Tíminn - 27.06.1958, Side 1

Tíminn - 27.06.1958, Side 1
SÍMAR TÍMANS ERU: Ritstiórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 #2. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1958. EFNI: í spegli Tímans, bls. 4. Landbúnaðarmál, kvikmyndir, bls. 5. Lippmann ritar um alþjóðamál bls. 6. Greinarflokkur Páls Zóph., bls. 7. 138. Wað. Danska sjávarútvegsmálaráSuneytið hefir harniað togaralandanir í Esh jerg FískvinnsIustöSvar og kaupmenn harma þaí, því a'S íslenzku togaramennirnir eru gótSir viti- skiptamenn og stórtækir kaupendur. Danska blaðið Information skýrir frá því 20. júní sl, að íslenzkum togurum hafi verið bannað.að leggja fisk á land í Esbjerg eins og áður hefir verið. Blaðið segir, að Grosserer- Societet hafi barizt fvrir slíku leyfi í samvinnu við Ludvig Storr, aðalræðismann í Reykjavík. Hins vegar hafi danska fiskimálaráðuneytið neitað um leyfið. Blaðið segir að heildsalasam- útvegsmálaraðherra, og spurt tökin hafi beití sér fyrir málinu hann um þetta. en hann svaraði Verður ekkert af Genfarráðstefnu um bann við kjarnorkuvopnatilraunum? Undirbúningi þó haldið áfram, og banda- rísku fulltrúarnir lagðir af stað vegna þess, að þetta bæti mjög verzlunarviðsiciþti Dana og íslend inga. Hins vegar ber danska sjávar útvegsmálaráðuneytið fyrir brjósti hag danskra fiskimanna og sölu fisks á erlendum markaði. Fiski- menn í Esbjerg veiða á litíum bátuin í Norðursjó, og menn ótt- ast, að miklar fisklandanir úr togurum þrýsti verðinu niður. Hins vegar telur verzlunarstétt in hag af þessum fisklöndunum og bendir á þá reynslu frá Þýzka- landi, að íslenzku togaramennirn- ir séu góðir viðskiptavinir og stór tækir kaupendur ý.missa vara og fúsir að nota laun sín til kaupa í þeim erlendu höfnum, sem tog- ararnir koma í. Einnig séu togara komur hagur fy-rir skipasmíða- stöðvar, því að viðgerðir togara fari þar oft fram. Þar að auki muni landanir þessar veita fisk- verkunarstöðvum í Esbjerg kær- komið verkefni og bæta úr at- vinnuleysi í borginni. Blaðið hefir snúið sér til Oluf Pedersen, sjávar bví einu til, að beiðninni hefði verið neitað og þar við sæti. Hins vegar mun það vera svo eftir þeim upplýsingum sem Tím inn hefir íengið hér, að íslenzkir togarar hafa engan hug á að landa fiski í Esbjerg á næstunni að minnsía kosti. Eisenhower ber lof á Hammarskjöld NTB—Washington, 26. júní. — Eisenhower forseti ber mikiö lof á Dag Hammarskjöld í skýrslu, sem hann hefir sent Ba'ndaríkja þingi um aðild Bandaríkjanna að starfi S.Þ. á undanförnum árum. Segir hann, að hinn ágæti skilningur hans á hlutverki S.Þ. og miklir „diplomatiskir“ hæfi- leikar Hammarskjölds hafi skap að embætti hans mikla virðingu og gert honum kleift að leysa marga alþjóðlega deilu. Kambódm-koeungur heldur íast við fullyrSmgar um innrás í land sitt NTB — Saigon, 26. júní Utanríkisráðherra Suður-Viet-Nam hefir í yfirlvsingu þverneitað ásökunum konungsins i Kam- bodia, um oð hersveitir frá Viet Nam hafi farið inn fyrir landa- mæriti allt.að 10—20 km. Segir í tilkynningunni, að atburðir þeir, ?em konungur nefnir, hafi átt sér stað innan landamæra Viet Narr.. NTB — Washington, Genf og París, 26. júní. Haldið var áfram í Genf undirbúningi undir ráðstefnu