Tíminn - 27.06.1958, Síða 12
VEÐRIÐ:
Hægviðri, víða skúrir.
HITI:
Reykjavík 11 stig, Akureyri' 13,
London 16, Ósló 18, París 17.
Föstudagur 27. júiií 1958.
„Víkingarnir“ fengu konunglegar
móttökur við komuna til New York
Stórhýsið við Hálogaland verður tólf
hæðir, búið að steypa ellefu hæðir
NotiiS voru skriímót, unnið dag og nótt og hefir
húsió risið á þremur vikum.
Eigi alls ívrir löngu var lokið við að steypa hæsta hús lands-
ins. Húsið verður 12 hæða fullgert, en nú eru aðeins komanr
11 hæðir, hinni tólftu verður bætt við síðar þar sem húri verð
ur minni. Unnið var bæði dag og nótt við uppbygginguna og
var verkinu lokið á 3 vikum. Notuð voru skriðmót við verkið.
Húsig er byggt af byggingafé-
laginu Framtak. Þegar lokið verð-
ur við smíði hússins verða þar
40 íbúðir, og hafa eigendurnir
40 að tölu unnið við bygginguna.
Talsverður tími fór í að undir-
Ibúa grunninn og var það verk
að mestu unnið af eigendunum. 1
fyrra sumar var grafið fyrir hús-
inu og platan steypt. Seinni part'-
Popovic talar um
valdastefnu Rússa
NTB — Belgrad, 26. júní. Ut-
anríkisráðherra Júgóslavíu, Po-
povick, bar Sovétríkin þungiini
sökum í ræðu í dag. Kvað þau
beita þvingunum og hótunum til
þess að fá ríkið til að liverfa
frá ófcáðri stefun sinni í utan-
ríkismálum. Talaði hann um
pólitíska valdastefnu Sovétríkj-
anna í þessu sambandi, og er
það í fyrsta sinn að stjórnmála-
menn í Júgóslavíu not.a þau liug-
tök um Sovétríkin. Hingað til
hefir vesturveldunum einum ver
ið lýst með þeim orðum. Blað
Pekingstjórnarinar í Kína raíðst
í dag á Tító og segir liann vera
hreingn afturlialdssegg, sem
vinni á allan hátt með heirns-
valdasinnum og öðrum óþjóða-
lýð.
Neisti efnir
til kappreiða
Akranesi, 26. júní. — Um næstu
inn í maí var svo hefizt handa
um að steypa upp sjálft húsið.
Hátt á annað hundrað manns
unnu við uppbygginguna, og vaf
I unnig nót't og dag, eins og fyrr
getur. Unnið var á vöktum. Fimm
menn hafa með verkið aðallega að
gera, þeir eru: Sigurður Helgaso.n
múrarameistari, Jens Marteins-
son trésin., Kristinn Sigurjónsson
trésmíðam., Ástráður Þórðarson
múrari og Kristinn Guðmundsson
járnsmiður.
Nýjar aftökur
í Ungverjalandi
Formaður sambands pólitískra
flóttamanna frá Ungverjalandi,
dr. Bela Fabian, hefur sfcýrt frá
því í New York, að röð leyni-
legra réttarhalda yfir nokkrum
leiðtogum uppreisnarinnar 1956
og aftökur þeirra hafi farið fram.
Dr. Bela Fabian er sjálfur flótta-
maður.
Hann sagði að þrír leiðtogar
uppreisnarinnar, þeir Josepli
Kovacs, Sandor Racz og Sandor
Karsai, sem voru æðstu menn
verkamannaráðs uppreisnar-
manna, sem stóð fyrir uppreisn-
inni, liafi verið dregnir fyrir rétt
og teknir af lífi á laun, án þess
aff nokkuð liafi verig um það til-
kynnt. Ennfremur segir hann, að
þrenn Ieynileg réttarhöld í við-
bót fari nú fram.
Sögðust vera reiðubúnir til að sigla
skipi sínu aftur heim til Noregs
NTB — New York, 26. júní. Borgarbúar og yfh-völd í New
York tóku með kostum og kynjum á móti „Víkingunum",
sem komu á litla bátnum sínum inn á New York-höfn í
morgun. Haía þeir félagar þá siglt á bátnum, sem er nákvæm
eftirlíking af Gaukstads-skipinu fræga og 78 fet á Jengd, frá
Noregi til Norður-Ameríku, og þannig leikið eftir afrek
Leifs Eiríkssonar og félaga hans eins og segir í norsku frétt-
inni um betta.
