Tíminn - 01.07.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ:
Austan kaldi, skýjað, úrkomu-
lítið.
HITI:
Heykjavík 1G st., Akureyri 18 st.
Kaupmannali. 21 st., London 19,
París 20 st., New York 31 stig'.
Þriðjudag'ur 1. júlí 1958.
Norrænar fegurðardísir á leið til Istanbul
Mynd þessi var tekin á Kastrupflugvelli við Kaupmannahöfn,, sólskins-
biartan sumardag fyrir skömmu. Þrjár norrænar fegurðardísir% eru að
stíga upp í flugvél á leið til Istanbul, þar sem stúlkurnar ætla að taka
þátt í fegurðarsamkeppni. Talið frá vinstri: íslendingur, Norðmaður og
Dani.
Danska stjórnin fer fram á beina
samn við Breta um landhelgi Færeyja
Orðsendingin afhent í Lundúnum 19. f.m.
BiaSi hefir borizt orsending sú, sem danska stjórnin
hefir sent utanríkisráðuneyti Bretlands varðandi fiskveiðiland
helgi Fæteyja, og afhent var af sendiherra Dana í Lundúnum
Samvmnumenn á Norðurlöndum und-
irbúa sameiginlega f járfestingu
Eríendur Einarsson, forstjóri SÍS, segir frá aÓal-
fuiidi norræna samvinnusambandsins í Helsinki
Norræni'. samvinnusambandið, sem hefur nýiokið aðalfundi
sínum í Helsinki, hefur á prjónunum áform urn sameiginlega
fjárfestingu samvinnumanna á öllum Norðurlöndum, að því er
Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, liefur skýrt blaðinu frá.
NAF ákvað á þessum fundi að leggja tvær milljónir danskra
króna ti! slíkra sameiginlegra framkvæmda. en tilgangur
þeirra er að koma á fót stórum og hagkvæmum iðnaði, er
byggt geti á norrænum markaði, í stað þess að hvert land sé
með minni og óhagkvæmari verksmiðjur.
þann 19. f. m.
í orðsendingu þessari kemur
fram, það sem áður var vitað, að
dans'ka s'tjórnin telur óhjákvœmi-
tegt að gera breytingar á núver-
andi fiskveiðilandhelgi Færeyja.
Hún lýsir sig og sammála þeirri
ályktun Lögþingsins færeyska, að
fiskveiðilandheigin skuli vera 12
sjómílur við eyjarnar.
NAF er umfangsmikið verzl-
unarfyrirtæki, sem gerir innkaup
fyrir öll norrænu samvinnusam-
böndin og hefur SÍS notið mjög
góðs af slíkum viðskiptum. NAF
endurgreiðir jafnan/ helminginn
af bmttótekjum sínum af vöru-
kaupum og hlaut SÍS s.l. ár 69.000
danskra króna endurgreiðsiu. —
Skrifstofa SÍS í Kaupmanna’höfn
er nú rekin í samvinnu við NAF
og sparasf við það mikill kostnað
ur.
Á norrænni stefnu, sem lialdinn
var í sambandi við aðalfundinn í
Heisinki, var talað um norrænt
samslarf í efnahagsmálum, og tal-
aði Erlendur þar af ísiands hálfu.
Benti (hann á, að fslendingar
keyptu frá íslandi. íslendingar
frá Norðurlöndunum __ en þau
keyptu fr áíslandi. íslendingai'
vildu mjög gjarna við þau skipta,
en aukning slíkra viðskipta hlyti
að byggjast á auknum kaupum
Hreppsnefndarkosn-
ingar í Vík í Mýrdal
hinna landanna á íslenzkum vör-
um.
Crl Albert Andersson, boi'gar-
stjóri í Stokkhólmi, var kjörinn
formaður NAF í stað Albins Jo-
hanssonar, sem ihefur látið af
störfum fyrir sænsku samvinnu-
hreyfinguna fyrir aldurs sakir.
Úrslitaleikurinn í heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu var
liáður á sunnudaginn á Rasunda
leikvellinum í Stokkhólmi, að
viðstöddum 50 þúsund áhorfend-
um, og meðal þeirra var Gústav,
Svíakonungur. Til úrslita léku
Svíar og Brazlíumenn.
Leikurinn var mjög skemmti-
legurm, og hinir fljótu Brazilíu-
meim náðu fljótlega yfirhöndinni,
þó svo Svíar skoruðu fyrsta mark
ið, en það gerði Liedholm eftir
aðeius fjórar mínútur. Brazilíu-
menu jöfnuðu fljótlega og náðu
forustu fyrir hálfleik, sem endaði
með 2—1.