tæknisérfræðinga þeirra frá Sovétríkjunum og Bandaríkjunum og fleiri ríkjum, sem þar á að hefjast innan fárra daga, enda þótt stjórnmála- menn á vesturlöndum séu mjög í vafa, hvort nokkuð muni af henni verða eftir seinustu orðsendingu Sovétríkjanna. í orðsendingu þessari, sem af- hent var í gær í Washington, ásaka Sovétríkin Dulles utanríkis ráðherra um að hafa rangtúlkað forsendur þær um starfsvettvang ráðstefnunnar, sem áður hafi ver- ið búið ag samþykkja af báðum aðilum með nótuskiptum um mál héldi fast við þau skilyrði um starfsvettvang ráðstefnunnar, sem sett voru fram í orðsendingu til Sovétríkjanna, og ríkisstjórn þeirra hafi samþykkt í orðsend- ingu frá 23. þ.m. í trausti þess að hún standi við þau orð sín. muni Bandaríkjastjó'rn halda á- Ja-fnframt 'er Kambodia sökuð um að hafa skotið skjólshúsi yfir þá pólitísku fanga, sem sloppið hafi úr fangelsi í Viet Nam. Hafi þeir noiið stuðnings irá vopnuð- Fæðuskilyrði íyrir síSdina eru uú bezt við Jan Mayen og ganga á leið þangað Fundi fiskiiræ^inganna lokiti á Sey Sisfiríi. Fískifræðingar Islendinga, Rússa, Færeyinga og' Norðinanna liafa nú lokið fundi símun á Seyð isfirði. í útdrætti af skýrslu þeirra segir, að ísröndin hafi ver ið nær norðurströnd íslands en undanfarin ár og fyrrihluta júní óvenjumikið af köldum sjó norð an Færeyja og íslands. Framan af júní var mikill þör- ungagróður en lítil rauðáta á þessu svæði eu góð skilyrði fyr ir rauðátu síðar. Mest átumagn fammst við Jan Mayen og eru fæðnskilyrði þar óvenjulega góð og talið að síldarganga sé á leið þangað norður. Gæti þeirri göngu lokið fyrr en venjulega og suðurganga síldarinnar síðsum- ars hafizt fyrr en venjulega á átusvæðinu norðan Færeyja og ísiands. Er talið mikilsvert að at huga, hver áhrif sú ganga hefir á síWveiðar við ísland. um sveitum kommúnista, sem láti til sín taka á þessum slóðum. Situr við sinn keip. Suramarit konungur í Kamhodíu situr samt við sinn keip og segir, að hann muni beita öllum ráðum stjórnmálalegum og hernaðarleg- um til fþess að vernda hagsmuni Kambodíu í þessu máli, ef Banda ríkin heiti ekki áhrifum sínum við ríkisstjórn S-Viet Nam og láti hana draga her sinn til haka. Hefir öllum sendiherrum í ' höfuðborg „ .. ,. . - Kambodíu verið send tilkynning , a þessa leið. Semustu fregnir fra halda til rannsokna a ny íslenzka 1 , ,, , , „ , „ . .. , í i i „„ Kambodiu hermdu, aö herhð fra skipm sunnan Islands og norður , , , . j S-Viet Nam hefði hertekið þorp fyrir ’nnd, Rússar norðan 68. | átl'a km. innan við landamærin breiddargráðu, færeyska skipið 0g framvarðsveitir væru komnar milli Færeyja og íslands. 115 km. inn í landið. Norrænir bankastjórar skoða landið úr flugvél Engin síldveiði í gærkvöldi Lítil síldveiði var í fyrrinótt þrátt fyrir ailgott veiðiveður. Þó fengu um 20 skip einhverja veiði samtals um 8 þús. tunnur. Síld- arsöltun á Siglufirði er orðin 38 þús. tunnur en alls á landinu mua söltun nú vera komin yfir 50 þús. tn. í gær var veiðiveður óhagstætt en«!a fréttist ekki um neina telj- andi veiði. . , , Undanfarna daga hefir staSið yfir fundur norrænna seðlabankastjóra í Bifröst í Borgarfirði. í fyrradag fóru Þegar bkðlð átti tal við Silclar- þejlt á bifreiSom norSur