Tíminn - 27.06.1958, Side 11
T í M 1N N, föstudaginn 27. júní 1958.
11
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Ertndi: Þroskaleiðirnar þrjár;
III. Vegur kærleikans, Grétar
Fells rithöfundur.
20.55 Kói'söngur: Karlakór Akureyr-
ar syngur. Áskell Jónsson stj.
21.30 tvarpssagan: „Sunnufell“ eftir
Peter Freuchen.
22.0 Fréttir, íþróttaspjall og veður
fregnir.
22.15 Garðyrkjuþáttur (Axel Magnús
son í Hveragerði.
22.30 Frægar hljómsveitir: Sinfóníu-
hljómsveitin í Philadelphíu og
fiðluleikarinn Sino Franceseatti
leika fiðlukonsert í D-dúr op.
61 eftir Beethoven.
23.15 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00
12.50
14.00
16.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.10
24.00
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga.
„Laugardagslögin".
Fréttir.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Samsöngur: MA-kvartettinn.
Auglýsingar.
Fréttir.
Raddir skálda: „Hrafnhetta",
upphafskafli nýrrar skáldsögu
eftir Guðmund Daníelsson.
„Eitthvað fyrfr alla“, Blönduð
músík, leikin og sungin.
Leikrit: „Auðugt kvonfang"
eftir True Boardman. Leikstj.
Baldvin Ilalldórsson.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur.).
Dagskráríok.
Ungir Framsóknarmenn
Safnið áskrifendum að
Dagskrá og sendið nöfn
þeirra til skrifstofu S.U.F.,
Lindargötu 9A, Reykjavík.
„Pokakjóll“ af nýjustu gerð
W.V.V.V.V.V.V.W.V.V.VV.V.V.V.V/.V.V.V.V/AW.V
:■ í
Föstudagur, 27. júní
Sjö sofendur. 178. dagur árs- l DENNI DÆMALAUSI j
C í X m 1 "70 —M
Sjö sofendur. 178. dagur árs- ^
ins. Tungl í suðri kl. 22,28.
Árdegisfiæði kl. 2,30. Síð-
degisflæði kl. 15,03.
640
Lárétt: 1. karlmannsnafn (þf), 5. for
feður, 7. vopn, 9. kvenmannsnafn
(þf), 11. vann eið, 13. ábæta, 14. fjær,
16. reim, 17. þrátta, 19. þrýst.
Lóðrétt: 1. konungur, 2. þvertré, 3.
kínverskur stjórnmálamaður, 4.
snemma, 6. böglar, 8. jarðfesta, 10.
fella saman, 12. vatn, 15. eíni, 18.
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 639.
Lárétt: 1. kergja, 5. sló, 7. MO, 9.
Erna, 11. brá, 13. auð,. 14. ufsa, 16.
.la, 17. tröll, 19. matsal. Lóðrétt: 1. j
íembur, 2. RS, 3. glæ, 4. jóra, 6.
vaðall, 8. orf, 10. nurla, 12. ásta, 15.
art, 18. ös.
•lysavarnadeild Kópavogs.
Aðalfundur verður haldinn mið-l
■ikudaginn 2. júlí kl. 21 í barnaskól.
num við Digranesveg. Venjuleg að-
lfundarstörf.
— AllTar e. cg i-rn oneppinn, _a.ar liTlym, ,—„ til
að aka um golfvöllinn, en ég þarf að eiga pabba, sem hefir gaman af að
ganga.
SKIPIN o* FLUGVELARNAR
(Hjönaefní
Nýlega hafa opinberað trúlofun
ína Edda Snæhólm, Þinghólsbraut
11, Kópavogi og Sig. Hrafn Pálsson,
'iljóðfæraleikari, Sundlaugavegi 9.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Gautaborg á leið til
Kristansand. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð
urleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er væntanlegt tii Leningrad í
dag. Jökulfell losar á Húnaflóahöfn
um. Dísarfell er væntanlegt til Ant-
verpen á morgun. Litlafell er í Rvík
Helgafell er væntanlegt til Reykja-
víkur á morgun. Hamrafell er í
Reykjavík.
Flugféiag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, Egilsstaða, Fagurhól'smýrar,
Það er iöngu sannað mál, að vegir tízkunnar eru ekki siður órannsakan-
legir en ástarinnar og tískuhöfundarnir í París eru fragir fyrir að halda
því fram, að þessi hin tvö órannsakanlegu fyrirbaeri standi off í beinu
sambandl hvort vlð annað. Myndin sýnir alveg nýjan pokakjól frá tízku-
húsi í París. Segja má með nokkrum rétti að bundið sé fyrir báða enda
og bláar slaufur til skrauts að auki.
00 gullkrónur — 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund kr. 45,70
1 Bandaríkjadollarar — 16,32
1 Kanadadollar — 16,96
100 danskar krónur ■— 236.30
100 norskar krónur — 228.50
100 Sænskar krónur — 315.50
100 finnsk mörk — 5.10
1000 franskir frangar — 38.86
100 belgiskir frankar -— 32.90
100 svissneskir frankar — 376.00
100 tékkneskar krónur — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur — 26.02
100 Gyll'ini — 431.10
Samtíðin
júlíblaðið er nýkomið út. Efni: Dr.
Schweitzer varar við kjarnorku-
sprengingum. Átján ára (saga) eftir
Helga Valtýsson. Örvæntu ekki
(grein) eftir F. Crane. Þrír bræður
(smásaga) eftir Habel. Margt fleira
er í blaðinu til skemmtunar og fróð-
leiks.
Árnaðheilla
75 ára varð 24. þ. m. húsfrú Dan-
fríður Brynjólfsdóttir frá Hólsiandi.
Ilún dvelur nú sem sjúklingur á'Sól
vangi í Hafnarfirði.
Fiateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar
ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustuis og
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fijúga til Akur
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Arbæjarsafnið er opið kT. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30.
Þjóöminjasafnið opið sunnudaga kl.
1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út-
lánadeild opin alla vrika daga kl.
14—22, nema laugardaga 13—16.
Lesstofa opin alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugaxdaga
kl. 10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Opiö alla
virka daga nema iaugardaga kl.
18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Myndasagan
eftir
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
Straumurinn hefir þrifið Nahenah með sér, en Ei-
ríkur getur ekki einu sinni litið um öxl til aö fylgj-
ast með afdrifum hans þar sem hami berst fyrir llf-
inu svo að iungun eru að springa. Um síðir verður
30. dagur lát á straumnum og hann staulast örmagna á land.
Hann gengur eftir bakkanum og finnur brátt Na-
henah þar sem hann hefír stöðvazt við kl'ett, sem
skagar fram í fljótið. Þeldökki striðsmaðurinn er nú
fölur af áreynsTunni og sársaukanum í sári sínu.
Strax og þeir hafa kastaö mæðinni halda þeir af
stað, Eiríkur fer í fararbroddi. Allt í einu stöðvar
Nahenah hann með því að þrífa í öxl hans. — Farðu
varlega, hvíslar hann. — ‘Eg held að menn séu fram
undan.