Tíminn - 08.07.1958, Side 4

Tíminn - 08.07.1958, Side 4
4 TÍMINN, þriðjudagiim 8. júlí 1958, Félagsheimili og kirkja vígð á 1 Ólafsfirði síðastliðinn föstudag 1 ÓLAFSFlRÐ'í í fyrradag. — Hér hefur hver stórviðburður- ihn rekið annan. Félagsheimilið Hringver var vígt síðast- liðinn föstudag, með miklu hófi og var það þá tekiö í notkun. Ava Lavinia Gardner, eins og hún heitir fullu nafni, hef ir nú nýlega skrifað undir samning við Metro Goldwyn Mayer. Samningurinn er til fjögurra ára og á þeim tíma er hún skuldbundin til að leika í minnst átta kvikmynd- um, eða tveim á ári. Fvrir þetta fær Ava 200 þús, dall- ara á ári, en það er nálægt 4 milljónum ísleníkra króna. Þegar þessi átta ár eru liðin, hef- .r'hún unnið i tuttugu ár samfleytt hjá og að þeim tíma liðn- -tim fær hún eftirlaun, sem nema ■ aðeins“ 1500 dollurum á mánuði ‘það sem eftir er ævinnar. .Margur mundi vera ánægður ef fiann fengi þó ekki væri nema lít- '. nn hlufa af þessum peningum, en Ava er hreint ekki hamingjusöm, ; >rátt fyrir auðæfi sín og velgengni. ' ihamingja övu er go>tt dæmi um >að hvernig lífið í Hollywood fer neð það fólk, sem verður frægt í >. -vikmyndaheiminum. Skortir sjálfstraust Enda þótt Ava Gardner geti • eht sér allt það, sem pehingar geta keypt þá skortir hana sjálfs- jryggi. Nokkrar fremur lélegar kvikmyndir ásamt þremur mis- ueppnuðum hjónaböndunum, hafa :ert það að verkum, að htiti er óá- Ava Gardner hefir kvaíí Holiy- wood — ætlar að setjast að á Spáni - „fólkið svo dásamiegt" — heimiliserjur útkljáðar á næturklúbbum — peningar skapa ekki lífshamingju nægð með Mfið og full minnimátt- arkenndar og oft og tíðum efast hún um hæfi'leika sina. ! Eirðarleysi (hennar kemur bezt í ljós í sambandi við hin líðu 'ferða- lög, sem 'hún hefur farið víða um heim. Á síðastliðnum fjórum árum hefur Ihún flakkað meira um Evr- ópu, Afríku, Asíu og Suður-Ame- níku en Bofckur önnur filmstjarna fyrr eða síðar. Hollywöod kvödd Nú fyrir skemmstu kvaddi Ava Gardher Hollywood, seldi hús sitt þar og 'hyggst vera 'laus við skemmt analíf kvikmyndaborgarinnar. > „Ég hefi aldrei verið hamingju- söm í Hol'lywood," sagði hún við það tækifæri, „o>g hvers vegna Skyldi ég þá búa þar? Ég er að hugsa um að byggja mér hús skammt fyrir ntan Madrid eða jáfnvel leigja þar. Fólikið á Spáni er svo dásamlegt — héðan af ætla ég að telja heimili mitt þar. Það er svo margt, sem þvingar mig í Hollywood.“ UM MIÐJAN MAÍ síðastliðinn gaf inaður nokkur að nafni Sol Hurok út tilkynningu; sem vakti mikla at- ..íyg'Ii í jazzheiminum, en Hurok þessi er mikill áhrifamaður í sambandi við íljómleikahald og annað þess liáttar vestan hafs. EFNI ÞESSARAR tilkynningar er i stórum dráttum það að hinn kunni píanóleikari Err- ol Garner hefur nú verið ráðinn af Hurok til þess að halda all- marga sjálfstæða hljómleika ó hausti komanda. Meðal annars eru ráffigerðir hljóm- leikar í Carnegie Hall, en eins og GARNER kunnugt er, þyk- ir það mikil up'p- hefð að koma þar fram. Á UNDANFÖRNUM árum hefur Garner smámsaman verið að leggja niður l'eik í næturklúbbum og ó stór- 'um „konsertum“, og virðist nú stefna að því að halda einvörðungu sjálfstæða hljómleika með tríói sínu. Enn fremur hefur hann talsvert gert af því að leika með stórum hljóm- sveitum nú undanfarið og plötur hans seljast í stórum upplögum enn sem fyrr. ENSKI SAXÓFÓNleikarinn John D^kwo 'f ' _ um lif lazzleik- Dankvvorth, „og DANKWORTH é§ reikna með að myndíu verði ágæt jazzkynningarmynd.