Tíminn - 08.07.1958, Síða 11

Tíminn - 08.07.1958, Síða 11
H tÍMINN, þrigjudaginn 8. júlí 1958. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið. Opl'ö á sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriSjudögum og fimmtudögum kJ. 1,30 til 3,30. bjóðminjasafnið opið sunnudaga kl 1—i, þriðjudaga, firnmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út- lánadeild opin alla vrika daga kl 14—22, nema laugardaga 13—16 Lesstofa opin alla virka daga kL 10—12 og 13—22, nema Iaugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útlbúið Hólmgarði 34. Opið m&nu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Oþið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Mynd þessi er. af Dich Affils frá Chicago og Antonio Rocca frá Argentínu, eru þeir að þreyta grísk-rómverska- glímu, en í þairri glimu eru öil brögð leyfiieg. Dag„ 8.Ó0 10.10 12.00. 15.30 16.30 19.30 19.40 20.30 21.00 21.30 22.00 22.10 22.30 0 T V A R P í Ð Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp., Miðdegisútvarp. og 19.25 Veðurfregnir. Tónieikar: Þjóðlög'frá ýmsum Jönöum (plötur). Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. Erindi: Siðgæði Fjallræðunnar og lögmár lífsins; siðara erindi (Séra Jóhann Hannesson). Tónleikar (plötur): Sónata í g- moll fyrir eelló og píanó op. 5 nr. 2 eftir Beethoven (Pablo Casals og Rudolí Serkin leika) Útvarpssagan: „Sunnufell" eft- ir Peter Frducfién; XII. (Sverr- ir Kristjánsson, sagnfræðingur) Fréttir. og yeðurfregnir. Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir Joim Dicksón Carr. . Hjördís Saevar og Haukur Hauksson kynna liig unga fólks ins. — 23.25 Dagskráriök. Auglýsendur Yfir sumarmánuðina «r nauðsyniegt, að augfýsing- ar, er birtasf eiga f sunnu- dagsblaði, hafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á föstudag. ^V«VbV.V.^VASbA^VAW.V.V.VAVbV.V.ViWWW. DENNI DÆMALAUSI 10 ára loftskeytamenn. Farið verður í skemmtiferð frá Eifreiðastöð fslands n. k. laugardag, 12. júlí kl. 9 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 33032 í síðasta lagi fimmtudag Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 7. flokki fimmtu- daginn 10. þ. m. Vinningar eru 843. í dag er næstsíðasti söludagur. Dagskráin á morgun. ■8.00 Mörgunútvarp. Í0.10 Veðurfregnir'. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Viðvinnuna“, Tónl: af piötum. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 og 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (piötur) Lög úr söng lei'knum „May Fair Lady“ eftir Loewe og Lerner. 20.50 Erindi: ICerrUöldin og 'ICristinn yaguasmiður (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar (plötur); „Hnotu- brjóturinn", svita fyrir hljóm- sveit eftir. Tjaikowsky. .21.30. Kímhisaga. vikutuiar: „Vinur í neyð“ eftir W. W. Jaeobs. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Næturyörður" eftir John Dickson Carr. 22.35 Harmónikuh 1 jómsveLt ieikur. 23.00 Dagskráriok. ©47 Lárétt: 1. karlmannsnafn, 5. hljóma, 7. fangamark, 9. vesæla, 11. tón, 13. auð, 14. umbúðir, 16. uppliafsslafir, 17. kalmannsnafn, 19. jurt. Lóðrétt: 1. viðbýggða, 2. eldsneyti (þf.), 3: Teiða, 4. nag, 6. verður matt- vana, 8, vann eið, 10. lagar til, 12. þjó.ðasamtök (skammst.). 15. upp- stökkur, 18. dýrahljóð. Lárétt: 1. frónsk, 5, mói, 7. Ó.Ö, 9. alda, 11. ark, 13. art, 14. skut, 16. at, 17. karfa, 19. hlutur. — Lóðrétt: 1. fróast, 2. óm, 3. nóa, 4. sila, 6. hattar, 8. örk, 10. drafa, 12. kukl, 15. tau, 18. RT. Frá borgarlækni. Farsóttír í Reykjavík vikuna 22. '—28. júní 1958 samkvæmt skýrslum 10. (10). starfandi lækna.. HaLsbólga 23 (27), Kvefsótt 90 (35) Iðrakvef 9 (9), Inftúenza 12 (0), Kveflungnabóiga 2 (3), Rauðir hund ar 1 (0), Munnangur 1 (1), Hlaupá- ból4,2 (3), Þotsótt 6 (0). — Haldið þið að ég trúi því að þetta sé kjóll? ÞriSjudagur 8. júli I Seljumannamessa. 