Tíminn - 01.07.1958, Page 1

Tíminn - 01.07.1958, Page 1
3 í M' A R TfMANS ERU: Rltstjórn og skrífstofur 1 83 00 BlaSamenn eftjr kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 1. júlí 1958. EFNI: Leyndardómur Páskaeyjunnar er leystur, bls. 4. 'Erlent yfirlit um Mao og Krustjoff bls, 6. Dalamenn fjölmenna að Hólum, fols. 7. 141. blað. Reglugerð um 12 mílna fiskveiðilandhelgi gefin út í gær - stórt spor til öryggis afkomu þjóðarinnar & u 1 m 8. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi 1. september 1958. Reglugerð um 12 mílna fisk- veiðilandheigi við ísland Reglugerð sú, sem sjáv.arútvegsmálaráðuiieytið gaf út í gær, 1 ! uni fiskveiðilandbelgi íslands. Skránni uni gruiinlínustaði í 1. gr. |í reglugerðarinnar er sleppt, enda eru þær óbreytfar og sjást auk | s þess á meðfylgjandi mynd: 1. gr. Hver sjómíla reiknast 1825 metrar. 2. gr. f fiskveiðilandhelginni skulu erlendum skipum bannaðar allar veiðar samkvæmt ákvæðum laga nr. 33 19. júní 1922, um rétt til fiskveiða í landhelgi. 3. gr. íslenzkum skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót, skal heimilt .'tð veiða innan fiskveiðilandhelginnar, en þó utan þeirra fiskveiðitakmarka, sem ákveðn voru í reglugerð nr. 21 19. marz 1952. Fyrir gildistöku þessarar reglugerðar skulti sett sérstök ákvæði um heimild þessa og |.vtr tilgreint nánar um veiðisvæði og veiðitíma. 4. gr. Botnvörpuskip skulu hafa öll veiðarfæri í búlka innanborðs, þegar þau eru stödd á svæðum, sem þeim er óheimilt að veiða á. Aflaskýrslur skiilu sendnr Fiskifélagi íslands á þann liátt. sem || fyrír er mælt í löguin nr. 55 frá 27. júní 1941, um afla og út- gerðarskýrslur. Nú telur sjávarútvegsmálaráðuneytið, að um ofveiði verði ; að ræða, og getnr það þá takmarkað fjölda veiðiskipa og há- ;| marksafla hvers einstaks skips. 6. gr. | Brot á ákvæðmn reglugerðar þessarar varða viðurlögum 1 samkvæmt ákvæðum laga nr. 5 18. maí 1920. um bann gegn 1 bOTnvörpuveiðnm, lag'a nr. 45 13. júní 1937, um bann gegn drag- m nótaveiði í landhelgi, laga nr. 33 19. júní 1922, um rétt til fisk- 1 veíða í landhelgi tneð síðari breytiiiguin, ef um er að ræffia brot, || sem ekki fellur undir framangreind lög, sektum frá kr. 1000.00 |:j til kr. 100 000.00. 7. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt löguiii nr. 44 5. apríl • 1948, uni vísindalega friðun fiskimiða landgrunusius, sbr. lög |! nr. 81 8. desember 1952, og fellur með gildistöku henn.ar úr 1 gildi reglugerð nr. 21 19. marz 1952, um verndun fiskimiða uin- hverfis ísland. I ■ Tókst ekki að leysa far- mannaverkfaSIið í gær Farmenn felJdu miSlunartiIlögu me$ naumum mtirihluta en skipaeigendur nær einróma Ekki tókst að levsa farmannadeiluna í gær, eins og ýmsir höfSu’ gert sér vonir um, og heldur verkfallið því áfram en æ fleiri skip stöðvast, munu nú vera orðin 15 Síðasíl. laugardag kom fram á fundum sáttasemjara með déilu- sunnudaginn var fundur haldinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Á aðilum tillaga, sem samkomulag honum voru 60—70 manns og varð um að leggja fyrir sjómanna I skýrði samning'anefnd þar tillög- samtökin og skipaeigendur. Ál Framhald á 2. síðu. Fjölmenn nefnd skipuð til að gera tillögur um takmarkanir á veiðum ísl. togara á við- bótarbelti hinnar nýju fiskveiðilandhelgi í gær var gefin út og undirrituS í sjávarútvegsmálaráðu- neytinu hin nýja reglugerð um 12 mílna fiskveiðilandhelgi við ísland samkvæmt samkomulagi því, sem stjórnarflokkarnir gerðu sín á milli fyrir nokkru og skýrt var frá. Reglugerðin tekur gildi 1. sept. í haust. Lúðvík Jósefsson, sjávárútvegs- málaráðhcrra, skýrði fréttamönnum frá útkomu reglugerðar innar t gser. Hun er birt í heild Reglugcrðin er gefin út sam- kvæmt’ lögum nr. 64 frá 1948. Samkvæmt reglugerðinni er er- lendum skipum bönnuð veiði í fiskveiðilandhelginni samkvæmt á- kvæðum laga nr. 33, 19. júní 1922. íslenzkum skipum er heimilt að veiða innan