Tíminn - 27.06.1958, Qupperneq 9
fÍM.INN, föstudagmn 27. júní 1958.
9
—Ég vona að ég sé ekki að
tefja yður of mikið.
—'Alls ekki. Ég bjóst við
hringingu frá yður.
Hann skellti símanum á og
horfði brosandi í kringum sig’,
Hann hugleiddi, hvaða afsök-
un ungfrú Olivera hefði fund
ið upp til að kalla á hann.
Þegar hann kom til’Gothic
House var honum þegar vísað
inn í stórt bókaherbergi, sem
sneri út að ánni. Alistair
Blunt sat við skrifborð og fitl
aði annars hugar við bóka-
hníf.
Jane Olivera stóð hjá arnin
um. Feit, miöaldra kona var
að tala í frekjulegum tóni viö
Blunt, þegar Poirot kom inn
i herbergið og mér finnst satt
að segja Alistair að það ætti
að taka tillit til mín 1 þessu
máli.
— Já, Júlía, auðvitað.
Alistair Blunt talaði þýð-
lega og siðan reis liann á fæt
ur til að heilsa Poirot.
— Ef þið ætlið að fara aö
tala um einhvern hrylling, fer
gé út, bætti feita konan við.
— Ég ætlaði það, sagði Jane
Olivera.
Frú Júlía Olivera strunzaði
út með miklum pilsaþyt.
Alistair Blunt sagði:
. —- Það var fallegt af - yður
að koma, Poirot. Þér hafiö
hitt ungfrú Jane Oliveru áður
■ er það ekki. Það var hún, sem
sendi eftir yður.
Jane sagði hratt:
— Það er vegna horfnu kon
unnar, sem blöðin eru alltaf
að skrifa um núna, ungfrú
eitthvað Seale.
— Ungfrú Sainsbury Seal?
Já?
— Þetta er forkostulegt
nafn, það er það eina sem ég
man. Á ég að segja honum eða
ætlar þú, frændi?
— Vina mín það er þín
saga.
Jane sneri sér aftur að
Poirot.
Hún sagði:
— Það getur vel verið, að
þaö skipti engu máli, en mér
fannst þér ættuð að vita það.
— Já?
— Það var seinast, þegar
frændi fór til tannlæknisins
•— ég meina ekki um daginn
heldur fyrir þrem mánuðum.
Ég fór með honum til Queen
Charlotte Street í bílnum og
ætlaðj síðan að hitta nokkra
kunningja áður en ég- sækti
liann aftur. Við stoppuðum
hjá nr. 58 og frændi fór út
og um leið og hann steig út úr
bílnum kom kona, mið-
aldra með úfið hár og ósrnekk
lega klæad, að því er mér
fannst. Hún gekk beint til
frænda og sagði (rödd Jane
Oliveru varð aö hvísli): Ó,
hr. Blunt, þér munið eftir mér
er það ekki?
Auðvitað sá ég strax: á
frænda að hann mundi alls
ekki eftir henni.
Alistiar Blunt andvarpaði:
— Ég man aldrei eftir fólki
Það er alltaf að segja — hann
setti upp spariandlitið sitt,
hélt Jane áfram. Ég þekki það
vel. Einhvers konar vingjarn-
leiki, kurteisi og jæja, það
myndi jafnvel blekkja barn.
Hann sagði mjög vingj arlega:
Ó, e-h auðvitað. Og þessi
skelfilegi kvenmaður hélt
áf ram:
Ég var mikil vinkona kon-
unnar yðar.
— Fólk segir þetta venju-
lega, sagði Blunt.
Hann sagði hörkulega:-
— Það endar alltaf eins.
Einhver bón, sem ég á að
koma á framfæri.í þetta skipti
slapp ég fimm pnudum fátæk
ari til enhvers Zenana trú-
boðs.
Kalla það bærilega sloppið.
— Þekkti hún í raun og
veru konu yðar?
— Tja það gæti verið. f
Indlandi, skiljið þér. En ég
trúi því samt varla. Hún
hefur kannski kannast við
hana en ekki meira, því að ég
hefði munað eftir henni.
En við vorum í Indlandi
fyrir tíu árum og það getur
svo sem verið, en þó — ég er
sem sagt frekar vantrúaður.
Við höfum ef til vill hitt hana
í einhverjri veizlu eða slíku.
Jane Olivera sagði:
—Ég er viss ' um að hún
hafði aldrei séð Rebekku
frænku. Ég held að hún hafi
fundið upp á þessari afsökun
til að tala við þig.
Alistiar Blunt sagði um-
burðarlyndur:
— Það er vel trúlegt.
Jane sagði:
— Ég á við, mér finnst
þetta svo kjánaleg aöferð hjá
henni, frændi, til aö ná tali
af þér.
Alistiiar Blunt sagði með
sarna umburðarlyndissvipn-
um.
— Hana langaði til að ég
styrki trúboðið hennar.
Poirot sagði:
— Hún hefur ekki reynt að
fá meira hjá yöur.
Blunt hristi höfuðið:
— Nei, ég hef ekkert heyrt
frá henni aftur. Ég var alveg
búin að gleyma henni, þegar
Jane sá nafnið hennar í blöð-
unúm.
Jane sagði, dálítið vand-
ræðalega.
— Mér fannst, að þér ættuð
að vita um þetta, hr. Poirot.
Poirot sagðj kurteislega:
— Þakka yður fyrir, Made-
moiselle.
Hann bæti við:
— Ég vil ekki tefja yöur
meira hr. Blunt. Þér eruð
alltaf störfum hlaðnir.
Kven-
síðbuxur
með uppbroti og sikíðasniði
seyiot.
Telpna stuttjakkar
Telpna dragtir
Drengja jakkaföt margir litir
Stakir drengjajakkar
molskinn — tveed
Stákar drengjabuxur
frá 6—14 ára.
Vesturg. 12. —Sími 13575
vv.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v,
í ÚR og KLUKKUR |Í
■! ■!
IjViðgerðir á úrum og klukk-J;
!;um. Valdir fagmenn og full-í
;;komið verkstæði tryggja!;
ijörugga þjónustu. !;
■;Afgreiðum gegn póstkröfu.j;
\ Jiin Stpmunðsson \
í; Skartjri|Miíerzlun !;
:■ ;■
■; Laugaveg 8. ;J
V.V.WW.V.V.’.W.V.V.V
V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VA
Oxiar
með hjólum
fyrir aftanívagn og kerrur,
bæði vörubíla- og fólksbíla-
hjól á öxlum. Einnig beizli
fyrir heygrind og kassa. Til
sölu hjá Kristjáni Júlíus-
syni, Vesturgötu 22, Reykja
vík, e. u. Sími 22724. —
Póstkröfusendi.
Skrifstofur
fiugmálastjóra
verða lokaðar föstud. 27. júní.
v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.w i
m ið
muiiimniiHiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniimimmumii
Byggingarfélagi
Vil komast í samband við mann, sem hefir lóð og
byggingaleyfi fyrir tvíbýlishúsi. Tilboð sendist
blaðinu merkt ,.Byggingarfélagi“ fyrir þriðjudags-
kvöld.
■ ■ ■ ■ ■
!■■■■!
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél éína
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.'
í
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu
mig og sýndu vinarhug sinn, með heimsóknum,
blómum og símskeytum á áttræðisafmæli mínu
21. þ. m.
BÍessun guðs veri með ykkur.
Matthías Helgason
frá Kaldrananesi.
I
!■■■■■■ ■ I