Tíminn - 04.07.1958, Page 12
7EÐRIÐ:
Hægvi'ðri, ákýjað.
Hiti kl. 18 í gær:
Reykjavík 15 st., Akureyri 14 st.,
París 16 st., KaupmamnaMxln 22 st.,
Stokkhólmur 24 st., N. Y. 32 st.
Föstudagur 4. júií 1958.
Bryggjan brasl tmdan b"nganum fryggja „jjj,,, að fólk í heílsUSpÍll-
andi húsnæði (ái ibúðir bæjarins
íhaldiS lofar a8 afla erlencha upplýsinga um
fyrirkomulag og úthlutun bæjaríbuða en ófáan-
legl aft beita þeim til nokkurra breytinga hér
Á fundi bæjarstjórnai’ Reykjavíkur í gær var til framhalds-
umræðu tiliaga, sem Kristján Thorlacius, bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksms, flutti fyrir nokkru um að bæjarstjórn fæli
borgarstjóra að afla itpplýsinga um fyrirkomulag íbúðabygg-
inga á vegum bæjarfélaga í nágrannalöndunum í því skyni að
tekið verði upp nýtt fyrirkomulag 1 þessurn málum hér, sem
tryggi, að enginn þurfi vegna fátæktar að búa 1 óviðunandi
húsnæði.
Þessi mynd var tekin niður á Faxagarði í gaer. Bryggjan brotnaði undan
Ö3ru afturhjóli vörubifreiðarinnar, sem sézt á myndinni. Vörubifreiðin var
að ferma fisk úr togaranum Fylki, og er hún var aö aka frá skipshlið, féll
annað afturhjólið niður úr bryggjunni. Mennirnir á palli bifreiðarinnar
voru að losa af henni fiskinn áður en reynt var að ná henni upp.
(Ljósm.: TÍMINN).
Margrét Danaprinsessa haldi ríkis-
arfarétti, þótt hún giftist manni af
borgaralegum ættum
Danskur stjórnmálaflokkur telur, a<S taka beri
ákvöríun um þetta meían tírni er til
„Margrét prinsessa á að fá leyfi til að erfa ríkið og taka
við drottningardómi í Danmörku, þótt hún gifti sig manni af
borgaralegum ættum1'. Þessi krafa hefir verið borin fram af
danska stjórnmálaflokknum „Dansk Samling" og skrifað um
málið í biað flokksins, sem heitir „Nyt fra Dansk Samling".
Hver er maðurinn?
Á fúndi bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær, bar borgarstjóri fram
tillögu um að bærinn réði í þjón-
ustu sína félagsmálafulltrúa og
stofnaði þar með nýtt embætti. —
Borgarstjóri fór snotrum en óljós
um orðum um nauðsyn þessa em-
bættis og starf félagsmálafulltrú-
ans, og sendi einn liðsmanna sinna
upp í ræðustól til þess að lýsa
yfir, hve það „hefði verið rétt,
sem borgarstjóri sagði.“ — Þegar
íiialdið býr til nýtt embætti, fer
það ekki milli mála, að það þarf
að koma eirihverjum gæðinga
sinna í vel launað og þægilegt
starf. Hér er því aðeins um eina
spurningu að ræða: Hver er mað-
urinn?
Fundir í iðnaðar-
mannadeilunni
Um klukkan 11 í gærkveldi
átti blaðið tal við Torfa Hjart
arson, sáttasemjara ríkisins, sem
sat þá á fundi með aðilum í iðn-
aðarmannadeilunni. Fundur stóð
lengi dags í gær, og búizt við að
hann stæði fram á nótt, en ekki
kvaðst sáttasemjari geta sagt um
það þá, liver árangur yrði. Þó
mun nú miða eitthvað í sam-
komulagsátt.
Sáttasemjari kvað enga fundi
hafa verið í farmannadeilunni og
sáttafundur hafði ekki verið boð-
aður í gærkveldi.
