Tíminn - 04.07.1958, Side 1
EFNI:
SfMAR TÍMANS ERU:
Rlt&tjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 ~ 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 4. júlí 1958.
Bréfkorn um Moskvuför, hlj'óm-
pl'ötujþáittur, 4. siiðan.
Itætt við danskía'n listfræðing, land-
búnaðartmál, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Amerí'kufrétt um framieiðslu
fisfcrétta, bls. 7.
144. blað.
Almennar þingkosningar fara fram í
Finnlandi dagana 6. og 7. júlí n.k.
MiJíií óvissa um úrslit, en líklegt, aft Bænda-
fiokkurinn auki nokkuð fylgi sitt
Þingkosningar fara fram í Finnlandi dagana 6. og 7. júlí .
n. k., þ. e. á sunnudag og mánudag. Mikil óvissa ríkir um úr- Akf^tlCS “ Vsllir 7 * 1
slit kosninganna og helzta einkenni kosningabaráttunnar er
varfærni ílokksforingjanna. Það er mjög erfitt að vita hvernig
vindurinn hiæs í þessum kosningum og flokkarnir vilja ekki
hætia sér út í nein ævintýri.
.. . . að þessari lagabreytingu og taldi
Kjortimabiii gamla Rikisdagsins ð hún hefði ekki borið þann ár.
lauk 6. jum sf. Fagerholm þing-j FramhalU a 2 úðu.
forseti flutti þa ræðu um storf ■
þingsins og kvað mikig af þeirri ]
gagnrýni, sem þingið hefir sætt, | • , * ,
íiúVíii ðtjornarherjum i Libanon vegnar nu
játa, að þingið hefði engan veginn ■ | / l •
rækt hmtverk siu e ns og ákjós- i vel i bardogum við uppreisnarmeRn
Krustjoff vill koma á eftirliti, er
komið gæti í veg fyrir skyndiárás
Dulíes segir, að tillögur hans geti orðið
grundvöllur frekari samninga
Fimmti leikur íslandsmótsins
í knattspyrnu fór fram í gær-
kvöldi. Þá léku Akurnesingar og
um gegn 1.
an G : 0.
í hálfleik var stað-
anlegt væri.
NTR-W.'íshington og Moskvu, 3. júlí. — Birt hefir verið 1
Moslcvu hróf það, sem Krustjoff hefir ritað Eisenhower og af-
Valur. Akurnesimgar léku oft hent var í Washington í gærkveldi. Fjallar það um ráðstafanir
injug vel og sigruðu með 7 nnuk- ag koma j veg fyrjr skyndiárás. Það hefir vakið mikla at-
hygli, að Dulles utanríkisráðherra segir að í bréfi þessu séu
tillögur, sem gefi góða von um, að taka megi upp samninga
milli austurs og vesturs í því skyni að koma í veg fyrir skyndi-
árás.
Talsmenn Sovétstjórnarinnar annað reynt að ræða þetta mál
segja, að bréf þetta sé hið merk- \ við Ráðstjórnina, en árangurs-
asta. Hér séu bornar fram nýjar ' laust.
og aðgengilegar tillögur t'il að
NTB-Trípoli, 3. júlí — Liðssveitir stjórnarsinna 1 Libanon Nysa milvmn vanda. Utanríkisráðu pjýr sérfræðingafundur.
neytið n Washmgton segir, að I bréfinu stingur Krustjoff upp
Bandaríkjastjórn hafi hvag eftir | a þvi, að haldinn verði sérfræð-
I ingafundur til þess að atlhuga
hafa unnið mikilvægan sigur í borginni Tripoli. Það hefir sem
Átta ríkisstjórnir.
Árið 1954 var með lögum breytt,
Jengd kjörtímabili þingmanna, úr j sé komið í Ijós, að það, sem að nafninu til var kallað vopna-
þrem árum í fjögur. Tilætlunin r,, - . - ... . . . . ...-
var, að efla með þessu jafnvægi, hle 1 frettum 1 Sær« er 1 raUnmnl UPPS3of af halfu uppreisnar
og starfshæfni þingsins og skapa j manna í haínarhverfi borgarinnar. Hins vegar halda bardagar
meira stjórnmálalegt öryggi í áfram sera fyrr í öðrum hlutum borgarinnar.
