Tíminn - 04.07.1958, Síða 5
T í MI N N, föstuclaginn 4. júlí 1958.
5
KlanfhirSing
AUt aff 40 vikum standa kýrn-
ar á básuni og ganga lítið eða
ekkert á því tímabili. Klaufirn-
ar vaxa jafnt og þétt, en fá ekki
að hitua eðlilega. Um slit er
vart að rœða nema þegar kýrnar
hafa útivist og eru á gangi.
Þar sem innistaðan er löng, eins
og hér á landi, er algengt, að kýr
hafi aílagaðar klaufir. Stunduni
verða þær langar og fá á sig
skíðisLögun, eða þær verða snún-
ar, skakkar, eða á annan hátf mis
Brýna nauðsyn ber til að reist verði
gott safn yfir alla íslenzka myndiist
Rætt ví'íS danskan listfræífing, Poul Lunöe, um
íslenzk Iistmál.
Meo reipið og prikið er hann tilbú-
inn og hyggsf nú setja það um há-
sinina.
Hann hefir brugðið reipinu, prikið
hefir hann sett í og nú skal snúa og
herða hæfiiega að.
Þegar hert hefir verið að hásininni
;er kýrin fús til ,að iyfta fætinum og
halda honum kyrrum, svo að tálga
má og klippa klaufirnar.
Báðar hendur eru frjálsar til starfs-
ins. Snúðurinn getur ekki farið af
reipinu fyrr en maðurinn færir sig
frá að loknu verki.
Myndin sýnir eðiiiega fótsöðu og
klaufir.
myndaðar. Fótstaða kúnna verður
óeðlileg af þessuni stöðum, svo
að skepnunum líður illa. Skór,
som ekki hæfa okkur mönnunum,
eru til ama og kvalar. Á sama
hátt há aflagaðar klaufir skepn-
unum. Svo ilia geta klaufir farið,
að skepnan verði ófær til gangs.
\fleiðing þeirrar vanlíðanar, sem
stafar af mismynduðum klaufum
er sú, að kýrnar þrífast miður
en skyldi og nytjar og arður af
þeim rýrist. Að láta kýrnar ganga
með ofvaxnar og skældar klaufir
er eins konar misþyrming.
Klaufirnar vaxa frarn og það
er fremst, sem laga þarf, en sjaldn
ar sjálfann sólann. Þeir, sem við
það fásf að laga klaufir naut-
gripa, verða að minnast þess, að
sðlinn er. þunnur og skantmt þar
í kviku.
Það er nauðsynlegt að skera
klaufir kúnna a.m.k. einu sinni
ú ári. Reyndar væri bezt að gera
þag bæði haust og vor, en ef
aðeins er skorið einu sinni, er
bezt að gera það að vorinu, nokkr-
um vikum áður en kúnni er hleypt
út.
Hérlendis mun það fágætt, að
gerðar séu sérstakar ráðstafanir
‘til að hirða klaufir kúnna, nerna
þegar nauður rekur til, vegna þess
tð kýrnar komast varf leiðar sinn-
ír í hagann eða standa augljós-
lega sárfættar á básunum. Þá
er stundum sagað framan af klauf
unum, en lítið hirt um að laga
þær frekar.
Erlendis l'íðkast að halda nám-
skeið í klaufaskurði. Hér á landi
þarf klaufaskurður að verða liður
í námi búfræðinga og íæri vel
á því, þar sem nautgriparæktar-
iélög eru óg skýrsluhald, að eftir-
litsmaðurinn, eða annar, sem tO
þess. er valinn, sjái um klaufa-
'iirðinguna.
Áhöld hans þurfa ekki ag vera
annað en mjúkur kaðall, ca. 60
om. langt prik, klaufal'öng og
hófhnífur. Kaðlinum er brugðið
um lær kýrinnar, ofan við hækil-
inn, eins og sjá má af myndinni,
og svo hert að með því að snúa
prikinu í hring, réttsælis við
vinstri fót, en rangsælis vig hægri
fót. Við þetta missir skepnan vald
yfir fætinum og hann réttist upp
ijálfkrafa, en rétt er að herða ekki
of mikið að, svo að fóturinn ekki
dofni né blóðrás í honum stöðvist.
