gagnrýndu harðlega þá fjármála-
óstjórn. sem fram kemur 1 reikningum. Stóðu umræður
lengi fram eftir kvöldi.
Þórður drap fyrst á hina lög-
lausu niðurjöfnun á s.l. ári. þegivr
lagðar voru á 7 millj. kr. frani
yfir samþykktir hæjarstjórnar og
heimild ráðuneytis. Reikningur
bæjarins sýndi nú glögglega,
hversu óverjandi þessi niðurjöfnun
hefði verið. Rakti Þórður gang
þessa mál's nokkuð, svo og 4 miHj.
kr. aukaniðurjöfnun síðar á ár-
inu, sem borgarstjóri hefði en!ga
6kýringu gefið á enn. Afleiðingin
varð sú áð heildarniðurstaða ut-
svara varð 196 millj. kr. í stað
181 mill'j. eða 15,1 millj. fram úr
áætlun. Tekjur bæjarins voru alls
áætlaðar 205 millj. kr. en urðu
223 millj. Þrátt fyrir þessa*r geysi
legu álögur á bæjarbúa fram yfir
tal'lar heimildir varð greiðslujöfn-
uður bæjarsjóðs aðeins hagstæð-
ur um tæpa milljón kr. Heildarút-
gjöld bæjarsjóðs fóru 18,6 millj.
kr. fram úr áætlun.
Galnagerðin samt á hakamtm.
Þá benti Þórður á, að þrátt
fyrir þessar auknu tebjur, liefði
framlag til gatnagerðar ekki náð
áættun. Einnig voru ýmsar aðrar
fjárveitingar ekki notaðar. Hins
vegar hækkuðu framfærsluút-
•gjöld bæjari'ns um 4,4 millj. og
mámu 19 milfj. kr, Skrifstofuhákn
ibæjarinis hélt áfram að bólgna og
•sprengdi af sér allar áætlanir og
gieypti bróðurpartinn af þeirri
itekjuaukningu, sem varð á árinu.
Að eiga hjá sjálfum sér.
Þá benti Þórðiu- á ýmsar kyn-
Jegar eignafærslur, sem væri að
finna í reikningnum. Arðberandi
eignir bæjarins eru taldar 458
anillllj. fcr. og hafði upphæðin hæfck
áð um 26,6 millj. kr. En sumar
þessar eignir eru hálfkynlegar, t.
d. inneignir ails fcyns s.jóða lijá
bæjarsjóði svo sem ráðhússjóðs,
iskipulagssjóðs, framkvæmdasjóðs
©g lífeyrissjóðs bæjarstarfsmanna.
ÍÞá eru sfculdir Bæjarútgerðar,
Rafveitu, Faxa s.f.. Vatnsveitu o.
ffi. Þessar „eignir“ nema um
sjötta hiuta af eignum Reyfcja-
víkurbæjar eða 72 millj. kr., en
ails eru tveir fhnmtu hlutar hinna
„arðberandi" eigna bæjarins óinn-
Framhald á 2. síðu.
Gjaldeyrir til kvik-
myndahúsa
Vegna blaðaskrifa um lokun
kvikmyndahúsa vill Félag fcvik-
myndahúsaeigenda tafca fram, að
kvikmyndahúsunum liefir nú verið
úthlutað samsvarandi gjaldeyris-
iog innflutntogsleyfum og fyrra
helming s.l. árs, og kvikanynda-
húsunum verður því efcki lokað
af þeirri ástæðu.
(Stjórn Fél. kvikmyndahúsa-
eigenda.)
Hammarskjöld andvígur ítilut-
un vesturveldanna í Líbanon
Sagt, aíS fulltrúar S.Þ. hafi sannfærzt unv |iátt-
töku Sýrlendinga í borgarastyrjöldinni
NTB--Beirut,19. júní. — Dag Hanimarskjöld fram-
kvæmdastjóri S.Þ. hefir tekið það skýrt fram, að haun sé
eindregið mótfallinn því, að Bretar og Bandaríkjamenn
blandi sér inn í borgarastyrjöldina í Líbanon og sendi þang-
að herlið, segir í fregnum frá Beirut í kvöld, en þangað
kom framkvæmdastjórinn í morgun og hefir setið á lát-
lausum fundum í dag. Telur hann, að eftirlitsmenn S.Þ.
muni færir um að leiða deiluna til lykta.