Rafvirkjaverkfallinu lauk ekki
í fyrrinótt, eins og talið var hér
I blaðinu í gær. Rafvirkjar sam-
þykktu samkomulag samninga-
ncfndanna, sem orðið var, en
meistarar skutu á frest að taka
afstöðu til þess. Fundur hafði
verið boðaður lijá meisturum kl.
hálf tólf í gærkveldi, og er ekki
ólíklegt að þá hafi deilan endan-
lega verið leyst.
Borgarsitjóri sagði nokkur orð
um tiilöguna og kvaðst fús til að
isamþykkja fyrri lilúta hennur am
.að afla upplýsinga crlendis en ekki
síðari hlutann um að það sé gert
í því skvni að táka upp nýtt fyrir-
komulag þesisar ainála hér. Þða má
sem sagt engu breyta — en til
hvers á þá að afla upplýsinganna?
Fór svo, að fyrri hliuítinn var
samþýkktur m!eð öllum aitkvæðuon,
en þeigar síðari hluti var borinn
upp, hélt íhaldið hönduim í skaulti,
svo að hann fékk ekki nægan
stuðning.
Framsöguræða Kristjáns
Thorlaciusar.
Kristján Thorlacius ræddi þessi
miál aillýtarl'ega. Hainn minnti á
þá staðreynd, að útrýming heilsu-
spillandi húsnæðis er einn erfiðasti
yrði að breyta um steífnu. Þótt um
hundrað herskálaíbúðir hefðu ver-
ið rifnar undanfarið, mundu um
tvö þúsund manns ein.n búa í her-
skálum. Þar að auki byggi fjöldi
fólks í mjög lólegu húsnæði öðru.
Það, hve fáar umsóknir bárust
um Guoðarvogsluisin frá fólki í
heilsuspillandi liúsnæði, sýnir að
söluskilmálar eru of erfiðir fyrir
þetta fólk yfirleitt, og því verð-
ur að breyta þeim, svo að þetta
fólk geti komizt í þær íbúðir,
sem bæriim lætur reisa í þessu
skyni.
Hér er um svo stórfellt vanda-
mál og hættulegt að ræða, sagði
Kristján, aö ekki má dragast að
taka það föstum tökum.
Bæjaríbúðir handa þessu fólki.
Krisltj'án sagði, að það væri
komið að s'tórmiklu gaigni til úr-
bóta í húsnæðismálum almleiunt. En
útrýming heilsuspillandi húsíiæðis
væri annars eðlis og hjá því yrði
ekki komizt að bæjarsjóður legði
fram verulegt fjármagn í því skyni.
Hinn almenni lífeyrissjóður.
Loks minnti Kristján á tillögu,
sem Framsóknarmenn hafa borið
fram á Alþingi um athug'un á
stofnun almcnns lífeyrissjóðs.
Þar væri um stórmerkt mál aö
ræða, sem hlyti að ná fram að
ganga síðar. Ekki væri ólíklegt,
að þar fælist einmitt veigamikið
ráð til þess að efla íbúðabygging
ar, því að sjálfsagt væri að
tengja þetla tvennt saman.
þáttur húsnæðismálanna og þetta istlefna Framsóknanfloklksins, að
Frá þessu skýrir Ekstrablaðið
í forsíðugrein 30. júní s.l. Fer
hér á eftir útdráttur úr frásögn
blaðsins.
Litlu úr a® velja.
'Giftingarmál Margrétar prins-
essu séu nú or'ðin tímabært um-
ræðuefni, þar eð hún muni vafa-
laust vilja gifta sig innan fárra
ára. Fylgi liún hefð og lögum um
val mannsefnis, komi hins' vegar
í Ijós, að það séti aðeins sárafáir
karlmenn af hennar stétt', sem
séu á hennar aldri og komi til
greina af öðrum ástæðum. Þar að
auki séu margir af þeim konung-
bornu persónúm, sem til greina
komi, nákomnir ættingjar prins-
essunnar.
