Tíminn - 12.07.1958, Page 6
6
T í M I N N, laugardaglug 12. júlí 1958.
mkm ~
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargöta
Simar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 1232S
Prentsmiðjan Edda hf.
ERLENT YFIRLI7:
För Averof f-T ositsas til Brioni
AlImikí'S er nú bollalagt um viftræftur Grikkja, Júgóslava og Egypta
ÞAÐ HEFIR vakið allmikið um-
tal og athygli, að griski utanrikis-
ráðhe rrann, Averoff-To s i t sas,
skyldi fara til Brioni til fundar við
þá Tító og Nasser. Sá orðrómur
komst jafnvel á kreik, að þetta
kynni að vera undanfari þess, að
Grikkir segðu sig úr Atlantshafs-
bandalaginu, ef þeir fenigju ekki
lausn á Kýpurdeilunni, er þeir
gætu sætt sig við.
Við nánari athugun er þetta þó
vart líkleg skýring. Fyrir Grikki
myndi ekkert ávinnast í Kýpurdeil-
unni við það að ganga úr Atlants-
liafsbandalaginu, nema síður væri.
Eina átyllan, sem Grikkir gætu
fengið til að ganga úr Atlantshafs-
bandalaginu væri sú, að bandalagið
tælei að draga hfut Breta og Tyrkja
isórstaklega í Kýpurdeilunni. Það
hefir bandalagið ekki gert, en
þetta sýnir hins vegar, að nauðsyn-
legt er fvrir bandalagið að koma
þar fram sem algerlega hlutlaus
aðili, og þó einkum, cf það ætlar
að hafa einhverja milligöngu um
sættir í henni. •
VEL MÁ vera, að gríska stjórnin
hafi viljað aðvara Atlantshafs-
bandalagið um þetta með því að
láta utanríkisráðherra sinn fara til
Brioni. Víst er líka, að för hans
þangað hefir vakið athýgli á þessu
atriði. Það hefir og rifjað upp
fræg ummæli, sem franskur stjórn-
málamaður lét falla á seinustu ökl:
Það er alltaf örðugt að fást við
pólitíska spádóma og í Grikklandi
er það ógerningur. Svo óstöðug
liafa grísk stjórnmál löngum verið
og margt bendir til, að þau geti
reynzt það enn. Flokkur Karaman-
lis vann að visu góðan sigur í sein-
ustu þingkosningum, sem fram
fóru í vor, en komnvúnistar uku
fíka fylgi sitt ískyggilega mikið.
Auk þess, sem för gríska utan-
ríkisráðherrans getur þannig hafa
verið eins konar aðvörun, hefir til-
gangur hennar vafalaust einnig
verið sá að vinna fylgi hinna svo-
nefndu hlutlausu þjóða við mál-
stað Grikkja í Kýpurdeilunni.
Stuðningur þeirra er t. d. þýðingar
mikill fyrir Grikki á vettvangi S. Þ.
Þá búa allmargir Grikkir í Egypta-
landi og taka allmikinn þátt í við-
skiptalífinu, en Grikkir eru snjallir
verzlunarmenn. Gríska stjórnin tel-
ur mikilvægt að styrkja aðstöðu
þeirra og vill því hafa gott sam-
stanf við Nasser.
ÞAÐ HEFIR einnig vakið athygli
í bessu sambandi, að Tító álti frum
kvæðið að komu gríska utanríkis-
ráðherrans til Brioni. Það er al-
rnennt talið, að Tító hafi alls ekki
gert það í því skýni að reyna að
veikja AtlanlsJvafsbandalagið, því
að liann telji sér síður en svo hag
að því meðan liann á í deilum við
Averoff-T osifsas
ers og för gríska utanríkisráðherr-
ans á fund þeirra. hafa þannig orð-
ið tilefni margra hugleiðinga og
spádóma um alþjóðamál. Reynsla
næstu mánaða mun leiða hið rétta
í Ijós.
í SAMBANDI við för Averoff-
Tositsas til Brioni hefir erlendum
blöðum orðið alltíðrætt um hann,
þar sem vel má vera að hann eigi
enn eftir að koma verulega við
sögu.
Evangelos Averoff-Tositsas er
48 ára gamall, kominn af ríku fólki
og hafa margir forfeður lians og
frændur staðið framarlega í sjálf-
stæðisbaráttu Grikkja. Einn þeirra
varð frægur fyrir það að gefa rík
inu herskip. Averoff-Tositsas vakti
ungur á sér athygli sem góður
námsmaður, en háskólanám stund-
aði hann í Sviss og lauk þar laga-
prófi með hárri einkunn. Jafn-
framt lagði hann stund á tungumál
og er hann talinn jafnvígur á
ensku, frönsku, þýzku og ítölsku
og móðurmál sitt. Að námi loknu
gerðist hann blaðamaður við sviss-
neskt blað, en gaf sig strax fram
sem sjálfboðaliði, er ítaiir réðust
inn í Grikkland á stríðsárunum.