IÞá segir ennfremur í þessari
fregn, að fulltrúar S. Þ., sem ver-
ið hafa á eftirlitsferðalagi undan-
farna daga, hafi hafnað boði um
að ræða við Sýrlendinga, er liggi
Hinir nýúfskrifuðu stúdentar frá Menntaskóla Akureyrar. Myndin er tekin í Lystigarði Akureyrar.
Eldri nemendur íærðu Menntaskólan-
um á Akureyri margar góðar gjafir
52 stúdentar útskrifuÖust frá skólanum tust 1 flfgsl.yst \ öxnadaisheiði i
vor, gert af Orlygi Sigurðssyni.
Akureyri, 18. juní. — Árdegis 17. júní var Menntaskólan- Anna Kafrín Emilsdóttir hafði orð
um á Akureyri slitið við hátíðlega athöfn á ,,sal“. Þórarinn fyru' gcfenduin'
Björnsson skólameistari flutti skólaslitaræðuna og sagöi frá Ur hopi foreldra fluttl Haiidór
starfi síðasta skólaárs.
Koibeins skólanum kvæði og Guð-
, rún Tómasdóttir söng með undir-
,,, , f studentar gafu s'tjornukiki, sem ieik frú Margrétar Eiríksdóttur.
25 ara studentar færðu skolan- Stefán Karlsson aflienti með ræðu. Að síðustu ávarpaði skólameist-
Stúdentar frá 1957 gáfu málverk ari jlina nýju stúdenta, sem að
af bekkjarbræðrum sínum, er fór- þessu sinni voru 52. meg snjallri
■og viturlegri ræðu og afhenti þeim
um að gjöf sýningarvél, rneðal
annars til nota við náttúru og eðlis
fræðikennslu. Orð fyrir þehn
hafði Tómas Tryggvason. 10 ára
Lítil síldveiði á vestursvæSinu í gær-
kveldi, 6 skip fengu veiði í gær
í fyrrinótt fengu um 20 skip rúmlega 7 þús.
tunnur, sem saltaftar voru á Siglufir'Öi
Þegar blaðið átti tal við síldarleitina á Siglufirði um kl.
cllefu í gærkveldi höfðu litlar fregnir borizt um síldveiði.
Þó var vitað um eina sex báta, sem fengið höfðu síld út sterík.
af Horni í gærdag, en síldin var ekki farin að sýna sig að
ráði í gærkveldi.
Síldarteitairflugvélin var þá ný-
íögð af stað, og mun hafa leitað
elngönlgu á vestursvæðinu, enda
var svartaþoka é si'æðinu austan
Siglufjarðar.
Vitað var um rúmlega tuttugu
skip, sem fengu einhverja veiði í
fymnótt og fynrate'öM út af
Horni og Húnafiöa. Komu flest
’þeirra með síiídina til Siglufjairð-
isr í gær og var hún söltuð, sam-
tals rúmíiega 7 þús. tunniir. Sölt-
un gefcik þó seint, því að fátt fólk
er eim komið til síldarvinnu á
Þjóðverjar sigruðu
Júgóslava
NTB—Málmey, 19. júní. — í
heimsmeistarafcieppninni í fcnatt-
spyrnu sigruðu Þjóðverjar Júgó-
slafa í gænkvöMi. Gerðu Þjóð-
verjai- eitt mark gegn engu. Léku
Þjóðv.erjarnir mjög vel einkum
framan af, en er leið á leikinn
voru þeir mesit í vörn. Tófcst Júgó-
slövum þó eklki að sfcora, Sökum
þess, hve vörn Þjóðverjanna var
prófskírteinin. Finim þeirra hlutu
ágætiseinkunn. Þeirra hæstur varð
Jóhann Páll Árnason frá Dalvík,
hlaut 9,54, en það er liæsta ein-
kunn frá máladeild MA eftir nýja
kerfinu. Athöfnin var fjölmenn.
og virðuleg. ED.
særðir á sjúkrahúsi ef-tir bardaga
við stjórnliða. Segist eftirlitsmenn
irnir hafa sannfærzt næghega um
ihlulun i styrjöldina af háKu .Sýr-
lendinga.
Hammarskjiild á fundum.
Hammarskjöld rankii við aðal-
fulltnia sinn Odd Bull steax í
morgun og síðan við aðra eithdits-
menn, svo sem Plaza fyrrv. for-
seta frá Equador og Dayal iná Ind
landi. Eftir hádegi ræddi liann.
við Cáhmoun forseta. Ekki hefir
neitt verið birf opinberlega um
þessar viðræður.
Áliyggjur vesturveldanna.
