Tíminn - 27.06.1958, Blaðsíða 3
3
TÍMINN, föstudaginn 27. júní 1958.
Flestir viia, aC TÍMINN er annað mest lesna blaS landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litía peninga, geta hringt í
síma 1 95 23.
Kasip — Sala
KÝR TIL SÖLU. Af sérstökum á-
stæðum eru 10 kýr á góðum aldri
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. x
sima 13200 frá kl. 9—5 og í síma
43 Stykkishólmi.
VIL KAUPA nothæfa skilvindu. —
Markús Jónsson Svartagili. Sími
um Þingvelli.
HEFI TIL SÖLU byggingalóðir á Sel
tjarnarnesi. Indriði Pálsson hdl.
Sími 33196.
Barnarúin 53x115 cm, kr. 020.00.
Lódinur, kr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dínur 6 kr. 507.00. Afgreiðum um
ailt land. öndvegl, Laugavegi 133
Sírnl 14707
8ANDBLASTUR og mftlmntíOua nf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628
AÐAL SIlaSALAN er í Aöaistrseti
16. Simi 3 24 54.
og KLUKKUR í úrvall. ViðgerBlr
Póstsendum. láagnús Ásmundsson,
ingóifsstrætl 8 og Ijtugavegi 66.
3ími 17884
ðDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna-
*alan, Barónstíg 8. Sími 34087
gglÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar Tækni h.f., Súðavog B
Sími 33599
TRJÁPLÖNTUR. BLÖMAPLÖNTUR.
Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á horaj Réttarholtsvegar og Bú-
etaðavegar.'
BRÉFASKRIFTIR OG ÞÝÐINGAR á
íslenzku, þýzku og ensku. Harry
Viih. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Sími 15996 (aðeins milli kl. 18 og
20)..
aHIDSTÖÐVARKATLAR. Smiðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrlr
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi ollukatla, óbáða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
ninfaldir ( notkun. Viðurkenndir
hf öx-yggiseftirliti riksins Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smiðum ýmsar gerðir eftir pönt-
nnurn Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — V4I-
amlSis Álftanass, tími (0841
9RVALS BYSSUR Rifflar cal 22
Verð frá kr 430,oo. Hornet - 222
8,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 10 Haglaskot cal. 12, 16, 20,
14, 28, 410 Finnsk riffUsskot kr.
'14,00 tU 17,oo pr, pk. Sjónaukar í
íeðurhylki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum. GoSaborg, simi 19080
SILFIJR á tslenzka búnlnglnn stokka
belti. œillur, borðar. beltispör,
Mselur, armbönd, eymalokkar o.
H Póstsendum. Gullsmiðir Steln-
þór og Jóbannes, Laugavegi 80 —
Uími 19200
IFNI 1 trégirðingu fyrirliggjandi
Húsasmiðjan Súðavogi 3.
NÝJA BÍLASALAN, Spítalastíg 7.
Sími 10182
BARNAKERRUR mlklð úrval. Barna
rúm. rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðaatr 18
aim' ’253i
,__Kaup — Saia_________
STEYPUHRÆRIVÉL, mótordrifin til
sölu. Sími 16205.
KJÖTFARSVÉL 7—8 lítra. Hentug
fyrir verzlun eða hótel. Sími 16205.
POTTABLÓM. Það eru ekki orðin
tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísi pottahlóm frá
PauU Mich. í Hveragerði.
LögfræSistðrf
INGI INGIMUNDARSON béraðsdðnu
íögmaður, Vonarstræti 4. Bírní
S-4753. —
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOPA. Bgili
Eigurgeirsson Iögmaður, Aostm
stræti 3, Simi 1 59 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Hannveig Þorsteinsdóttir, Norðaz
stíg 7. Sími 19960.
S8GURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvfksson hdl. Málaflutninga
ufexifstofa Austurstr. 14. Simi 1S5M
Vinna
KAUPAKONU vantar á lítið en gott
heimili austan fjalls. Uppl. í sínxa
15354.
ÓSKA EFTIR að taka heim Iager-
saum. Upplýsingar í síma 10234 eft
ir hádegi.
STÚLKA óskast í sveit. Upplýsingar
í sínxa 10781.
