Tíminn - 02.07.1958, Page 7
TIM i N N, miðvikudagmn 2. jiilí 1958.
Fegurð íslenzkrar f jallaauðnar
samtengdist hugum ferðamanna
Næsta morgun var farið
snemma af stað, því að nú
var lengsta dagleiðin fyrir
liöndum. Undanfarnir dagar
höfðu verið bjartir og var
það margra spá, að slík veður
blíða gæti varla haldizt allan
tímann. Það var meira lán
en jafnvel mesta bjartsýni
gat leyft sér að vona. Öllum
var sérstaklega hugleikið að
þriðji dagurinn yrði góðviðr-
isdagur, því að þá átti að
halda' ekki styttra en austur
á Fljótsdalshérað.
Eyjafjörðurinn var kvaddur og
Ihaldið viðstöðulítiö norður í Mý-
vatnssveit. Margt bar fyrir augu.
Fnjóskadalur, Vaglaskógur, Ljósa-
vatnsskarð, Bárðardalur, Kalda-
kinn, Goðafoss, Reykjadalur og
Ferðafólk í bændaför Dalamanna að Skriðuklaustri.
sumt hafði farið yfir á Reyðarfjörð.
Sólskin og veðurblíða hélzt einnig
þennan dag. Útsýni af Fjarðarheiði
ier hið fegursta. Fljótsdalshérað
jbla-sir þar við augum í gróðursæld
i’sinni, þar sem Lagarfljótið liðast
'um byggðina og líður lygnt og
1 breitt að ósi sínum við Héraðsflóa.
Búnaðarsamband Austurlands
'hafði boðið til kaffidrykkju í hús-
mæðraskólanum að Hallormsstað.
'Þar mættust ferðahóparnir aftur.
Að lokinni ánægjulegri dvöl í
húsakynnum skólans var haldið í
Hallormsstaðáskóg og tímanum
eytt þar til kvölds. Búnaðarsam-
'bandið hafði einnig boðiö til kvöld
veizlu í samkomuhúsi í Egilss'taða-
skógi. Áttti veizlan að hefjast kl. 8
en ekki var mætt á staðnum fyrr
en kl. nærri 9. Hvað var það eem
taf'ði? Það var Hallormss'taðaskóg-
ur í allri sinni dýrð.
Hallormsstaðaskógur
Hvar á ísland fegurn blett? Er
hægt að lýsa með orðum hrií'ningU
þeirra, sem koma þa-ngað í fyrsta
sinn? Vafasamt.
í veðursæld Fljótsdalshéraðs hef
S’taðan þar var stutt, því að farar- óefað mjög ve-1 fallin-n til . fara-r- ir myndazt gegn-um altíir eyðilegg-
stjórinn minnti brátt á, að beðið stjórnar í sffikum ferðum. Hann er ingarinnar þstta fag-ra skógar-
væ-ri með kaffiveizlu að Skjöldólfs- vel fcunnugur um landið, hefir gott ‘svæði. Og á sókndjlörfu grósfcu
stöðum í Jökuldal. Var því fljótt minni, er gædtíur skemmtiltegum .tmiabili í bernsku hinis unga lýð-1
Mývatnsisveit. Búsældaríegar byggð haldið af stað. Eigi hafði verið frásagnarhæfileika o-g hefir til að veldis le'ggur mannshöndin gjörva |
ír, þar sem þróun þróttmikillar lengi farið, þegar fyrirsát nokkur bera ríka kímnigáfu, sem hann
sveitathénningar hefir vaxið og tafði llítið eitt. Voru þar koninir beitir á hógværan, en markvissan
haldið veili í umróti liðinna ára- j nolckrir bændur úr Jökuldal að há-tt. íslenzk ferskeyitla er honum
fagna hópnurn. Það var fyrsta sérlega tiltæfc. Það er oft, að frá-
til - kveðján frá Austurtandi, en ekki s'ögn hans af einu byggðarlagi end-
' sú seinasta. Á næsta leiti var önn- ar a sniðugri stcfcu, er kveðin hef-
ir verið í viðkomandi héraði. Eftir
tuga.
Búnaðarfólag íslands bauð
hádegisverðar í gistihúsinu Reyni-
Önnur grein Geirs Sigurðs-
sonar Skerðingsstöðum
um bændaför Dala-
manna vorið 1957
hlíð. Pétur bóndi og gestgjafi ur fyrirsát. Þar stigu út úr bílnum
ávai-paði ferðafólkið og gaf þeim, toonur. Þetta fólto slóst nú í förina.
er vildu, litla bók, sem ber heitið
Hreindýr
Mývatnssveit og gefin. hefir verið
út til leiðbeiuingar þeim mörgu
ferðamönnum, sem á sumri liverju
gis’ta þessa éintoennilegu sveit.
