Tíminn - 27.06.1958, Side 5

Tíminn - 27.06.1958, Side 5
TÍMIN N, föstudaginn 27. júní 1958. 5 slúlkunnar másandi og blásandi á vettvang og veifaði vegabréf- inu, sem hafði gleymzt heima. Aase Hansen gekk um borð í vélina ásamt tveim stöllum sín- um, einnig þátttakendum í keppninni, þeim Elizabeth Tonning frá Noregi og Önnu .Guðmundsdóttur frá íslandi. Ef til vill hefir einhver þeirra heppnina með sér í keppninni, sem fram fer hinn 4. júlí n.k. Sumar hðaupa Söngvarinn og leikarinn Frank Sinatra er enn kvenna- mái Beitirækt og mjólkurframleiðsla L I S A — lét ekki plafa sig maður mikill, þótt hann sé orð- inn feníugur. Á dögunum var hann í Monaco, gestur fursta- hjénanna Grace og Rainers, þegar frumsýnd * var nýjasta kvikmynd hans. Hátíðanoldia voru mikil, hvert partíio rak annað, og auðvitað varð Frank að hafa við hlið förunaut af veikara kyninu. Fyrir valinu varð hin fagra markgreifafrú de Portago, ekkja kappaksturs- kappans með sama nafni. Þegar til London kom, valdi Frank kvikmyndaleikkonuna Shirley Ann Fíeld sér til fylgilags. Þess ar tvær fógru konur eru þó tæplega jafn frásagnarverðar og önnur ung og ekki síður falleg, upprennandi stjarna, sem neitaði Frank algerlega um stefnumót. — vildi ekki sjá að fara út með honum. Þetta var í Monaco, og stúlkan var Lisa Gastoni. Frank ætlaði að bjóða henni út með sér og áleit Það má með nokkrum sanni segja, að ekki sé auðvelt verk að refca áróður fyrir nýtízku beitar- tækni á sama tíma og landbún- aður okikar er í vandræðum með að koina út hluta af mjólkurvör- unurn. í sambandi við það vanda- miál má benda á, að í landbúnaði gildir, eins og í öðrum atvinnu- rekstri, reglan um að hver fram- ieiðsiueining skili sem mestum af- köstum með sem minnstum til- kostnaði. Tilgangurinn með beiti- rætot er einmitt að fá sem mestan afrakstur af hverri flatareinin.gu sumarhaga, sem nautgripum er beitt á. Af því leiðir m.a. að hag- inn verður víðáttuminni, minni vinna við hann og útkoman hag- felldari af mjólkurframleiðslunni. ■ Ííf .. Hagarækt — minni fóðurbætisnotkun Ræktaðir hagar munu í fram- tíðinni reynast hvað drýgsti þátt- urinn í bví að auka arðsemi mjólk- i:fframleiðslu. Eins og kunn- ugt er, er beitin mjög mikill hluti dreifa köfnunarefninu í þrennu lagi, með m.ánaðarmillibili, í hlut- föllunum Vz Ve. Kjörorðið er: Skiptibeit á góðu landi — rífleg óburðarnotkun. Beitina þarf að skipuleggja vel og ekki dugar að nota lélegt land fyrir haga. Ræktaður bithagi á að vera á frjóu, og ekki of þijrrlendu landi. Skiptibeit, með hólfun hagans í 8—10 hólf eru, ásamt riflegri notk- un köfnunaréfnisáburðar, aðalatr- iðin í' nýtízku beitirækt. Með þessu móti hagnýtist bithaginn hezt og skemmist síður af troðningi grip- anna, og eins verður toppamynd- un minni í haganum. Svíar mæla með því, að hafa hólfin svo lítil, að þau bítist helzt upp á sólar- hring. Á eftir mjólkurkúnum beita þeir gjarnan kvígum og hrossum í hólfið, og eru þá skepnur á beit í tveimur hólfum samtímis. Að- ferð þeirra er tíð skipti um lítil hólf. Á þennan hátt fá skepnurnar alltaf ferska og góða beit. Kvígurnar í Laugardælum á beit sumarið 1954. Það mætti e. t. v. ætla, að mikil fyrirhöfn sé við það, að flytja skepnurnar til daglega. Svo er þó ekki. Það er gert með einföldum en áhrifaríkum útbúnaði. Notaðar eru rafgirðingar. Vírinn í þær er sléttur og fljótlegt að vefja hann ofan af kefli og upp á það aftur. Nú eru komnir á markaðinn hand- hægir og léttir staurar úr járn- teini með áfes-tum einangrurum. (Tvö verkstæði í Reykjavík og ná- grenni framleiða slíka staura.) Með þessum útbúnaði er fljót- gert að