Tíminn - 27.06.1958, Qupperneq 7
T ÍM-f N N, föstudaginn 27. jáni 1958.
7
Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar:
Búskapurinn fyrr og nú —
framfarir í Rangárvallasýslu
Ásahreppur
iWíiöti sy
Ásahreppur hinn forni náði yfir
Holtahrepp, Ásahi-epp og Djúp-
árhrepp, s®m skipt var úr Ása-
hreppi 1936. í þeim hluta, sem
enn heldur nafninu, voru 35 jarð-
ir 1921 en eru nú aðeins 32. Sam-
anburður á heyskap og bústærð
1920 og 1955 verður etoki gerður,
en frá 1932 tiL 1955 virðist meðal-
búið hafa breytzt mjög líkt og
meðalbúið í Holtunum. Þó er út-
heystoapur meiri í Ásahreppi en í
Holtum.
1955 var heysikapur á meðaijörð
í Ásahreppi 485 hestar af töðu og
80 af útlheyi. Þá var búandi fólto
í hreppmim 169 og fengust því
107 hejthestar eftir búsettan mann
í iireppnum.
1955 var meðalbúið í hreppn-
um sem hér segir: nautgripir 12,0,
sauðfé 70 og hross 14,5.
í Áshreppnum eru góðar engj-
ar á notokrum bæjum, og mun
það valda því að tún eru ekki eins
stór í Ásahreppi og þau eru orðin
í Holtahreppi. En túnin í Ása-
hreppi eru í betri rækt, gefa
m!eira iaf sér pr. ha. Möguieikar á
því að sfætoka túnin í Ásahreppi,
og þar nreð aulka heyskapinn eru
m.jög miklir. Nóg af háifdeigju
mýrum, sem ræsa má og gera að
ágætu túni. Beitiland fyrir naut-
gripi er heidur l'élegt, þó að víð-
að beita kúm nokkuð á tún, en f ujupu' ,T?ld0d ,u
mun mjög vaxa, með fjölgun kúnna heflr þvl SJ^toeytzt.
og hækitoandi nythæð og dreifðari j™'rl£
burði. Afrétt á. hreppurinn með
Landmannahrieppi og hefir því
líkia vaxtarmöguleika í fjárbúun-
um.
Tvær j’arðir eiga undir 5 ha tún,
en 19 hafa yfir 10 ha túnstærð.
Stærsta hrossabú landsins er á
Páll Zóphónlasson.
í myrinni,
nú að gróa og má vera að aðrlaða
til sauðfjárbúskapar breytist þá
eitthvað. En á jörðunum ofan
Safamýrar er sama aðstaða til
sauðfjárbúskapar og í Ásahreppn
um. Þykkvbæingar eiga fátt hrossa
og nota nú vélar til að heyja með,
við kartöfluræktina og til að aka
heyi úr mýrinni, sem er nokkur
leið, sérstaklega þar sem lengst
er. Við þann atostur eru þó enn
notaðir hestar af sumum. 24 jarðir
hafa minna tún en 5 ha og eiga
þær allar nema ein land í Safa-
mýri, og hafa litla- möguleika til
að stækka tún sin, nema að fara
í sandinn, sem þó fýkur enn. 5
jarðir eiga stærri tún en 10 ha.
Stærst er -túnið á Ægissiðu. Það
er 38,7 ha. Töðufallið af því er
1420 hestar og 160 hestar er enn
slegnir á útjörð. Búið er 27 nau-t-
gripir, 171 kind og 30 hross. Með
uppgræðslu sandsins, en hann er
enn í umsjón Sandgræðslu ríkis-
ins, getur bæði fengizt viðbólar
land til ræktunar og beitar, og
skapast þá möguleikar til að
stæk'ka búin en eins og er nú,
nema bæði aukist heyfengur og
beitarmöguleikar.