íslenzk f jallaauon
En nú var ekki lengi til setu boð-
ið og fijóílega la-gt af etað austur daL Nokkur eyði'býli eru þar við
Námasfcarð. Hófst nú enn nýr heiðarræturnar. Eigi virðist Jökul-
ferðaþáttur. Hingað til hafði verið dalurinn fljótt glæsilegtir, en bú-
skoðuð fegurð norðlenzkra sveita. sældarmöguleika-rnir leyna sér þar
Nú var það feigurð íslenzkrar fjalla ekkL Höfðu mangir orð á, að ekki
auðiiar, sem næstu klukkutímaua væri aS undra þó að vænir hefðU.
isamtengdist hugum manna. Sól I'öngum verið sauðir í Jökuldal,
'skein í heiði. Hvergi var ský á Þv*k kjarnabeit, sem' teygði sig
lofti. Sjóndeildarhringurinn víkk- i)ar »ð túnjöðrum með grávíði á
aði. Tugir toílómetra voru yfirfarn- annarri hverri þúfu.
ir, þar sem vegurinn lá merkiltega A Skjöklólfsstöðum var fyrir
beinn. SÍéttir eyðisandar voru á margt fólk úr svei-tinni á öllum
hönd á að græða þennan skóg með
þekkinguna’ að aflgjafa, svo að ár-
an'gur gengur kraftaverki næst.
Ferðafólkið í ísltenzkri bændaför
er flest uppálið og hefir e-ytt ævi-
dögurn sínum í snertingu við gró-
andi líf. Ræfctun alidýra, lífgrasa
að hafa lýst örnefnu-m, mierkisstöð og matjurta með öll hin fjlölbreyttu
umi og viðb-urðum kemur hann oft störf, er að því lteiða, en með þeim
með sbopsögu, s'em endar á gaman- hæt-ti, að möðir náttúra er þar da-g-
, vísu, er sæ'tir allt soðið líkt og legu-r förunautur og j'ákvœður fj'ör*
rúsína í pylsuend-anum. Ég held, gjafi andlegrar heilbrigði. Gróður
að í þcssari ferð hafi frás'ögn hans jarðar er sfiku fólki tæpast ókunn
nláð hámarki s'inu, þegar. far.ið var ur heimur. Þó mu-n það hafa skeð
niður Hróarstunguna —- sveit Páls í Hallormsstaðaskógi sáðastliðið vor
I Olafssonar — þetita kvöld. að ný-tt svið í ríki gróandans opn-
I Enginn íslendingur hefir gert aðist ókkur Dalamlönnum á ógleym
meira að því að kynna þjóðin-ni al- anlegan hátt.
þýð'usfcáldið Pál Ólafsson nú til Undanfarin vor hefir sá siður ver
daigs, held-ur en Ragnar Ás'geirsson. ið ríkjandi í Dalasýslu, að 17. júní
Hann er þar eins konar niiðill, hefir að nokkru verið helgaður
s'em sfcáldið -ta-lar i gegnium á fag- skógrækt, þanniig að fjölmargir
uirl-egan hátt, ekiki á lokuðum anda héraðsbiiar hafa safnazt sam-an sitt
trúarfundi, heldur í útvarpinu, í árið í -hverri sveit og gróðursett
Um sama leyti birtust ferðafólk- fer'ðalögum, á gó'ðra vina fundum plöntur í afgirtum reitum, sem
inu sjaldséðir gripir. No-kkur hrein
dýr léku þa-rna frjáls um heiðalönd
in. Höfðu allir gaman af að sjá
þau — flestir í fyrsta sinn.
Brátt blasti byggðin v-ið í Jökul-
Gistihúsið Reynihlíð.
-aldri. Mörg bönn prýddu hópinn.
Þarna er þeirra annað heimi'li —
barnaskóli sveitarinnar. Sézt var
að fcaffiborði og vor-u allir hress-
ingunni fegnir eftir l'angan áfanga.
