Tíminn - 10.07.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.07.1958, Blaðsíða 2
2 T í MI N N, f immtudaginn 10. júlí ■ 1958. Fullvíst talið, að Sherman Adams verði að láta af embætti bráðlega Rætt um Grunther sem eftirmann hans í bandarískum blöðum er stöðugt mikið talað um mál Sher- mans Adams, sem er hægri hönd Eisenhowers forseta, og Goldfines stóriðjuhölds, en þingnefnd vinnur stöðugt að frekari raimsókn á sambandi þessara tveggja manna. Sem kunnugt er hafa komið fram skiallegar sannanir fyrir því, að Goldfine greiddi hótelreikninga fyrir Adams að upphæð 2000 dali og hefir auk þess sent honum verðmætar gjafir. Þeirri skoðun vex stöðugt fylgi. í biöðum vestra, að Eisentiower j neyðist til þess að láta Adams I víkja. Hann sé orðinn pólitískt hættuiegur og Republikanar, sem þurfa að hyggja að kosningahorf- um sínum í haust, krefjast þess fiestir að hann fari frá, að minnsta kosli bak við tjöidin. Fáir verja hann. Demokralar nota sér að sjálf- sögðu mál þetta óspart í kosninga baráttunni. Ein helzta ásökun heiðarleika, þótt framferði hans sé tortryggilegt og mjög heimsku legt af manni í hans stöðu. Hver tekur viff starfi hans? Þingnefndin heldur áfram að rannsaka málið og Goldfkie er etöð ugt yt'irheyrður. Á meðan eru blöð in með getgátur um eftirmann Adams, því að þau teiia brotlför hans vísa innan fárra daga. í því sambandi eru tilnefndir hinn gmli vinur forsetans, Alfred Grunther hershöfðingi eða Seaton innan- Repuiblikana í garð Demokrata hef ríkisráðherra. En engin efi er, að Sumarnótt eftir Jón Stefánsson er eift meðal fegursfu málverka íslenzkra. Frummyndin er eign íslenzka ríkis- ins og er í salarkynnumá Bessastöðum. Málverkið er eitt þeirra 30 málverka er Helgafellsútgáfan eftirprentar, Islenzk myndlist (Framhald af 12. síðu). Sumarnótt, sem um langt skeið teefir verið á forsetasetrinu að Æessastöðum. En þessi mynd er talin með aílra beztu myndum þessa snillings. Þá er mvndin Hjaltastaðabláinn sú buigmynd Ragnars Jónssonar, lenzkri myndlist og menningu og að koma á fót víðtaakri heimskynn- ennfremur yrðu eftirprentanirnar ingu íslenzlcrar myndlistar. Er það jafnfarmt til sölu. ætlunin að gefa alls út um 30 mál- , verk og að því verki verði lokið Islenzk myndlist stendur á mjög á næsta ári. Ihau og eiga Islendingar ur árum saman verið sú, að mútu- starfsemi og spilling hafi þrifist í geysistórum stíl í stjórnartíð þeirra. Sherman Adams hefir ver- ið manna háværastur um þetta og líka óspart lýst yfir, að skjöldur stjórnarinnar í þessum efnum væri tandur hreinn — að ekki væri tálað uim hans eigin, enda var álitið ag hann væri ósveigan- legur í heiðarleik sínum og ó- hlutdrægni. Fregnin um, að hann hefði ef til viil beitt áhrifum sínum Gold- Eisehliower sér eftir Adams, því að hann er frábær starfsmaður fyrrv. forsetar hafa sjálfir orðið margs konar vandamálum, sem og hefir hlíft forsetanum við að taka á sínar herðar. 60-80 skip í landlegii Þá er ætlunin að koma upp í 30 eintökum heildarsýningu íslenzkr- ar myndiistar, sem þannig birtist í •eftk,Á:gnm Jónsson. Valdi hann 'Þessu safni eftirprentana mál- sjáifur mvndina til efiirpreníunár verka. Yrðu þessar sýningar síðan og tsWi með sfnum allra beztu látnar ganga milli stórborga er- myncíum. Stúlkur í boJtaieifc nefn lendis, bæði til kynningar á ís- .iat írýnd eítir Þorvald Sk.