Tíminn - 02.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.07.1958, Blaðsíða 3
fff MINN, miðvikudaginn 2. júlí 1958. 3 qr-qiJoiwinöQ1 Flestir vita, að TfMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala LÍTIL ELDHÚSINNRÉTTING í góðu standi til sölu. Upplysingar í síma 15952. SMÁBÁTUR, hentugur á vötn eða til hrognkelsaveiða, er til sölu. Vélar- laus. Uppl. í síma 34567. REIÐSTÍGVÉL, mjög vönduð, karl'- manns og kvennmanns, no. 37 og 42, til sölu. Uppl. í síma 13392. ÞÝZKT PÍANÓ til sölu á Egilsgötu 16. Verð kr. 12.000,00, AÐSTOÐ h.f. við Kalkornsveg. Sími 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsla. HEFI TIL SÖLU byggingalóðir á Sel tjarnarnesi. Indriði Pálsson hdl. Sími 33196. j&arnarúm 53x115 cm, kr. 620.00. Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur 50x160 em. kr. 1195.00. Tvær ló- dínur á kr. 607.00. Afgreiðum um allt land. öndvegi, Laugavegi 133 Sími 14707. Vinna INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlið 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum í steyptar rennur og málum þök. Sírai 32394. STÚLKA óskast i sveit. Upplýsingar í síma 10781. iflÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- augum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 6, sími 22757, helzt eftir kl. 18. PATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sím! 15167. EMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. ©ÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Síml 17360. Sækjum—Sendum. 8ANDBLÁSTUR og málmmíOuu nf. Smyrilsveg 20. Simar 12521 og 11628. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. STEYPUHRÆRIVÉL, mótordrifin til sölu. Sími 16205. FOTTABLÓM. Það eru ekkl orðin tóm ætla ég flestna dómur verði1 að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mich. í Hveragerði. AÐAL BlLASALAN or I Aðalatræti lð. Síml S 24 M. ■M oc KLUKKUR i úrvall. Viðgeröir Póstsendum. Magnúu Ásmundsson, Ingólfsstræti S og Laugavegi 66. iimi 17884. ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna- •alan, Barónstíg 3. Síml 34087. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni hí., Súðavog 8 Sími 33599. TRJÁPLÖNTUR. BLÖMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23. (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- •taðavegar.) BRÉFASKRIFTIR OG ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. — Sími 15996 (aðeins milli kl. 18 og 20).. «IIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðlr af sjálfvlrkum oliu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi oliukatla, óháða rafmagni. •em elnnig má setja við sjálfvirku oUubrennarana. Spameytnir og alniaJdir { notkun. Viðurkenndir if öryggiseftirJíti ríksins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum Smiðum einnlg ódýra hita- ratnsdimka fyrir baðvatn. — Vél- •mlSla ÁlftaiMss, slmi 60843. ðRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22 Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 3,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo tii 17,oo pr. pk. Sjónaukar í Seðurhylki 12x60, 7x50, 6x30 Póstsendum. Goðaborg, síml 19080 iilLFUR á íslenzka búnlngbm stokks beltl. tnillur, borðar, beltispör aælur. armbönd, eyrnalokkar o tll. Póstsendum. Gullsmlðir Steln þðr og Jóhannes, Laugavegi 20. — Bím) 19209 BFNI f trégirðingu fyrirliggjandi Húsasmiðjan Súðavogi 3. NÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7. Sími 10182 SARNAKERRUR mlidB úrval. Bams rúm. rúmdýnur, kerrupokar, leik grindur. Fáínir, Bergstaðattr. 