Tíminn - 10.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.07.1958, Blaðsíða 1
?IMA R TÍMANS ERU: KItst|órn og skrifstofur 1 83 00 BlaEamsnn eftir kl. 19: - 1K01 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Rcykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1958. EFNI: íþróttir, bls. 3. Fjórða síðan, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Búskapurinn fyrr og nú, Páll Zopóníasson, bls. 7. 119. blað. Júlía Rajk og fímm samstarfsmenn Nagy dæmd til dauða og líflátin Staðhæft í fréttum, sem bárust í gær- kvöldi frá Búdapest til Belgrad NTB-Belgrad, 9. júlí. Seint í gærkveldi bárust þær fregnir ásamt frú Rajk, eru: Erdos, náinn samstarfsmaður Nagy, útvarpsstjór inrf í Búdapest, Gurlely, Sandor Haraszti, Gabor Tangod, Faszahs. (Nöfnin komu óskýrt fram á frétta skeytinu). með ferðamönnum til Belgrad, að frú Julía Rajk og fimm jVJ^ður skaðbremiÍSt aðrir Ungverjar, sem voru nánir samstarfsmenn Imre Nagy, hafi verið dæmd til dauða af leynilegum dómstól í Búdapest. Hafi aftaka þessa fólks farið fram. Ekki hefir þó verið unnt ennþá að staðfesta sannleiksgildi þessara fregna. yfirgáfu sendiráðið. Þeir, sem sagt er, að hafi verið dæmdir til dauða Myntdin er tekin viS komu H. C. Hansens, forsætisráðherra Dana, um borð í Thesis, eftir að skipið lagðist að bryggju. H. C. Hansen forsætisráðherra Dana kom til Reykjavíkur í gærdag Mun halda héðan til Grænlands á laugardaginn H. C. Ilansen, forsætis- og utanríkisráðherra Danmerkur, kom til Reykjavíkur síðdegis í gærdag frá Færeyjum. Forsæt- isráðherrann mun dveliast hér fram á laugardag. I dönskum blöðum hefir talsvert verið rætt um þessa heimsókn forsætis- ráðherrans og telja þau, að hann hyggi á viðræður við íslenzk stjórnarvöld um landhelgismálið. Vitað er hins vegar með nokk- urri vissu, að frú Júlía Rajak og nokkrir af samstarfsmönntim Imri Nagy hafa verið fyrir leynilegum rétti undanfarið. Júlia Rajak er ekkja Lasslo Rajk, ulanríkisráð- herra, sem var dæmdur til dauða fyrir títóiSma 1949, en fékk upp- reisn æru 1956 ásanit fleiri leiðtog um lífs og liðnum. Frú Rajk og þeir fimm, sem í fréttinni eru nefndir, voru í' hópi þeirra uppreisnarmanna, sern leit- uðu hælis í júgóslavneska sendi- ráðinu haustið 1956. Þeinv vaf á- samt Nagy heitið griðurn, er þau Rétt fyrir hádegið í gær varð það sly.s í lýsisbræðslustöð Bern- hards Petersen að Sólvallagötu 11 hér í bæ, að maður féll í vítis- sódaker og brenndist nijög illa. Maðurinn var fluttur á Slysavarð- stofuna. Leigubifreiðarstjóri varð bráð- kvaddur við akstur í fyrrinótt Sá sorglegi atburður gerðist í fyrrinótt, að Gísli Ölver Guð- mundsson leigubílstjóri, Álfheimum 27 hér í Reykjavík, varð bráðkvad.dur við akstur bifreiðar sinnar. í fvrrinótt, er klukkan var rúm lega hálfeitt, sáu nvenn, að bifreið Forsætisráðherrann kom hingað nveð freygátunni Thesis beint frá Færeyjum. Er skipið lagðist að hryggju við Faxagarg um fjögur leytið í gærdag, voru þar mætlir utanrikisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson, ásamt danska sendi herranum, til þess að bjóða H.C. Hansen velkominn hingað til lands. Fundur í sjómanna- deilunni í gær I gær hélt- sáttasemjari fund með