Eins og nokkrum sinnum hefir
verið bent á var árið 1955, en við
það sumar er heyheatatala og
skepnufjöldi miðaður, svo kall'að
rigningasumar. Alit s’umarið var
rigning að kal'la, þrír dagar taldir
Jþurrir o.g þó ekki samliggjandi,
og því hrökitust hey mikið, og ó-
drýgðust, þó að grasspretta væri
góð. Ntíkkru ni'eira er heyjað en
fram kemur í meðallali byggðu
jarðanna og skepnur eru líka
fleiri, og valda þorpin, Hella og
Hvolsvöllur, aðaffiega. Hins1 vegar
getur verið bæði gaman og gagn-
legt að sjá búskapinn í heild í
sambandi við óþurrkaárið og at-
en áffur, þó að enn sé hún úr-
vals engi og með því betr'a á land-
inu öllu. Stóra störin sem náði
mianni undir hönd, og var sver
siem mannsfingur, er horfin, þó
að enn sé hún s-tórvaxin. Áður var
, ... , mýrin ekki slegin upp, heldur
Kn kjubæ a Rangarvóllum, og nyt- jagpar,njr geim þurrastir voru. Nú
ur það starfsstyrks ur nkissjóði. er hún ön siegm
huga árin bæði á undan og eftir.
er haft neðan við bæina í sand- Hvað heyslk-apinn snertir, Mtur
inum, en mi-kill hluti sa-ndsins er þetta þan-nig út: talið í hestum
afgirtur vega-n friðunar. Er hann (he):
1952 Taða þurr 141726 he Taða vothey 30935 he. úthey 98701 he.
1953 — — 195366 — — — 38328 — — 97199 .
1954 — — 233491 — — . 38012 — — 88200 ,
1955 — — 196084 — — — 41807 — — 47899
1956 — 248861 -— — — 42000 — — 67994 —
En arniað stærsta hrossabúið er
á Háriaugsstöðum i Ásahreppi.
Þar eriL 106 hross og 17 nautgripir.
Túnið er 16,7 ha og gefur af sér
690 hesta.
Túnin í Þyktovabænum voru
®ama og engin 1920. Síðan, og sér-
Af þessu sést að þurra t'aðan er Tala hrossanna hefir verið: 1953
álí'ka mikil 1955 og hún var 1953 5778, 1954: 5743, 1955: 5181 og
og yfir 37 þúsund hestum minni 1956: 5079, og hefir því farið helcT-
en 1934, og var svo þess utan hrak- ur fæktoandi þessi fjögur ár.
in. Maður hefði getáð biiizt við því:
að mikið hefði verið ger-t af vot- i Veturinn 1955 k-eyptu Rangæ-
, „, .. , . , „. 'heyi, þegar vötviðrin voru eins ingar engin hey utan sýslu, en
staitolega a'Ilria saðustu arra hefir stórfelld og l'angvarandi og raun seldu nokikuð úr sýslunni. Af þessu'
landið umhverfis bæina sem har vnni um, en :þau eru bara lítið geta menn gert sér nokkra hug-
, . - - ; • Y T»T»rt'ni« Standa i tverm hverfum milli myr- eitt meiri en áður, og minni en mynd, en óljósa þó, um tjónið
n Þf " unn ar>nnar og sandsvæðis sem liggur þau urðu 1956, þegar tíðarfar Var sem óþurrkarnir gerðu, og sem
, ’ , . . ,,,s dr cn. neðan við ÞykKvabæmn milli ssemilegt og ekki sériega erfitt hefði getað orðið verulega minna,
hestar eru sil'egmr a flæðiengjum, hans og Bjavarins, verið ræst með að þurrka. viffbrögð bænda við hefðu Rangæingar tekið sér Vest-
og vtar mmna en vant var 1955, stourðgröfum, og nú eru komin óþurrkunum hér urðu því með ur ísfirðinga til fyrirmyndar, og
yegna blevtu a engjumun. Buið er þar noktour tún. Bæjarhv-erfið sem öðrum hæ-tti en t.d. í Vest- verkað helming heyja sinna sem
28 nautgripir,
hross.
