Tíminn - 02.07.1958, Blaðsíða 5
T í MINN, migyikudaginn 2. julí 1958.
sjáum á bak þessum stað, mun-
um við heyra Sankti Pétur hrópa
,,Riðlið fylkingarnar, þið ínenn
frá íslandi, þið hafið þjónaö ykk-
ar tíma í helvíti".
Ef væri ég....
Hann heitir Guðjón Finudal,
er 20 ára gamall Hnífsdæling-
ur, sem hefir dvalizt í Reykja-
vík í 3 mánuði og unnið sér
nokkuð til frægðar með allk
frumiegum tilburðum þegar
hann hefir stigið sem sjálfboða
liöi fram í sviðsljósið og stund
að rokksöng á .skemmtistöðum.
Meðal annars iá nærri að hann
ylli uppþoti rneð því að
afklæðast niður að mitti við
eifct slíkt tækifæri, en það er
Orðið er frjálst
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
Landhelgismálið í deighmni
lífíli i
GUÐJÓN
— nakinn í beitisstað.
einmitt heitasti draumur allra
rokksöngvara að verða valdir
að uppþoti. Guðjón segir fátt,
en þefcta tekst þó að veiða upp
úr honum:
— Eg hefi sungið í Ingólfs-
kaffi, Búðinni, Þórskaffi, Iðnó
og víðar. Svo söng ég dálítið
fyrir vestan ■— t. d. í söng-
keppni á Uppsölum á ísaftrði.
OÉg symg bara rokk núna, en
þegar ég var tíu ára kom ég
fram á barnaEkólaskemmtun —
þá söng óg einsöng í lögunum
Kirkjuhvoll og Ef væri ég
söngvari — nú eru aðal lögin
mín Fangaroíkk og Þegar amrna
fór að rokka . . .
$®gamýrarvagnmn
„Síðasti. vagninn í Sogamýri“
heitir nýjasta hljómplatan, sem
RAGNAR
|— strætó í Sogajnýri.
Kagnar Bjarnason daegurlaga-
söngvari hefir sungið á og vænt
anleg er á markað hér bráö-
lega.
— Eg held hún sé líkleg til
að há vinsældum, þó hún slái
fcæpleiga Óla rókikara út. Engin
plata, sem ég hefi gert, hefir
náð þvílíkri útbreiðslu og Óli
viiiiír minn. Og Flökfeu-Jói kem
ur íiæstifi’ bönum — þetta eru
bezfcu 'grey, báðir tveir, óg orðn-
ir þokfctir karakterar.
Hagnar. var aS missa af síð-
asia vagninum í Sogamýri, svo
að samtalið varð ekki lengra.
Undanfarin ár hefir landhelgis-
málið veríð ofarlega á baugi hjá
íslenzku þjóðinni og hefir undir-
ritaður við ýmis tækifæri sýnt
fram á niistök á meðferð þess.
Skal sú gagnrýni, sem ekki hefir
verið hnekkt, eigi endurtekin hér,
heldur fjallað um málið eins og
það horftr nú við. Þó verður eigi
hjá því komizt að víkja nokkrum
orðunt að þátttöku ísiands i Genf-
arráðstefnunni.
Genfarráðstefnan.
Rúmu ári áður en Genfarráð-
stefnan hófst benti undirritaður á
nauðsyn þess, að þátttaka íslands
í þeirri mikilvægu alþjóðaráð-
stefnu yrði undirbúin sem bezt og
lagði til að skipuð yrði nefnd í því
skyni, sem jafnframt skyldi vinna
að iöggjöf um landhelgi Islands.
Bant var og á nauðsyn þess, ,’að
ríkisstjórnin markaði þegar í upp
hafi ákveðna stefnu í málinu og
að tryggð yrði samstaða allra
flokka.
Raunin varð hins vegar altt önn-
ur. Undirbúningur málsins virðist
hafa verið eindæma lélégur. Þann-
ig var engin greinargerð lögð fram
af íslands hálfu á rá&stefminni og
framsöguerindi formanns íslenæku
sendinefndarinnar ófullnægjandi
og að öðru leyti svipað erindi
því, or hann fiutti á vettVangi Sam
einuðu þjóðanna í desember 1956.