HJÓN með tvo drengi, óska eftir að
komast á sveitaheimili eða í vinnu
úti á landi. Tilboð rnerkt „Vinixa"
leggist inn til blaðsins fyrir 1. júlí.
/IÐGERÐIR á baraavögnum, bama-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Exm fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tU brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, síml 22757, helzt
eftir kl. 18.
*ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegl 43B, síml
16187
8MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
BÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu ðl,
Simi 17360. Sækjum—Sendum.
lOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Slmi 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gltara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pi-
anóstUlingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, síml 14721
LLLAR RAFTÆKJAVlÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Haf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
8INAR J. SKÚLASON. Skrifstofffl-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
iAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
grelðsla Sylg|a, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasimi 1903S
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Simi 10297. Annast
allar myndatökur.
BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys-
turna yðar. Pantið steina í þá sem
fyrst. Steinstólpar h.f., Höfðatúni
4, sími 17848.
3CJÓLAR teknir i saum. Einnig
breytingar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundarstíg 2a. Sími
11518.
Fasteignir
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til
sex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
um eða nýlegum í bænum. Miklar
útborganir. Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29
»imi 16916. Höfum ávaUt kaupend-
*r * * *ð a<> ■i'áSnjBS i Herldavfk
og Kópavogi
KEFLAVlK. Höfum ávaUt tíl sðln
ibúðir við allra hæfl. Elgnasalan.
Símar 506 og 49.
®AÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
í>vottahúsið EIMIR, Bröttugöta Sa,
•Jimi 12428
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
3FFSETPRENTUN (l|ósprentonl. —
Latið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
HREINGERNINGAR og glugga-
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. í síma 24503.
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.
BÓLFSLlPUN. Barmahiið 83. —
Sími 13657.
Ármann gengst fyrir námskeiði
í fr jálsnm íþróttum
Grímul.elagið Ármann heldur námskeið í frjálsum íþrótt-
um, hlaupum, stökkum og köstum á hinu nýja íþróttasvæð:
félagsins á móturn Nóatúns og Miðtúns. Námskeiðið er ætlað
fyrir bvrjendur á aldrinum 13 til 20 ára.
Þetita er fyrsta íþróttanámskeið-
ið, sem félagið gengst fyrir á hinu
nýja íþróttasvæði og mun einnig
vera í fyrsta sinn, sem frjáls-
íþróttanámskeið er haldið í þess-
'Um bæj'ariMiuta. Reyikjavík er nú
orðin svo s'tór, að ful þörf er á
því að upp komi í Austuirbænaiim
fviöllur, þar sem hægt er að iðfca
frjálsar íþróttir, því Melavöllur-
inn, sem jafnframt er aðaí keppn
isvöliurinn bæði fyrir knatt-
ispyrnu og frjálsar íþróttir, er
þegar orðinn fullseitinn.
Ármenningar eru iiú að Mta
íullgera hlaupabraut og atrennu-
Ný heimsmet
í íþróttum
brautir á féalgssvæðinu en þegar
hafa verið gerðar stökkgryfjur og
ágætuií gras'VÖflur.
Áhugi er nú mjög mikill fyrir
frjálsum íþróttum. Má víða sjá
unglinga kasta kúlu og æfa íþrótt-
ir í húsásundum eða annars stað-
iar þar sem friður er með slíkar
æfingar. Það eir hinsvegar mikil-
vægt að þeir læri sem réttastar
aðferðir sl'rax frá byrjun.
Námis'keiðið hefst mánudaginn,
30. þ. m. kl. 5,30. Kennt verður
þrjá daga í viku, mánudaga, mið-
vikudaga, föstudaga kl. 5.30—7.
Aðalkennairi námisikeiðsins1 verð
ur Eiríkui' Haraldsson, íþrótta-
feennari, en mieð honum mimu
leiðeina ýmsir af beríu íþrótta-
mönnum fólagsins svo sem Hilm-
iar Þorbjörnsson í isprettthlaup-
Um, Guðmundur Lárusson og Þór-
h' Þorsteinsson í millivegalengda-
Hallgrímur Jónsson
—- kennari í köstum á námskeiðinu
ihlaupum, Haiilgirímiur Jónsson í
köstum, og enn fl'eiri góðir íþrótía
menn hver í sinni sérgrein.
Það er von félagsins, að sem
flestir notfæri sér þetta ■tækifæri
til að kynnast og læra frjáisar
íþróttir.
Námskeiðið mun standa yfir í
iþr.jár vikur. St’efán KristjánsSon,
íþróttakennari mun í stað Eiríks
þjálfa Ármenninga og þá aðra,
siem á vegum fél'agsins þá daga,
sem námskieiðið stendur yfir.
Síðastliðinn sunnudaig setti
hinn ungi, ástralski hlaupari,
Herb Elliott nýtt heimsmet í
niíluhlaupi á móti á Bakersfield
x Bandai'íkjunum. Tími hans var
3:57.0 mín. — Eldra viðurkennda
heimsmetið á vegalengdinni til-
heyrir landa hans, John Landy,
3:58.0 — en Englendingurinn
Derek Ibottsson hefir hlaupið á
3:57.2 mín., en sá árangur hefir
enn ekki lilotið viðurkenningu
sem heimsmet. — Annar í hlaup
inu í Bakersfield var Merv Lin-
coln, Ástralíu, sem hljóp á 3:58,5
mín., en tveir Bandaríkjamenn
skiptu með sér þriðju verðlaun-
unum, hlupu á 4:01.7 mín.
Daginn áður setti Bandaríkja-
maðurinn Glen Davis nýtt heims
met í 440 yards grindahlaupi á
mótinu í Bakersfield. Haun hljóp
á 49.9 sek., sem er átta brotum
úr sek. betra en eldra heimsmet-
ið, sem Suður-tAfríkumaðurinii
Portigeter átti. Fyrir viku síðan
setti Davis eiiuiig nýtt heims-
met í 440 yards lilaupi, hljóp á
45.7 sek.
Rúmenska konan, Yolanda
Balas, setti síðastl. sunnudag
nýtt heimsmet í hástökki, stökk
1.80 m. á móti í Búkarest. Hún
átti fyrra heimsmetið, sem var
1.78 m.
Ungmennafélagið Samhyggð
minnist 50 ára afmælis
U.M.F. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi hélt hátíðlegt
50 ára afmæli sitt laugardaginn 7. júní s.l. Stofnfundur fé-
lagsins var haldinn í Gaulverjabæjarkirkju þ. 7. júní 1908
og voru stofnendur 24 og eru 20 þeirra enn á lífi. Fyrsti
formaður íélagsins var Inghnundur Jónsson frá Holti, nú
kaupmaður í Keflavík.
Húsmunir
eVIFNSÖFAR, ein» of cyeggjs
manna og svefnstólar með svamp
gúmml. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
6VBFNSTÓLAR, ta'. 1675.00, Borð-
etofuborð og stólar og bókaMUur.
Armstólar frá kr. B75.oo. Húsgagna
* Magnúsar Inglmondarsonar. Ef»
HÚSGÖGN, gömul og ný, baraa-
vagnar og ýmis smáhluti rhand-
og sprautumálaðir. Málningarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Sími 34229.
Húsnæði
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sínxi 32394.
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, aími 10059.
LÍTIL ÍBÚÐ til leigu fyrir tvær
stúlkur á Hraunteig 11. Uppi. í
síma 33220.
Ymlslegt
HJUSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir
menn og konur, 26—60 éra. Fuil-
komin þagmælska. Pósthólf 1279.
Afmælishátíðin hófst með guðs-
þjónustu í Gaulverjabæjarkirkju
kl. 2 e. h. Sóknarpresturinn sr.
Magnús Guðjónsson prédikaði. —
Beindi hann orðum sínum til æsk-
unnar, hversu það er þýðingarmik-
ið að æskufól'kið sameinist um allt
það góða og göfuga. — Varðveiti
tunguna, temji sér skyldurækni og
'trúmennsku, og hafi kristna trú
að leiðai-ljósi. Athöfninni í kirkj-
unni lauk með því, að sunginn var
þjóðsöng'Urinn.
Úr kirkjunni var gengið að fé-
lagsheimilinu og var fánaberi á
'Undan skrúðgöngunni. í félags-
heimilinu var setzt að sameigin-
legu kaffiborði. Þar setti formaður
félagsins, Stefán Jasonarson, sam-
komuna og sfeýrði frá tilhögun
dagskrárinnar.
