Tíminn - 04.07.1958, Page 8
8
T í MIN N, föstudaginn 4. júlí 195$
Áttræður: Guðjón Sigurðsson,
Miðhjáleigu
Áttræður er í dag Guðjón Sig-
urðsson, fyrrum bóndi að Miðhjá-
leigu í Austur-LandeyjuTn. Munu
mairgi” Lunnugir 'hugsa hlýtt þang
að heim um þessar mundir. En
þw á Guðjón ennþá heima hjá
Ólafi bónda syni sínum og Bóel
Krfetjánsdóttur konu hans.
GiuSjón er fæddur að Voðmúla-
iStaðahjáleigu 4. júlí 1878. Voru
foreldrar hans Sigurður Sigurðs-
son bóndi í Miðhjáleigu og Guð-
rún Jónsdóttir kona hans. Föður
siim miasti hann innan við ferm-
iíigu, en vann móður og stjúpa
fram um tvítugs aldur. Ungur
sótti Guðjón tii Þorlákshafnar,
Vestmannaeyja og annarra ver-
stöðva syðra. Fékk hann snemima
orð á sig vegna óvenju karl-
inennsku og hæfni við ár og línu.
Tvstugur vann hann óg um skeið
á búi hins þekkta bónda Einars
Ároasonar að Miðey í Austur-
Laaideyjum.
Guðjón hlaut að lífsförunaut
hina ágætustu konu, Þórunni Guð
leifsdóttur frá Borgareyrum undir
EyjafjöUum. Gengu þau að eigast
árið 1901, ung og efnasnauð eins
og þá var háttur og venja. Bjuggu
þau fy-rst að Borgareyrum 1901—!
1907 og að Miðhjáleigu 1907—1942
er dauðinn skildi þau að. ,
f»að var örðugt hlutverk, sem ■
iífið fól þeim hjónum að inna af
hendi. Þeim fæddust alls 14 börn
til þess að sjá farborða og unna. |
Við sáralítil efni háðu þau lífs-!
baráttuna fyrir þann stóra hóp og
án þess að njóta opinberrar hjáip-
ar. Þar hygg ég fáa mundu hafa
ge«gið þeirra í spor. Einstakir góð
ir rnenn munu að vísu hafa rétt
þeim nokkra hjálparhönd, þegar
mest á reyndi. En allan hitann og
þungarm báru þau sjálf og þannig
að ‘undru.n og viðurkenningu hlaut
að vetkja. Starfsemin, vakandi um-
hyggjan, nýtnin og hirðusemin,
sam ríkti á heimili þeirra, átti á-
reifSanlega óvíða sína lika. Og
mannvænu börnin þeirra 9, sem á
iífi eru, sýna það og sanna, að
Kvæði
Einars Benediktssonar
(Framhald af 5. síðu).
ihenni valinn viðeigandi staður í
höfuðborginni. —
Aðalfundurinn ákvað að félagið
gengist fyrir sérstakri útgáfu á
nokkrum hinna viðamestu og tor-
skildustu kvæða Einars Benedikts-
sonar, ásamt skýringum við kvæð-
in, þannig að þau verði öllurn auð-
skilin og aðgengileg. Vcrður nú
leitazt við að fá hæfan mann til
að takast þetta vandasama verk á
hendur.
Ákveðið var einnig að minnast
Einars Benediktssonar með sér-
stakri dagskrá í Ríkisútvarpinu á
Ræff við Gunnar
Sigurðsson bónda
(Pnamhald af 7. síðu).
fætur fyrir birtingu, þegar snjór
hefir faiiið um nóttina, gengur
með snjónum unz maður finnur
nýja slóð, þar sem tófa hefir geng
ið upp úr fjörunni, þar sem hún
hefir verið í ætisleit um nóttina.
Svu rekur maður slóðina á bratt-
aim, og allt upp í fjallseggjar. Það
er svo skrítið, að bezt er að kom-
ast að 'tófuntim alveg upp á fjalla
bi'únir. Það er eins og þær séu
nT&iu óvarkárari um sig, þegar
þangað er komið og útsýnið er
nóg.
Og s\ro hugar maður á stundum
að seluon, og á vetrum iiggja selir
oft á skerjum fyrir Jandi þarna.
Mikil selagengd hefir jafnan verið
við Tjörnes norðanvert á útmánuð-
um, og fyrr á árum voru selveiðar
mjiig stundaðar. Þá komu sela-
„ bátamir innan af Tjörnesi og Húsa
vík og eimnig að austan og höfðu
viðilegu á Bangastöðum, sem nú
eru í eyði. Þar voru stundum 5—
6 seiabátar í einu, og þeir fengu
stundiuim fimm eða sex seli á dag
hver — jafnvel einstaka sinnum
blöðruseli. Nú eru selaróðrarnir
þseötir þarna að mestu.