“ Hljóm- sveit Dankworths mun og leika í kvikmyndinni mörg jazzlog. Reiknað >er með því að mynd þessi muni koma á markaðinn að ári. HvaS er það, sem kemur Övu Gardner til þess að flytja úr landi, aðeins 34 ára gamalli? Hún svarar þessu sjálf á þá leið, að í Holly- vyood sé aldrei friður til neins, og ékkert sé þar heilagt fyrir for- vitni náungans. „Þar er þvaðr.að um allt sem fólk tekur sér íyrir hendur, og það er efcki rétti sfað- urinn fyrir mig. Þær endurminn- ingar, sem ég á frá Hollywood, eru síður en svo skemmtilcgar.“ Fyrri Hjónabönd Övu Ava var aðeins 18 ára gömul þegar hún kom til Hollywood í fyrsta sdnn, með samning, sem hljóðaði upp á .50 dollara laun á viku, í vasanum. Samningurinn var gerður eftir að. þáverandi mág- ur hennar hafði sent nokkrar Ijós- myndir af henni til skrifstofu M.G.M. í New Yorlk. Hún hafði áður gengið á skóla í SmithfieKd og síðan í Newport News í Vir- ginia. „Eg gleymi aldrei fyrsta deg inum í Newport. Kennarinn spurði hvað faðir minn hefði að atvinnu, og þegar- ég sagði að hann væri bóndi, öskraði allur bekkurinn af hlátri. Ef-til vill yar hlegið að því hversu klaufalega ég komst að orði — ég veit það ekki, En eitt er víst, að mig langaði til að sökkva niður fyrir gólfið — komast eitt- burt, hvað sem það kostaði.“ í í Hollýwood var Ava sett í hend- urnar á 'ljósmyndurum, sem tóku af henni myndir 1 ýmsum steíl- ingum. Um þetta leyti kynntist hún Mickey Rooney, sem þá var á j tindi frægðar sinnar og giftist | h'onum árið 1942. Ári seinna skildu j þau og tveim árum síðar giftist I Ava á nýjan leiik, í þetta sinn jazz- . kóngiiium og' klárínettleikaranúm Artie Shaw. Artie gjörbreytti lífi hennar. Hann fékk hana til að fylgjast með samtíðinni, lesa fclass- iskar bófcmenntir og reyndi að draga hana út úr sfcelinni, sem hún virtist loka sig inni í. Þegar þau skildu, var svo komið fyrir Övu að hún þjáðist af meltingar- sjúkdómum og svefnleysi. 1947 fékk hún tilboð um að leika í kvikmynd með Clark Gable en afþakkaði tooðið einhverra hluta vegna til að byrja með. Þegar Clark sjálfur gat loksins talið hana á að reyna að minnsta kosti, þá varð Ihún gripin slíkum „senu- skrekk" fyrir framan myndavéí- ina, að hætta varð við allt saman. Sambandið við Sinatra Þá var það að Ava varð ástfang- in af Frank Sinatra. Frankie átti Á sunnudaginn kl. 1 var hátíða guðsþjónusta haldin í kirkjunni. Voru þar viðstaddir fjórir prest- ar, auk héraðsprófastsins, séra Sigurðar Stefánssonar, en hann isetti hinn nýja sóknarprest, séra -Kristján Búason, inn í embættið í 'um.boði biskups. Séra Ingólfur Þorvaldsson fyrrverandi sóknar- prestur flutti sóknarbörnum sínum kveðjuræðu, en hann lætur nú af embætti vegua heilsubrests efttr 34 ára þjónustu