setja upp nýtt hólf. Innlendar athuganir, sem gerðar hafa verið, benda tii að hentugast sé að hafa ekki færri en 8 hó’.:, -sem séu um Vz ha að stærð, og er þá miðað við að 15 kýr séu í hópn- umi Þá þarf að slá bithagann a. m. k. einu sinni yfir sumarið, og nvt.a þannig hluta af uppskeru hagans sem hey. Með góðri beit er kjarn- fóðurgjöf óþörf, nema mjög há- 'injólka kúm. Með því að rækta sumarhagann fyrir kýrnar og hagnýta þá á rétt- an hátt, má draga stórlega úr fóð- urbætisgjöf að sumrinu, eða jafn- vel hætta henni meðan gras er í örustum vexti, — án þess að mjélk in í kúnum minnki. Rafgirðingar eru ómissandi við beitirækt. Á meðan beitt er á sneið af haganum, fá ajðrir hlutar hans að spretta í friði af heildarfóðrinu. Hér er til mik- ils að vinina og á þessu sviði gefst færi á að afla ódýrra fóðurein- inga. Læklkun kostnaðar við mjólk urframleiðslu okkar er mjög mik- ið hagsmunamál alira hlutaðeig- andi og betri bithagar eru án efa þungt lóð á þeirri vogarskál. Hagarækt er enn ekki eins al- menn sem skyldi hér á landi. Lát- um okkur því hjálpast að við að vekja athygli á góðu málefni. Enda þótt áburður hafi hækkað verði í vor, eins og aðrar vörur, er hann þó hlutfallsl. meðal ódýrustu rékstrarvara landbúnaffarins, og auk þess að verulegu leyti innlend framleiðsla (kjarninn) Bæði inn- lendar og erlendar tilraunir hafa sýnt, að beitiræfet er hagfelldust með ríflegri áburðarnotkun. 600 kg af Kjarna á ha, 300—350 kg af þrífosfati og 200 kg af kalí er áburðarmagn, sem telja má að vel henti á beitiland, miðað við þá reynslu, sem fengizt hefur í Laug- ardælum. Heppilegast er talið vera aff £6 SL& flZLTffP dEÍTfiZ* Haginn þarf góða umhirSu. S I N AT RA — er fertugum allt fært? sig vera að gera henni slíkan greiffa með því, aff ekki þyrfti hátíðlegt boð eða blómasending- ar. Hann lét því umboðsmann sinn hringja til hennar eld- snenrma um morgun og bera upp boðið. En viti menn — hún þvertók fyrir að fara með Franfe. „Hann getur ekki komið svona frarn, þó hann sé stórt nafn hrópaði hún áður en húh skellt-i á. Þá má geta þess, að riafn næstu myndar, sem Sinatra leikuf í, er „Sumar koma hlaupandi“ — sennilega ■eru þær margar, sem koma hlaupandi, en Lisa Gastoni er ekki ein þeirra. ATTILA ítölsk mynd. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Sophia Loren. Sýningarstaður: Bæjarbíó í Hafnarfirði. Svipa guðs, eins og Attila var nefndur, var herðibreiður, flat- nefjaður og breiðleitur með djúpstæð augu. Augnaráðið var nístandi og röddin mikil. Svo er látið heita, að Leó páfi fyrsti hafi snúið Attila við með guðs- orði einu saman, er hann var feominn langt inn í ítaliu frá norðri, en þeir, sem sfeynsam- ari eru, telja að páfinn hafi keypt hann í burtu, og nofekru ráðið um þann kaupmála, að pest var feomin upp í íiði Attila. í myndinni er látið gott hejta, að Attila snúi við, eins og hver Attila var mikili herkonungur og sagðist hafa fundið sverð stríðs- guðsins. Tæplega hefur hann verið mjög iangorður, en því miður fer langur tími í mynd- inni í alls konar ræðuhöld, sem draga stórlega úr áhrifamætti myndarinnar , sem ætti efnis- ins vegna að get-a verið stór- kostleg epík. Sýnt er, þegar Attila drepur bróður sinn og sýndir eru siðir við hirð Val- entínusar þriðja. Þá er Sophia Loren sýnd. Rangt er, að systir keisarans hafi gengið sjálfvilj- ug á vald Attila. Hún neitaði honum og taldi hann það ærna ástæðu til árásar á ríkið. Attila feomst þó í hjónaband. Hann gif-tist Idlico hmni fögfu frá Burgundry, eri fannst dauður í ; bóii sínu morguninri eftir brúð- kaupsnóttina, -annað hvort úr slagi eða af eitri, sem