Hreppsnefndarkosn-
ingar í Mosfellssveit
Mosfellssveit í gær. — Kosið
var um þrjá lista hér í hrepps-
nefndarkosningunum. A-iisti fékk
100 atkv. og 2 menn kjörna, Guð-
mund Magnússon og Guðjón Hjart-
arson. B-listi fékk 80 tkv. og einn
mann, Guðmund Skarphéðinsson.
C-listi fékk 115 atkv. og tvo nienn
þá Magnús Sveinsson og Helgu
Magnúsdóttur. Hér var ekki um
hreina flokkslista að ræða. Oddur
Ólafsson, læknir, var kjörinn í
sýslunefnd. Á kjörskrá voru 331
og 297 kusu.
Fyrst í síðari ltálfieik skoruðu
Brazilíumenn enn tvö mörk og
var þá útséð livernig fara myndi.
Svíuin tókst þó að skora eitt
mark, en á síðustu mínútunni
bættu Brazilíumenu sínu fimmta
við.
Heimsmeistarakeppni hefir
verið mjög skemmtileg og sér-
fræðingar eru á einu máli með
það, að bezta liðið sigraði. Svíar
komu mjög á óvart með frammi-
stöðu sinni, og þykir það frábært
að ná öðru sæti í þessari hörðu
keppni. Frakkar urðu í þriðja
sæti og fyrrverandi heúnsmeist-
ara. Vestur-Þióðverjar í f jórða.
Brazilíumenn sigruSu Svía og urðu
heimsmeistarar í knattspyrnu
Rússar taka þátt í
ráðsteinunni
í Genf
NTB—GENF, 30. júní. — Sovét
ríkin hafa ákveðið að taka þátt
í ráðstefnu kjarnorkusérfræðing-
anna í Genf, þar sem ræða á um
tæknilegar framkvænidir á banni
við tilraunum með kjarnorkuvopn
Áður hafði Sóvetstjórnin sagt, að
hún vildi ekki taka þátt í ráð-
stefunni, nema hún yrði beinlínis
lialdin til að taka ákvörðun um
bann við slíkum tilraunum. Orð-
sendingar liafa farið fram milli
Bandaríkjastjórnar og Sóvet-
stjórnarinnar um inálið seinustu
daga, en þær hafa ekki verið birt
ar. Það var formaður rússnesku
sendinefndarinnar, prófessor
Fjedoroff, sem skýrði frá því í
Genf í dag, að Rússar myndi taka
þátt í ráðstefnunni ásamt
Bandaríkjunum, Frakklandi Kana
da, Sóvetríkjunum, Póllandi,
Tékkóslóvakíu og Rúmeníu.
Þrjátíu norsk síldar-
skip á ísafirði
ísafirði í gær.
Þrjátíu nosk síldveiðiskip komu
til ísafjarðar í gær vegna ills
Veðurs og til þess að fá vatn og
olíu. OIíu fengu Norðmenn enga,
því að liér eru olíubirgðir aðeins |
til sex daga. Eitt norsku flutniuga
skipanna er með mikla slagsíðu
vegna þess að skilrúm brotnuðu
í lestum þess, og eitt síldveiðiskip
anna er með brotna nótabáta. Afli
skipanna er mjög misjafn, frá 4
þús. tunnum niður í ekkert. GS.
Óskar eftir breytingum.
Síðan er frekar gerð grein fyrir
nauðsyn þess að Færeyingar fái
stækkað landheigi sína. Birt er
ályktun Lögþingsins «m stækícun
í 12 sjómílur og síðan farið fram
á,- að samningar verði teknir upp
miilli ríkiss'tjórna Bretlands og Dan
mferkur um s'tæ'kíliun landhelginnar.
Vikið er, að þeirri hugmvnd H.C.
Hans'ens forsætis- og utanrikisráð-
herra að halda svæði-sráðstefnu um
málið, en t'ekið fram að undirtektir
'hafi orðið slíkar, að vonlaust sé að
nolkkuð verði af slíkri ráðstefnu.
Þvá leiti danska stjórnin nú eítir
beinum samningum við brezku
stjórnina. Orðsendin þessi verður
birt síðar í blaðinu orðrétt.
Vík í Mýrdal í gær. — í hrepps-
nefndarkomningum hér í gær, var
kosið um tvQ iista, D-lista, sem
Sjálfstæðismenn báru fram og G-
lista, sem vinstri menn stóðu að.
Úrslit urðu þau, að D-listinn fékk
137 atkv. og þrjá menn kjörna, þá
Gísla Skaftason, Pál Tómasson og
séra Jónas Gíslason. G-listi fékk
128 alkvæði og tvo menn, Odd Sig-
urbergsson og Guðmund Jóliannes-
son. 301 var á kjörskrá en 280
kusu. 16 seðlar voru auðir og'
ógildir.
Til sýslunefndar náði sókar
Jónsson, bókari, kosningu með 148
atkv. en hann var frambjóðandi
vinstri nianna. Ragnar Jónsson,
verzlunarstjóri, frambjóðandi Sjálf
stæðismanna fékk 122 atkv.