Aðalræðu dagsins, — ágrip af
sögu félagsins — flutti Gunnar
Sigurðsson, bóndi í Seljatungu.
skýrði hann frá aðdraganda að
stofnun félagsins og helztu störf-
um þess á liðnum áratugum. Hefur
starfsemin verið allfjölþætt og
umfangsmikil, einkum hin síðari
árin. Stærsta framkvæmd félagsins
hefur verið bygging félagsheimilis-
ins, sem tekið var í notkun árið
1947 og félagið reisti að hálfu á
móti hreppnum. Þá hefur félagið
lokið við byggingu íþróttavallar
hjá félagsheimilinu og verður
völlurinn vígður og tekinn í notk-
un 'SÍðar á þessu sumri. Lokið er
•nú við að safna öllum örnefnum í
sveitinni. Unnið hefur verið að
töku kvikmyndar í hreppnum að
undanförnu. Skógrækt, íþróttir,
'leikstörf, skák og ýmiss konar
menningarmál hefur félagið og
lótið til sín taka.
■ Að ræðu Gunnars lo'kinni, ávarp-
aði félagsformaður, stofnendur fé-
lagsins og tilkynnti að félagið
hefði kjörið þá heiðursféla'ga í til-
efni af 50 ára afmælinu. Afhenti
hann þeirn heiðursskjöl frá félag-
inu.
Þá var Ingibjörg Dagsdóttir frá
Gaulverjabæ einnig gerð að heið-
ursfélaga. En hún var formaður
félagsins í nokkur ár og lagði fé-
laginu mikið liðsinni alla tíð með-
an hún var í Gaulverjabæ.
Næst söng kirkjukórinn nokkur
lög undir stjórn Pálmars Eyjó'lfs-
sonar. Því næst var orðið gefið
frjálst og fluttu þá ýmsir af sam-
komugestum ávörp. Af hálfu stofn-
enda töluðu:
Ólafur Sveinsson, bóndi, Syðra-
Velli, Hallmundur Einarsson frá
Brandshúsum og Kristín Andrés-
dóttir frá Vestri-Hellum.
Aðrir, er ávörpuðu samkamuna,
voru: Steindór Gíslason, bóndi,
Haugi, Pál'l Guðmundsson, bóndi,
Baugsstöðum, Dagur Brynjiilfsson
frá Gaulverjabæ, Sigríðiu- Einars-
dótth', forstöðukona Kvenfélags
Gauiverjabæjarhrepps og Haf-
steinn Þorvaldssoin, formaður U.-
M.F. Vöku í Villingaholtslhreppi.
Kl. 7 sd. var gert hlé á samkom-
unni. Heimamenn luku kvöldverk-
um. En gestir dreifðu sér á heirn-
ili í sveitinni og snæddu kvöldverð
hjá vinum og kunningjum.
Kl. 10 sd. hófst samkoman á ný
með því að sýnd var kvikmynd sú,
er ungmennafélagið hefur látið
gera í sveitinni að undanförnu. Þá
1 söng Einar Sturluson einsöng.
Gunnar Sigurgeirsson lék undir.
Sýndur var leikþáttur, og 6 pör
sýndu vikivaka undir stjórn Arn-
| dísar Erlingsdóttur húsfreyju á
Galtastöðum. Áður en dagskránni
lauk, fluttu ávörp: Ingimundur
Jónsson, fyrsti formaður félagsins,
Hermann Sigurjónsson, íéhirðir
héraðssamb. Skarphéðins cg Sig-
urður Greipsson, formaður Skarp-
héðins. Þakkaði hann Samihygg'ð
þann mikla sfeerf, er félaigið hefur
lagt til æskulýðs- og menningar-
I mála héraðsins að undanför.nu.
! ,,Það er menning'arstarfið, sem
j skiptir mestu máli, og spegilmynd
; af því sjáum við svo glöggt hér í
j kvöld“, sagði ræðumaður að lok-
um.
Félaginu bárust ýmsar góðar
gjafir í tilefni afmælisins: M. a.
fagur siifurbikar, er Steindór Gísla
son gaf. Skal keppt um bikarinn i
glímu. Rau'snarlegar peningagjafir
(Framhald á 8. siðu)