19 3im1 5 2631 BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys- turna yðar. Pantið steina í þá sem fyrst. Steinstólpar h.f., Höfðatúni 4, sími 17848. KJÓLAR teknir ( saum. Einnig breytingar á kápum, kjólum og drögtum. Grundarstig 2a. Sími 11518. , HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstiUingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, síml 14721. 4LLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir íagmenn. Raf. s.f., Vitastig 11. Sími 23621. (INAR J. SKÚLASON, Skrlfstofu- rélaverzlun og verkstæðl. Sími 84130. Pósthólf 1188. Bröttugötu I. IAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- •relOsla Sylg|a, Laufásvegl 19. Síml 12656. Heimasími 19038. .JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Siml 10297. Annast allar myndatökur. •AÐ EIGA ALLIR ieið um mlðbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa, sími 12428 HÚSAVIÐGERÐIR. Kittum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. 3FFSETPRENTUN di6tpr«ntun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr ».f., Brá- vallagötu 16. Reykjavík, síml 10917. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. SÓLFSLlPUN. Barmahlið SS. — Síml 13657. Húsmunir SVIFNSÓFAR, eint 04 tveggjl manna og svefnstól&r með svamp gúmmi. Einnig armstólar. Húá gagnaverzlunin Grettisgötu 46. 6VÍFNSTÓLAR, to'. 1675.00, Borð- •tofuborð og stólar og bókahlilur. Ármstólar frá kr. 976.oo. Húsgagna * Itagnúsa’- TneimTjnd*r«in»r. Ð* Húsnæði TIL LEIGU: 2 herbergi og eldhúsað- gangur, enn fremur 2 einstök her- bergi. Uppl í síma 17972. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- stöðin Laugaveg 33B, uimi 10059. Lögfræðistörf IHGI INGIMUNDARSON neraðldOuu lögmaður, Vonarstrsetí 3. 8Iml £-1753. - tfÁLFLUTNINGSSKRlFSTOFA. jegill Sigurgeirsson lögmaður, Auatur- ntræti 3, Sími 159 68. SiGURÐUR Olason bri. og Þorvald- Jir Lúðvíksson hdl. Káiaflutnings- ekrifstoía Austurstr. 1£. Simi 18628 .V.V.V.V.V.WVVV.V.W.'. Verð fjarverandi júlímánuð. SNORRI HALLGRÍMSSON læknir. Ungir Framsóknarmenn Safnið áskrifendum að Dagskrá og sendið nöfn þeirra til skrifstofu S.U.F., Lindargötu 9 A, Reykjavík. Auglýsendur Yfir sumarmánuðina er nauðsynlegt, að auglýsing- ar, er birtast eiga f sunnu- dagsblaði, hafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á föstudag, ÚR og KLUKKUR ■: ■: ■: :;Viðgerðir á úrum og klukkv i|um. Valdir fagmenn og full-;j ijkomið verkstæði tryggja;j ijörugga þjónustu. ;j :;Afgreiðum gegn póstkröfu.:; ^ ■: í Jáii Slpunilsson !; ,* Skartpipavenlun ;• ;■ ;■ ■; Laugaveg 8. .; WJVWWAIWVVWW.V.V.V KENTAR RAFGEYMAR hafa staðizt dóm reynslunnar í 6 ár. Rafgeymir h.f. Hafnarfirði i'.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.VA ________Fasteignir___________ GÓÐ BÚJÖRÐ til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Uppl. í síma 15675, næstu daga. HÖFUM KAUPNDUR að tveggja til sex herbergja íbúðum. Helzt nýj- um eða nýlegum í bænum. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 24300. 8ALA & SAMNINGAR Laugavegl 2» cimi 16910. Höfum óvallt kaupend «r að gúifWi wiíiðum ð iáayzjfi'iib OS Kópavogi. (SFLAVÍK. Höfum ávallt tll eðlv ibúðir við alira hæfi. Elgnasalan Simar 666 og 49 FerSir og feröaiög REYKJAVÍK — LAUGARVATN — LAUGARDALUR, frá Reykjavík alla daga. Laugardaga kl. 1. Aðra daga kl. 10,30. — Bifreiðastöð ís- lands, sími 18911. — Ólafur Ketiis- son. —pqmmmniiiniiiiiiimimiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiinniininiiiHiiiiiiininmmnniniiininmiHUM—iw e= Íslenzk-ameríska félagið | Kvöldfagnabur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 4. júlí kl. 8.30 í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkj- anna. I Til skemmtunar verður: Ávai*p: Tómas Guðmundsson, skáld. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. I Dans. Aðgöngumiðar verða seldh- í Bókaverzlun Sigfúsar 1 Eymundssonar. 1 Stjórnin. S flnininniminiiiiBiniKiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiinimnflinni Vinnið ötullega að útbreiðslu TlMANS Áskriftarsíminn er 1-23-23 jnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiiiiii | Skáldsögur, leikrit og Ijóö | Ódýra bóksalan býður yður hér nokkrar íslenzkar | skáldsögur, leikrit og Ijóð. Allar þessar bækur eru löngu | ófáanlegar 1 bókabúðum, og af sumum aðeins til ö'rfá 1 eintök. 1 áritað af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00. Ljóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal. 288 bls., ób. kr. 20.00. Ljóðmál, kvæði e. próf. Richard Beck, 100 bls., ób. 1 kr. 10.00. Hjarðir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 bls., ób. kr. 1 20.00. | Heimhugi. Ljóð e. Þorstein Þ. Þorsteinsson. 96 bls., § ób. kr. 10.00. Ljóðaþættir e. sama. 92 bls., ób. kr. 10.00. Ljóðmæli e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brazilíufaranna. | Útg. 1898. 128 bls., ób. kr. 15.00. Sól og menn. Ljóð e. Vilhjálm frá Skáholti. 96 bls., 1 ób. kr. 50.00. | Úlfablóð. ljóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann). | 90 bls., ób. kr. 15.00. Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. Bóndadóttir, ljóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. | kr. 10.00. Hunangsflugur e. sama, ib. kr. 25.00. Gaman og alvara e. sama, ób. kr. 25.00. i bækur, sem þér óskið að fá. H Rímur af Perusi meistara e. Bólu-Hjálmar, 48 bls., | ób. kr. 10.00. | Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær 1 Gyðjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson. 220 | bls. heft, en kápulaus, kr. 10.00. Hinn bersyndugi. Hin forðum umdeilda skáldsaga 1 Jóns Björnssonar ritstjóra. 304 bls. Ób., kr. 15.00. Samtíningur. Smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., kr. | 20.00. | Andvörp, e. Björn austræna (Ben. Björnsson) 156 | bls., ób. kr. 15.00. = Gresjur guðdómsins. Mjög sérstæð skáldsaga e. Jó- I hann Pétursson. 240 bls., ób. kr. 36.00. Ingveldur fögurkinn. Saga frá landnámstíð e. Sigur- I jón Jónsson. 500 bls. Ib. kr. 100.00. Sálin vaknar, skáldsaga e. Einar H. Kvaran. 204 bls., 1 ib. kr. 20.00. Altarisgangan, saga e. Björn Sigurðsson. 20 bls„ kr. | 5.00. Rastir, skáldsaga e. Egil Erlendsson. 124 bls., ób. kr. I 10.00. í Rauðárdalnum, skáldsaga e. Jóh. M. Bjarnason, höf. | Eiriks Hanssonar og Brazilíufaranna. 482 bls., ób. kr. | 50.00. Tvö leikrit, Þiðrandi og Brennuvargarnir, e. Sigurjón 1 Jónsson. 158 bls., ób. kr. 60.00. Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson. 200 bls., II ób. kr. 20.00. Jón Arason, leikrit e. Matthías Jochumsson. 228 bls., | kr. 20,00. Vötn á himni, leikrit e, Brimar Orms. Tölusett og | Nafn | Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík X&it^tmsaBraBMBnmininmMinnimmmœmmmmmmniniiiranaagMi MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ..Illlll...Illlllllllllllllllllllllll.Illllllllllllllllllllll.Ilillllllll.Illlllllllllllllllllll...... *i - ■ ..Illlllll.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.