Fjör-ugar samræður voru við borð- o. s. frv. Niður Hróarstunguna Skógræktarfólag Dalasýslu hefir
in. Þessi stund með Jökuldælum flugu vísur Pális af vöru-m Ragnars látið girða. Þegar ferðam-annahóp
hafði reikað um þessa ís-
ógleymanlegu viðhorfii'm, sem unglingur kastar af mikilli leikni. lenz-ku „Paradís“ klukkutíma eftir
báðar hendur. Iðandi tíbráin signdi
loftið, en fjarlæg fjallasýn blasti
v.ið spenntri athygli með Snæfeiil
og Herðtiibreið í öndvegi. Fóllkið,
sem flesta daga ársinis ber á herð-
um sér þunga daglegs strits, na-ut
n-ú þess unáðar, se-m „fjallablær-
inn frjáls og lireinn“ einn getur var eins og fagur íörleifcur að þeim iíkt og glóandi boltar, sem flinkur urinn
veitt, þegar hánn strýbur áhyggju-
skýin Inirt ai' vöhgum þeirra, sem
’koma til fiundar við hann. Fólkið
varð léttara í tali. Vísur tóku að
fæðasit Heiðríikja gisti hugina, því
að móðirin kæra tjaldaði sínu feg-
ursta og brosti ástúðlega við börn-
ium aínum m-eð hvítfald um höfuð.
Það var aðeins áð á einum stað
við þennan langa fjallveg — hjá
Rangalóni Við Sænautavatn. Við-
mættu í austfirzkum
næs!tu daga.
Frábær fararstjóri
Næst var haldið í áttina að Lag-
arfljótsbrú. Engin þreytumerki sá-
ust á neinum. Farars'tjórinn, Ragnr
a-r Ásgeirsson, var í bifreiðunum
byggðum O-g þegar leikurinn stóð sem hæst, fcltufctoutiíma og staðnæmzt loks £
ibtesiti við Lagarfljót og Egilsstaða- Atlavíik undir skini tovöldsólar og
kauptún og innan Mti'Ilar stundar hlýtt þar á fræðandi orð Sigurðar
voru farartækin stöðviuð við Laig- Blöndals' skdgfræðings, hlaut að
arfljótsbrú. j vakna húgsun um hversu frum-
Þarna voru fyrir nokkrir bænd- stæö væru enn þá spor þeifra til-
ur úr héraðinu. Einn þeirra, Sveinn- töl'ulega fáu Míenzku þegna, sem
Jónsson á Egilss’töðum, ávarpaði legg-ja fram krafta sína til að
til skiptis o-g glæddi jafnan gott ferðáhópinn og bauð hann velkom- græða okkar Mtt nuimda land.
skap hvar sem hann var. Ragnar er inn- Lanu gerði meira. Hann Hvenær verða plönturnar, sem
tilky-nnti hvernig ákveðið hefði settar voru niður í Hvamnni vorið
verið að bera fólkið á höndum í 1951 orðnar jafnháar hæstu trjám
Fljótsdalsliéraði á skipulegan hátt í Hallorm-sstaðaskógi? Hvenær get-
þrjú næstu dæg-ur. Síðan var fólk- iu* ferðamaður um íslandsbyggðir
ið fl-utit til gistingar á bæi í Fl-jóts- sagt í hverri sveit landsins: „Um
dál. Liðið var að tovöldi og fannst
víst öl-lum þeir vera vel að hvíld-
inni komnir.
SkriSuklaustur
Snemrna næsta dag hafði ferða-
fóilkinu verið stefnt saman að
Skriðuklaustri. Þar var fvrir Jónas
Pétursson tilraunastjóri, sem sýndi
bleikan akur rósin blikar rjóða“?
Og horfandi til landsims fögru
lvlíða: „Skógarnir glyrnja skreyt'tir
reynitrjám”? Fögur og óþrjótandi
eru verkefnin, senv hið unga ís-
lenzka' 1-ýðveldi býður komandi kyn
slóðum.
Þegar ekið var út úr skóginum
um kvöldið gegnum þvöng skógar-
göngin o-g laufguð trén str-ukust við
slaðinn. Einu sinni bjó þarna hliðar bifreiðanna og luktust sam-
Atlavik.
sk'áldið Gunnar Gunnarsson. Nú er
þar rekin tilraunastarfsemi í þágu
landbúnaðarins.
Aflíðandi hádegi fór nokkuð af;
fólkinu upp á Fjarðarheiði, en I
an langt fvrir ofan þær, varð ein-
um ferðafélaganna að orði:
„Það rnætti halda, að mað-ur
væri koniiinn burt af íslandi“.
(Framhatd á ð. aíöJ1
Á víðavangi
Næg atvinna er undirstaðan.