Þúsundir borgarbúa höfðu safn
ast saman fram með mörgum göt-
um allt neðan frá höfn, til að sjá
þessa merkilegu „víkinga". Er
þeir óku í sérstökum bifreiðum
upp eftir Broadway til Ráðhúss-
ins rigndi yfir þá pappírsstrimlum
úr skrifstofuvélum á efri hæðum
skýjakljúfanna. Aðeins þjóðhöfð-
ingjum og mjög tignum gesl'um
er fagnað á þennan hátt í New
York.
Enginn hugsar um að þakka íslendmg
um fyrir veiðileyfi áratugum saman
En þesrar þeir telja sig nau’ðbeygífa til að færa
út fiskveiðtakmörkin, bregðast þiggjendurnir
•iV • 9\>
reioir vio.
Færeyski rithöfundurinn Adrian Johansen ritar kjallara-
grein í Social-Demokraten í Kaupmannahöfn 23. júní sl., um
tólf mílna landhelgi við ísland og Færeyjar. Greinin er rituð
af þekkingu á málum þessum og góðum hug í garð íslend-
inga Færir hann glögg rök fyrir nauðsyn útfærslu fiskveiði-
takmarkanna við ísland og Færeyjar. Þar segir m. a.
„Þetta mál hefir tvær hliðar. Is- við um fiskinn, er þeir veiða, held
lendingar eru algerlega háðir fisk ur einnig ungviðið. Það er því ekk-
veiðunum. Með þeim öru veiði- ert við því að segja þátt íslending
framförum, sem orðið hafa síðustu ar reyni að bægja hættunni frá
áratugi, er það eðlilegt, að íslend- .með því að færa út fiskveiðitak-
ingar itelji sér hættu búna. Á ís- irnörkin. Með þvi hljóta miklar upp
landsmið sækja ótal þjóðir með eIdisstöðvar vernd fyrir togveiði,
nýtíz-ku veiðitæki. Það er enginn' ungviðið fær frið til þess að vaxa, væru allir reiðubúnir til þess að
vafi á því, að hini rnýju og stóru \ °S viðhald fiskistofnsins er trygg-! sigla aflur til Noregs á skipinu,
togarar eru hættulegir viðhaldi'ara- Enginn vafi er á því, að þetta j ef þeir væru 'beðnir um það.
011 skip blésu í flautiu' sínar.
Knörrinn kom inn á ytri höfn-
ina snemma í morgun og komu
þá á móti honum fjöldirur allur
af skipum, korvettum fLotans,
dráttarbátum, lystisnekkjum og
fólki á smábátum, sem lék for-
vitni á að sjá þessa litlu fleytu.
Þá fór sérstakur bátur með norska
ræðismanninn í New York og anót-
tökunefnd til móts við knörrinn.
Voru þar einnig með fjöldi frétta
ritara og ljósmyndara. Er bátur
þessi tók vikingaskipig í tog við
hafnarmynnið blésu öll skip í höfn
inni í flautur sínar, slökviíið haín
arinnar beindi vatnsslöngum sín-
um með fullum krafti upp í loft-
ið, en flugvél frá flotanum sveif
lágt yfir skipið.
Norska flaggið að hún.
Er víkingaskipið sigldi fram hjá
Frelsisstyttunni var heilsað með
norska fánanum, sem einn af á-
höfninni hafði klifrað upp með
í siglutréð á skipinu.
Foringi „Víkinganna" Libaug
sagði við fréttamenn, a‘ð ferðin
hefði gengið ágætlega þrátt fyrir
slæmt veður. Hefði reiðan tekið
af skipinu. Öllum liefði liðið vel
í ferðinni. Kostur þeirra var kjöt,
nýr fiskur og tvær tunur af
norsku öli.
Þeir fjórir af áhöfninni, sem
aldrei höfðu fyrr á sjó komið,
yrðu brátt hinir beztu sjómenn.
Lihaug sagðist viss um að þeir
fiskistofnsins, það á ekki aðeins
Blökkubcrnum aftur neitað um skóla
vist í miðskólanum í Little Rock-
Héraftsdómur veitir skólastjórninni aí nýju rétt
ti! nianngreinar eftir litarhætti.
Héraðsdómsttóll í Litttle Rock í Arkansas í Bandaríkjunum,
hefur veitt skólastjóra gagnfræðaskólans í Litttle Rock, heim-
ild til að útiloka börn blökkumanna frá skólavist 1 hálft
þriðja ár.
