Tíminn - 27.06.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 27.06.1958, Qupperneq 2
T í M I N N, föstudaginn 27, júní 1958. V. Grivas fordæmir íillögiir Breta |ÞriSji myndlistarmarkaSnr Sýningar salarks á Hverfisgötu 8 hefst í dag Gagnfræðaskólinn á Akureyri. GagnfræSaskóImn á Ák„ f jölmennasti framfealdsskoli utan Reykjavikur Gagnfræðaskólanum á Akureyri var sagt upp 31. maí sl. Jó- íiann Frímann skólastjóri, flutti stutta skýrslu um skólastarfið á liðnum vetri. Skólinn starfaði í 15 bekkjardeildum og nem- endur voru 388 tálsins. Er þetta langfjölmennasti framhalds- skóli utan höfuðstaðarins. Gagnfræðaprófi luku 48 nem- endur og unglingaprófi 98. Lands prófi miðskóla luku 21 nemandi. Gagnfræðingarnir og síðan iandsprófsnemendur fóru í skemmti- og kynnisferð til Suð- nrlands að prófum loknum und- ii’ íararstjórn kennara. ; Þegar skólastjóri hafði lokið skýrslu sinni við skólaslit, kvaddi Gunnar Berg sér hljóðs Og færði skólanum rausnarlega gjöf frá fimm ára gagnf.ræöing- um frá G.A. til minningar um Svein heitinn Eiríksson flug- manu. er útskrifaðist með þeim árið 1953. Gunnar las upp stofn- skrá sjóðsins, en honum á að verja til eflingar félagslifi i skól anum. Jafnframt afhenti hann iistavel bundna bók, sem í sfculu færð framlög til sjóðsins og gjáfir. Skólastjóri þakkaði þessa góöu .gjöf og minntist Sveins heitins með nokkrum orðum. Gat þess núa,., að í fjögur ár hefði hann verið einn af beztu skólaþegnum Gagnfræðaskólans. á Akureyri og hvers manns hugljúfi. Vott- uðii viðstaddir hinum látna virð ingu sína meö því að rísa úr sætúm. . Að þessu búnu -afhenti skóla- stjóri brautskráðum nemendum skólans skírteini sín. Hæsta einkunn á gagnfræðaprófi'hlaut Hugrún Einarsdóttir, 1. eink., 8,54. Þá afhenti skólastjóri nokk- ur bókaverðlaun. Þáu hlutu: Val mundur Sverrisson og Elvar Þór Valdimarsson úr 4. bekk fyrir yei unnin trúnaðarstörf í þágu skólans. Guðrún Hallfreðsdóttir, ■J bekk, og Konráð Oddgeir Jó- h’hnnsson úr 2. bekk fyrir ísl. ritgerðir, Arnfriður Hagnárs- dottir úr 2. bekk fyrir framúr- skarandi hannyrðir og þær Þór- unn Ölafsdóttir úr 2. bekk og Ragnheiður Gestsdóttir úr 3. bekk fyrir námsafrek og ljúfa framkomu. Þórunn hlaut hæsta einkunn í skóla að þessu sinni, 1. ág. eink. 9,14. Að síðustu flutti Jóhann Frí- ihann skólastjóri skólaslitaræð- una og mælti þá alveg sérstak- lega til brautskráöra gagnfræö- inga, færði þeim árnaðaróskir á skiinaðrastund, og þakkaöi þeim . samyeruna. • 1 ræðu sinni lagði hann út af þessum ljóðlínum Einars Bene- diktssonar skálds: „Sá stærðist af gengi stundar er smár. stór er sá einn, er sitt hjarta ei svíkur.“ Öil var ræða liins gáfaða skóla ntanns viturleg og hin sköruleg- asta. Fjölmennasti framhaldsskóli utan Reykjavíkur. .Gagnfræöaskóli Akureyrar er, eins og áður er sagt, langfjöl- mennasti framhaldsskóli lands- ins utan Reykjavíkur. Þar munu næsta vetur verða á fimmta liundrað nemendur. Aðsókn að skólanum hefir sífellt farið vax- andi. í haust verður ný viðbót- arbygging tekin til notkunar. Þai' eru m. a. 4 stórar kennslu- " r ' í da" k'. 