hér í Ólafsfirði. Séra Krist-ján Búason prédikaði, en séra Fjalar Sigurjónsson flutti bæn í kórdyrum. Seinna um daginn, eða kl. 1, fór fram endurvígsla á Kvíabeikkj- árkirkju að viðsföddu rniklu fjöl- menni. Framkvæmdi prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson, vígsluna í umboði biskups, séra Fjalar Sig- urjónsson prédikaði, og séra Krist ján Búason þjónaði fyrir altari. Séi'a Stefán Snævarr las bæn í kórdyrum. Að íokinni messu flutti Ingólf- ur Þorvaldsson ikveðjuávarp, og afhenti kirkjunni að gjöf vandaða biblíu, Þá gáfu þau hjónin Krist- inn SigurðSsön og Kristín Rögn- valdsdóttir >nýtt og vandað' orgel. Ættingjar þeirra Kristins heitins Stefánssonar og Gunnlaugs Magn- ússonar tilkynntú, að ákveðið væri að gefa kirkjunni upplýstan ikross til minningar um þá. Kvía- bekkjarkii'kja var lögð niður árið 1916, og hefir verið lítt til haldið síðan, þar til nú, að sóknarxiefndar fonnaðurinn, Kristinn Sigui’ðsson, gekkst fyrir þv>í, að hún var tekin til gagngerrar viðgerðar. Gaf hann og fcona lians Kristín Rögnvalds- d'óttir 10 þús. kr. í peningum til þess, að viðgerð gæti hafizt. Krist inn hefir haít urnsjón með verk- inu, og er nú allri viðgerð að fullu lokið, cg lí'tur kirkjan- nú út sem ný, jafnt að utan sem innan. Viðgerðin hefir kostað 60—70 þúsundir fcróna. Upp í þann kostn að, til viðbótar því, sem áður hefir verið skýrt frá 'hafa borizt þessar gjafir: Frá Ólafsfjarðarbæ 10 þúsund krónur, frá Ræiktunarsam bandi Ólafsfjarða’’ 10 þús. og frá ýmsum 10—12 þús. kr. Að guðsþjónustunni lokinni var prestum, söng'fólki og öllum gest- um boðið til kaffidrykkj u í hinu nýja félagsheimili, Hringveri. — Voru þar fluttar xnargar ræður. Sveitarfól'kið gekkst fyrir boðin-u, og var það í alla staði hið myndar- legasta. í gærkvöldi gekkst bæjarstjórn og sóknarnefnd Ólafsfjarðar fyrir kveðjusamstæti í barnaskólanum. Þar voru frú Anna Nordal og séra Ingólfur Þoi’valdsson kvödd. Fjöl- menni var mikið, eða um 200 manns. Þoi’valdur Þorsteinsson, forseti bæjarstjórn>ar setti sam- kornuna, en bæjarstjórinn, Ás- grímur Hartmannsson, flutti aðal- ræðuna, 'ag tilkynnti þeím hjónuxti, að bæjarstjórn Ólafsfjarðar hefðl ákveðið að gefa iþeinx málVerk aí Ólafsfirði, er þeim yrði afhent síij ar í sunxar. Listamaðurinin ea’ vænj anlegur til Ólafsfjarðar einhvern næstu daga til þess að mála mynd ina. Kristinn Sigurðsson f'lutti ræðil og afhenti þeim hjónum fyrir hönd sóknai’nefndar afar vandað og á- letrað peningaveski með smávegik peningauppliæð 'í. Séra Ingólfur Þorvaldsson þakkaði auðsýnda vin áttu og heiður með skörulegri ræðu. Þá þakkaði hinn nýi sóknar- prestur, Kristján Búason þeina hjónum góða viðkynningu og bað þeim allrar biessunai’. Kirkjukóx1- inn isöng og kvenfélagsikonur bái’-a tfram veitingar af mikilli' rausn. \ Að lokum kvö.ddu þau hjóniQ alla viðstadda með innilegu o, hlýju handtaki. Þau fóru héðan a farin -klukkan 7 í m-orgun. Bændaráðstefna 1 í ísrael } Dagana 29. marz til 12. aprH 1959 verður haldin alþjóðleg bændaráðstefna í Israel, og er öll- um þjóðum boðin þátttaka. Þátt'takendum í rnóti þessu