Dómarinn, Harry Lemley kvað
síðastliðinn mónudag upp þann
úrskurð, að skólastjórninni skyldi
heimilt að innleiða að nýju réttar
mun hvítra og svartra til að sækja
skólann, þar til árið 1961, en það
þýðir, að íhörundsblökku ungling-
arnir sjö, sem veitt var inntaka
í skólann í september í fyrra, fá
nú ekki að nema þar lengur, a.m.k.
ekki þennan tíma.
ómerkan. Rétturinn hefði Nnsí'a
rétt ag gefa þennan úrskurð.
Eisenhower beðinn aðstoðar.
Fjórir forustumenn blökku-
manna gengu þegar á fund Eisen
howers forseta og báðu hann að
tryggja áframhaldandi rétt svartra
til jafns við hvíta til náms í Little
Rock. Eins og kunnugt er, sendi
Eisenhower í fyrra, herlið á vett-
vang til að tryggja, að blökku-
börnin í Little Rock næðu, þar
lagalegu jafnrétli til skólagöng-
er öllum til góðs, ekki sizt þar sem1
vitað er, að iingur fiskur gengur Móttaka í ráðliúsinu.
af íslandsmiðum vestur á Græn-i Síðan fór fram mikil og vegleg
landsmið.“ ^ I móttaka í ráðhúsi borgarinnar. —
Þá er skýrt frá viðbrögðum Eng yar þar margt stórmenni saman
icndinga og löudunarbanninu fyrr komið til þess að fagna þessum
á árurn og lýst. hvernig það rann óvenjulegu gestum. Þar aöienti
gersamlega út í sandinn og Eng- Lihaug borgaryfirvöldunum að
lcndingar urðu að viðurkenna 4 gjör líkan af yíkingaskipi úr silfri
mílna landhelgina.
Eiiginn þakkar íslendingum.
í greinarlok segir svo: „Jafnt á
íslandi sem í Færeyjum deila
menn um stjórnmál, en þegar land !
frá forset'a bæjarstjórnar í Rergen.
lífi. Láni maður öðrum fé og krefj
ist síðan greiðslu, er skuldunautur
inn þegar orðinn fjandmaður. Eng
helgin er annars vegar, standa all lendingar, Þjóðveriar og Færeying
ir saman sem einn maður. | ar hafa stundað fiskveiðar við ís-
DHér skeður hið sama og í dagl. (Franihald á 2. síðu).
Nýtt kaupfélagshús í Grímsey
Taldi liættu á æsingum.
Dómarinn grundvallaði úrskurð
sinn á því, að hætta væri á æsing- unnar. Forsetinn gaf blökkumönn
helgi ætlar herstamannafélagið um- e£ negrarnir héldu áfram að unum enginn loforð.
Neisti á Akranesi að efna til kapp sækja skólann. Landssamtök til; ^
reiða. Munu kappreiðarnar verða stuðnings hörundsblökkum mönn- Aframlialdandi réttarliöld
háðar á skeiðvellinum við Berja- um lögðu þegar fram beiðni um. j uin málið.
dalsá. Reyndir verða 24 gæðingar, að úrskurðurinn tæki ekki gildi j Samtök blökkumanna eru á-
bæði á stökki og skeiði. Einnig fyrr en hann hefði gengið fyrir kveðin í að leita réttar síns fyrir
verður folahlaup. æðri dómstól. Þessari beiðni var rétti og munu hafa í hyggja að
'Gert er ráð fyrir miklu fjöl- vísað á foug á þeim forsendum, að leit'a til Eisen'howers forseta til að
menni ef veður leyfir. Kappreio- meðferð málsins fyrir hæstarétti freista að fá aðstoð ríkisins til
arnar hefjast klukkan 2 á sunnu- tæki mánaðar tíma, og væri slíkt þess að fá úrskurði Lemfoleys dóm
dag. því hið sama og að gera dóminn ara hnekkt.
Þessi mynd er frá Grímsey. Þar er nú í smíðum nýtt kaupfélagshús. Til
hægri í hinni nýju byggingu verður sölubúð en vörugeymsla til vinstri.
í Grímsey er þó ekki kaupfélagsstjóri heldur kaupfélagsstýra hin eina á
landinu. Er það frú Steinunn Sigurbjörnsdóttir, kona Guðmundar Jónsson-
ar, stöðvarstjóra. Sést íbúðarhús þeirra á myndinni tli vinstri. (G. Á.)