2 e. h. verður opnaður þriðji myndlistarmarkaður Sýningar-alarins Hverfisgötu 8—10. Þessi sumar-myndlistar- NTB—‘LUNDUNUM og NICOSIÚ 28. júní. — Umræður voru í dag um tillögur brezku síjórnarinnar . . fyrir Kýpur í bi’Gzka þinginu. — iHHrksðlir Gr ^Grður til J)GSS HÖ ^GlH DSGjHibuuin og iGiðs* Lénnox Bord nýlendumálaráðh. mönnum tækifæri að sjá og eignast verk eftir yngstu og eldri kvað tillögurnar vera einustu leið- rnyndlistarmenn vora. Hér er um stórar og smáar myndir að ina út úr ógöngunum, Við borð ræga hefði legig borgarastyrjöld á eynni, sem vel gæli hafa breiðzt Sýningarsalurinn hefir sett fresti. Nú hanga þar verk eftir ÚL Stjórnarandstæðingar fylgjandi tillöginum í meginatrið um. Grivas foringi EOKA-samtak- anna á Kýpur gaf út flugrit' í dag og fordæmir* tiliögurnar. — Segir, að ný ógnaröld og vandræði muni skapast á Kýpur, ef Brelar reyni að framkvæma þær. voru Upp til sýnis og sölu, myndlist- arverk í Mokka-kaffistofunni á Skólavörðustíg 3a. Þetta er nýr liður í listkynningu Sýningarsal- arins, þar sem fólk getur skoðað verkin án endurgjalds á meðan það fær sér veitingar. Þar verð- ur skipt um verk á fjórtán daga Mikil atvinna við hafnarframkvæmd- ir og söltun síldar á Bolungarvík Frá fréttaritatra Tímans í Bolungavík. Hér er mikil atvinna um þessar mundir, einkum við hafn- arframkvæmdir, sem hafnar eru. Er byrjað að vinna að grjót- fyllingu að öldubrjótnum, og Grettir er senn væntanlegur hingað til dýpkunar. Ilöfnin í Bolungarvík er allsendsíld hefir verið söltuð. Einnig hef is ónóg 'til verndar fiskibátunum.ir verið saltað svipað magn á Suð'- og verða þeir oft að flýia undanureyri og einar 200 tunnur á fsa- veðrum, sem íkunnugt er. 300 þús.firði. Allir stóru bátarnir hér eru Jóhann Frímann skólastjóri stofur. Næsti áfángi verður svo eflaust, stór og vandaður sam- komusalur, handavinnustofur o. fl, Þessi fjölmenna menntastofn un, sem nýtur mikils álits undir mikilhæfri forustu, þarf að fá miklar úi’bætur um húsakost. Sérstök , áherzla hefir verið lögð á. hið „praktíska" nám í f jór.ða bekk skólans, svo sem vél ritun og bókhald. Hefir það mörgum komið að góðu gagni að námi loknu. Enda má segja, að gagnfræðingar frá GA séu hvarvetna, fleiri eða færri, við j verzlunar- og skrifstofustörf hér !í bænum ög víðár, hvar setii koriiið er. E.D. Nefnd til að endur- skoða sveitar- stjórnarmál Samkvæmt ákvörðun rikis- stjórnarinnar skipaði félagsmála ráðherra hinn 20. maí s.l. fimm manna nefnd til þess að endur- skoða íslenzka löggjöf um sveit- arstjórnarmál og semja frum- varþ eða frumvörp til laga um þetta efni. í nefndinni eiga sæti þessir menn: Hjálmar Vilhjálmsson ráðu- neytisstjóri, sem er formaður nefndarinnar, Bjarni Þórðarson bæjarstjóri, Björn Björnsson sýslumaður, Jón Guðjónsson bæjarstjóri og Tómas Jónsson borgarlögmaður. Nefndin hefir þegar tekið til starfa og hefir haldið fundi dag- lega að undanförnu. Á næstunni mun nefndin rita sveitarstjórnum bi’éf, þar sem leitaö verður álits þeirra og til- lagna um ýmis atriði varðandi þau mál, sem nefndinni ber að fjalla um. (Frá félagsmálaráðuneytinu,) krómú’ eru veittar á fjárlögum þessa árs til framkvæmda og hreppurinn veitir 400 þús. kr. Auk þess á að taka lán, svo að hægt verði að verja eitthvað á aðra mill jón króna til verksins á þessu sumri. Það mun þó ekki duga til að géra höfnina svo góða sem þarf. Síldarsöitun liafin. Hér er búið að salta 5—600 tunn ur síldar, og hefir ekki verið sölt uð hér síld, sem veiðzt hefir norð án lands, síðustu árin, en rekneta- á síldveiðum fyrir norðan og hafa allir fengið einhverja veiði nema einn. Nokkrir litlir bátar stunda færaveiðar á heimamiðum, en afli er tregur. Spretta er mjög léleg enn. Kuld ar og þurrkar hafa tafið hana. Eru tún skemmd sums staðar og slátt- >ur hefst varla fyrr. en um miðjan júií. í dag er hér allmikil rigning og er það fyrsta úrkoman að kalla, sem 'komið hefir hér síðustu tvo mánuðtna. • ÞE. þau Barböru Arnason, Benedikt Gunnarsson, Jóhann Briem, og’ Nínu Tryggvadóttur. Auk þessa hefir Sýningarsal- urinn yfirleitt til sölu verk eftir þá listamenn sem sýnt hafa í salnum. Á þriðja myndlistarmarkaði Sýningarsalarins eru verk eftir Japanska listmálarann Kawa- mura, Hafstein Austmann, Nínu Tryggvadóttur,, Bjarna Jónssbn, Benedikt Gunnarsson, Kristinu Jónsdóttur, Sigurbjörn Kristins- son og Jón B. Jóasson. Sýningin er opin daglega til 10. júlí kl. 1—7 e.h., sunnudaga 2—7 e.h. Enpmn Eakkar veiíileyfií. Framhald af 12- afðu'). landsstrendur áratugum og öldum saman. Enginn þessara þjóða man eftir því að þakka íslendingum fyi’ ir það, og nú þegar þeir telja .sig’ nauðbeygða að færa út fiskveiðtak mörkin, þá bregðast þessar þjóðir reiðar við og svna vígténnurnai’. Hið sama gerðist við Færeyjar. Brezkir togarar hröktu Færeyihga af heimamiðum beirra. Þá urðu þeix- að leita til íslands og Græn- lands. Nú verða þeir einni'g að’ hverfa af íslandsmiðum og leita á heimaslóðir á ný. Þannig er þetta vandamál dagsins í fáum orðum sagt.Það er ekki auðvelt fyrir Dani að S'kilia hörku Færeyinga í þéssxi máli, ti'l þess verða menn að þekkja vel til mála.“ Fréttir frá landsbyggðinni Síldarverksmiðja sett upp í Neskaupstat$. Neskaupstað, 26. júní. — Hér er nóg atvinna og allt í fullum gangi, ef svo xnætti segja. Eins og kunn-1 ugt er, er nú verið að setja hér > upp síldarverksmiðju. -Við uppsetn ingu vélanna eru 18—20 menn írá I vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík.l en vegna verkfallsins eru þeir' hættir. Var þó verki þeirra yei komið, og vantaði ekki nema herzlumuninn til að lykist. Heima menn, sem að þessu vinna halda á í'ram, en að sjálfsögðu er ekki hægt að búa yerksmiðjuna til mót töku síldar fyrr en verkfallið leys ist. Lokið hefix’ vexúð við að setja upp uppskipunai’kranann á bryg'gj uni, en ean vantar færibandið upp í síldarþróna. Handfærafiski við Langanes Neskaupstað, 26. júní. — Nokkr ir bátar stunda héðan handfæra- veiðar. Hafa þeii’ undanfarið veitt vel við Langanes. Hafa þeir komið heim með 18 til 28 skippund eftir fjögurra daga túr. Á hverjunx báti eru 4—5 merxn. Bátarnir eru 15— 30 tonn. — Togarinn Gei-pir land- ar nú 500 tonnum af saltfiski, veiddum á Grænlandsmiðum. Mörg ný íbuðarhús. NESKAUPSTAÐ í gær, — 12—14 íbúðarhús eru í byggingu hér í bænum í sumar, og má það lelja mjög mikið. Bygging félagsheim- ilis var hafin í vor, og haldið er áfram byggingu gagníræða- skóla, er hafin var í fyrra. — Tíðarfar er gott, þó heldur kalt, og þurrkar eru mjög tii baga grasvextij enda er spi'etta mjög lítik Guðmundur Júní með aíbragðsafla. FLATEYRI, 26. júní. — Botnvörp ungurinn Guðmundur Júní er kom inn hingað með einhvern hinn bezta afla, sem hann hefur nokkru sinni fengið, 240—250 tonn. Verið er að skipa þeinx afla upp. Fær- eyingar, sem verig hafa á skipinu ganga nú af því, en skipið sjálft' fer í aðgerð. Ekki er víst, hvort menn fást á skipið aftur, en þó mun von um einhverja eftir nokkurn tíina. TF. Gríðarmikil atvinna á Flateyri. FLATEYRI, 26. júní. — Hér er mjög mikil atvinna, eins mikil ög hver maður framast megnar að afkasta, og er margt aðkomufólk í vinnu. 30—40 manns af aðkomu fólki eru við fiskvinnu, og svip- aður fjöldi við lagningu raflínu og uppsetningu spennustöðvar til að flytja oi’kuna frá Mjólkárvirkj- un. — Þurrkar hafa tafið mjög allan grasvöxt, en þetta virðist þó standa til bóta. Grassprelt'a er mjög misjöfn, en yfirleit ekki góð. TF. Vel aflast á handfæri. FLATEYRI, 26. júní. — Héðan róa daglega á handfæraveiðar 8 ti'illubátar, og hafa þeir aflað vel eða sæmilega undanfarið. — Á 'hverri þeirra eru 2—3 menn, og hefur hver um sig dregið 500 —800 kg. á dag. Breiðadalsheiði er orðin fær bifreiðum' fyrir skömmu, en ekkert hefur verið gert þar við veginn, og er ihann því lélegur. Vænta menn þess, að vegurinn verði lagfærður. Ný mjólkurvinnslustöö á Hvammstanga. HVAMMSTANGA, 26. júní. — Skepnuhöld hafa verið allgóð í vor, þrátt fyrir að veðurfar hefur verið kalt og þurrt og spretta heldur rýr. Vohandi er ,að úr fafi að rætast; — Hér er í byggingu mjólkurvinnsluslöð, en vantar leyfi til. að fullgera hana, Sömu- leiðis vantar leyfi lil að halda á- frarn byggingu verzlunarhúss og vörugeymsluhúsi kaupfélagsins, senx hafin var í fyrra. ÁB. EIli- o? hjúkrunarheimili fyrir V.-Hún. HVAMMSTANGA, 26. júni; — Fj'rirhugað er að lengja hér hafnarbryggjuna í sunxar. í fyrra- sumar var steypt ker á Skaga- strönd, og verður það dregið hing- að og því aukið framan við bryggj una. Hatfnarskilyrði mega hér heita allgóð, en veg'ia þess, að ekki er aðdjúpt, þarf nokkuðVlang an hafnargarð. ’ Fyi'ii'huguð er ennfremur nokk- ur aukning vatnsveitu kauptúns- ins, m.a. í sambá'idi við hina nýju mjólkurvinnslustöð. í fvrra var hafin bygging myndarlegs sjúkra- húss og elliheimilis fyrir vestur- sýsluna hér í kauptúninu, ogverð- ur þeirri þyggingu haldið áfranx. Á.iB. Fáar símalínur til Revkiavíkur. Flateyri.í .gær..— Það bagar nú Vestfirðinga mjög, hversu fáar símalinur eru til höfuðstaðarins. Virðist helzt ekki hægt að fá sínxa samband við Reykjavík nema með Ixraði, en það er helzti dýrt. Hefir landssiminn daufheyrzt við beiðn- ium um ixmbætur í þessu efni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.