Tíminn - 01.07.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 1. júlí 1958.
Bandaríkjast jórn er ákveðin í stuðn-
ingi sínum vi3 valdbafana í Líbanon
MaSik í stöftugu sambandi viS Dulles
NTB—-BeirUt og New York, 30. júní. Bardagar hafa farið vax-
andi í borgarastyrjöldinni í Libanon seinustu sólarhringa. í dag
voru háðir í Tripoli hörðustu bardagar frá upphafi átakanna.
í New York birti Hamarskjöld skýrslu um starfsemi eftirlits
sveitanna i Libanon.
I ið í bígerð, að Bretar og Banda-
í skýrslu þessari. segir-Hammar-! rákjamenn skærust í leikinn með
skjöld, að lið þetla só, nú nær full- v-opnavaldi og réttu hlut ríkis-
skipað eða 95 manns. Hefir það stjórnarinnar í Libanon. í dag
ræddi Malik utanríkisráðherra
Libanons við Dulles í Washing-
tion og að þeim fundi löknum
kyaðsf hann aldrei hafa verið ör-
uggári um einbeittan vilja Banda-
þessi rikjamanna til þess að varðveita
sjálfstæði Libanons.
Hann kvaðst standa í stöðugu
samhandi við Bandaríkjastjórn
um ástandið í lndinu. Ekki vildi
hann þó beinlínis svara af eða
til, er hann var spurður, hvort
hann hefði ferið fram á liernaðar
ílilutun af hálfu Bandaríkjanha.
Ilins vegar kvaðst hann hafa rætt
við Duíies um tiltekna framkv.
sem snertu hættuástandið í land
inu.
komið sór upp eftirlitsstöðvum
þar sem helzt þykir þurfa. Það
kemur fram, að uppreisnarmenn
hafa á einstaka stað neitað eft'ir-.
litsmönnunum um leyfi til athug
una sinna. Ekki fjallar
skýrsla- um stjórnmálaástandið í
landinu. Sú skýrsla vcrður lögð
fyrir öryggisráðið á fimmtudag.
Malik og Dulles.
Það kom fram í tilkynningu um
fund Macmillan og de Gaulle að
þeir væru andvígir erlendri íhlut
un um innanlandsmál Libanons.
Er þetla talið vottur þess, að
brezka stjórnin sé. horfin frá þeim
fyrirætlunum, sem taldar hafa ver
Þessi mynd er saumuð af Önnu Guðmundsdóttur i Hafnarfirði, og er á
týnnigu JJúlíönu Jónsdóttur. í dag er næst síðasti sýningardagur, en sýn-
ingunni lýkur á morgun kl. 10 e. h. Þetta verk heitir „Von" og er á sýn-
á Sóivallagötu 59.
Anna Þórhallsdóttir Ðanskt unglingalið
syngur tólf íslenzk kemur í kvöld
. í kvöld kemur hingað daniskt
unglingalið frá sjálenzka knatt-
. _ , , „ .. , spyrnufélaginu Bagsværd I.F. —
Anna Þorhallsdottir, songkona , VJL ,
___, z v___ „________ Kemur liorð a vegum KR, og er
þetta.í fjórða sinn, sem KR tekur
á móti unglingáliði frá þessu ifé-
lög á plötu
söng 12 íslenzk lög á hæg-gengar
plötur hiá „His masters voice” 13.
þ.m. Forstöðumaður Skandina-
vísk Gramfnaphone A.S. ,,Taldi að
hljómplatan verði mjög góð. —
Plöturnar verða fulllgerðar í sept-
ember n. k.
Undirleik önnuðust Gísli Magnús
son og Dr. Herbert Rosenherg.
verjalandi
Heimsmeistari í sérkennilegri íþrótt
Fundur MacmiIIans og de Gautle er
sagður hafa heppnazt með ágætum
NTB—PARÍS, 30. júní. ViðræSur þeirra de Gaulle °g HíHldtÖklirníir í Iltlíl’
. idacmillans á sunnudag og mánudag heppnuðustu strólega vel ■ ®
segja aðilar, sem eru nákunnugir de Gaulle. Ráðherrarnir hafi
/erið sammála í nær öllum atriðum og' þegar Macmillan kom
-:il Lundúna-síðdegis í dag sagðist hann aldrei liafa tekið þátt
i svo ápætri og gagnlsgri ráðstefnu á franskri grund.
Virðts't -á öllum fféttum, -sem ' Þá vax rætt um bann' við kjárn
néim ráffherrunum hafi komið ‘ orkuvopnatilraunum. Voru þeir
njög vel saman. Vrðræður þeirra sammála um að æskilegt væri að
stóðu í 6 klukkuslundir' samtals.. ná banni við slíkum tilraunum,
Skki váir nein dagski-á fyrir fund en éf það næðist ekki ánæstunni.