konan hefur byrlað honum. Ábentlingar og leiðréttingar írá Dýraverndunarfélagi Islands Fyrir skömmu birtu dagblöðin farandi leiðréttingu og ábendirg- hér í Reykjavík viðtöl við þau um: Ursula Bruns rithöfund og Gunnar 1. Það er rangt, ag félagið hsfi Bjarnason hrossaræktarráðunaut. barizt gegn útflutningi hrossa. — Vegna þriggja atriða, sem fram Félagið hefir ekkert við það að komu í viðtölunum, sér stjórn athuga, að íslenzk hross séu fluít Dýraræktunarfélags íslands á- út, ef útflutningurinn á sér sfcað slæðu til að koma á framfæri eftir á þeim tíma, sem gildandi lög mæla fyrir um, og að þau njóti þess umbúnaðar og aðhlynningar, sem kveðið er á um í reglugerð að útflutningshross njóti fyrir út- skipun og á skipsfjöl. 2. Það er rangt, að félagið hafi sýnt þá þröngsýni að hindra lit- flutning hrossa, sem skozkur dýra læknir hafði keypt og fengið skip rúm fyrir með m.s. GULLFO&SI þann 31. maí s.l., aðeins vegua þess, að nokkra klukkutíma vant- aði upp á, að gildandi lög leyfðu slíkan útflutning. Mótmæli Dýra- verndunarfélags íslands byggðist á því, að liinn skozki dýralæknir gat aðeins fengið fiutning fyrir hrossin á þilfari eni í gildandi reglugerð er eigi leyff að flytja hross ofan þilja fyrr en eftir 15. júní. 3. í viðtölunum kemur fram, að beztu sölutímabil séu í desem- ber (vegna jólagjafa) og svo í febrúar, og því sé nauðsynlegt, að hægt sé að flytja hross út á þessum tímabilum. Félagið hefir í bréfum til Alþingis þess, sem nú er nýlega lokið, vakið atlhygli á þeirri stóru breytingu, sem átti sér stað í dýraverndunarmáium. íslendinga með gildistöku laga aai dýravernd frá ‘ 1957. Kafláskiptin eru þau, að dýrutn er veitt iaga- vernd vegna þeirra sjálfra, að því er líf og líðan þeirra varðar, og' eru það því ekki lengur gróða- sjónarmið, sem verið er að vernda með ákvæðum gegn illri meðferð dýra. •Þótt ísl. hross séu góð verzlunar vara og því hagsmunir hrossarækt armanna að koma þeim á markaö, þegar eftirspurn er mest og verð hæst, þá er hér um dýr að ræða og líðan þeirra, og líf ber ;ö vernda. Meðferð sú, sem frumvarp ;.]l laga um breytingu á lögum urn útfluining hrossa, fékk á Alþingi s.l. velur, sýnir, aff fleiri en st-jöm Dýraverndunarfélags fslands áit- ast um lif og líðan hrossa, sem út eru flutt um hávetur. Og þeir, sem að undanförnu hafa mest rætí: hve íslenzki hesturinn hafi ingum og þjóðaróti. Nóg er af . sönnum atvikum, átakanlegum, ljótum, fögrum og skemmtileg- - um til að fylla. margar myndir, þótt hvergi sé horfið frá sann- leikanum. Mynd þessi um Att- ila er því miður ónákvæm um sum þau atriði, sem tekin eru til meðferðar. Sýndur er einn bardagi á móti tíu ræðum. Kvennamálum er ruglað og margt annað alls ekki eins ná- ■ kvæmt og ætl-a mætti, þegar það er athugað, að myndin er gerð í landi, sem varð fyx*ir ■þungum búsifjum af svipu guðs. annar dr.augur, sem þolir ekki að sjá króssmark, þegar hánn Myndir, seni þessar, hafa öll efni mætir páfanum. Þetta mxtn a að verá góðar. Þær eru unx heita góð kaþólska. I mikla atburði, sem valda bylt- Anthony Quinn reynir að bjarga ' því, sem bjargað verður, með leik sínum. Ræðurnar eru hon- úm'þó mikill fjö-tur um fót, en • góöur er hann, þegar sonur hans er drepinn þar sem hann uai, ■ reiðir hann um valinn honum verið þarfur þjónn, hve göfugt dýr . til uppéídisauika.' Þá er hann hann sé og hvert yndi sé af hon- , góður,..þegar hann ríður.fram í urn. aéttu ekki að láta gróðasjónar-. ' einu orrustunni, sem þarna er mið verða alls ráðandi um .með- sýnd. IGÞ. ferð þess, þegar hann skal seldui’.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.