Djópárhreppur
Miðað við þann hluta hins forna
Ásahrepps, s-em nii heyrir til Djúp
ár.lireppnum, voru byggðu jarð-
irnar 39, en eru nú orðnar 45.
■Ofan við Þykkvabæinn liggur
138 fjár og 23 liggur ofan mýrarinnar og heyrir ur-isafjarðarsýslu, þar sem þetta vot-hey.
hreppnum til, Bjóiuihyerfið, hafði sumar var líka noktouð votviðra-
aftur alltaf aðistöðu til að rækta ,samt) 0g hændur suerust þann veg
tún, og þar hafa ailtaf tún verið. við ag þeir verkuðu 51% af öllum
Tveir bæir, Ægissiða og Rangá smum heyskap sem vothey.
eiga ekký slægjur í mýrinni. _ útheyskapurinn var minni en
Meðalíún í hreppnum er nú 6,4 hægi fyrjr 0g eftir oig sýnir, að
ha og f'ást af því 264 hestar. Af hann arig 1955 hefir verið minni
út'heyi voru heyjaðir 361 hestur ,en venjulega eins og vikið er að
1955, en þá var mýrin- óvenjul'ega hðr ag framan. Allur heysfcapur
Síða-n 1955 haía túnin í Rangár-
vallasýsilu haldið áfram að stækka
eins og annars staðar á landinu.
Þegar við'bótinni við túni-n frá ár-
inu 1956 er bætt við túnstærðina
eru meðaltúnin í hreppum sýslunn
ar sem hér segir 1.1. 1958:
Safamýrin, forblautt starengi, þar blaut, og ekki slegin öll.
sem srtörin -náði manni í klyftir.
Þa-r var fljótlegt að slá á hestinn,
en þ\i seiiilegra að fá han-n þurr-
an heim í htöðu. í grasleysisár-
um hér áðu-r fvrr, sóttu menn hey-
siiap i Safamýri, og e-ru margar
í sýslunni hefir verið 73913 hest-
A-llur heys-kapur á m-eðaljörð um minni en árið áður (1954) og
í hr'eppnum v-ar 1955 625 hestar. 73065 min-ni en árið eftiir (1956).
Þá voru 300 manns búsettir í Nautgripum hefir verið að
hreppnum og fengust þv-í 94 hest- fjölga jafnt og þétt í sýslunni, en
ar eftir mann og þó meira, því J955 fsekkar þeim eins og sést af
sasnir um bað hverni- rnenn rneð verzlun er llar nú °* vinna við eftirfa-randi tölum:
sagmr um pao nvermg menn meo ha,na n0k,krjr menn, Svo saman-,
þvi bjorguðust yfir grasleysisar, burður viö ,aðra hreppa. er eldci
an þess að fækka skepnum smmm íullfcomle réttur.