-nn, en Mapmillaa sagði, að þeir .tók de Gaulle það skýrt fram, að
Ihefðu kómið inn á svipuð -viðfapgs Frakkar myndu. byrja sínar eigin
yíni og þau, sem hann ræddi yið tilraunir með kjaynorkuvopn.
Sisenhower forseta fyrir tveim _ . -
\ikum. A morgun fer de Gaullg til
i.:,: ' Alsír og. ferðasf þar um í nokkra
StyjBúr NATÖ. -daga,. en 5. júlí byrjar hann við-
Meðal annars ræddu þeir um ræður við Dulles í París.
NorSur-Atlantshafsbandalagið og ________!_______________
segja fréttaritarar, að nú sé ekki
sengur neinn efi á, að de Gaulle
styðji bandalagið í einu og öllu.
í hínni stuttu yfirlýsingu þeirra
sagði, að þeir væru algerlega sam
cnája um, að styrkja yrði með
öllúm ráðum varnir hins vest-
ræia heims. Samst'arf Brela og
Frákka ’yrði að hakla áfratn ekki
aðéjins í hermálum keldur á sviði
viðskipta og menningarmála.
Lihanon.
Ráðherrarnir ræddu um borg-
aras yrjöldina í Libanon. Töldu
háðir nauðsyn að koiha í veg
iyrir íhlutun erlendra aðila. Bezt
væri, jéf þjóðin réði sjálf sem
anest fram úr vandræðurtf sínitm,
en anttars kæmi íhlutu-n innan
ramma S.þ.
Vmveittum rikjum
sögð leyndarmál
NTB—WASHINGTON, ‘30. júní,— ;
Öldungadeild . Bandaríkjaþings
samþyfckti í dag lögin, s'em heimila
Bandaríkjastjórn að veita vinveitt
um ríkjum upplýsingar urn kjarn-
o.kulcyndarmál ríkisins. Þetla 4
leyfi gildir þó.fyrst og fremst fyrir
Brotland, en með skilyrð.um fyrir
lagi.
Samskipt'i IvR og B.I.F, hófust
1954, þegar 3. flokkur KR fór
útan til þátttöku í áfmælismóti
Bagsværd I.F., sem lauk með sigri
RR. Síöan fóru utan 2 lið frá KR.
vorið 1955, og 4. utanför yngri
flokka KR til Bagsværd var farin
s.T. sumar, er 2. flokur KR sigraði
í norrænu unglingamóti.
Þetta lið, sem hingað kemur
í kvöld er skipað drengjum úr
2. aldursflokki, þó eru þeir allir
NTB—Vínarborg, 30. júní. Það af yngri árgöngum þess aldurs-
er liaft eftir góðum ltcimildum í flokks. Lið þetta kom hingað sum
Vínarborg, að seinustu daga liafi arið 1955 og sigraði þá í öllum
menntaskólanem. í Bútíapest ver- sínum leikjúm nema 1, sem varð
ið handteknir fyrir þáttt. í upp- iafntefli. M.a. sigraði það úrvals-
relsninni 1956. Enginn þessara lið úr Reykjavíkurfélögunum með
pilta var þá yfir 15 ára aldur. 5—0. Liðið hefur verið eitt sterk-
Sanikvæmt fregnum frá Búdapest asta lið'Sjólands í sínurn aldurs-
eru nú fratnkvæmdar víðtækar flokki, og unniö Sjálandsmeistara
cftirgrennslanir í verksni. og titilinn einu sinni.
skólunt og hver einstakur verður Fyrsti leikur danska liðsins verð
að gera hákvæmalega grein fyrir ur annað kvöld á Laugardagsvell-
gerðum sínum meðait á uppreisn inum og leikur það gegn RR kl.
inni stóð. Yfirheyrslur þessar 20.00 Strax á eftir leikur Fram
eru framkvæmdar af erindrekum gegn Roskilde 1906, og verða þetta
flokksins. einu leikir dönsku liðanna á grasi.
ríki. Eisi
mwer
Hér er' á feröinni holdur óvenjulegur heimsmeisfari, sem sé heimsmeistari i tunnuhlaupum á skautum. ÞaS er
tunnur. |
forseti hefir mjög beitt sér fyrir Ameríkumáður eins og geta má nærri, 27 ára gamall.