Hann tók virkan þátt i skæruliða-
hreyfingunni, unz ítölum tókst að
handsama liann og sat hann í fang-
eási á annað ár áður en honum
tókst að flýja, Eftir styrjöldina
gekk hann í fr.iálslynda fiokkinn
og var kosinn þingmaður. Hann
hefir gegnt ýmsum ráfflherraemb-
ættum. Karamanlis gerði hann að
utanrikisráðherrá (itjómar einnar
fyrir rúmum tveimur árutn síðan
og hefir hann gegnt ,l>ví embætti
siðan.
KUNNUGIR TELJA, að Averoff
Tositsas sé allgóður samningamað-
ur, seigur og laginn. í viðtölum
við blaðamenn er hann sagður
kunna vel þá list að leiða talið
framhjá þeim atriðum, er hann vill
lítið ræða um. Hann er sagður
áhugamðaur varðandi rmörg mál og
þó einkum landbúnaðarmáiL Það
háir honum nokkuð, að hontim ér
gjarnt á að veikjast ákyndilega og
fá háan hita, en hann hressist l'íka
álíka fljótt aftur. Þessi vei'ki hefir
fylgt honiun síðan hann var í fanga
búðunum á stríðsárunum. Hann
reykir mjög mikið, aðatlega vindl-
, inga.
Andstæðngar Averoff-Tositsas
hafa haldið því fram, að hann væri
of hliðhollur Bretum og sjálfur
neitar hann því ekki, að hann hafi
mætur á þeim. Þó endursendi
I hann þeim nokkur heiðursimerki,
! sem þeir höfðu veitt honum á
stríðsárunum, eftir að þeir höfðu
neitað beiðni hans um að náða
Kýpurbúa, sem hafði verið
dæmdur til lifláts. í Kýpurmálinu
Jeggur hann áherzlu á, að sjiálfs-
’ÁRvörðunarréttur Kýpurbúa fáist
viðurkenndur, en segir hitt geta
komið til mála, að hann verði
veittur í áföngum, ef fyrirheit fá-
ist um tímatakmörk. í uimræðum
um þessi mál hefir hann alltaf lagt
áherzlu á, að hann vilji ná sam-
komulagi við Breta um friðsamlega
lausn og hann sé eindregið fylgj-
andi vestrænni sanwinnu. Brezk
blöð hafa líka látið uppi þá skoð-
un, að það myndi ekki bæta fyrir
lausn málsins, ef Averoff-Tositsas
yrði að láta af utanrítósráðherra-
embættinu, e.ins og andstæðingar
hans í Grikklándi hafa kiiafizt.
Þ. Þ.
UÐSroréN
Gunnar Bjarnason sendir eftirfar-
andi „ábendingar'* til Dýravernd-
unarfélags íslands:
Verkalýðsfélögin
í HINNI ágætu ræðu,
sem Hermann Jónasson for-
sætisráðherra flutti í eld-
húsdagsumræðunum, vék
hann nokkuð að afstöðu
verkalýðshreyfingarinnar til
efnaihagsmála. Þar sem
þetta málefni er nú mjög á
dagskrá, er ekki úr vegi að
rifja það upp að nýju.
Forsætisráðherrann vék
fyrst að því, að verkalýðs-
samtökin hafi á undanförn-
um árum ekki haft næga að-
stöðu til að fylgjast með af-
komu atvinnuveganna, þeg-
ar hún var að undirbúa kröf
ur sinar. Þetta hafi breyzt
síðan núverandi ríkisstjórn
kom til valda. Það hafi verið
sannað fyrir fulltrúum henn
ar, að framleiðslan gæti ekki
haldið áfram, nema hún
fengi aukið fjármagn og það
yrði ekki tekið á léttbærari
hátt en nýju efnahagslögin
gerðu ráð fyrir. Síðan sagði
ráðherrann:
„NtJVERANDI rikisstjórn
hefur lagt á stóreignaskatt,
þótt það hafi áður verið gert
fyrir fáum árum, til þess að
jafna metin og bæta hag al-
mennings. Álagning verzlun
arinnar er ákveðin svo lág,
að hvergi mun í nálægum
löndum lægri, og jafnvel
kaupfélög verkamanna
kvarta. Hvar á að taka meira
til að skipta? Eitt benda
benda menn á: Of mikla
eýðslu hins opinbera. Þetta
er vissulega í abhugun. Það
er erfitt að kippa til baka
greiöslum, sem eru á komn-
ar, og margir, sem telja sig
fylgjandi sparnaði, eru þá
stundum tregari til samþykk
is en ætla mætti. Það, sem
mögulegt er að spara, án
stórfelldra lagabreytinga, er
svo hverfandi upphæð, að
tiltölulega lítil áhrif hefur.
