Tíminn - 12.07.1958, Side 8

Tíminn - 12.07.1958, Side 8
B Ræft við danskan husmæðrakennara (Framhald af 7. sí?5u). tækni og hinni þriðju hússtjórnar- hagfræði. Þetta er ekki eiginleg háBkóladeild, þannig er stúdents- próf ekkert skilyrði til inngöngu, en nemendur eru allir húsmæðra- kennaxar er lokið hafa prófi, og við leggjum áherzlu á að öll kennsla sé á háskóiastigi. Við njót- um ýmiss góðs af því að starfa þannig við háskóla, höfum gott húsnæði og aðgang að vinnustof- um háskólans, ýmsir kennarar eru jafnframt háskólaikennarar og skólastjórinn var ævinlega háskóla kennari. Fyrsti skólastjórinn var reyndar íslemdingur, prófessor Skúli V. Guðjónsson. Hann hafði mikinn á- huga á þessum málum og vann mfldð og gott starf til að koma deildinni á fót. M. a. tókst honum að fá íslenzika aðila til að leggja fram 9000 kr. til heimavistar nem- enda, og þess vegna er þar íslenzkt herhergi, Finsens-stofa, sem ís- lenzkir nemendur eiga forgangs- rétt að. SSðan hann lét af störfum hefur skólastjóri verið F. Sehön- heyder, prófessor í lífefnafræði. Norrænn skóli — Hvað lengi hefur skólinn starfað? — Skólinn hefirr verið starfrækt- ur nú í 13 ár. Skólinn var að sjálf- sögðu ætlaður dönskum nemend- um fyrst og fremst, en raunin hef- ur orðið sú að þangað sækja hús- mæðrakennarar frá öllum Norðnr- löndum, svo að kalla mætti skól- ann norrænan. Ég þarf ekki að taka það fram hversu gaman mér hefur þótt að hitta þessa nemend- ur mína aftur 'hér heima hjá þeim, og viðtökur þeirra hafa verið frá- bærar. Þær hafa bókstaflega borið mig á höndum sér. Árlega er tekið við 45 nemend- urn og búa þeir í heimavist meðan á námskeiðinu stendur, og er allur aðbúnaður þar hinn bezti. Yfirleitt er húsakostur skólans mjög góður, skólahúsið sjálft er t. d. alveg ný bygging. Hrifin af íslenzkum skólum Frú K. Harrekile Petersen dvaldist hér á landi í vikutáma. Héít hún tvo fyrirlestra fyrir kenn- arafélagið Hússtjórn, en þing þess stóð einmitt yfir er hún kom hing- að. Auk þess hefur hún heimsótt húsmæðraskólann að Laugarvatni og Varmalandi og ferðazt um ná- grenni Reykjavíkur og víðar. Ég ‘hef haft áhuga á að koma hiagað til lands bæði vegna kynna minna af prófessor Skúla Guð- jónssyni og eins af íslenzkum nem- endum mínum, segir hún. Og ferð- in hefur bæði verið fróðleg og á- nægjuleg. — Hvernig lízt yður á íslenzika húsmæðrakennslu og -skóia? — Skólarnir hér eru minni en í Ðanmörku, en mér finnst þeir vera sérlega vel úr garði gerðir, ný- tízkulegir og vel þúnir að ölluni tækjum. Kennslan er að sumu leyti frábrugðin því sem ég á að venjast, og finnst mér t. d. vefn- aðarkennslan hér á landi vera mjög til fyrirmyndar. Sérstaklega hef ég samt verið hrifin af þeim anda, sem mér mér finnst ríkja með stéttarsystrum mínum hér á landi, hversu gott samstarf er með hinum eldri og T í MIN N, laugardaginn 12. júlí 1958. Vöruflutningar í lofti Vöruflutningar með flugvélum Flugfélags Islands, hafa verið með mesta móti að undanförnu og hefir orðið að fara aukaferðir til þess að anna flutningaþörfinni. Meðfylgjandi mynd sýnir hieðslu flugvélar, við af- grelðslu Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugveili. Vandamál Álsírstúdenta OEin af mörgum afleiðingum stríðsins í Alsír, er sú staðreynd ag íbúunum verður æ erfiðara að lcita sér menntunar. Kemur þetta ekki sízt niður á stúdentum, en flestir iþeirra hafa orðið að stunda nám í (Frakklandi, þar eð þeir hafa orðið að þola margs' konar misrétti af hálfu hinna frönsku yfirvalda við háskólann í Algeirs- borg. Árið 1956 stofnuðu stúdentar frá Alsír samband sín á milli, og nefnist það UGEMA — Union Générale des Etudiants Musulmans Algériens. — Á fyrsta þingi sam- bandsins, sem haldið var í París í júli 1955, settu þeir sér m.a. það markmið: „Að tryggja og vernda hið alsirska /þjóðerni með því að berj- ast fyrir viðurkenningu arabisku, sem hinu opinhera máli landsins; berjast fyrir þjóðlegri menningu; fyrir frelsi Múhameðstrúar og fyrir því, að Alsírbúar fái hlut- deild í stjórn landsins." Frönsk stjórnarvöld höfðu snemma horn í siðu UGEMA. — Hófust ofsóknir í garð sambands- ins, einkum eftir að það sendi síðasta allkherjarþingi Sameinuðu þjóðanna yfirlit um vandamál Alsírbúa, frá sínum sjónarhóli séð, og sögu landsins frá þvá það komst undir yfirráð Frakka. í nóvember s.l. var aðalritari UGEMA, Muhamed Mhemisti, handtekinn. Hann hafði numið læknisfræði við háskólann í Mont- pellier og ekki komið til Alsír i 5 ár. Engu að síður var hann handtekinn að kröfu herréttarins í Algeirsborg. Frönsk stjórnarvöld yngri. Aftur á móti hefur mér skil- izt að húsmæðrakennarasikóli starfi hér ekki eins og stendur, og er slíkt ástand að sjálfsögðu með öllu óhæft. Það er' áreiðanlega nauðsyn- legt að 'hann taki aftur til starfa hið fyrsta. Að lokum vil ég segja að ég óska þess einlæglega aS fá fleiri íslenzka nemendur til Árósa. Kynnti mán af þeim öllum, bæði þar og hér á íslandi, hafa verið méð af- brigðum ánægjuleg. UMFERÐAMÁL EJginmaður minn Hjörleifur Árnason, lézf í Sjúkrahúsi Akureyrar miðvikudaginn 9. þ. m. Gróa Hertervig. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar Sfeinunnar Loftsdóttur, Lækjarbotnum Fyrir mína hönd og barna minni. Jón Árnason. lýstu því að vísu yfir, að hann hefði ekki verið handtekinn sem stúdentaleiðtogi, heldur vegna ann arra athafna. Þrát't fyrir það vakti handtakan óhemju athygli meðal stúdenta um Iheim allan og rigndi mótmælum hvaðanæva yfir frönsk yfirvöld frá stúdentasamtökum. Þessi mótmælaalda jókst þó um allan helming tveimur mánuðuni síðar, er frönsk yfirvöld leystu UGEMA upp og hönnuðu frekari starfs'emi þess. 11 forustumenn þess voru handleknir og yfirheyrð ir. UGEMA starfar samt áfram, en auðvitað í leyni eða utan franska heimsveldisins. Allt þetta hefur orðið til þess', að alsírskum stúdentum er ekki lengur vært við franska háskóla, nema þeim, sem kalla mætti „danska íslendinga“. Hafa þeir því flestir leitað til annarra landa til ag halda áfram námi sínu. Samkvæmt upplýsingum, sem Stúdentaráði Háskóla íslands hafa borizt, eru nú um 1300 alsírskir stúdentar landflótta í Túnis og Marokkó og auk þess a.m.k. 300 stúdentar í Frakklandi, sem neyð- ast munu til að hverfa þaðan af pólitískum ástæðum. Nokkrir hafa leitað til Sviss og sumir til Belgíu, en í þessum löndum báðum fer kennsla fram á frönsku í nokkrum háskólum. Að sjálfsögðu skortir stúdentanna algjörlega fé til að geta haldið áfram námi sinu við þessar breyttu aðstæður. Fyrir því hefur UGEMA heitið ' á stúdenta um heim allan að hjálpa sér í þessum vanda. Hafa 1 ýmsir brugðizf vel við, m.a. hafa j stúdentasamhöndin í Marokkó og ' Túnis þegar boðið 20 námsstyrki hvort og stúdentasamböndin í Guatamala og Noregi 1 styrk hvorl'. Stúdentaráð Háskóla Islands hef ur ákveðið að leggja hér hönd á plóginn og freista þess' að safna fé til að geta styrkt einn alsírskan stúdent til náms. Talið er, að 200 £ myndu nægja einum stúdent í eitt ár. j Fé þessu hyggjast síúdentar safna með því a'ð .leit'a til ýmissa félaga um framlög og að sjálf- sögðu verða framlög frá almenn- ingi vel þeginn. Einnig kemur til mála, að dansleikur verði haldinn í þessu s'kyni. '•■.V.V.’.V.V.V.V.V.’.V.V.V. Orgel$réitir útvegá ný Harmonium og Rafmagnsorgel, þegar mögu legt verður. Lagfæri biluð Harmonium. Kaupi stundum notuð Harmonium. ELÍAS BJARNASON Sími 14155 v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. Umferðarreglur um aðalbrautir og fleira Vegur nýtur aðalbrautarréttar, cf vegur, sem að honum liggur, er við vegamótin merkfur bið- skyldu- eða stöðvunarmerkjum. i Biðskyldumerki verða við þær aðalbrautir, sem sama réttar njóta og aðalbrautir hafa gerf hingað til. Er sú skylda lögg á þann, sem lnn á eða yfir slíka aðalbraut ætlar, að víkja skilyrðislaust fyrir um- ferð um hana, með því að draga úr hraða eða nema st'aðar eftir at- vikum, og er skylt ag nema staðar, þegar ekki er fullkomin útsýn yfir veginn, svo sem þar, sem hús eða veggir byrgja útsýn. Stöðvunarmerki verða yfirleitt við þær aðalbrautir, sem leyft verður að aka hi'aðar en annars staðar. Þar ber ökumönnum að nema skilyrðislaust staðar, áður en þeir aka inn á brautina eða yfir hana. Stöðvunarskyldan er skilyrðislaus, og ber að sýna ýtr- ustu várúð og víkja fyrir umferð úr báðtim áttum, áður en ekið er af stað aftur. Þegar komig er að stofivunar- merki, skal ávallt' nema sl'aðar. Skiptir ekki máli, hvort umferð er eftir aðalbrautinni eða ekki, stöðvunarskyldan er undanl'ekn- ingarlaus. En til þess er stöðvunar skyldan, að ökumanni gefizt tóm t'il að hyggja vel að umferð eftir aðalbraut áður en hann ekur inn á hana. Óþarft er að geta þess, að á þeim gatnamótuni, sem hvorki eru merkt biðskyldu né söðvunar- merkjum, gildir áfram liin gamla regla, að víkja skuli fyrir umferð frá vinstri hönd. Fylgist með verðlaginu í verzlunum Til þess að almenningur eigi auðveldara meg að fylgjast með vöruverði, birtir s'krifstofan eftir- farandi skrá yfir útsöluverð nokk- urra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reynisf vera 1. þ.m. Verðmunurinn, sem fram kem- ur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og/eða j mismunandi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöru- verð eru gefnar. :á s'lfrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hival't til þess að spyrjast fyrir, ef því þykif..ú.stæða til. Upplýsingásímw! ’jsíqrif stof unnar er 18336. ,1 , Baðstofan (Framhald af 6, síðu). Þetta mál ver'ður vafalaust tekið upp á Búnaðarþini -gj&ur næsta vetur, þótt ekki nema„.Ul þess eins að fá úr því skorið, nvort stjórnendur D. í. skuli hafa jneiri ráð og völd um búfjárrækf ’o lagasetningu en Búnaðarþing, sfjórn B. 1 og starfsmenn þesá) og hvorl ástæða sé til, að starfsmenn B. í. þurfi £ framtíðinni að vera undir eftir- lUi og búa við tortryggni um skort á mannúð í meðferð hús- dýra frá stjórnendum D. í., hvort sem þeir eru slátrárar og kjöt- kaupmenn eða iþróttafulltrúar og skrifstofumenn. í sambandi við vetrarútflutn'mg hesta, skal ég aðeins geta þess, að á þeim tima, sem Alþingi hef- ur eftir tillögum ákveðins emb- ættismanns og D. í., bannað út- fiutning íslenzkra hrossa (þ. e. 1. nóv. til 1. júní, með undanþágu- heimild þó) sendu Holiendingar s.l. vetur, 1000 Shetlandshesta til Canada, og Bretar senda allan veturinn hesta og annan kvikíén- að í góðum skipum yfir Atlants- haf og alla leið til Ástralíu. Nú er spurningin þessi: Erum við vítr- astir og beztir? — -er kærleikur- inn og manngæzfean"ó svona háu stigi í Dýraverndunaríélagi ís- lands? í þessum málum cr farsælla að bægslast litið... jpýraverndarinn ætti ekki að búa)ÍÚ i,fósafréttir“ og beina eitruöum tóftryggnisörv um til vandaðra manna, sem eru að leysa erfitt verkefni. Og e. t. v. væri meiri ástæSa fyrir skrif- stofumenn í Reykjávík (eða lög- regiumenn) aS fara til annarra staSa í Þorrabyrjun, en í lestir skipa til að skoða líðan og með- ferð hesta. Reykjavík, G. júlí 1958.“ Matvörur og Lægst Hæst nýlenduvörur: pr. kg. pr. kg. Kr. Kr. Hveiti 3,20 3,60 Rúgmjöl 2,75 2,90 Haframjöl 3,10 3,15 Hrlsgrjón 5,00 5,10 Sagógrjón 4,95 5,65 Kartöflumjöl 5,15 5,85 Te, 100 gr. pk. 8,75 10,45 Kakaó, Wessanen, 250 gr. 11.35 14,05 SuðusúkkuL, Síríus 76,80 83,40 Molasykur 5.80 6,35 Strásykur 4,20 4,90 Púðursykur 5,35 5,50 Rúsínur, steinlausar 22,00 24,00 Sveskjur 70/80 18,80 25,30 Kaffi, br. og malað 43,60 Export 21,00 Smjörlíki, niðurgr. 8,90 — óniðurgr. 13,80 Fiskbollur 1/1 ds. 12,75 Kjötfars 16,50 Þvottaefni, (Rinsó) 7,90 9,50 — (Sparr) 3,90 4,30 — (Perla) 3,60 3,90 — (Geysir) 3,00 3,65 Landbúnaðarvörur o. fl.: Súpukjöt (I. fl.) 25,25 Saltkjöt 25,90 Rjómabússmjör, niðurgr. 41,80 — óniðurgr. 62,50 Samlagssmjör, niðurgr. 38,50 — óniðurgr. 59,18 Heimasmjör, niðurgr. 30,00 — óniðurgr. 50,60 Egg, stimpluð 31,80 — óstimpluð 29,40 Fiskur: Þorskur, nýr, hausaður 2,90 Ysa, ný, hausuð 4,00 Smálúða 8,00 Stórlúða 12,0Ó Saltfiskur 6,00 Fiskfars 9,50 Ávextir, nýir: Bananar (1. fl.) 29,70 — (II. fl.) 23,20 Grænnieti: Tómatar (I. fL) 32,00 Gúrkur (I. fl.) 8,85 Ýmsar vörnr: Olía til húsakynd- inga, pr. Itr. 0,79 Kol, pr. tonn 710,00 Kol, ef selt er minna en 250 kg., pr. 100 kg. 72,00 Sement', pr. 45 kg. pk. 33,40 — pr. 50 kg. pk. 37,95 Verðlagsstjórinn Reykjavík, 7. júlí 1958

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.