Málflutningi var og ýmsan hátt
ábótavant t. d. náði það engri átt
að láta iBrelum haldast það uppi
að telja sig eiga hefðbundinn rétt
t.il fiskveiða á miðum íslenzku
þjóðarinnar.
Hvers vegna var ekki sýnt frani
á það, að áður en landhelgissamn-
ingurinn frá 1901 var gerðitr, var
landhelgi íslands 16 sjómilur sam-
kvæmt lögum og tilskipnnum
þeirra einu aðila, scm gátu sett
ákvæði um þessi efni, þ. e. AI-
þingis og þjóðhöfðingja?
Hvers vegna var ekki sýnt fram
á það, að með samningi sínum irá
1901, um 3ja sjómíina landheigi
við íslands, var brezka stjórnin að
tryggja scr rétt til slíkra veiða,
rétt sem hún átti ekki áður? Við
brotlfall samningsins frá 1901,
yarð. rcttur íslands hinn sami og
l fyrir -gildistöku hans.
iHvers vegna komu þessar stað-
•reyndir ekki fram í málflutningi
sendinefndar ok-kar.
Yarhugavert stefnuleysi.
Hins vegar verðuf nefndin Okki
sökuð um það, þótt stefna rikis- •
stjóf narinnar í þessu mikilvæga'
máli þjöðarinnar væri óljós og eigi
fastmótuð. Þannig flutti ístenzka
sendincfndin engar tillögur varö-
andi víðáttu landhelginnar, né vitn
aði hún til lagalegrar sérstöðu ís-
Iands; hins vegar hélt hún m. a.
fram sjónarmiðum sem jafnvel
nefndarmenn sjálfir töldu vorilausl
frá upphafi. Síðar hefir enn betur
komið í ljós hauðsyn þess að -ís-.
land-hcfði mætt til ráðstefnunnar
í Gen-f með fasfcmótaða stefnu. Þá.
heíðu orlendar þjóðir t. . d. ekki
þurft að fara í grafgötur um hvað
íslenzka ríkisstjórnin hyggðist fyr
ir og eigi borið nauðsyn til þess
að fresta aðgerðum í málinu, til
þess- eins að kynna málstað ís-:
Iands. En svo furðulega hefir tek-
izt til um þátttöku okkar í nýlok-
inni alþjóðaráðstefnu að nota þarf
marga mánuði til að gera grein
fyrir sjónarmiðum íslands. Stefnu-
leysið í landhelgismálinu' hefir
vissulega orðið málstaðmmi til
tjóns á ýmsan hátt. Stjórnniála-
flólckarnir hafa ekki getað myndað-
samstöðu um það og virðast jafn-
vel hafa hliðrað sér hjá að taka
endanlega afstöðu tii þess, e. t. v.
af ótta við að verða borið á brýn
af öðrum, að vilja ganga of
skammt og því hefir sumpart verið
farið með málið eins og manns-
morð.Vegna þessa hefir hins vegar
einum flokki haldizt uppi að fara
með inálið af nokkru ábyrgðarleysi
í því skyni m. a. að nota það sér’til
pólitísks ávinnings.
Stefna, sem marká bar.
Hitt er svo annað mál að menn
og flokki getur greint á um hvað
stefnu ríkisstjórnin hefði átt að
marka og koma á framfæri í Genf
óg hverjar ráðstafanir yrðu gerðar
að þeirri ráðstefnu lokinni. Þar
kæmu mér helzt til hugar efciríar-
andi atriði:
1. ‘Endutskoðun færi fram á grunn
punktum, þannig að grunnlínum
yrði breyfct Islenzku þjóðinní í
hag.
2. Sett yrðu ákvæði í löggjöf urn
það að fiskveiðilandhelgi íslands
skuli' teljast 16 sjómílur, utan
fyrrnefndrar grunnlínu.
3. Frá gildistöku laganna.yrði land
helgisgæzlan miðuð við 6—8 sjó
mílna belti í 1—2 ár, :en 12 sjó-
mílur að þeim tíma liðnum, —
Loks skuli Alþingi geta kveðio
á um, að eftir 1964 skuli land-
helgizgæzlan niiðuð við álla 16
sjómílna landhelgina.
