Tíminn - 04.07.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 04.07.1958, Qupperneq 11
TÍMIN.N, föstudagiuu 4. júlí 1958. 11 r Þorvaldur Arnason, Húsavík, fimmtugur. Þ6rvalidit-r Árnasoh, fram- kvænud'astjóri, í Húsavik varð fimmtogur fimimtudaginn 26. júní s. 1. Vfct hefði ég viljað senda hon- uiti alm'æliKkVeðju ú afmælisdag- inn, ein mér er fyrirmunað að amtnai afmiæriisdaga og hafði ek'ki 'spurnir af þessu fyfr en um séin- an. Þorvalidur er íæddur að Kvísl- ár.hóli á Tjörnesi, sonur Árna Stírenisisonar bónda þar. Systkina- hópuirinn var stór, allt hin mynd- •aríegiKitu og manmænlegusvu börn. Þeir KvMárhólsbræður, eins Föstudagur 4. júlí Marteinn biskup. 185. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 3.55. Árdegisflæði kl. 8.24. Stðdegis flæði kl. 20.45. og þeir voru oftast kaiLaðir, voru . að aSlra áliti. mannvænlegir . og • traustir menn, og það traust ananna hefir ekki minnikað méð árumuim. Þorváldur fíuttist til Húsavíkur, ■eins og þeir ffeiri bræður, stund- aði þar ýmsa vin-nu en snerist bráitft að bifrieiðarekstri og heíir um áfflimörg ár verið frainkvæmda- s'tjóri Bifreiðastöðvar Þingeyinga í Húxavík. Það fyrirtæki hefir stækkað og eftet með ánmum uiisd- ii’ forystu hans og annas't nú mikLa ibifi'eiðafluíninga, báeði á sérleyfis- leiðuim, svo sem niilli Akureyrár -og Húsavikur, og úm hóraðið allt. Þoriváldur hefir síarfað allmikið að féftegssnálwm og traust hans og .glögglsSyggn i komið þar vel í ljíós sem á öðrurn ve.fivangi. Þau störf islk'ulu ek'ki tafin 'hér, eh þess þó geíið, að hann hefir undanfarm ár verið fyrsti varafuíltrúi Framsókn- .arflotkiksins í bæjarstjórn Húsavík- ur og lömgíum setið í bæjarstjórn- inni og unnið ljöinvöng trúnaðar ist'örf fyrir bæj'arfélagið á þeim vettvángi. Þorvaldur er kvæntur Karólínu Pál'.-Jdlýttur. — ;.k. . FELAGSLiF Frá Gotfklúbbi Árnesinga. Firmakeppni Gölfldúbbs Árnes- inga að verða lokið. Sindri hf. og Blóm & Grænmeti í úrsiitum. ínæstsiðnstu vtmforð firmakeþpn- inna-r íoru lcíkar svo. að Sindri hf. (Þorvaldur Ásgeirsson) vann Akur hf'. (flaukur Baklvinssön) og Blóm & Grænmeti (Gestur Eyjóll'sson) vann Magna hf. (Ólaíur Þorvaldssón). Næsfkomandi sunnudag, 6. júlí, kl. 2, iara sVo úrslitin fram.'Leiknar verða 18 holur. LÆKNAR FJARVEfeANDI: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágfist. Staðgengitl: Árni Guðmuhds- son. Alma Þórarinsson frá 23. júni til 1. september. Staðgengilf: Guðjón Guðnason, Hveöfisgötu 50. Viðtals- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergþór Smári 'frá 22. júnií til 7. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins- son'. 2 Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Stáðgengilf: Guðmund- ur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Stað gengili: Ragnhildur Ingibergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3 —4 e. h. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júií. Staðgengill: Vietor Gestsson. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þor- steinsson, Vesturbæjarapóteki. Hanner Þórarinsson frá 25.—30. júní. — Staðgengill Skúli Thorodd- sen. Hulda Sveinsson frá 18. júní til 18. júH Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgölu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Stg.: Guiinár Bénjamínsson. Viðtalstími I kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni til 14. júií. Staðgengill: Tryggvi Þor- steinsson. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí. Staðgengill: Ólafur Ilelgason. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. iStefán Ólafsson til júHloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Stað'gengill: Guðjón Guðna- son, Hverfísgötu 50 (sími 15730 og heimasími 16209. Víkingur H. ARrnórsson frá 9. júní til' mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstræti 8. NJARDVÍK — KEFLAVÍK: Guðjón Klemensson 18. júní t.il 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafs- son. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 aíla daga nema mánudaga. NáttúrugrlpasafnlS. Opið ú sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30. Þióðminjasafnið opið sunnudaga kl. j 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og , laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafnlð Þinghoítsstræti 29A. Út lánadeild opin alla vrika daga B. 14—22, nema laugardaga 13—15. Lesstofa opin alla virká daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útlbúið Hólmgarðl 34. Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúlð Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. ÚTVARPI 21.00 Tónleikar: Ensk þjóðlagasvíta eftir Vaughan Williams, útsett fyrir hljómsveit af Gordoin Ja cob. — Lög eftir Rudolf Friml Einsöngvarar og kór flytja. 21.30 79 af stöðinni: Skáldsaga índr. iða G. Þorsteinssonar færð i leikform af Gísla Halldórssyni 1. kafli, flytjendur Gísli Hall dórsson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárl'ok.. Dagskráin í dag. 8.-00 Morgunútvarp. 10.Í0 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.’30 Veðurfregliir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þrjár; III: Vegur viljans. Grétar Fells. 21.00 fslensk tónlist: Sönglög eftir ýmsa höfunda. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell" eft- ir Peter Freuchen. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður- fregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur:. Heimsókn til garðyrkjubænda að Laugarási í Biskupstungum. 22.30 Frægar hljómsveítir: Concert- gebouvhljómsveitin leikur. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.19 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laugardágslögin". 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: a Duncan-systur syngja (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Far á skýjum1" eftir Stefán Jónsson (Ilefundur l'es). ^v.v.vavv.v.v.v.v.’.w.v.v.v.v.v.vav.v: DENNI DÆMALAUS Auglýsendur Yfir sumarmánuðina «r nauðsynlegt, að auglýsing- ar, er birtast eiga í sunnu- dagsblaði, hafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaSsins fyrir kl. 5 á föstudag. M f Wgtf ffe§ mw 644 Lárétt: 1. Efnahagsörðugleikar, 5. Kona, 7. Fæði, 9. Mjólkurafurða, 11. Blása, 13. Hættumerki, 14. Sund- kennari. 16. Fangamark, 17. Velja, 19. Heitir. Lóðrétt: 1. Klessa, 2. Samtenging, 3. í bókfærslu, 4. Pyngja, 6. Varpar, 8. Þreyta, 10. Heimskingi, 12. Íléts, 15. Segja frá, 18. Upphafsstafir. Lárétt: 1. Hlynur, 5. Lár, 7. L.V. 9. Iðar, 11. Leó, 13. Aða, 14. Ugla, 16. F.N., 17. Aftök, 19. Ófagra. Lóðrétt: 1. Hallur, 2. Yl, 3. Nái„ 4. Urða, 6. Franka, 8. Veg, 10. Aðför, 12. Ólaf, 15,'Afa, 18. T.G. SKIPIN o? FLUGVRLARNAR Flugfélag íslands hf. MILLILANDAFLUG: GULLFAXI fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl'. 22.45 í kvöld. — Flugvélin fer til o /issk .-'") m .« r&\ w\K*i\mk'T~ M/.v_ — Mikið er ég feginn að þú ert mamma mín, því við höldum þó áfram aö vera vinir. Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00 í fyrramálið. IIRÍMFAXI er v æntanlegur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld ifá Lundúnum. — Flugvélin fer til GIs- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er áæílað að fljúga til Akur- eyrar (3 íerðir), Egilsstaða, Pagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkjur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 f«rð- ir), og Þórshafnar. Loftleiðir hf. HEKLA er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 0.945 til Glasgow og Stafangurs. EDDA er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg. Fer kl. 0.30 til New York. 2 Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnár- fell fór frá Leningrad 1. þ. m. áleiö- is til Aaustítarða. Jökuli'óli er í Reykjavík. Dísarfell fór frá Anitwerp- en 2. þ. m. áleiðis til' Gautaborgar og Reykjavíkur. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helga'fell er í Reykja vík. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands hf. Dettifoss er í Feykjavík. Fjallfoss fer fram Hamborg 3.7. til Rotter- dam, Aantwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fer frá New York um 9.7. til Reykjavíkur. GuIIfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Warne munde 3. 7. til Álaborgar ag Ham- borgar. Reykjafoss er í Reykjavtk. Tröllafoss fór frá New York 26.6. til t Reykjavíkur. Tungufoss fór frá I Rotterdam 3.7, til Gdynia, Hamborg- ar og Reykjavíkur. Myndasagan Eiríkur / # r ■■ ■ ■ eftlr HANS G. KRESSE og SIGFRED PETERSEN h 36. dagur Slóð ræningjanna hefur greinzt í tvennt, og Eirík- ur óttast að þeir hafi hætt við aö fara til rústanna. En hvað getur það verið, sem þeim er mikilvægara en gull? Maosi tekur nú forystuna. „Ég ætla sjálfur |^aö rekja þessa slóð ásamt hinum hvíta vini minum og bróður mínum Nahenah. Minfur og Pocomtak verða að rannsaka hvað þeir ræningjar aðhafast, sem eru á leið lil hafs." í dagrenningu heyra þeir raddir skammt frá og nema þegar staðar. „Þeir gera sér ekki það ómak, að reyna að láta iítið á sér bera," segir Eirlkur. Nahe- nali brosir með umburðarlyndi: „Þeir eru ekki að tala saman, þeir eru að berjast."

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.