Ei'tt smn var Holsa byrjuð að . ..... ... lri_„
brjóta -sér farveg ofan við Þykkva- Þykkvbæmgar senda mjolk til 1953
bæ í geignum mýrina — eins og Fl°ablls,ins' eins' °S aýrir Kangæ- 1954
Þyk-krbæiug-ar kalla Safamýri - ini2ar- 1 sandmum fynr neðan 1955
og leit bæði -út fyrir að Þykkvi- Þykvabæmn er stærsta s'amliggj- 1956
bæri-nn vrði einaingraður og mýrin andl kartöflusvæði
eyðilögð. Bændur í Þykkvabæ tóku Ræktun _ karUflna er þar komm
Mjól-kandi toýr
11952
geldneyti kálfar
Austur-Ey j af j allahreppur
Vestur-Eyjaíjallahreppur
Austur-La nd ey j ahreppur
Vestur-Eyjafjallahreppur
F-l j ó tslhlí ða r hr e ppur
Hvol-hreppur
Rangárvallahreppur
Landmannahreppur
Holtamannahreppur
3764 1107 881 "
4142 1328 769 \
4415 1446 776
4247 1207 458 "
4684 1010 708
13,1 ha
12,6 —
13.4 —
11,8 —
19.2 —
18,6 —
15.3 —
14.5 —
14,8 —
14.3 —
8,5 —
15,7 —
Kúnum í allri sýslunni hefir
sig þá til með vertofærum, sem
menn myndu telia ónotihæf nú,
yfir garðræktarstigið, og það má fæk'kað um 168, geldneytunum um
naunar lí'ka s-egia um garðræktina 239 og kálfunum um 318. Fækk-
Þangvinnsla
við Grænland
og unnu nótt með degi, sta-ndandi 1 Hornafirði o-g á Svalbarð-s- unin útaf fyrir sig hefir því það
í vatninu lipp undir hendur, að sl;rörld- Vélar eru notaðar við alla ár lítið að segja fyrir arðinn af Kaupmannahöfn, 23. júní. —
því að lil-aða í Djúpós. Þeim heppn- vlnnu- þenn el‘ lan-dið brotið, bumu. Hitt er annað mal, að hey- Carlsberg-sjóðurinn hefir sent
aðist það, og er vart skiljanlegt herfað- £’að aburði- seftar niður sfcapurinn varð dýrari miklu, og Xyge christiansen og fleiri rann
nú, hvennig þeir hafa getað það. kartöflurnar, hreyfct að þenn, þær fóðurbætis-kaup meiri, veturin-n- sóknarmenn til Grænlands til
En sigursiæli er góður vilji, og úðaðar, og þær teknar upp og eftir. . þess að athuga skilyrði á þang-
hann vantaði ekki. Garðurinn Þeim ekið í geymsiu, sem þeir 1955 fjöigar sauðfdnu stórum yinnslu við vesturströnd Græn-
þeirra stendur e-nn, og er ekið eftir eiga 1 félagi, og hafa í frá árinu áður, enda þá fátt, vegna jancjs. Munu þeir athuga þang-
'honum, þegar farið ér í Þykkva- 'kœlivélar, svo þeir hafi ful'lkomið fjárskiptanna, sem nýleiga voru gróðurinn í sundkafarabúningi.
bæinn, vald á hita-num. | um garð gengin-. Sésit þetta af eftir Athugað verður, hvort ekki borgi
sig að flytja þangið út til
geml. vinnslu i Frakklandi, Skotlandi
13834 eða Noregi eða kannske reisa
5281 þangvinnsluverksmiðju í Græn-
10080 landi.
farandi:
Síðan hefir mýrin verið þurrkuð, Meðalbúið í Djúpárhreppi er
þó að enn só ekki talíð að nóg sé 12,6 nautgripir, 43 kindur, 9 hross.