Eins 'og þegar hefir komið fram,
var óljóst hvert yrði næsta skref
af íslands hálfu að lokinni Genf-
arráðstefnunni og því var það
skylda íslenzku ríkisstjórnarinnar
að hlíta þeirri umgengisvenju
þjóða í milli að taka vinsamlega
‘tilmælum um viðræður um málið
í -stað þess að hafna því með öllu,
-t, d. hefði mátt nota tímann frá
lokum ráðstéfnunnar til 30. júní
til slíkra umræðna. Því að eftir
'að búið er að taka endanlegar á-
kvarðanir I einhverju máli, þýðir
lítið að tjá sig reiðubúinn til við-
ræðna um það. Þá er hins að gæta
að málstaður vor var það stérkur
að hvorki umræður um málið nc
•nánari athugun gátu orðið til
tjóns og að sjálfsögðu algjörlega
land í náinni framtíð, hefði vissu-
lega verið rétt að halda fram í
Genf lagalegum rétti vorum itil
16 sjómílna landhelgi. Þá hefðum
við m. a. getað sýnt fram á að við
værum reiðubúnir til samkomu-
lags og í öðru lagi hefðum við get
að gert grein fyrir því, að við vær-
um ekki að biðja eða betla um
npitt, sem við eigum ekki, heldur
einungis að halda fram fornum
lagalegum rétti vorum.
Löggjöf um landhelgina nauðsyn.
Þegar friðunarlínan frá 19. marz
1952 var sett, var það gert sam-
kvæmt lögum nr. 44 frá 5. aprrl
1948, um visindalega verndun land
grunnsins, og er jafnt íslenzkum
sem erlendum fiskiskipum bannað
ar togveiðar innan hennar. Sú Íína
sém nú skal mörkuð hlýtur óhjá-
kvæmilega að verða landhelgislína
og er ógerlegt að byggja hana á
lögunum frá 1948. Innan landhelg
islínunnar yrði aðeins íslenzkum
fiskiskipum leyfðar hvers konar
fiskveiðar. Af þessu má Ijóst vera
að óhjákvæmilegt er að setja löj-
•gjöf um fiskveiðilandhelgina, enda
er það eðlilegra að láta löggjafár
samkomu þjóðarinnar hafa veg og
vanda af því máli, en það sé eis*
ungis ákveðið af hlutaðeigandi ríu-
isstjórn.
16 sjómílna landhelgi.
Að mínum dómi ætti aðalef...
frumvarpsins að vera ákvæði uj.i
16 sjómílna landhelgi, eins cj
bent er á íhér að írarnan og yrði
íslenzk lögsaga þá eigi minni e. .
hún var minnst fram til þess
Danir gerðu landhelgissamningina
við Breta árið 1901; en að vi3
sýndum erlendum fiskimönnum þá
(raunar óverðskuldiiðu) tillitssemi
að rniða landhelgisgæzluna ek
við alla 16 sjómílna landhelgir. x
fýrst um sinn svo að þeim yrði gef
ið nokkurt ráðrúm til þess að la...
sig eftir breyttum aðstæðum.
ÍslenZ'ku þjóðinni sem þæði er .
menn og lítilsmegnug, er það f\ •
ir öllu að eiga friðsamleg sai ■
skipti við aðrar þjóðir og telja má
víst, að hún hefði viljað vinna mi:c
ið til' að koma fyrirætlunum sínu .
fram, án þess að lenda í illdeilui:
Hagsmunir þeir, sem um er e'5
ræða, varða íslenzku þjóðina u.n
ókomnar aldir og eru svo mik..-
vægir að litlu máli skiptir þó ht .i.
yrði að bíða þess í nokkurn tí. x
(Framhald á 8. síðu)
Heilbrigðismál Esra Pétursson, læknir
EQisjúkradeiIdin í Oxford
Eins og í mörgum þeim grein
urii, sem birtast í greinárflokkn
uiri: Orðið er frjálst er blaðið
ósammnia ýmsum atriðum, er
þar koma fram. Alveg sérstak-
lega er það ósammála því, sem
þar er sagt um störf íslenzku
sendinefndina í Genf og undir-
búning' ríkisstjórnarinnar að út-
gáfu reglugerðarinnar um út-
færzlu fiskveiðilandhelginnar.
Þrátt fyrir þennan og annan
ágreining við greinarliöfund,
vill blaðið gefa honúm kost á áð
komá sérsjónarmiðum sínum á
framfæri. Ritstj.
á valdi pk'kár áð segja lokaorðið.
Slík framkoma vár og væn-
'legri til árangurs, en yfirlýsing
am hvaða endanlegar ráðslafanir
yrðu gerðar, að ég ekki tali um
það ábyrgðarleysi að birta reglu-
gerð, sem hvorki var full frágeng
in né öruggt ium að gæti staðizt
að íslenzkum lögum.
Það er vitað, að áður en ráð-
stefnan í Genf hófst, töldu fyrir-
svarsmenn íslands í landhelgismál
inu víst, að á ráðstefnunni myndi
íást samþykkt ákvæði um 12 sjó-
mílna fiskvéiðilandhelgi og auk
þess einhvers 'konar friðutt á til-
teknum svæðum þar fyrir utan.
Þessar ályktanir hafa forráðamenn
þessir Vafalaust dregið af því, að
þeir hafa mætt almennum velvilja
hjá fulltrúum ýmissa þjóða, cn ó-
•neitanlega var hæpið að leggja
verulega upp úr þvílikum „dipló-
mátiskum“ faguryrðum. Enda
varð raunin, því miður sú, að von
ir manna um að 12 sjómílna land-
helgi fengist samþykkt, brugðust
og að annar árangur af ráð-
stefnunnf Varð sáralítill. Helzta
■niðurstaðan af starfi ráðstefnunn-
ar er sú, að enn var slegið föstu,
því sem fram kom á ráðstefn-
unni í Haag árið 1930, að eng-
in alþjóðaáíkvæði eru til uin víð-
átfcn landhelginnar. Einnig fékkst
staðfesting á niðurstöðu alþjóða-
dómstólsins . í deilumáli Norð-
jnanna og Breta um lengd grunn-
lína.
Þótt við með tiíliti til ofan-
nefndrar vitneskju um möguleika
| á alþjóðasamþyk’kt um tólf sjó-
mílna landhelgi, hefðum viljað
láta okkur nægja þá víðáttu við ís-
Síðastliðið miðmikudagskvöld
hélt dr. Lionel Cosin erindi fyrir
Læknafélag Reykjavíkur, er hann
néfdi: Nýjar aðferðir í læknisr
rheðferð aldraðra sjúklinga. Fyrir-
lesturinn var mjög athyglisverður,
og fer hér á eftir útdráttur úr
honuin.
Menn hafa undanfarið komizt
æ hetur að raun um það, að lang-
vim.it og langlegusjúkdómar þeir,
sem nefndir hafa verið ellihrum-
leiki og valda svonefndum elli-
dauða að lokum, eiga ekkert sam-
éiginlegt -nema nafnið. Með bætt-
um sjúkdómsgreiningaraðferðum
finnst að 'hér er iðulega um sjúk- j
dóma að ræða svo sem blóðleysi,1
þvagfærasjúkdóma, of háan blóð-
þrýsting, kransæðastíflur hjá
gömlu fóiki og flteira þesss háttar.
Gamla fólkið sjálft heldur að það
þjáist af gigt eða ellihrumleika,
og læknar hafa verið of fúsir til
þess að taka það sem góða og gilda
vöru, án nánari rannsóknar.
'Ef til vill hefir þetta meðal
annars valdið því að meðalaldur
þess fólks -scm náð hefir sextugs-
aldri hefir ekki hækkað meira en
rösk 3 ár á síðastliðinni öld í Bret
landi, og svipað fcann þessu að
vera varið hér á landi.
Allir vita að á sama tíma hefir
meðalaldurinn almennt hækkað
nm 45 ár.
Ganrlir langlegu sjúklingar eru
síðan látnir liggja á spítölum og
élliheimiium eða heima hjá sér
■lon og don árum saman, þeir leggj
ast í kör, eins og það er kallað.
Þó .nofckrir læknar hafa haldið
því fram. að gamla fólkið lifi leng
ur, og því líði hetur, ef því er
ekki leyft að leggjast í kör. Auk
þess er mikiu þægilegra fyrir það
sjálft og aðstandend'ur þess að það
'hafi fótavist, eins lengi og .þess
ér nokkur kostur.