verður gefin kostur á að dvelja ókeypis í eina viku áður en mótiu hefst, á bændaíbýlum og samyrkjts búum í Israel, í því skyni, að kynnast af eigin raun lífi og stöi’í um bænda i Israel. Forseti ísrael, herra Izhak Ben- Zvi mun setja þingið í Jei'úsalcm, þann 5. apríl 1959, en síðan verða haldnir fyrirleslrar af kunnum sér fræðingum í landbúnaði hvaðan- æva úr heiminum. Eftir það verður farið í tveggjö daga ferðalag til hinna frjósömií 'héraða í Galíleu og í Jórdan-daln- um og skoðaðir ýmsir frægir sögij staðir, eins og t.d. Capernaum og Nazaret. Einnig verður þálttak^ endum gefin kostúr á ag fei’ðast til suðurhluta landsins, ef þeir vilja ky.nnast hinum miklu land- 'búnaðai’framkvæmdum í Negev- eyðimörkinni. f sambandi við þing þet'ta vei’ð* ur Ihaldin landbúnaðai’sýning S Jezrel dalnum og ýmis hátíðahölð í sambandi við hana. Allar .nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu ræðis- manns ísraels, Aðalstræti 8, Reykjavík. ’um þessar mundii' í brösurn við Louis B. Mayer, sem var einn æðsti maðurinn h-já M.G.M. Louis gei’ði.allt sem >hann> gat >ttl þess að fá Övu ofan af 'þessari firru, sem hann nefndi svo, en ailt kom fyrir ekki. Þegar Ava sýndi það að hún tók oklkert tillit til þess, sem hann sagði, féll hún í ónáð. Henni var sagt upp starfi sínu, og það var ekki fyrr en xiýir rnenn komust að hjá M.G.M., að Ava fékk tilboð um að leika þar á ný. En þá var hún gengin í heilagt hjónaband með Sinatra og hugsaði fremur um heimilislíf sitt en leiklistina. Samibúð þeii’ra Franks <og Övu var langt frá því að vera snurðu- laus og þar sem heimiliserjur þeirra hjóna voru ekki alltaf út- kljáðar innan fjögurra veggja heimi'lisins, heldur o'ft og tíðum á veitingalxúsum og næturklúbto- um, þá er það í sjálfu sér ekkert undrunarefni að Ava skuli ekki vilja dvelja lengur í Hollywood. í 'Madrid kemst hún hjá þvl að hafa fyrir augunum ýmislegt, sem kann að minna hana á foi’tíðina, og það er vafalaust ein megin- ástæðan fyrir flótta hennar þangað. Samband Övu Gardner við eigixi- nxen.n >slína, hefur markaðt djúp( spor í sálarlíf hennar, sem seint mun gróa yfir. Hún er full af van- trausti gagnvart karlmönnum o.g heldur sig í hæfi'legri fjarægð frá þeim. Sarnt sem áður heftxr hún ánægju af þwí að fara út með eldii mönnum og David Hanna, sem fór með henni út um allan heim fil þess að auglýsa kvikmyndina Ber- fætta greifafrúin, hefur látið hafa það eftir sér, að finni Ava ekki einhvern, >sem hún getur lifað með í 'sátt og samlyndi, muni hún ttalda áfram þessu eirðarlausa flakki sínu um heiminn. Peningar skapa ekki ■ hamingju 1 Ava segir sjálf að auðæfi henn- ar og frægð haifi ekki fært sér líf-s- hamingju, heldur hið gagnstæða. En hún toúir enn þá á lífsham- ingju fyrir utan hinn tómlega heirn frægðar og auðæfa, og segir sjálf, að sín einasta ósk nú sé að eign- ast góðan eiginmann og mörg börn. Sé þettá rétt, þá er enn þá möguleiki fyrir toóndadótturina frá Gratototown að höndla lífshamingju þá, sem hún hefur sótzt eftir aila ævi, en til þessa ekki getað fundið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.