Hægast er að leggja fótinn á tré-
kubb eða kassa og táiga eða klippa
síðan klaufirnar. Bezt er að tveir
menn hjálpist að við þettá verk.
Framfætur nautgripa er venjulega
hægt að t'aka upp á sama hátt og á
hrossum. Á þennan hátt getur
klaufhirðingin farið fram á bás-
um kúnna, án þes's að veruleg
truílun verði í fjósinu, meðan
starfið stendur yfir. Við klaufa-
hirðingu á törfum er öruggast að
hafa þá í grind eða klaufaskurðar
bás. Þess eru ekki fá dæmi, að
naut hafa rcynt ónothæf af því
að þau gátu í engan fótinn stigið
vegna misvaxinna klaufa.
I Hirðing klaufanna á kúm stuðla
Undanfarnar vikur hefir
dvalizt hériendis danskur list
málari og listfræðingur, Poul
Lunöe að nafni. Var hann
kvaddur hingað til skrafs og
ráðagerða um Listasafn ríkis-
ins og hversu verk íslenzkra
listmálara verði bezt varð-
veitt fyrir skemmdum og
hrörnun, en Lunöe er sér-
fræðingur í þessum efnum og
hefir unnið að þeim síðast-
liðin 30 ár. Hefir hann meðal
annars annazt viðgerðir á
nokkrum myndum íslenzkra
listamanna. Fréttamaður frá
Tímanum hitti Lunöe sem
snöggvast að máii á dögunum
og bað hann segia af þessu
starfi sínu og heimsókninni
hingað til lands.
Lunöe er sjálfur listmálari og
vel metinn siem siikar í heimalandi
sínu, en aðalstarf sitt hefir hann
unnið við helzta listasafn Dana,
Statens museum for kunst í Kaup-
mannahöfn. Veúk hans þar er að
vinna að sem beztri varðveizlu
lisitfiverkanna, viðhaldi þeirra og
yiðgerðum, ef þurfa þykir. Ekki
fypirfinnst neitt nafn á íslenzku
yfir þennan starfa, en á dönsku
er starfsheiti Lunöes konservator.
— Málverik eiga á hættu að
verða m'argháttaðri eyðiiléggingu
að bráð, segir Lunöe. Þessar
slkemimdir 'geta stafað af því að
myndirna'r hafia sætit lélegri að-
búð, eða þá að vinnubrögðium mál
'aran's heí'ir verið áfált í upphafi
og hann notað Lélegt eifni til verk.a
sinna. Hlutverlk mitt og samstanfls-
manna minna er a'ð vemda lista-
veríkin fyrir slíkrí eyðileggingu og
bjarga þeirn, sem þegar eru
Algengustu mismyndanir á klaufum.
Sýnt er með striklínum hvernig laga
á ktaufirnar svo að þær fái sem
næst eðlilega lögun.
skemmd, cf þéss er þá nokkair
'ko'sítur. Er óþarfi að fjölyrða um
hver.-u nauðsynlegt s'líkt eftirl'it er
fyrir listir hvers lands.
Gott listasafn
— Hviernig bar það tiL að þér
komuð hingað til iands?
— í íyrra var frú Se'lma Jóns-
dóttir, sem vcdtir Listasafni ríkis-
ins forstöðu, á ferð í Kanpmarina-
'höfn, og ræd'di hún þá við mig um
það, hvort ég væri fáanlegur tii
að koma til íslands og kynna mér
Liöta'slafn ríkisins. Ég var þegar
fús 'til fararinnar, hef l'engi haft
áhuga á því að kynnast landi og
þjóð. Qg svo varð það úr í vor að
ég fór þessia ferð.
— Og hvei-nig hefir starfi yðar
hér verið háttað?
— Ég kom hingað fyrst og
freimist ti'l að kynna mér. ástandið
á Listasafni ríkisins og jafnframt
til að atriuga, hvort ekki væru skil
yrði til að einhver íslenzfcur mað-
ur réðist til náms í þessari grein
með það fvrir augum að hann ann-
aðist síðan eftirlit og viðgerðir á
ísl'enzkum listaveirkum. Nú hefir
það orðið að samkomulagi, til
bráðabirgða að minnsta kosti, að
þær ísLenzkar myndir, sem þarfn-
Ialst viðgerðar, verði islendar Itil
ínin út til Kaupmannahafnar, og
óg sjái þar um verkið. En ég álít
samt að 'affarasiæJast vrði tii Iengd
ar að fá 'mann til að ainmast það
hér heima fyrir. Ungur ísl'enzbur
listmálari, Karl Kvaran, hefir áður
Ikynnt sér þessi m'á'I hjá okkur í
Kaupmann ah öfn, og veit ég, að
hanm hefir bæði liæfi'leika til þessa
verks og áhuga á þvi.
— En hvernig leizt yður á lista-
safnið héir?
— Yfirleitt er ástand þess mjög
gotit. Ég hef farið í gegnum allar
myndir safnsáns og ger't sikrá yfir
iþær og ástand- þeirra. Nokkrar
eldri myndir eru í heldur lélegu
ástandi, fáehiar aiveg ónýtar, en
það stafar í öllium tilfelLum af þvi
að illa er frá þeim gengið af liendi
sjálfs1 lis'tamannsins, en ekki vegna
lélegrar. aðbúðar af safnsins hálfu.
Að öðru lleyti er safnið í hinu
bezta ásigkomulagi. Mér finmst
safnið veTa sénlegia fallegt, og hef-
ir verið unnið mjög gott starf við
frágang þess. Hér er aðgengileg og
góð íkynning á ísŒenzkri list, — þótt
hitt sé annað mál, að safnig þyrfti
raunvei-ulega að vera m'un stærra.
Viðgerðir listaverka
— Hafið þér áður fengizt við
viðgerðir á verkum islenzkra llsta-
manna?
— Já, ég hef fengið myndir eft-
ir nokkra íslenzka málara, Jón
Sieíánsison og flleiri. Þar á ímeðal
fétkk ég fyrir nokkrum árum vatnis
litamyndir eftir Ásigrím Jónsson,
er vcru mjög illa farnar, og stafiaði
það af að rangt lím hafði verið
notað við uppsetningu þeirra, svo
að myndirnar lágu undir sitór-
sfcemmdum. Þessum myndum tókst
að bjarga, cn í þessu sambandi má
benda á það, að a'l'lrar varúðar þarf
að gæta- við uppsetningu vatnslita-
mynda, ef vel á að tafcast til. Eí
lím cða pappír á bafci myndarinn-
ar innihe'ldur sýru, er hætt vil
sfcemimdum áður en lýkur, og
þyrfti að lagfæra þetta á ölluim
nrj-ndum, sem svo er ástatt um hér
hið bnáðasta. — Mér var það mlijfc-
ið hannseí'ni að Ásgrímiu’ skyldi;
vera Mtinn áður e.n mér gafst fært
'á að koma ‘hingað til Lands, ég
ihafði hlalkkað til að kynnast hon-
um og ræða við hann, enda mjag
ihrifinn af þeim verikum hans, er
ég hefi séð.
Þá m'á gela þess, að ég hef hafifc
tæfcifæri 'til að ökoða málverkasafn
það, er Ás'grímiur arfleiddi íslenzka
■ríkið að og lízt rnjög vel á margfc
þar. En hinu er ekki að leyna, áð
ýmis'ar myndir þar ei-u í mjög
slæimi ásifcandi og þarfnast bráðrar'
viðgerðar, éf ekki á að takast iliá
tij.
Listin er alþjóðleg
— Hafið þér kynnzt eitthvað
íslenzkum listmálum almennt?
— Eins og ég sagði, er ég hríf-
inn af Listasafni rikisins svo lar.gt
iseim það nær. En ég áiít, að brýr.
nauðjsyn beri til að það verði stæki:
að. íalenák myndlist er svo sjáK-
stæð og scrstæð, að fu'll ástæðfe
er til að sýna henni fullan sóma
bæði hér heimia fyrir og eins út i
við. Hér þyrifti að rísa gott safu
yfir aLla' íslenzka myndlist mc-3
vinnuskilyrðum fyrir listamenn og
listfræðinga, s'lítot safn gæfi ómet-
anl'ega möguil'eifca til fcynningar á
íisl'enzkr.i liis't, bæði fyrir innlend-
um mönnum og erlendum ges'kmi.
Ég er etoki hrifinn af sérsöfnuin
einstakra málara, maður þarf að
sjá li'stina í róttu samhengi, bæifi
við fortíð og samtíð. Því fyrr ser.r
slifct safn rís, því betra.
— En íslenzfcum listamönnurti
og aðstöðu þeirra?
— Já, ég hof ha’ft tækifæri ttS
að hifta ýmisa listamenn og ræð.r
wið þá uim tæfcnilteg Vandamál og
fleira. Um aðstöðu þeirra get ég
mifclu síður ta'lað, hlýt iþá að byggja
á.sfcjótri fcynningu þar setn m;, •
skilningur getur blandazt í. En ég
verð að segja, að mér hefir skiliz;,
að all'tof lítil tækifæri væru hér-
lendis tii að kynnast erlendri mynd
list, fátítt að eril'éndar sýningar
fcæmu hingað og alltof lítið um
tælkifærí fyrir íslenzka listamena
til að ferðast og kynnast etörfu.u
'samtíðarmanna sinna með öðrum
‘þjóðum. Þessu er þá mjög miðuu
farið, lisitin er álþjóð'leg og þofeu
einangrun állra meinsemda sízt.
Þess má geta, að ainnað hvert ér
er haldin alþj'óðleg listsýning í
Feneyjnlm, biennalinn. Þar hefiu
Danmörk lengi átt eigin sýningar-
iskála oig nú mun í ráði að Noregmv
S-víþjóð og Danmörik fcomi sér npp
sam'eiginlegu _ húsi til sýning. ..
Þarna þyrfti ísiland að vera með.
Það græðist bannsfce efcJci beinlín-
is fé á slíkmn sýningum, en samí
vinnst m'eira en lagt er út. Sýning-
ar sem þessi haifa ómte'taniegt kyn,i
ingar- og auglýsingaigildi, og
Lenzk list á það sannarlega skilid
að hún sé kynnt fyrir umheimi >
uim. — ÓI.
Gefin verða ár nokkur kvæði Einars
Benediktssonar með skýringum
tök. Sýnisbókin var sérlega vönd-
uð að allri gerð, og skreytt lista-
v.erkum eftir Jóhannes Sveinssoa
Kjarval.
Framklauf löguð.
að vellíðan þeirra og eykur arð-
semina. Erlendar athuganir hafa
leitt í ljós, að nyt mjólkurkúa
hefur 'hækkað um I - —5 kg. dag-
lega eftir lagfæringu klaufa, sem
voru aflagaðar og skældar.
J.J.D.
Nýlega var haldinn aðalfundur
útgáfufélagsins BRAGA, en það fé-
Lag hefir með höndum útgáfu á öll-
um verkum Einars Benedifctssonar.
FéLagið hefir á stefnuskrá sinni
mörg verkefni, er öll beinast að
því marki að halda minningu
■skáldsins og hugsjónum á lofti, og
að útbreiða verk þess með þjóð-
inni.
Á síðasta ári gaf Bragi úr Sýnis-
bók af verkum Einars, ljóðum og
sögum, og hafði samstarf við Al-
menna Bókaf'élagið um útgáfuna.
Bókin náði þegar mikilli út-
breiðslu og vinsældum, og hafa nú
verið seld af henni yfir 7.000
Þá gongst félagið fyrir þvi, a&
Einari Bencdiktssyni verði reistui’
minnisvarði í Reyfcjavík og hcfir
Ásmundur Sveinsson myndhöggv-
ari tekið að sér að gera varð&nn.
Vinnur listamaðurinn nú að því að
steypa hann í gips, og er gert ráð
fyrir, að því vcrki verði lokið á
þessu sumri. Síðar verður svo
■rnyndin, sem er um 3 metrar á
hæð, steypt úr varanlegu efni, 03
ein- (Fiamh. á 8. aíÖu» .