Dr. Cosin tók við ellisjúkradteild
inni í Oxford árið 1947. Þá var
ineðal dvalartími hvers sjúklings
286 dagar. Árið 1957 hafði honum
iekizt að lækka hann niður í 32
daga. Nýting sjúkrarúmanna jókst
stórlega við þetta. 1947 voru rösk
240 spítalapláss fyrir hendi, og
langur biðlisti af sjúklingum. Hon
um var boðið að láta bæta við sig
50 rúmum, sennilega með því að
byggja viðbót. Hann afþakkaði
boðið og hugðist heldur leggja
meiri áhrezlu á að hæta sjúkdóms
greininguna, læknisaðferðir og
aðra aðstoð við sjúklingana.
I. 1957 hafði hann fækkað sjúkra-
rúmunum niður í 200 og innrit-
áðir voru 1200 sjúldingar á hverju
ári,
Þetta - virtist ganga kraftaverki
næst, en þa'ð skilst befcur, þegar
athugaðar eru þær aðferðir, se.u
hann lýsti fyrir okkur.
. Hann kallar aðferðina í heild,
í. lauslegri þýðingu, lífrænt ferfai'.O
mat á sjúklingnum (dynamie qusi
ruple assessment).
4 fyrsta lagi mjög nákvæm sji :
dómsgreining, -er byggist á ýts>
legum nútíma rannsóknaraðferð-'
um. Það er t. d. svo eifct sé nefnp,
ekki hægt að hressa upp á sjúklinj
með líkamsæfingum einum sams'i
éf hann hefir bara 50 prósent biöð.
í öðru lagi mat á fjolskyldu ej
þjóðfélagslegum aðstæðum sjífe-
lingsins.
Til þess skortir okkur mjög itirE-
f-innanlega hér á 'landi, æft og læi’i:
hcilsugæzlustarfslið, ármenn og ár
konur (social workers). Slikt.fóHx
er ómetaanlegt á öllum sjiikrahii--
um, og 'öðrum svipuðum opinhter-
um stofnunum. Það fyrst ej
fremst til mikil hagræðis fyr r
sjúklingana sjálfa og vtenzlal.3
þeirra, en líka reynst vera belr.r.
sparnaður á spítalarekstri c-g
heilsugæzlu við tilkomu þess.
í þriðja lagi ttekur hann futúfc
tillit til sálarlegs ástands sj i •
linganna, miðað við þær breytinr-
ar, sem sjúkdómarnir valda þei.r.
Hann og aðrir læknar og sfcarfshl
stofnunnarinnar auðsýnir þeim Eér-
staka aiÉúð og velvild, hughreystrr
þá og telur í þá kjarkinn. Þetía
er nieira virði en flest me'ðöl þ i
að oft eru líka sjúkdómarnir fy.. -;
og frdmst sálarlegs eðlis.
í fjórða lagi er lögð anikil 'I-
Iierzla á líkamsæfingar þvl að þjes
örva blóðrásina tífallt, þar sem,-
nuddið og rafmagnið gei’k það «3-
eins 2—3 fallt í mesta lagi.
Áherzla er lögð á það a'ð fá sjúfe
lingana eins fljótt til meðferða.',
þegar þeir eru orðnir veikir eins
og kostur er á. Þá verði þeir eMci
eins alvarlega veikir, þeim batnj'i’
fyrr og dvalartími þeirra stytt'.rC
og spí’talaplássið nýtist betur.
Hann lofar hverjum sjúklir,:!
því að sfcrax verði te'kið við hoa-
um aftur, ef hann skyldi veikjaá
á eý. Með því eykst öryggiskenr.i
sjúklingsins sjálfs og aðstandei.fii'
hans, og er þá líka hægt að
skrifa þá fyrr af þeim sökum.
I-Iann tekur þá aftur í 2—3 i.
ur í nokkurs konar sumarfrí, t:i
þess að skyldulið þeirra geti faráí
sjálft í sumarfrí, án þeirra ef sto •
bei’ undir, og það er talið hep.H-
legra-af árinönnunum.
Þeir reka þar lika nokkurs k :i
a:r dagheimili, þar sem sjúkln;.:-
arnir geta komið 1—2 daga í vi!:u,
nolið góðrar aðhlynningar 13
btetra mataræðis, þar sem þörf s?
■á því.
E. P