úlason, ■ og icfcs er abstraktmynd eftir Svav ; ar _ Guðnason, ög myndin Vífilfell séð frá Kópavogi, eftir Jón Engií- iberts. Mvnd Svavars er í eign Hall- . dóry -K’iljans Laxness, en myndin •eftir Engilherfs í eigu Reykjavík- . urbæjar. nofc'kra málara, sem standa mjög fra'marlega samanborið við það bezta, sem gerisit með helztu mynd I listarþjóðum veraldar. RAUFARHOFN í gær. — 60—80 skip liggja hér í aðgerðarieysi og hafa gert það síðan í fyrradag, er síld kom hingað siðast, en þá fine í vil og þegið fé fyrir, kom komu nokkur skip með slatta. — því eins og þruina.úr heiðskíru Menn bíða þess með óþreyju, að lofti og var Demokrötum mikill veiðiveður geri. Hór á Raufarihöfn er alls ekki slæmt veður, en kvika er við Melrakkasléttu. Ofsagðar eru fréttir um áð hér hafi verið róstusamt í landlegunni. Eins o'g fengur. Engir taka nú svari hans nema Eisenhower og Nixon. — Hitt er svo annað mál, að færri trúa því í raun cig veru að Adams hafi gerzt sekur um beinan ó- Engin síldveiði i gær Iíeimssýning íslenzkra máiverka. Að baki þéssa mierfcitegá fram- .tafcs Helgafellsútgáfunnar liggur Engin síldveiði var í gær fyrir Norðurlandi, og hamláði veður veiðunum. Annars er það von manna, að veiði verði góð, er Eriendir og innlendir aðilar heiðruðu S. í. B. S. tvítugt Frá ellefta fíingi SÍBS aí Reykjalundi Grikkir úr NAT0 ? i c’ranihaio if 1. stðuj. Ræddu heimsmáliu. í tilkynningunni segir, að rætt hafi vé:ið um öll hc-lztu alþjóða- vahdámál, sem nú eru efsi á baugi, einkum þau er varða ríkin þrjú. .Averofí utanrikisráSherra Grikkja Ellefta þing S.Í.B.S var haldið að Reykjalundi dagana 4.—6. bræluna lægir, og búast menn þá júlí 1958 Þingið SÓttli miili 70 Og 80 fulitrúar frá sambands- vif, að síldin verðí meira á aust- deildum, auk gesta, erlendra og innlendra. Mikill hátíðarbrag- ur var við setningu þingsins, enda var jafnframt minnzt 20 ára afmælis S.Í.B.S. á þessu ári. S.Í.B.S. var stofnað að Vífilsstöð- um 24. okt. 1938 af fulltrúum sjúklinga á heilsuhælum og sjúkrahúsum landsins Á þessu ári eru liðin 10 ár frá stofnun vant er, þegar mörg skip liggja inni, var einhver ölvun á nokkrum mönnuni, en ekki varð af nein háreisti eða róstur að heitið geti, og enginn mun hafa slasast að marki. Var jafnvel minna úm ó- kyrrð en búast hefði mátt við, við þessar aðstæður. Engin lögregla er komin hingað ennþá á þessu sumri, en þess er að vænta, að hún komi hæstu daga. J.Á. ursvæðinu. F. I. B. býður gömlu fólki í ferðalag Undanfarin ár hefúr Félag ísl. bifreiðaeigenda boðið gömlu fólki Hljómsveit undir stjórn Garls kjörinn Ástmundur Guðmundsson, i ferðalag og verður þessi árlega Billich lék þjóðsönginn og að því áuk hans eru í þeirri stjórn Hösfc- ferð félagsins farin n.ki laugar- loknu flutti formaður S. í. B. S., úídur Ágústsson, Baldvin Jónsson dag. Farið verður til Keflavíkur- Þórður Bénediktsson, þingsetning- Guðmundur Jóhannesson og Jón fiugyallar' og mun lögreglustjór- arræðu. Þá flúttu fulltrúar frá Benjamínsson. sagðí við blaðamenri, að Kýpur-iinn á Keflavíkurfiugvelli greiða • Norðurlöndum kveðjur frá sínum málið hefði verið rætt. en vildi : g°tu þátttakenda, til þess að þeir' samhöndum og færðu afmælisgjaf ékkóft' segja f.ekar. í ■ sambandi við fund þennan hefir komið upp sá kvittur, að Grikkir hyggist segja sig úr At- lantrhafsbandalíi'imi og ganga í íið með ríki-jm þéim, setn telja sig- óháð stófveidablökkunum tveiiiHir. Ástæðan væri m.a. óásægja Grikkja út af ástandinu á "Kýpur. Endanleg úrslit NTI5—HELSI.N'GFORS. 