De Gaulle reynir að auka vinsældir
sínar í Alsír og halda hernum niSri
NTB—París og Algeirsborg, 30.júní. De Gauile forsætis-
ráðherra og Guy Mollet aðstoðarforsætisráðhen'a fór í dag af
stað til Alsír í þriggja daga heimsókn. Segja fréttaritarar, að
í þessari íör muni fást úr því skorið, hvort de Gaulls heppnast
að koma fram stefnu sinni í Alsír, sem raunar eru ekki alveg
fullvíst í hverju er fólgin.
valið hann sér til fylgdar í þessa
Aftui'lialdsöflin í Alsír liata eng- för.
an mann eins mikið og Guy Moll-
et og það er íalin bein ögrun
við þau, að de Gaulle skuli hafa
V erður kvödd saman ný hafréttarráð-
stefna í Genf á vegum S.þ. næsta vor?
Norðmenn búa sig undir, að færa út
fiskveiðilandhelgina, ef nauðsyn krefur
Blaðið „Norges Handels og Siöfartstidende" segir svo frá
27. júní s. I. , að með öllu sé nú vonlaust um svæðisráðstefnu
þá, sem danska stjórnin o. fl. vildu efna til um fiskveiðiland-
helgi við norðanvert atlantshaf. Hins vegar sé nú rætt um það
í fullri alvöru, að kalla saman nýja sjóréttarráðstefnu undir
forystu S. þ. og yrði hún þá haldin næsta vor.
Þá segir, að það verði rætt
á fundi S.þ. um miðjan septem-
ber í háust, hvort efnt skuli til
þessarar nýju ráðstefnu, sem
myndi taka við þar sem frá var
horfið og freista þess að ná endan
legu alþjóðlegu samkomulagi um
stærð fiskveiðilandhelginnar.
Blaðið segir, að þess' sé beðið
með mikilli eftirvæntingu, hvað
Noregur geri í máli þessu. Ákveð
ur norska stjórnin að toíða og sjá
hverjii' fram vindur eða verður
tekin ákvörðun um stækkun land-
lielginnar í haust? Eitt sé alveg
vís't, að íslenzka reglugerðin um
stækkun fiskveiðilandhelginnar
við |sland verði gefin út 30.
júní og komi til framkvæmda í
sept. Þá megi reikna með því,
að fiskveiðilandhelgi Færeyinga
verði fæi'ð út um sama leyti.
Blaðifj minnir á yfirlýsingu Hal-
vards Lange utanríkisráðherra um
daginn, þar sem hann gaf í skyn,
að Noregur myndi gera viðeigandi
ráðstafanir, þ.e. stækka landhelg-
ina með haustinu, ef ekki yrði af
svæðisráðstefnu og íslendingar
færðu út landhelgi sína eins og
þeir hefðu þegar tilkynnt. Blaðið
segir, að norsk yfirvöld ræði mál
þetta stöðugt, en ekki hafi enn
verið tekin endanleg ákvörðun.
Hins vegar séu undirtoúnar allar
nauðsynlegai’ ráðstafanir til þess
að fær.a út íiskveiðilandhelgina, ef
slík ráðstöfun skyldi reynast nauð-
synleg til að vernda norska hags-
muni.
Iláður hernum.
í ferðinni mun de Gaulle reyna
að herða betur þau tök, sem hann
náði — og þau reyndust nokkuð
afslepp — á franska hernum í
Alsír, er hann fór þangað um það
bil hann varð forsætisráðherra.
Því er ekki að neita, segja frétta-
ritarar, að hann er mjög háður
hernum, að minnsta kosti þar til
þjóðaratkvæðagreiðslan um stjórn
arskrána hefir farið fram. Á því
er samt enginn efi, að toann hyggst
ekki láta herinn taka fram fyrir
hendurnar á sér, hversu sean hon-
um tekst það. En einkum mun
hann leitast við að knésetja þau
afturhaldsöfl, sem vilja enga til-
slökun gagnvart innfæddum í
Alsír.
Undirhúin hefir verið 300 mílna
ferð de Gaulle og Mollet um
Alsír. Þeir munu heimsækja fjölda
herbúða og skoða hernaðarmann-
virki. Þykir þetta benda til að
de Gaulie hyggist treysta áhrif
sín og vinsældir meðal óbreytíra
liðsforingja og hermanna. Þá mun
hann og hifrta fjöldan allan af
emtoættismönnum og talið fullvíst,
að hann muni í ferðinni nota
tælcifærið til að boða ýmsar um-
bætur til handa muhameðstnúar-
mönnum og öðrum, sem búa við
misrétti, og auka þannig vinsæld-
ir sínar hjá almenningi.