Blaðiff telur, að mál þetta eigi
að taka til athugunar og um-
ræðu nú þegar, en ekki þá fyrst
er í óefni sé komið og prinsess-
an orðin ástfangin af einhverjum
ungum manni úr borgarastétt.
Þá rísi allir upp öfugir og heims
blöðin flytji slúðursögur um mál
ið á hverjum degi. Því sé betra
að taka ráð í tíma og 'gera nauð-
synlegar ráðstafanir til þess að
prinsessan géti valið sér manns-
efni eftir vild og haldið ríkis-
arfarétti íjnu;n\,
Örar breytingar.
Blaðið bendir á, að mjög örar
breytingar hafi átt sér stað í heim
inum síðan núverandi konungur
Friðrik níundi varð fullveðja 1917,
| einnig hvað snertir makaval kon-
I ungborins fólks. Það eigi að brjóta
1 hina aldagömlu venju, og stjórn-
' málaflokkar Danmcrkur eigi að
hafa forystu um þetta mál. Þeim
beri að vekja máls á þessu við
foreldra prinsessunnar og leiða
málið til lykta þegjandi og hljóða-
laust. Af því muni margt gott
ileiða fyrir alla aðila.
iriál þyrfti að leysa með meiri
hraða en verið liefði og til þes/s
Kosið í stjórn Sogs-
yirkjunar
A fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær var kosi'ð í stjórn
Sogsvirkjunarinnar, þrír menn
sem fulltrúar Reykjavíkurbæjar.
Upphaflega vai' þessi kosning ekki
á dagskrá fundarins, en í fyrra-
kvöld var send út aukadagskrá
með þessum lið. Fram komu tveir
listar, annar frá Sjálfstæðisflokkn
um, og voru á honum Gunnar
Thoroddsen og Guðmundur H.
Guðmundsson; og hinn frá Al-
þýðubandinu með nafni Einars 01-
geirs'sonar. Þar sem ekki var
stungið upp á fleiri en kjósa átti,
voru þessir menn kjörnir án at-
kvæðagreiðslu í stjórn Sogsvirkj-
unarinnar.
'Með sama hætti voru kjörnir
varamenn: Tómas Jónsson, Helgi
Hermann Eiríksson og Björn
Bjarnason.
þær íbúðir, sem bærinn reisir a
næsfii árum, ættu að afhendast
fóllki sem býr í heilsuspillandi hús-
næði eingöngu, annað livort sem
'lieiguíbúðir eða með nægilega góð
Lim söluskilmálum til þess að
fólk, sem ekki liefir teljandi fé
handbært, geti eignazt þær. Þess
vegna væri þessi til'laga borin
fnam.
Rakti hann síðan ým'sar ráðstaf
anir erilemdra borga og bæja á
þessum vettvangi, svo sem í Bret-
landi. þar sem bæjarfélög bygigja
mikið af íbúðum og s'elja og leigja
með mjög ha'gllwæmiuim lcjörum fá-
tæíku fóllki, sem fær lán allt að
90% kosltnaðarverðs.
Hann sagði að það væri auðvitað
erfitt að afflia nægilegs fjármagns
til bessara framkvæmda en Iijá því
yröi ekki komizt, því að e;nn dýrara
væri að láta þetta vandamál óleyst.
Brýnast af ölíu væri þó að tryggja
að það húsnæði, sem byggt væri á
vegum bæjarins kæmi þessu fólki
að notum. Það vær.i réttmæt krafa
þeirra, sem í herskálmn búa. Síð-
an rakti hann í stóruin dráttum
þær ráðiatafanir, sem ríkið hefir
giert í húsnæðismáluim, og hefir
Hinar árlegn veðreiðar á Ferjukots-
bökkum um aðra helgi
Hinar árlegu kappreiðar og góðhestasýningar hestamanna-
félag'sins Faxa verða á Ferjukotsbökkum í Borgarfirði um
aðra helgi, eða nánar tiltekið sunnudaginn 13. júlí og hefjast
klukkan 3.
veitt eiru, er Faxaiskeifan,
launagripur félagsíns.