9. júlí. — Við talniagu. utankjörstaðaatky. í finnsku kosningunum kom í ljós, Berkiavarnasambands Nofðttrianda, D.N.T.C., og þing þess Zkt!nnH^ÍZ um sJ'S stoð að I eykjalundi dagana 1,—-3. júlí síðast liðinn. einu þingsæíi fleira en komið hafði fram áf.' Éýrrl talningu. — íhaldsflokkurihn vann «itt þing- sæti á kostjiað - sósíaldemokraía, en ekki er enn búið ag skera úr því, hvort fiímski fiokkurinn hef- ur unnið sitt sæti af sósáaldemo- krötum eða kiofniagsins úr 'hon- um. Þingið verður því þannig skip að: 50 kommúnistar, 49 eða 48 Framkvæmdastjóri finnska sam- fara Börge Nielsen form. danska sam’ hÆÍSviiíÍ^^T sósíaldemo^ialar’ 29 íhaldSmenn, finnskra beikid-jukhnga. Fyisti I4 fyrir sænska; ilokkinn, 48 fyrir í sima 15659 og ki. 6 í síma 33588 og 32818. — Einnig vill félagið beina því til annárra bifreiðaeigenda, að þeir taki þátt í að aka gamla fólkinu ef hentugleikar eru á. Hiartkær móðir okkar og fósturmóðir Guðbiörg ASalheiður Þorleifsdóttir lézt að heimili sínu, Múlakoti í Fijótshlíð 8. júlí síðastliðinn. Börn og fósturbörn. Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HólmfríSar Guðmundsdóttur og þökkum ennfremur læknum og hjúkrunariiði handiækningar- deildar Landsspítalans. Ingimar Sveinsson, Álfhildur Ingimarsdóttir Kristinn Guðmundsson, Guðm. Ingimarsson Vilhelm Guðmundsson, Baldvin Jónsson. K23 geti fengið að sjá völlinn og ýmis ir. Fulltrúarnir voru: Efnar Hiller ,bandsins K Vatanen fluttf fræ&3lu maniwirki þar. Felagsmenn, sem stjornarformaður -D. N. T. C. tækifæri hafa tii' þess að þessa ferð eru béðnir að hafa bandsins B. M., Dr. Laes forinaður förseh þingsíns*7ófláí Þðrbé^sson A-rar flokkinn oe 8 fvrir finnska samband við skrifstofu félagsins finnska sambandsms, Knut Will- sleit þinginu meg ræðtll Ag þing. nokkinn AncTsósfaHstískir flokkar kl. 1-A; í síma 15659 og eftir oeh torm. norEfca sambandsms og fundum loknum sátu fulitrúar• boð hl “ama^t M an SsSSnr Alfred Lmdalh, fulltrui sænsfca féla2-smálaráðherra Hantim-ilc h samanlagt 99, en sosialistai “*•*"»«• jssasssrs 101 ** Af hálfu íslenzku gestanna töl-' staðnum. s<eM’ uðu Hannibál Váldimafsison, félags málaráðherra og Sigurður Sigurðs son, befkláyfirlæknir. Þeir þökk- uðu sá'.nbandinu giflurik störf í þágu íslenzkra heilbrigðismála. Oddur Ólafsson; yfirlæknir, stjórn aði sethingarathöfninni. — Hann þakkaði gjafir og árnaðaróskir. Mikill eifihugur ríkti á þinginu og áhugi á málefnum sambandsins. Rædd voru störf og áætlanir sam- 'bandsins, og nokkrar samþyfciktir gerðar í því efni. — Þingforsetar voru Jónas Þofbérgsson, Jón Rafns son og frú Kristbjör.g Dúadóttir. Fluttar voru sfcýrslur sambands- ins og hinna- ýmsu stofnana og deilda þess. Kjörnir voru þrír aðal fulltrúar í stjórn sambandsins þeir JúMus Baldvinsson, Árni Einarsson og Hjörleifur Guhn- arsson. — Auk þeirra eru nú í stjórninni Þórður Benediktsson, . Oddur Óláfsson, Árni Guðmunds- S’ 1 B’ S’ barust mar9ar siafir fra norraenum félögum. Þessi mynd var son og Kjartan Guðnason. Formað tekin he9ar Einar Hii,er form- D- N- T- c- °9 Alfred Lindalh afhentu ur Vinnnuheimilissíjórnar varj þessa víkingamynd aS gjöf til S. í. B. S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.