deiluaðiijum í sjómanna- verkfallinu, en ekki mun árang- ur hafa náðst á þeim fundi. — Sennilega verður viðræðum liald ið áfram í dag. Efiirtalin skip liggja í Reykja víkufhöfn af völdunv verkfallsins: Askja kom 21. júní., Katla 23., Hvassafell 24., Esja 24., Gullfoss 26., Þyrill 27., Skjaldbreið 27., Hamrafell 27., Helgafeil 28., Kynd ill 28., fór 2. júlí., Jökulfell 28., Litlafell 28., fór 2. júlí, Det'tifoss 29., Reykjafoss 29., Hekla 2. júlí, Herðubreig 3.júií, Tröllafoss 7., Drangajökull 30. júní. Verkfall í Færeyjum NTB—ÞÓRSHÖFN í Færeyjum, 9. júlí. — Mikill hluti verkamanna í Færeyjum hóf í dag' verkfall til að fylgja eftir kröfum um hærra kaup fyrir eftirvinnu. Undanfarið hafa staðið yfir viðræður atvinnu rekenda og verkamannafélagsins í Þórshöfn um kauptaxtann, en án árangurs. Verkfallið nær einnig til samgangna. Hafa því lagzt nið- ur áætlunarferðir, og mjólkur- skortur er yfirvofandi í Þórshöfn. Þessi heimsókn forsætisráðherr- ans nvun vera óformleg og ekkert hefur verið láti?j uppi um hana annað en það, að hann hafi hér viðdvöl á leið sinni lil Grænlands, en þangað mun hann halda loft- leiðis á laugardag. Hins vegar hef- ur gengið þrálátur orðrómur í dönskum blöðum og víðar, um að fcrsætisráSherran’n muni ætla að nota tækifærið og ræða við íslenzk stjórnarvöld lun landhelgismáiið, enda þóK að látið só í veðri vaka, að koma hans hingað standi ein- göngu í sambandi við Grænlands- förina. í dag mun H.C. Hansen ræða við íslenzka blaðamenn. Franskir jafnaðarmenn heimta að öryggisnefndirnar verði bannaðar rann stjórnlaust eftir Laugavegin- uvn inni við Nóatún. Billinn rann þar út á vegarbrún og stöðvaðvst. Annar bíH kcm á m'óti honuim úr andstæðri átt, og sá ökumaður hennar, að ekki var allt meS fleildu. Er nánar var að gáð, var koanið að Gísl'a meðvitundarlausum við stýrið. Eklki voru aðrir í bílnum. Fleiri mienn bar einnig að sam- tímis, og er talið, að Gísli hafi NTB-París, 9. júlí Flokksstjórn franska jafnaðarmanna- flokksins samþykkti á fundi sínum 1 dag kröfu um, að öryggis- þá þégar verið látinn nefndirnar bæði í Alsír og Frakklandi verði bannaðar og lagð- ar niður. Þá var þess og krafizt, að haldnar yrðu hið fyrsta bæjar- og sveitastjórnarkosningar í Aisír. Það vekur raunar athygli, að Guy ■Mollet foringi flokksins var ekki viðstaddur þennan fund flokks stjórnarinnar, en hann er aðstoðar forsætisráðherra í stjórn de Gaulle. Krafan um bann við starfsemi öryggisneflndanna er rökstudd á þann veg, að aðeins með þeim Ihætti sé unnt að konva á eðlilegu ■ástandi í Alsír og á Korsíku, þar sem raunverulega hafi verið gerð uppreisn. Nefndir þessar séu því áóbyrgir og ólöglegir aðilar. Þess er og krafizt, að í þjóðaratkvæða- greiðslunni, sem fram á að fara í haust, verði settar tvær spurming- ar á kjörseðilinn: Önnur um hvort kjósandinn teljii nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni og hin um stjórnarskráruppkastið, sem fram verður lagt. Gísli var aðeins tuttugu og þriggja ára að aldri og var atvinnu bifreiðarstjóri á Hreyfli. Hann var sonur Guðmundar heitins Gíslason ar skólastjóra á Reykjum í Hrúta- firði. Gísli var fvrirvinna móður sinnar, og voru þau að koma sér