fiskveiðitakmarkanna, * en utan fjögurra mílna línunn-J ar, sem áður gilti. En áður en reglugerðin tekur gildi skulu sett'- ar sérstakar reglur um heimild. þessa, þar sern tilgreint verður! um veiðisvæði og veiðitíma. Munu þær verða miðaðar við, það, að tryggja bátaflotanum sem bezt svigrúm til veiða og einnig með sérstöku tilliti -ti 1 verndar( fiskist'ofninum. FJÖLMENN NEFNl). í þessu sambandi verður nú skipuff fjölmenn nefnd til þess að gera tillögur um það, hvernig þessuni takniörkunuiii uiii veiðar íslenzkra skipa skuli háttað. — í lienni ver'ða fiskiinálastjóri og einnig fulltiúi frá liverri deild eða sambandi deilda Fiskifélag's- ins, þannig að einn verði frá Austfjör'ðum, einn af Norður- landi, einn af Vestfjörffuin, einn af Snæfellsnesi, einn úr Reykja- vík, einn af Suðvesturlandi og einn úr Vestmannaeyjuin. Einniig verða í nefndinni tveir fulltrúar Botnvörpuskipaeigenda, tveir frá Alþýðusambandi íslands og einn frá Landssambandi ísl. út- vegsmanna. Nefnd þessi á að skila áliti til ríkisstjórnarinnar fyrir miðjan ágúst, og verða til- Iögur ncfndarinnar síðan liafðar á öðrum staS hér 1 blaðinu. til hliðsjónar við samningu reglna um veiffar íslenzkra skipa á viðbótarsvæ'ði hinnar nýju fisk veiðalandhelgi. ÞÝÐINGARMIKIÐ SPOR. Meg útfærslu íslenzkrar fisk- veiðilandhelgi er stigið mjög þýð- ingarmikið spor til þess að t'ryggja lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar í framtíðinni, en hér er ekki um lokatakmark að ræða. Alþingi ís- lendinga hefir lýst yfir, að það telji landgrunnið allt tilheyra land inu, og- mikil svæði þess eru enn utan þessarar nýju línu. Innan 12 mílna línunnar eru þó mikill hluti hinna beztu grunnmiða við ísland, og me'ð tilliti til reynslu síðustu ára ættu þessar ráðstaf- anir að auka mjög fiskigengd á þeim. Rannsóknir liafa og sýnt, ag friðun sú fyrir st'órvirkum veiði- tækjum, sem í þessu felst var orð- in mjög aðkallandi til verndar fiskistofninum. GRUNNLÍNUR ÓBREYTTAR Samkvæmt nýju reglugerðinni eru grunnlínur þær, sem miðað er við, óbreyttar og grunnlínustað ir hinir sömu og áður. íslending- ar halda þó öllum rót'ti sínum til breytinga á þeim, og þær geta orðið nauðsynlegar innan tiðar. RÖK ÍSLENDINGA. Rök íslendinga fyrir þeim ráð- stöfunum, sem nú liafa verið gerð- ar eru alkunn og hafa margoft verið skýrð bæði innan lands og utan. Þau eru í stuttu máli þessi: 1. íslendingar byggja afkoniu sína að meiginhluta á fiskveið- um svo að 95—97% af út- flutningi landsins eru fiskur og fiskafurðir. Óskoruð yfir- ráð á fiskimiðumim umhverf- is landið eru því þjóffinni lífs- nauðsyn og verða ekki skilin frá sjálfstæði hennar og til- verurétti. 2. Rannsóknir sýna og sanna, að fiskistofninum er niikil hætta búin af hinni gengdarlausu of- veiði við landið, þegar margar aðrar þjóðir sópa fiskigrunn- in meff stórvirkum og' æ ár- (Framhald á 2. síðu). Aðeins sex skip fengu síld í gær Síldveiði var Iieldur erfið í gær og veður yfirleitt illt á miðun- um, stormur og bræía, eiukum vestantil. í gærkvöldi var aðeins vitað um sex skip, sem fengið höfðu síld á austursvæðinu. Voru það: Bergur, Nk. með 400 tunnur, Pét- ur Jónsson 70, Hafrenningur 100, Guðfinnur 70, Víðir, SU. 400 og' Snæfell 250. Öll þessi skip munu hafa ætlað með síldina til Húsa- víkur. Ný umferðarlög taka gildi í dag í dag taka hin nýju umferðalög sem samþykkt voru á síðasta þingi, gildi og er þar um ýmsar breytingar að ræða til þess að auka öryggi í uinferðimii. Nýjar og ýtarlegri reglur eru t. d. settar mn hjólreiðar. Einnig uni franuir akstur bifreiða, einkurn við gatna mót, svo og urn umferð á aðal- brautum. Þá er einnig um að ræða ýtarlegar reglur fyrir gang- andi fólk, t.d. kveðið svo á, að gangandi fólk skuli gauga á hægri vegarbrún eða á móti umferð þar sem gangstéttir eru engar. Þá eru einnig ýtarlegri ákvæði uni liegningu fyrir afbrot við akstur eða í umferð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.