Þá segir, að Bretar og Banda-
rikjamenn leggi nú ha»t að
Cahmoun forseta, að binda endi á
borgarastyrjöldina. Beiti hann öll
um herafla landsins imiskunnar-
laust að því verkefni, myadi það
takast. Hættan á valdatöka upp-
reisnarmanna aukist, þvi að tím-
inn vinni þeim í hag. Ilingað til
hefir yfirmaður herforingjanáðs-
ins, Fuad Sachab, neitað að skipta
sér á þann hátt af deilunni. Vest-
urveldin leggi nú að forsetanum
a'ð reka herráðsforingjann og setja
annan í hans stað. Þeir telji einn-
ig, að eftirlitsmenn S. Þ. muni
varla fá leyst vandann, þar eð
þeir gæti aðeins hindrað frekari
liðsfiutninga frá Sýrlandi, en
styrjöldin gæti eftir sem áður
haldið áfram í landinu.
Ástandig alvarlegt.
Bretar og Bandaríkjamenn ótt-
ast líka afleiðingar þess að senda
herlið til Libanon. Raunar ber
þess að geta, að af opinbem hálfu
í Bretlandi var því neitað í dag,
að liðsflutningarnir til Kýpur
stæðu í nokkru sambandi við
ástandið í Libanon. Fréttaritarar
segja þó, að ástandið sé mjög' al-
varlegt og vesturveldin séu
áhyggjufull. ForsætisráJöierra
Súdan gaf út vfirlýsingu í kvöld,
aðvaraði eindregið við erlendri
íhlutun. Hún myndi aðeins gera
illt verra.
!Sagt er, að harðir hardagar hafi
geisað í norðurhluta Libanons í
dag. Sömuleiðis. að stór flokkur
Sýrlendinga hafi í morgun reynt
að rvðjast inn fyrir landamærin.
Siglufirði. Þáu skip, sem komu til
Siglufjarðar og mestan afla höfðu.
vor.u þessi: Páll Þorieifsson 750
tunnur, Gjafar 500, Magnús Mar-
iteinsson 500, Hrafn Sveinbjarnar-
ison 500, Jökull 500, Guðbjörg 400,
Verkföllunum þrem-
urað IjúkaíLondon
Bjarni Benediktsson f rá Hofteigi sigr-
aði í smásagnakeppni Samvinminnar
Smásagnakeppni Samvinnunnar lauk á þann veg, að
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi bar sigur úr býtum fyrir
söguna „Undir dómnum“. Hlýtur hann í verðlaun för með
Sambandsskipi til meginlandsins og' vasapeninga til farar-
innar að auki.
'Önnur verðlaun hlaut Guðný
NTB—Lundúnum, 19. júní. Full-
víst var talið í dag, að verkfalli Sigurðardóttir, Hringbraut 43 í
.. „ strætisvagnabílstjóra í Lundúnum, Rcyk.iavík, fvrir söguna ^ „Tveir
Guðmundur Þórðarson 400, Grund- sem staðið hefir í 7 vikur, mýndi elns — tvær eins“ og þriðju verð
firðingur 400, Rifsnes 400, Álfta- Ijúka á morgun. Þá er einnig íalið laun 'hlaut Asi í Bæ í Vestmanna-
nes350, Hannes HafsteLn 200, Páll víst, að verkfallsmenn við fcjötiðn- eyjum fyrir söguna „Kosninga
Pálsson 350, Fanney 200, Arnfinn- aðarstöðina í Smithfield hverfi til
ur 200 og Víðir úr Gerðum 800. vinnu á mánudag. Enn eru imi 7
en hann fór til Ólaísfjarðar.: —8 þúsuncl hafnarverfcamenn í
Nofckur önnur sfcip höfðu minni Lundúnum í verkfalli og nvörg
afin. sfcip liggja óafgreidd.
dagurinn“.
Alls bárust 152 sögur og er það
mun meiri þátttaka en í hinum
tveim fyrri smásagnakeppnum
Samvinnunnar. Dómarar voru
Andrés Björnsson, Andrés Krist-
jánsson og Benedikt Gröndal.
Töldu þeir sögurnar nú yfirleitt
betri og jafnari að gæðum en áð-
ur. Verðlaunasögurnar nuinu birt
ast í næstu heftum Samvinnunnar
og auk þeirra birtast síðar allmarg
ar sögur úr keppninni, sem Sam-
vinnan hyggst nota forkaupsrétt
að.
(Framh. af bls, 3.J