Siroky hefur í hót-
unum
landinu. Mörgum þykir nú sem
þessi breyting hafi gefizt miður
vel og telja að betur hefði farið,
ef kosningar hefðu farið fram fyr-
ir einu ári síðan. Þessi seinustu
fjögur ár hafa setið átta ríkis-
stjórnir í Finnlandi og síundum
myndaðar eftir langvinnar stjórn
arkreppur. Þingforsetinn vék m.a.
Skip
að kasta
Strandagrunni
legt og ástand- þess hefir sjálf-
sagt mikinn þátt i að foringjarnir
ákváðu að gefast upp.
Sigur þessi er mikilvægur, ekki
eingöngu hernaðarlega, heldur
líka siðferðislega. Uppreisnin
hófsi einmitt við 'höfnina í Tripoli
og hún hefir frá upphafi verið' Drusar hörfa í annag sinn.
miðstög uppreisnarmanna. I Þá unnu stjórnarsinnar annan
sigur í dag, er þeim tókst að
Þúsundir kvenna og'
barna.
hrekja hersveitir Drusa frá flug-
vellinum við Beirut. Hafa liðs-
Þegar blaðið átti tal við síld-
aiieitina á Siglufirði um klukkan
ellefu í gærkveldi, var lítið uni
sildveiði. Svartaþoka var á mið-
unum á Grímseyjarsundi, og þar
var aðeins vitað um tvö skip, sem
fengið Iiöfðu veiði um kvöldið,
Ásgeir frá Rvík og Svan frá Kefla
vik, báðir með 500 tunnur.
Ahnörg skip voru komin vest-
ur á Sírandagrunn, og nokkur
farin að kasta þar í gærkveldi,
en ekki viíað uni aflabrögð.
Um 10 þús. tunnur síldar
munu hafa veiðzt í fyrrakvöld
og fyrrinótt, og fengu um 30
skip þann afla. Mestan afla liafði
Víðir úr Garði, 800 tunnur, og
fékk hann síldina á Stranda-
grunni. S.altað var á öllum
stöðvum frá Húsavík til Siglu-
f jarðar í gær.
Hótun um kjarnorku
sprengingu við
Bretíand
NTB—LONDON, 3. júlí. — Rússn-
eski sendiherrann í London hefir
afhent brezka utanríkisráðuneyt-
inu Ijósmynd af bréfi einu, s'em
stílað er til Maliks sendiherra, og
á bréíið að vera skrifað af banda-
rískum flugmanni. Segir flugmað
urinn, að hann og áhöfnin á flug-
vélinni hafi í hyggju að varpa
kjarinorkusprengju i Nforðursjó-
inn, ekki fjarri Bretlandsströnd.
Bréfið er auðvilað án undirskrift
ar, og í því er einnig að finna
árás á Duiles utanríkisráðherra
Banidaríkjanna. — Talsmaður
brezka utanrikisráöuneytisins seg-
ir, að mál þetta verði rannsakað.
Fulltrúi bandaríska utanrikisráðu
neytisins hefir látið í Ijós þá skoð
un, að þetta sé allf uppspuni einn.
Þegar sfcc'tihriðinni linnti streymdu flokkar þessir gert ítrekaðar til-
þúsundir kven ía og barna út úr j raunir til að ná vellinum, en hing-
húsarústunum, sem legið höfðujað til orðið ag láta undan síga.
undir iállausri skothríð frá vél- i Taka hans væri mjög mikilvæg,
byssum og fállbyssum vikum sam- i þar eð höfuðborgin myndi þá að
an. Líðan þessa fólks er hörm'u- miklu leyti einangrast.
Með lögum skal land byggja
NTB—PRAG, 3. júlí. — Siroky,
forsætisráðherra Tékkóslóvakíu
segir í dag í skýrslu til þingsins,
að ef nokkuð verði af því, að
V-þýzki herinn verði búinn kjarn
orkuvopnuin, muni þjóðjrnar í
Varsjárbandalaginu sjá sig til-
neyddar að taka til athugunar
að setja upp eldflaugastöðvar í
Póliandi, Tékkóslóvakíu og Aust-
ur-Þýzkalandi. — Fréttaritarar
benda á, að þetta er í fyrsta
skipti, sem stjórnmálamaður í
Austur-Evrópu hefur beinlínis í
hótunum geg'n þeirri ætlan vest-
ur-þýzku stjórnarinnar, að her
landsins verði búinn handarísk-
um flugskeytuni með kjarnorku-
sprengjum.
möguleika á eftirliti, er íyrir-
byggi skyndiárás. Skuli sérfræð-
ingar þessir vera frá Sovétríkj-
unum og Bandaríkjunum, en vel
megi sérfræðingar fleiri ríkja
fljóta með. Niðurstöður þeirra
skuli lagðar fyrir viðkomandi ríkis
stjórnir til frekari athugunar.
Krustjoff leggur til að eftirlitið
verði framfcvæmit á bellti beggja
megin járntjalds, 800 km. á hvorn
veg. Skuli notaðar flugvélar.
Krustjoff segir, ag hættan á
skyndiárás sé stöðugt vaxandi. —
Einkum nefnir hann þar til, stöðv-
ar sem Bandarikin séu að koma
upp hingað og þangað í Evrópu
og nota eigi fyrir múmorðsYopn.
Þá sé sú mikla hætta, sem stafi
af þeim óvana bandarískra herflug-
véla, að fljúga hlaðnar vetnis-
sprengjum í átt til Sovétríkjanna
yfir norðurheimsskautss'væðið.
Norsk yfirvöld áhyggjufull vegna sí-
vaxandi geislavirkni þar í landi
Geislavirknin nemur nú V4, af því, sem hún má
mesí vera mönnum að skaðlausu
NTB-Osú), 3. júlí. — Landlæknir Noregs, Karl Evangs, fór
þess fyrir nokkru á leit við stofnun þá, sem annast rannsóknir
á geislavirkum efnum og geislavirkni yfirleitt, að hún rannsak-
aði hversu mikil geislavirknin væri í Noregi. Taldi hann, að
ef til vili mvndi ástæða til að heilbrigðisyfirvöldn gerðu sér-
stakar ráðstafanir til verndar almenningi vegna þeirrar hættu
sem af geisíavirkni stafaði.
Stofnun þessi hefir nú skilað
áliti. Er þar talið, að geislavirkni
andrúmsloftsins og annarra efna,
.. . . _, ... . ............... isem nienn ncyta, hafi í Noregi á
„Aha, hvert a að fara, ungu domur? Þ,ð meg,ð ekk, fara yf,r gotuna nema g j árj samkvœmt mælingum sem
þegar grænt Ijós er." — Þessar myndir voru teknar niður í miðbæ og sést fyrir liggi> numið sem svarar %
hvernig umferðarlögregluþjónninn stjórnar vegfarendum. Ljósm. Tíminn. ______________________________
Umferðarlögreglan hefur nú hafið strí'ð gegn lögbrotum almennings á götum bæjarins. Á hverju götuhorni er
einn lögregluþjónn til að leiðbeina vegfarendum og kenna þeim umferðarmenningu, sem hefir verið mjög á-
bótavant hér á landi. Hverjum, sem fer út á götuna þegar rautt Ijós kemur, er skipað að snúa við, en honum er
heimilt að ganga yfir þegar grænt Ijós er á umferðarljósinu.
—Vs af því magni, sem talið er
að það megi mest vera, án þess
að stofna heilsu manna og dýra
í hættu.
Vaxandi hætta.
fíálicl 't/ekur fram í skýlrslu
sinni, að um það sé de'ilt jafnvel
meðal vísindamanna, hversu mik-
ið geislamagnið megi vera, án
þess að mönnum stafi af því
hætta. Allir séu þó sammála um
að þegar vissu marki er náð, stafi
bæði heilsu manna og velferð kom
andi kynslóða, mikil hætta af
'geislavirkni. Rannsóknirnar í Nor
egi byggjast á athugun á Ibeinum
manna og húsdýra, drykkjarvatni
og fleiri efnum.
í skýrslunni segir, að þótt
hættan sé enn ekki svo uiikil,
að hægt sé að ráðleggja heil-
brigðisyfirvöldunum að gera
hennar vegna sérstakar varúðar-
ráðstafanir, þá sé þó mjög'
ískyggilegt, hversu geislamagnið
fari stöðugt vaxandi, bæði í Nor-
egi og annars staðar.