Miklar skemmdir af
eldsvoða í gær
í gærmorgun kviknaði í liúsinu
nr. 23 við Rauðarárstíg, sem er
gamalt timbuiihús, ein hæð og
ris. Eldur var niikill er slökkvi-
liðið kom á vettvang, en þó tókst
því að ráða niðurlögum hans á
tæpum klukkutíma. Skemmdir
á lnisinu og innanstokksmunum
urðu tilfinnanlegar.
Skiptast á kjarnorku-
leyndarmálum
NTB—WASHINGTON, 3. jiVlí. —
Bandaríkjamenn og Bretar undir-
rituðu í dag samning sín á milli
um að skiptast á . þekkingu um
leyndarmál kjarnorkunnar, eink-
anlega að því er varðar hernað.
Hefir Eisenhower forseti Banda-
ríkjanna sent afrit af samningi
þessum til Bandaríkjaþings, og
verður hann að lögum úr þessu,
nema þingið í Washingt'on beri
fram einhverjar mótbárur gegn
honum innan 30 daga.
Sinfóníuhljómsveit
íslands hélt tón-
leika á ísafirði
ÍSAFJÖRÐUR, 3. júlí. — Sinfoníu
iiljómsveit íslands hélt tónleika
hér á ísafirði þann 1. þ.m., í Al-
þýðuhúsinu. Stjórnadi hljómsveit
arinnar var Paul Pampichler. —
Leikin voru verk eftir Jón Leifs,
Verdi, Weber, Beethoven og
Mozai’t. Einsöngvarar með hljóm-
sveitinni voru Guðmundur Jóns-
son og Þorsteinn Hannesson. —
Ingvar Jónasson lék einleik á
fiðlu.
Á eftir tónleikana ávarpaði
Jónas Tómasson, tónskáld, lista-
mennina. Jón Þórarinssön farar-
stjóri hljómsveitarinnar ávarpaði
ísfirðinga fyrir 'hönd hljómsveitar
innar. Að lokum var leikið lagið
ísafjörður, eftir Jónas Tómasson.
Áheyrendur voru mjög hrifnir af
íónleikunum. G.S.
Eru þetta tuttúgustu og sjötíu ’ ....’
veðríeiðar félagsins, en það hélt
hátíðlegt al'diarifjórðumigsafmæli í
vor. Veðreiðarnar hafa nú nokkur
'Undianfarin ár verið haldnar við
isamlkomus'tað, sem félagið hefir
Ikomið sér upp og nefnist Faxa-
iborg. Er þar góð aðstaða fil
skemmtanahalds í fögru umhverfi.
Mikið starif hefir verið þar lagt
tfram til að gera góðan skeiðvöll,
sem notaður er við góðhestasýn-
ingar og kappreiðar. i
Þáttlaka verður vafalaust mikil Munu þau fljúga til Hornafjaðr Hornafirði. Á léiðinni aftur til
nú, eins og endranær, og ber að ar með áætlunarflugvél Flugfélags Reykjavíkur á mánudag minvu for
itilkynna þálttöku til Ara Guð- íslands föstudaginn 4. júlí og nota sctahjónin hafa stutta viðdvöl í
im'undssonar verkstjóra í Borgar- föstudag og laugardag til ferðalaga Öræfuim.
nesi, eigi síðar en 9. júlí. í fyrra uim Suðursvcit og austur í Lón. í fylgd mieð forsetahjióinu'num á
voru 37 góðhestar skráðir til sýn- Að lokinni guðsþjómistu á þessu ferðalagi verður forsetaritari
ingar og keppni á hestamannamót- sunnudag verður opinber móttak'a Haraldur Kröycr.
inu en gæöingaverölauniii, sem í samlkomiuhúsinu Mánagarði íl (Frá skrifstofu forseta íslands).
Forsetahjonin fara í opinbera heim-
sokn til A.-Skaftfellinga um helgina
Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra
Þórhallsdóttir fara í opinbera heimsókn í Austur-SkaptafellS-
sýslu nú um lielgina.