tii Akureyrar, en kl. 11 í gærmorgunn kom Sólfaxi Flugfélags íslands þangað norður !eí5ín,^ ? U l1 !,T 11 " ,®n að sækja hópinn. Var fiogið austur og yfir Þingeyjarsýslu en þaðan vestur með strönd landsins og yfir Vest- haífellefu í gærkvoldi, var half- 3 31 ;ver@ bræla úti á íniðuill og ekki en sl®an Reykjavíkur. Gafst þatttakendum gott færi a að sja landið, legu þess og myndun í flugferð- hafði frétzt um neina teljandi inni' Hádegisverður var framreiddur í flugvélinni. Myndin var tekin af bankastjórunum, frúm þeirra og nokkr- veiði í gærkvöldi. um Sestum hjá Sólfaxa. .ið. Segir, að Sovétríkin muni ekki fram undirbúningi að þátttöku í taka þátí í ráðstefnunni, nema ráðstefnunni. því aðeins að Bandaríkin staðfesti i ag tilgangur ráðstefnunnar sé að Lögðu af stað í dag. semja um bann við frekari til-j Sendinefnd Bandaríkjanna lagði raunum með kjarnorkuvopn. Sé af stað í dag til Genfar til að aðeins ætlunin eins og virðist af sitja ráðstefnuna. Sendi Eisenhow seinustu orðsendingu bandaríska er forseti þeim kveðjuskeyti og utanríkisráðuneytisins, að sérfræð heillaóskir. Stjórnmálamenn i ingar kynni sér tæknilega mögu- Washingl'on og Lundúnum undr- leika á eftirliti með því að slíkt ast nokkuð, það sem þeir kalla bann verði haldið, vilji Rúss.ar kúvendingu Rússa í málinu. Þykir engin frekari afskipti af málinu þeim allt eins líklegt, að Rússar hafa. j hyggist ekki sækja ráðstefnuna í morgun tilkynnli Bandaríkja- og vífilengjur þeirra séu af þeim stjórn Sovétstjórninni, að hún toga spunnar. Landganga Rússa á Hjaltlandi: Rússneskur togarasjómaður flúði í land þar og faldi sig á bóndabýli NTB — Lundúnum. 26. júní. í gærmorgun gerðist sá at- burður, að rússneskur togarásjómaður flúði í land á Hjalt- landi, og mun sennilega leita hælis í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður, enda lét innanríkrsráðherrann R. A. Butler, svo um mælt L þingi í dag, að honurn yrði veitt hæli ef hann færi fram á það. ----------------------------— Snemma í gærmorgun réri sjó maður á litlum báti frá rúss- neska togaranum Ukraine, en hann lá ásamt mörgum fleiri skipum skammt undan strönd Hjaltlands. Manninum var þeg- ar veitt eftirför af öðrum bátum frá rússneska skipinu, en hann náði þó á undan þeim til lands. Leitaði hælis hjá bónda. Hófst nú eltingaleikur, því að Um 30 manns af skipinu hófu ákafa leit að manninum. Hon- um tókst þó að komast til bónda bæjar eins og bað bóndann að fela slg, því sér myndi hæita húin af leitarmönnum. Gerði bóndinn það og urðu rússnesku eftirleitarmennirnir að hverfa tómhentir til skips, eftir að hafa leitað allan fyrri hluta dagsins. Síðar var farið með manninn til Leirvíkur og þar var hann yfirheyrður af lögreglunni. Þang- að komu einnig þrjú rússnesk skip. Gengu skipstjórarnir á lánd og vildu fá að tala við flóttamanninn, en þeim var meinað að ná fundi hans. Var mál þetta rætt í brezka þinginu í dag og sagði innanríkisráðherr ann, að manninum yrði heimil- að að setjast að í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður, ef hann óskaði þess. Þá sagöi hann, að landgöngu Rússa á Hjaltlandi yrði mótmælt, þar sem, hún væri algerlega ólögmæt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.