En það er til fyrirmyndar
sem fordæmi og mun verða
unnið að þessu eftir megni.
En þegar þessar upphæð-
ir verða ekki lengur til á-
steytingar og fulltrúum
stéttarsamtakanna sýnt og
sannað, að framleiðslan get-
ur ekki látið meira í té, þá er
enginn ávinningsmöguleiki
eftir nema einn, og hann er
sá að auka framleiðsluna og
bæta rekstur hennar, svo að
gefi meira af sér til skipta.
Og það stendur sannarlega
ekki á núverandi ríkisstjórn.
Það er einmitt stefna henn-
ar að vinna að því með
stéttarsamtökunum eftir ýtr
ustu getu þjóðarinnar, ásamt
réttlátari skiptingu hinna
auknu þjóðartekna.
ÉG GERI mér fyllilega
Samstarfsnefnd í
í FRAMHALDI af því,
sem sagt var hér í blaðinu
í gær um samstarfsnefnd
verkalýðssamtaka og at-
vinnurekenda, skal það upp
lýst, að slik nefnd var skip-
uð fyrir nokkrum misserum,
samkvæmt tillögum þeim, er
Fra,msóknarmenn fengu sam
og efnahagsmálin
ljóst, að þetta verk, traust
samvinna ríkisstj órnarinnar
og stéttarsamtakanna, sem
nú ríður mest á að takizt,
er ekki auðvelt né fljótunn-
ið.
Það er mikið átak fyrir
sterka verkalýðshreyfingu
að flytja valdið frá verkfalls
haráttu með óskhyggju, inn
á Alþingi, þar sem taka þarf
ákvarðanir í samræmi við
staðreyndir. Þegar fulltrú-
um, sem taka þátt í nefnd-
um fyrir verkalýðshreyfing-
una, hefur veriö sýnt og
sannað, hvernig ástatt er,
þarf sterka ábyrgðartilfinn-
ingu og kannske að stofna
sér í þá hættu, að þeim verði
ekki falin trúnaöarstörf á-
fram, til þess að fara til síns
félags og segja: Ég hef feng-
ið að kynna mér allt ástand-
ið. Það hafa verið farnar þær
leiðir, sem hagstæðastar eru
fyrir verkalýðssamtökin. Þaö
er hvorki réttmætt né í sam-
ræmi við hagsmuni okkar, aö
gera frekari kröfur, — og
bæta svo við: Þetta er vegna
þess, að þegar framleiöslan
getur ekki greitt meira, eins
og nú er, veldur hækkuð vísi
tala með hærra kaupgjaldi
því einu, að nýjar álögur
verður að leggja á, til þess
að framleiðslan stöðvist
ekki. Afleiðingin er sú ein,
að verðbólgan verður óvið-
ráðanleg, sjálfum okkur og
öllum til tións.
ÞAÐ er raunverulega þetta
hlutverk, sem fulltrúar
verkalýðshreyfingarinnar
taka að sér, þegar hún ósk-
ar að flytja vald sitt inn í
þingiö. Það er ólíkt auðveld-
ara að vera laus við valdið
og þá áþyrgð, sem því verður
að fylgja, tala í anda stjórn
arandstöðunnar og segja í
anda hennar: Við viljum fá
f-leiri krónur, og við viljum
fá þær, hvað sem öðru líður.
Það hlýtur að vera meira til
að skipta, það hlýtur aö
mega fara aörar leiðir — og
þar fram eftir götunum, þótt
það stangist við staðreynd-
ir. Þannig er hægt að tala,
'kannske á vissan hátt með
árangri, en þannig er ekki
hægt að stjórna þjóðfélag-
inu. Þetta þýðir að afsala sér
þátttöku í stjórn landsins
og fá hana öðrum í hendur.“
ÞETTA er það viöhorf,
sem verkalýðshreyfing þarf
að horfast í augu við nú og
í framtíðinni. Framvindan í
efnahagsmálum og stjórn-
málum þjóðarinnar mun
mótast mjög af því, sem
ofan á verður hjá verkalýðs
samtökunum í þessu efni.
kaupgjaldsmálum
þykkta á Alþingi 1955. í
nefndina voru skipaðir
Gylfi Þ. Gíslason og Karl
Guðjónsson frá Alþýðusam-
bandinu og Björgvin Sigurðs
son og Kjartan Thors frá
Vinnuveitendafélaginu. Lít-
iö mun hins vegar hafa orð-
ið úr störfum nefndarinnar
Rússa. Ymsir telja, að tilgangur
Títós liafi einmitt verið sá að sýna
með þessu-, að hann telji sig geta
ált samleið með þjóðum, þólt þær
séu aðilar að Atlant&hafsbandalag-
inu. Samstarfið við Grikki sé ætlað
að verða eins konar brú til frekara
samstarfs við vestrænar þjóðir.