upp íbúð við Álfheima. Stúdentaskákmótið: Bandaríkin og Búlgaría sigruðu ísland með miklum mun 1 annam ineislaramóti umferð á stiidenta í heims- skák í Orðrómur um, að Grikkir hyggist ganga úr Atlantshafsbandalaginu Er þó opiiiberlega mótmælt í París NTB-Brioni og París, 9. júlí. — í morgun var gefin út sam- eiginleg tilkynning um viðræður utanríkisráðherra Júgóslavíu, Arabiska sambandslýðveldisins og Grikklands, sem staðið hafa yfir á Brioni-eyju. Segir þar, að samstarf landanna verði styrkt og' tekið frani að vinsamleg samskipti ríkjanna hafi látið gott ?f sér leiða fyrir gang máia við austanvert Miðjarð- arhaf. A fundi fastaráðs NATO í París í dag, sagði fulltrúi Grikkja þar, að slíkur orðrónulr væri al- gerlega úr lausu lofti gripinn. Stjórnmálafréttaritarar segja, að Grikkir séu óánægðir og hafi viljað með þátttöku í fundinum sýna, að þeir væru til alls vísir, ef 1 það færi, þótt varla hafi þeir eins og st'endur í hyggju að slíta samstarfinu við vesturveldin. Ráðherrarnir segja, að aukin verði viðskiptaleg og menningar- leg samskipti landanna þriggja. Hins vegar er þar hvorki minnst á Kýpur né Libanon, þólt' þau mál væru rædd. í kvöld ræðast þeir við' sérstaklega utanríkisráð- heria Grikklands og' Júgóslavíu. Tító forseti hólt róðherrunum veizlu að fundinum loknum og var Nasser forseti þar einnig. Er sagt, að viðræðurnar liafi farið fram í mjög vinsamlegum tón og vonandi efnt til samskonar fundar innan mjög langs t'íma. Framhald á 2. síðu. Flugmennirnir á sjúkrahúsi NTB—WASHINGTON, 9. júlí. — Utanríkisráðuneyli Bandaríkjanna segist furðu lostifj yfir hrottaleg- um aðförum Rússa gagnvart flut'n ingaflugvélinni, er villtist inn yfir rússneskt land í Armeníu. Hafi ráðuneytinu ekki verið kunnugt um, að Rússarnir skutu á flug- vélina, fyrr en bandarísku flug- mennirnir sögðu sjálfir frá at- burðum. Væri nú verið að safna öllum upplýsingum og síðan yrði send mótmælaorðsending. Flug- mennirnir eru á sjúkrahúsi í Wies haden í Þýzkaiandi en þeir eru þreyttir og þjakaðir eftir atburð- inn og 12 daga vist hjá Rússum. Varna í Búlgaríu, sigruðu Banda ríkjamenn íslendinga með þrem ur vinningum gegn einum. — Lombardy vann Friðrik á 1. borði; Medius og Ingvar gerðu jafntefli á öðru borði; Saidy og Freysteinn gerðu jafntefli á 3. borði, en á 4. borði vann Feuer- stein Braga Þorbergsson. Banda- ríska sveitin er því nákvæmlega eins skipuð og á stúdentamótnu hér heinia í fyrra. í þessari sömu umfcrð sigruðu Búlgarar Albana ineð ZVi gegn 1 Y> vinning. Örugigari fréttir hafa nú borizt ag 1. umferðinni, en í þeirri uniferð sigruðu Búlgarar íslend inga með þrernur og hálfum vinn ing gegn hálfum. Bobotsov vann Friðrik; Kolarov vann Ingvar; Stefán og Padevsky igerðu jafn- tefli og Freysteinn hefir tapað sinni skák, en ekki er vitað við hvern hann tefldi. Eftir þessar tvær umferðir má telja öruggt, að ísland komizt ekki í úrslitariðilinn í keppn- inni, þar sem aðeins tvær þjóðir úr hverjuni riðli komast í hann. Munu íslendingarnir því tefla í lakari riðlinum, en þess m.á géta, að í Uppsölum fyrir tveim ur árum sigraði ísland í þeim riðli á stúdentamótinu þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.