189. dagtri^ ársins. Tungl í suðri kl. 6.50, Árdegisffæði kl. 11*20. Sfði degisflæði ki. 23.48. 1 Hjúskapur í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ung- frú Eygerður Ingimundardóttir Irá Hrísbrú í Mosfellssveit og Kristinn Valgeir Magnússon Holtagerði S Kópavogi. Heimili þeirra verður a3 Holtagerði 6. Fjáreigendur. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á morgun kl. 2. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason frá 24. jóni t)l 3. ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Alma Þórarinsson frá 23. júnJ til 1. september. Staðgengill: Guðjðn Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. ágúst. Staðgengill Skúli Thorodd sen. Bergþór Smári frá 22. júni tfl 7. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins- son. 2 Bjarni Bjarnason frá 3. júli til 15. ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds- son. Björn Guðbrandsson frá 23. júnf til 11. ágúst. Sbaðgengill: Guðmtmd- ur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. f Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Stað gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir,- Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). ViðtalsUmi í Kópavogsapóteki kl. 3 —4 e. h. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júli. Staögengill ICristján Þor- varðsson. Eyþór Gunnarsson 20. júnf— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gestsson. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þor- steinsson, Vesturbæjarapóteki. Halidór Hansen frá 3. júli til 15. ágúst. Staðgengill Karl Sig. Jónasson Ilulda Sveinsson frá 18. júnf tll 18. júU Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Shni 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júIL — Stg.: Gunnar Benjamínsson. Viðtalstfmi kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júnl tffl 14. júi'í. Staðgengill: Tryggvi Þor- steinsson. Richard Thors frá 12. júnf til 15. júU. Stefán Ólafsson til júlfloka. —< Staðgengill: Ólafur Þorsteinason. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júfl. Staðgengill: Guðjón Guðna- son, Hvcrfisgötu 50 (sími 16730 og heimasími 16209. Valtýr Albertsson frá 2. júlí til 6. ágúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaugs son. NJARÐVÍK — KEFLAVÍIC: Guðjón Klemensson 18. júaf tfl 6. júU. — Staðgengill: Kjartan Ólafs- son. Myndasagan Eiríkur viðförli eftir HANS G. KRESSE og ■IOF«£D PETCRSEN 38. dagur Inni í þykkninu birtast nú fjórir sjóræningjar. „Við erum ekki eltir,“ segir einn þeirra, „þetta er allt sainan gabb.“ Hvað er þetta?“ þrumar Sveinn og ræðst öskureiður á ræningjana og berst upp á líf og dauða unz hann fær stökkt þeim á fiótta. „Þú iærir aldrei af reynsiunni", segir Eiríkur við hann í umvöndunartón. Hvers vegna að hætta lífi sínu hér, þegar önnur meiri og mikilvægari verkefni bíða? Við sfculum láta þessa fjóra náunga sigia sinn sjó. Það eru þeir, sem eru á leið ti Iskips sem við skulum elta ólar við.“ Masoi og Nahenah koma nú til þeirra, glaðir og freifir eftir auðunninn sigur. „Þetta er aUt til einsk- is“, segir Eiríkur,- som nú er farinn að missa móðhrn. „Við náum aldrei þeim, sem eru á l’eiðinni til hafs. Þeir bomast undan með bæði skip og farm.” — — „Ræningjarnir mun aldrei komast til hafs,“ aeglr Nahenah íbygginn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.