Blaðið „Verkamaðurinn“ á Ak
ureyri ræðir 20. f. m. um at
vinnumálin og kaupgjaldsmálin
á athyglisverðan hátt. Það segii
m. a.:
„Það er satt og rett, að stór
kostleg.ar framfarir liafa orðið á
flestum sviðum í landi okkar síð
ustu áratugina og lífskjör fólk.
nvennt tekið stórstígum breyting
um til hins betra, en því miður
vantar enn á, að fullur sigur hafi
verið unninn á böli atvinnuleys-
isins. Og þeirri staðreynd, að það
er enn við líði má ekki gleyma.
Sízt megunv við Norðlendingar,
sem höfum atvinnuleysið fyrir
augum okkar á hverjum vétri,
lúta svo lágt að loka augunúm
og afneita tilveru þess.
Næg atvinna er sú undirstaða,
sem afkoma hvers þjóðfélags-
þegns verður að byggjast á, og
það er jafnan vá fyrir dyrum á
liverju verkamannsheimili,. ef
fyrirvinnan getur enga atvinnu
fengið og því ekki aflað heimil
inu tekn-a. Þess vegna þarf og
verður að utrýma atvinnuleys-i
inu.“
Ósamkomulagið í nítján-
manna-nefndinni.
„Verkamaóurinn* heldur áfram
og segir:
Á það var bent hér í blað-
iuu nýlega, að í nítjánmanna
nefnd ASÍ hefði afstaða fulltrú
anna til efnahagsmálafrumvarps
ríkisstjórnarinnar verulega skipzt
eftir því, hvort þeir voru búsettir
á Suðvesturlandi eða annárs
stað.ar á landinu. Fulltrúarnir úr
Reykjavík og nágrenni vild-n
ekki samþykkja tillögur ríkis
stjórnarinnar eða lýsa yfir hlut-
leysisafstöðu gagnvart þeim og
voru jafnvel til með að láta þaö
ráðast, hvort sú afstaða þeirra
yrði til þess aö ríkisstjórnin félli
eða ekki. Ástkæan var einfald -
lega sú, að umbjóðendur þessam
fulltrúa lögðu á það mesta á-
herzlu að krefjast hærra kaups
sér til handa.
Umbjóðendur fulltrúanna ann-
ars staðar af Iandinu gerðu hint-
vegar ekki háværar kaupkröfur,
en lögðu á það þeim mun meiri
áherzlu, að tryggð væri stöðug'
atvinna. Og þeir treysta núver-
andi samstjórn vinstri flokkanna
öðrum betur til að standa á verði
í því efni og byggja upp atvinnu-
lífið víðs vegar um landið. Þann,
sem enga hefur atvinnu skiptir
það litlu, hvort tímakaupið er
tíu, tuttugu e'ða þrjátíu krónur
á tímann, og' það skiptir hann
líka litlu, hváð vörurnar kosta,
því að hann getur hvort sem er
ekki keypt þær. Af þessari á-
stæðu íögðu fullírúar verkalýðs-
félaganna á Vcstur-, Norður- og
Austurlandi á það megináherzlu.
að nítján-mannanefndin yrði ekki
til þess að fella ríkisstjórniria,
og fulltruar verkalýðsins í
Reykjavík og nærliggjandi líéi-
uðum lögðust. ekki gegn tillög
um þeirra vegna þess, að þeir
skildu þau rök, sem að haki þeinv
Iágu.“
Útrýming atvinnu-
leysisins.
Að lokum segir „Verkamaðm-
inn“ á þessa leið:
„Ríkisstjórn vinstri flokkanna
liefur lieitið því að beita sér fys-
ir uppbyggingu atvinmiveganmi
úti um land og vonandi epdist.
henni líf til þess. svo að atvinnu
leysisvofan veiði landræk ger.
Útrýming atvinnuleyslsins
skiptir ekki .aðeins afkomu þeirv >.
vcrkamanna og kvenna, sem vif
það liafa átt að búa, heldur hefur
einnig stórkostlega þýðingu fyrir
þjóðarbúið allt. Hvert dagsverk,
sem unnið er í þágu íramleiðs -
unn.ar, og þar með útílutnings
ins, er eina leiðin, seir lil er íí:
að auka heildartekjur óðarinn-
ar og fá meira en nu r til ...
skipta milli þegnamia. Mcii
framleiðsla er þ.annig aifnhæf-
asta hagsbóíin fyrir uila. En
hver dagur, sem vinn .,..1 fleiri
(Framhald á 8 «t»u