þe.tsari lagabreytinr,ll. í Hann sýnir hér Hve auðveldlega hann getur stokkið yfir 16
VerkfalIiS
... af 1. síðu).
una, sem var á þá lund í aðalat-
drátfum, ag íarmenn tækju á sig
30% af þeim 55%, sem leggst á
gjaldeyrisiilutann af launum far
manna samkvæmt hinum nýju lög-
um um útíiutningssjóð o.'fl. en
skipaeigendur greiði 25% af gjaldi
þessu. Einnig skyldi stofnaður líf-
eyrissjóður farmanna. Síðan fór
fram leynileg atkvæðagreiðsla um
tillöguna, en atkvæði skyldu talin
á fundi hjá sáttasemjara.
Skipaeigendur greiddu atkva'ði
um tillöguna í -gærmorgun, og kl.
2 e:h. hófst fundur derluaðila meg
sátitasem’jara. Voru atkvæði þá
talin. Fiindarmenn á SjómantTa-
félagsfundinum felldu tillöguna
tneð naumutn meiri-hlut'a, en
skipaeigendur nær einróma.
Ilélt sáttasemjari síðan áfram
samningaumleitunum á fundinum,
sem stóð tvo klukkutíma, en þær
urðu árangurslausar. Nýr sátta-
fundur hafði ekki verið boðaður
í gærkvöldi.
Landhelgin
,i<Tamjhald af 1. sfðu).
arigursríkari veiðarfæruin. Ef
svo hefði haldið áfram var vá
fyrir dyrum.
3. íslendingar liafa hvað eftir
annað lýst yfir að þeir kænr-
ust ekki hjá því að fært rít
fiskveiðilandhelgiua og gætu
ekki beðið með þær ráðstafan-
ir lengur en frani yfir haf-
réttarráðstefnu S.þ. í Genf.
4. Á þeirri ráðstefnu koin í ljós,
að mikill meirihluti þeirra 84
þjóða, sent ráðstefnuua sátu,
vildu viðurkcnna 12 míina
landliclgi, þótt ekki næðist til-
skilinn meirililuti til þess að
þær samþykktir öðluðust gildi
sem alþ jáðalög.
5. Ýmsar þjóðir hafa þegar fært
fiskveiðilandhelgi sína í 12 ntíi
ur og enn aðrar tekíð sér
marigfalt stærri landhelgi.
6. Flestar aðrar þjóðir telja sig
liafa fullan rétt til vinnslu
fastra efna á landgrunni sínu,
og íslendingar telja að liið
satna gildi utn fiskveiðar.
Það verður þvi ekki annað sagt,
en að ákvarðanir þessarséu teknar
éft'ir mikinn undirbúning og hafi
áður 'verið þrautkynntar öðrum
þjóðum.
ALGER SAMSTAÐA.
Um þessar ráðstafanir — að
færa fiskveiðilögsöguna út í 12
mílur —• er alger samstaða ís-
lenzku jþjóðarinnar. Þótt ágrein-
ingur sé um einst'ök smáatriði
skipth- það ekki máli, því að þjóð-
in hefir reynzl reiðubúin að semja
um þaU ibnbyíðis og sameinast ál-
gerlega um höfuðatriði málsins.
I’tamsóknarflokkuriltn hefur
hvað eftir annað á undanfönuim
áruni lýst yfir nauðsyn þess að
færa út fiskveiðilandhelgina og'
lieitið áð beita sér fyrir því. En
.hann hefir lagt á það meginá-
lierzlu, að alger sanistað'a stjórn-
málaflokkanna næðist um það
mál, því að með því eihu væri
unnt að koma því heílu í höí'n.
Afgerðir þessar ntunu valda
mikilli mótspyrnu meðal er-
lendra þjóða, ag af því geta risið
mörg' og erfið vandamáL En
standi þjóðin saman sem einn
uiaður mun húu sigrast á þeim.
Óhætt mun að fuliyrða, að Fram
sóknarflokkurinn eigi meginhlut
að samstöf u þeirri, sem nú befir
fengizt um franikvæmd málsins.
MIKILL SIGUR.
Vert er.þó að minna -á það, að
rnéð útgáfu þessarar reglúgefðar
er -okki fullur sigur unninn. —
Festa og réttsýni í framkvæmd. á
næstu missérum «r naifðsynteg 'til
þess áð ná honum og afla viður-
kenningar annarra þjóða. Um leið
og þjóðin fagnat' þessum áfanga',
er nauðsynlegt aö hafa þett'a í
huga og minnast þess, að hún
getur enn þurft að halda þoMn-
mæði og' fuilfi drcnglund til þess
að ná lokatakmarkinu.
Aiiglýsingaverð
Auglýsingaverð Tímans verður
frá og með þessiwn mánáðamótuhí
20 lcrónur dáikseutimetrinn.