Svipað ikunni einnig að vaka fyrir
Nasser, því að eftir ferðalagið til
Sovétríkjanna á síðastl. vori hafi
hanri frekar fjai'lægzt vaidamenn
þar en hið gagnstæða. Margt bend
ir nú líka til ‘þess, að hann legigi
rneira kapp á það en áður að verða
ekki Rússum háður um of.
Það eitt, að Nasser skuii heim-
sækja Tító meðan Rússar fordæma
hann sem mest, er áreiðanlega
ekki vel séð af valdamönnum í
Moskvu.
Ráðstefna þeirra Títós og Nass-
til þessa, og stendur það því
óbreytt, sem sagt var frá hér
í blaöinu í gær, að nauðsyn-
legt er að taka nú þennan
þráð upp að nýju og vinna
að auknu og bættu sam-
starfi þessara aðila, bæði á
þennan og annan hátt.
„Ég vil þakka stjórn Dýraverndunar-
félags íslands fyrir greinargerð,
sem hún sendir Morgunbl., Tím-
amim og e. t. v. fleiri blöðum
fyrir skömmu undir fyrirsögn-
inni: „Ábendingar og leiðrétting-
ar frá D. í.“ Þarna kemur skýrt
í ljós undir 2. „leiðréttingarliðn-
um“, að hestaútflutningurinn 31.
mai var stöðvaður vegna mót-
mæla þessa félagsskapar, þar
sem „í gildandi reglugerð er eigi
leyft að flytja hross ofan þilja
fyrr en eftir 15. júní, eins og seg-
ir i „Ábendingunum“.
Stjórn D. í. hafði ekki svo lítil af-
skipti af breytingunum á hrossa-
útflutningslögunum s.l. vetur, og
er því ólíklegt að henni sé ókunn-
ugt um, að 8. gr. laganna var
breytt og nýjum aðilum falið að
semja reglugerð um útflutning
hrossa. Sú reglugerð (frá 10. des.
190811), sem stjórn íélagsins vísar
tili, var því úr gildi fallin. Samkv.
hinum nýju lögum áttu 3 aðilar
að skera úr um það, bvort heim-
ila hefði átt útflutninginn 31. maí,
þ. e. yfirdýralæknir, fulltrúi frá
D. í. og Búnaðarfélagið, og sam-
kv. 1. og 2. gr. hinna nýju laga
er Búnaðarfélagið sá aðilinn, sem
mest hefur með málið að gera
undir yfirstjórn Landbúnaðar-
ráðuneytisins.
En í þessu sambandi verður
mörgum spurn: Hver er hin rök-
rétta hugsun í öllu þessu máli, og
hvers? — hver fcvaldi hesta? —
hver vildi kvelja hesta? — hver
drap hesta? — hver hafði samiið
með ungum og eínalausum er-
l'endum menntamanni, sem er að
bi'jótast í þxd að gera íslenzka
hestinn að vinsælum reiðhesti í
Bretaveldi? — — og fl. og fl.
spurningar vakna.-
í fyrstu „ábendingu" D. í. er það
sagt „x-angt, að félagdð hafi bar-
izt gegn úttfhitningi hnossa“. Ég
tek þingmenn í landhúnaðarnefnd
um beggja þingdeilda til vitnis
um það, að stjórn féLagsins (Þor-
björn Jóhannesson, eigandi kjöt-
búðai'innar ,,Borg“ og Þoisteinn
Einarsson fþróttafulltrúi (mágur
Þorbjörns, er mér sagt) beittu sér
af hörku gegn því á s.I. vetri, að
lögum yrði breytt í það horf, að
útflutningur hesta geti orðið auð-
veldur og hagkvæmur frá fram-
leiðslu- og viðskiptalegu sjónar-
miði. Og meiri hluti Atþingis mat
meira sjónarmið D. í., en sjónar-
mið Bunaðarþings, í aðalágrein-
ingsatriði iagarma, þ. e. um lengd
útflutningstfmans.
(Fromhald á 8. ti8u>