komið af skurðum. Bændur koma Djúpárhreppurinn er ektoi vel fall 1954
því -með að hafa vald á vatninu, inn til sauðfjárbústoapar. Segja má 1955
þegar «róg er 'toomið af skiurðum og að hann hafi ékkert sauðland. Það 1956
ær sauðir hrútar
14043 3 582
25966 17 643
29815 28 633
f * •
A víðavangi
Stjóm Ólafs Thors
á sjávarútvegsmálunum
Þjóðviljinn ræðir í forustu
grein í gær um þau ummæli Mbl„
að Sjálfstæðisflokkurinn liafi
brennandi áhuga fyrir efling'u
franileiðslunnar. í tilefni af því
minnir Þjóðviljinn á stjórn Ól-
afs Tliors á sjávarútvegsmálun-
mn og segir ni. a.:
„Það er landskunn staðreynd
að þau átta ár sem Sjálfstæðis-
flokkurinn fór með stjórn sjáv-
arútvegsmála áður en núverandi
stjórn var mynduð, var ekki
keyptur til landsins einn ein-
asti togari, en hins vegar 5000
bílar. Þessi staðreynd mun lengi
verða minnisvarði um skamm-
sýni og skilningsleysi Sjálfstæðis
fl. á þessu tímabili, þá afstöðn
lians að óhætt væri að eyða og"
spenna án þess að treysta undir-
stöðuna. Og þetta er ekki einasta
staðreyndin sem ber vott um þá
afstöðu. Á þessu tímabili var
búið svo illa að sjómannastétt-
inni að menn flykktust í Iand af
flotanum í stórum hópum, marg-
ir í hernámsvinnu sem íhaldið
skipulagði um þær mundir á
Keflavíkurflugvelli. Á þeirn
tíma hófst það neyðarúrræði afe'
ráða Færeyinga til starfa á flot-
ann, til þess að gjaldeyrisfram-
leiðsla fslendinga stöðvaðist-
ekki að fullu!“
Langvinnar stöðvanir
Þjóðviljinn segir ennfremur
uin sjávarútvegsmálastjórrr Ölafs
Tkors:
„Á þessu tímabili var einnig
þvílik óstjórn að útgerðin stöðv-
aðist langtímum saman vegna á-
greinings við stjórnarvöldin og
lélegra vinnubragða Ólafs Thors
sjávarútvegsmálaráðlierrá; stiincl
um voru togararnir stöðvaðir,
stundum bátarnir, stundum síld-
veiðiskipin, oft vikum og mán-
uðum saman. Þar að auki voru
einstakir togarar og bátar í al
geru reiðileysi liér í Reykjavík
og úti um land; bundnir vife
landsteina, stundum árum sam-
an, í stað þess að afla dýrmæts
gjaldeyris fyrir þjóðarbúið.
Þetta tímabil var mikið niður-
lægingarskeið í íslenzkum sjáv
arútvegi, og þjóðin sýpur enn
seyðið af skammsýni og skeyting'
arleysi Sjálfstæðisfl. ög for-
manns hans.“
Aiger umskipti
Þjóðviljiun víkur þessu næst
að þeim umskiptum, sem hér
hafa orðið síðan núverandi
stjórn tók við. Ilann segir:
„Á undanförnum tveim áruin
hefir verið íryggður algerlega
stöðvunarlaus rekstur sjávarút
vegsins og ekki fallið úr einn
einasti dagur vegna ágreinings
eða stjórnleysis. ÖIl þau not-
hæfu skip sem áður voru bundin
liafa verið tekin til notkunar á
nýjan leik. Sjómönnum hafa ver-
ið tryggðar verulegar kjarabæt-
ur, enda hefir framboð íslend-
inga til sjómennsku farið .vax-
andi í fyrsta skipti í mörg ár.
Allt hefir þetta orðið til þess afe
sjómennska Iiefir verið stundufe
af miklu meira kappi en áður,
og það hefði birzt í mik-illi fram
leiðsluaukningu á s.l. ári, ef
fiskgengd hefði þá ekki brugðizf
mjög hrapalega; þá tókst hins
vegar að Iialda útflutningsfram-
leiðslunni óskertri, þrátt fyrir
aflabrestinn vegna bættra vinnu-
bragða, og þarf ekki að lýsa
því, hver efnahagsvandamálin
liefðu orðið að öðrum kosti. Og
það sem af er þessu ári er urn
mikla framleiðsluaukningú afe
ræða — fyrstu fjóra mánuði
ársins varð framleiðslan, fjórð
ungi meiri en í fvrra, vorðmæti
hennar um 100 milljouum kr.
meira. Þetta eru mikii umskipti
— og þau hafa gerzt ciiua þótf
Sjálfstæðisflokkurinn liafi reynt
að beita hreinuni skemmuarverk
um og æ ofan í æ gerzi ner afe
því að reyna að stöðvu fram
leiðsluna af annarlegum hvöt
um.“