— Er langt til næstu bæja frá
Auðbjargarstöðum?
— Næsti bær að austan eru
Fjfill, þaðan er aðeins stutt bæjar
leið. En 16—18 km eru norður að
Mámá á Tjörnesi, sem er næsti bær
að norðan síðan Bangastaðir fóru
í eyði.
unnt er að verða að manm án
þess að auður eða efni komi til.
Það er margs að minnast og
margt að þakka Guðjóni í Miðhjá-
leigu áttræðum. Fxam á síðustu
ár hefir hann verið hinn mikli
starfsmaður og verkmaður, þéttur
á velli og þéttur í lund. Þrifnaður
allur og hirðusemi á heimili hans,
utan húss og innan, var með fá-
dæmtun, ef ekki einsdæmum.
Hann hefir og ávallt verið í hópi
þeirra, sem efna meira en þeir
lofa við fyrstu orð eða sýn. Harm
var kanske ekki allra, en þeir, sem
áttu hann, áttu hann allan. Þess
vegna voru honum öðrum fremur
falin ýmis störf, sem karlmennsku
og trúnað þurfti til að rækja. Um
þrjá áratugi stjórnaði hann rekstri
sláturfjár og hrossa úr Landeyjum
til Reykjavíkur. Fór hann á stund
um þrisvar sinmun þangað á einu
og sama hausti. Það voru langar
og örðugar ferðir, ekki sízt meðan
ýmsar stærri árnar voru óbrúaðar.
En þetta áratuga hlutverk leysti
Guðjón af hendi með þeirri ná-
kvæmni, samvizkusemi og þraut-
seigju, að allir, sem hlut áttu að,
máttu við una. Þar var ei hugsað
um að breyta til meðan Guðjón
gaf kost á fararstjórn.
Þrátt fyrir 80 árin að baki er
Guðjón enn ern bæði á likama og
sál. Hann mun enn taka til hönd-
um við ýmis léttari störf. Hann
fylgist vel með möngu og gefur
rikan gaum að ýmsu, sem fjöldan-
um sést yfir í hraða núfímans. Þótt
örðug lifskjör hafi sett mót á svip
hans, er höndin ennþá hlý, hjart-
að heitt og brosið innilegt í vina
návist og hóp. Börnin, bæði skyld
og vandalaus, hafa í honum átt
þann vin, sem efcki hefir brugðizt,
en ávallt viljað á þau hlýða bæði
í gleði og sorg.
Þrátt fyrir örðugleika að baki
or í dag í mínum augum, bjart yf-
ir hópnum hans Guðjóns í Miðhjá
Ieigu, lífs og liðnum. Eg sé í anda
falla í hlut hans fyrirheit skálds-
ins: „að vakna upp aftur einhvern
daginn, með eilífð glaða kringum
sig.“
Þökk fyrir gömul kynni, Guðjón,
órofa tryggð þína og vináttu. Til
hamingju með daginn, lífið og
starfið. Megi ævikvöldið verða þér
sem léttast og fegurst.
Jón Skagan.
afmælisdegi skáldsins hinn 31.
október n.k., en útvarpsstjórinn,
Vilhjálmur Þ. Gíslason, hafði góð-
fúslega heitið félaginu fulltingi
sínu í þessu sambandi.
Auk þess, sem nú hefir verið
talið, er í athugun hjá stjórn út-
gáfufélagsins Braga, að gangast
fyrir ýtarlegri rannsókn heimilda
um forystu Einars Benediktssonar
fyrir margháttuðum umbótum í at-
vinnumálum íslendinga, og auk
þess hefir félagið hug á að koma
upp safni til minningar um skáldið.
Stjórn Braga var endurkosin, en
hana skipa:
Magnús Víglundsson, ræðismað-
ur, formaður.
Dr. phil. Alexander Jóhannes-
son, prófessor.
Pétur Sigurðsson, prófessor, og
Jón Eldon fulltrúi.
iBBiflmuiatiBmauimuiiuaiiafliuiiiiimHUiaai*
Baðstofan
(Framhald af 7. síðu).
ur bjartsýni, þó að hann l'ófi
fögru í hátíðaskapi. Einasta von
þess er sú, að unt verði að finna
honum stöðu við hans hæfi, t. d.
Sendiherrastöðu, er myndi klæða
hann vel, þar mun Thoroddsen
geta fullkomnað framkvæmda-
leysi sitt með þvi að friðlýsa
ekki aðeins höfuðborgina, heldur
ísland allt gagnvart umheimin-
um, en hérna í Reykjavík fer þá
ef til vUl aftur að renna vatn
úr krönunum.
Friðleifur."
Nafn ..,
Heimili
I Eigulegar íslenzkar bækur ]
Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á |
§j að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- |
| anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu |
I verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr 400,00 §
| eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- |
1 gjaldsfrítt. |
Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts |
| Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00.
Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. |
| kr. 35,00. |
Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4, bindi. |
| Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- |
| höfundatal.
Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 |
1 (Vantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. |
| kr. 200,00. |
Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940 Ób. kr. |
I 100,00. |
Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- |
| skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. |
Fernir fornísh rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. i
| Kr. 15,00. |
Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum 1
= Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. |
| kr. 38,00 |
Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. |
| kr. 40,00.
Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- 1
| son. 164 bls. Ób. kr. 25,00.
íslenzk garðyrkjubók. Htg. 1883 með mörgum |
| teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00.
Vestmenn, Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. 1
| Þorsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00. |
Duirúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af §
I Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. §
| 20,00. |
Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- |
| mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. f
í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. 1
| 224 bls. Ób. kr. 20,00. |
Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. §
I Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. i
| kr. 25,00. |
| Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. 1
| Ób. kr. 15,00. |
Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 I
I bls. Ób. kr. 10,00. §
5 WMnw»wmiMimMmiiiimiinmiiii»nuiniiiiiiiiiiimminnmnmnimtiiiuninn...iii..««i...«.«M.......«,»^,r E
| Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við §
í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. 1
FRAMHALD
eða jo, í nafni Krustjoffs á að bera
það fram jo. Rúsanietákt B er oft
isfcrifað V, ekmig F, W eða FF, seni
við nptum hér, aðallega vegná
framburðarins.
Alis niuiju vera um 160 leiðir
till að skrifa nafn rússneska forr
sætis.ráð'herrans, þegar allt er
tökið til, en ein hin einfalda.sta er
Krusljofí.
Tryggvi Ólafsson
(Framhald af 3. BÍðu).
Tryggvi Ólafsson var mikill
fyrirhyggju maður um flesta hluti,
allt skyldi vera til reiðu og undir-
búið er til þess þurfti að taka.
Hinzta hvilurúm sitt lét hann t.d.
gera 16 árum fyrir æviiok sin,
sem er allóvenjulegt, og fól þeim
er þessi orð ritar, t'il varð\reizlu,
og síðar cftirmanni hans. Eins og
áður er að vikið, vai' þessi látni
vinur minn stórbrotinn að skap-1
gerð, allur og heill til orðsog æðis,
en hvergi hálfur eða hikandi, eiri-
beittur og ákveðinn í sókn og
vörn, er því var að skipta, og ó-
sjaldan hrjúfur á yfirborðinu. —
Hann var því ekki ávallt að allra
skapi, eins og títt er um slika
menn, en eigi að síður var höná
hans útrétt til sátta og samlyndis
hvenær sem komið var til móts við
hann, því í innsa eðli sínu var
hann viðkvæmur tilfinningamað-
ur.
Meðan honum entist orka til
alhafna, var hann fésæll maður
að kunnugra dómi og kunni veí
að gæta fengins fjár, en jafnframt
hinn mesti höfðingi í útlátuan, oft
stór gjöfull og bóngóður, svo að
af bar, er til hans var leitað ljð-
sinnis í bráðri þörf. Bfá hann þá
jafnan skjótt og afdráttarlaust við
og leysti þann vanda, er í hvert
sinn var borinn upp fyrir honum,
væri hanri þess megnugur. Enginn
var sá ber að baki, sem átti traust
hans og vináttu. Þekkti óg vel þá
hlið hans og mun jafnan iriinnast
hans með djúpu þakklæti og vrrð-
ingu, sem hins mesta drengskapar
manns.
Opinber mál lét hann að mestu
fram hjá sér fara án þátttöku, þótt
vel hefði hann verið hluígeng.ur
á þeim vettvangi.
Tryggvi Ólafsson var ókvæntur
ævilangt og barnlaus. Með honum
er hniginn að velli mannkosta-
maður, sem skilaði miklu og göðu
dagsverki á langri ævi, og lee’tur
eftir og ljúfar minningar í húg-
I um fjölmargra samferðamanna,
j írænda og vina innan héraðs sém
; ulan. Við vinír þínir og frændur
| blessum minriingu þína og toiðjum
I föður lífsins að líkna þér og leiða
þig á öllum vegum æðri heima_.
Þórður Oddgeirsson.
Hygginn bóndl tryggir
dráttarvél fcina
~ nunnninmuuiiiniiiumniiuiiununniuiiiiumiiiiimiiiiiiuiuniuiiiuiiuiinuiuninniniiiiiniiunBi ~
Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík.
ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiin