Tíminn - 16.07.1958, Síða 1
SlMAR TfMANS ERUt
Rittt|órn og tkrlfstofur
1 83 00
BltSamenn eftlr kl. 19t
1S9C1 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavik, niiðvikiulagiiui 16. júlí 1958.
EFNI:
Eiðaskóli 70 ára, bls. 3.
'Skoðanakönnun um a'tburðina
í Aust'urlöndum, bls. 6.
Notkun kjarnorku í land-
búnaði, bls. 7.
154. blað.
Bandarískir sjóliðar gengu á land í Libanon í
gær — Miklir liðsflutningar til Miðjarðarhafs
Slegnar og óslegnar skákir á Hvanneyrarfit
Búizt við, að Bretar og Frakkar
sendi einnig herlið til Austurlanda
NTB-Beirut, Washington og Lundúnum, 15. júlí. — í morg-
un um hádegisleytið gengu rösklega 5 þús. bandarískir sjó-
liðar á land í Libanon. Tók landgangan aðeins 24 mínútur og
var engin mótspyrna veitt. Samtímis var iesin tilkynning frá
Eisenhovver forseta um landgönguna, sem hann taldi ekki
hernaðaraðgerð, heldur ætluð til að vernda bandaríska borg-
ara og auk þess veita löglegri stjórn landsins stuðning í sam-
ræmi við skýlausa beiðni hennar.
Herfylki frá Jórdaníu sent til atlögu
gegn valdaræningjunum í Bagdad
Byítíngarstjórnin slítur sambandstengsl við
Jérdaníu. Ovissa um Nuri og Feisal
NTB-Bagdad og Lundúnum, 15. júlí. — Enn berast fáar og
óljósar frcgnir um ástandið í írak. Landið er lokað og einu
heimildirnar eru útvarpið í Bagdad, sem er í höndum bylting-
armanna. í kvöld var lesin tilkynning frá stjórninni, að .trak
segði slitið öllu sambandi við Jórdaníu og allar skuldbinding-
ar fyrri rikisstjórnar í því sambandi úr gildi fallnar.
Herlög em í gildi í írak og út-
göngiubann er þar í 10 klst. á sól-
arthrlnig. Etoki hafa borizt fregnir
um bardaga. Ríkis'sítjórnin í Jór-
daníu fullyrðir, að uppreisnin hafi
verlð gerð af fámennri klíku hers-
höfðiíngja, sem ekki ráði. nema litl
um Muta af landinu, jafnvel ekki
alliri höfuðborginni.
Herllíð sent frá Jórdaníu
í mnrgun var svo birt tíilkynning
Gott veður en lítil
síldveiði í gær
Samkvæmt fregnum, er Tíminn
fókk frá Raufarhöfn í gærkvöldi,
'vár heldur dauflegt á síldarmiðun-
um, og ekki vitað nema um þrjá
báta, sem fengið höfðu veiði í gær.
Voru það Hamar með 700 lunnur,
Hannes Hafstein með 150 og
Bjarmi með 200.
Allur flotinn að kalla, var fyrir
sunnan Langanes í gær og veður
hagstætt, nema hvað þoka var
sunnantil á miðunum.
Fyrsta síldin barst til Þórshafn-
ar í gær. Var þaö véllbáturinn
Vöggur, sem kom með 200 tn.
Á Þórshöfn starfa tvær söltunar-
stöðvar í sumar.
(í Amiman um. að lrerfylki af jór-
dön'skum herm'önmum, s'em wæru
hollir Hussein konungi, væru lagð
ir af sitað til Bagdad og myndu
þeir ráðast. t.il atSögiu gegn valda-
ræningjunum þar. Um langan veg
væiri að fara og þvi mymdi herdeild
þessi ektoi ná til Bagdad fyrr en
eftir sóiarhring að minmsta kosti.
Nuri var drepinn
Enm eru enigaa’ öruggar heimild-
ir uim hver orðið hafi afdrif Nuri
öl Said forsæt isráðherra og Feisal's
kbniumgs. Útvarpið í Bagdad hefir
enn •emduntekið þá fullyrðingu, að
Nuri hafi verið drepinn af skríln-
uim, er hann reyndi að flýja. Hafi
hann þá veriö dulbúinin sem kona.
Lík hans hai'i síðan verið afhent
yfirvölidiumum. Ilins vegar er helzt
svo að hevra eenr Feisal hafi ekki
veirið drepinn, hvar sem hann er
nið'iir kominn.
Ljósmyndari Tímans átti þess kost
að skreppa i flugvél upp í Borgar-
fjörð um helgina, og var þá fallegt
að líta yfir héraðið. Sláttur er alls
staðar hafinn, viða búið að slá breið-
ar skákir og sums staðar hirða nokk-
uð. Myndin hér að ofan sýnir stór-
býli. Staðurinn sjálfur sést efst til
hægri, en neðan hans breiðist Hvann
eyrarfitin út, sem er mjög grösug.
Skurðir skipta fitinni í skákir, eins
og myndin sýnir, sumar er búið að
slá og jafnvel hirða, en aðrar eru
enn dökkar og óslegnar.
(Ljósm.: Tímtnn.)
Forsetinn segir í yfirlýsingu
sinni, að eftirlitssveitir S.Þ. hafi
unnið gott starf, en með tilliti til
seinustu atburða sé ijóst, að þær
séu ekki nægilega öflugar til þess
aö gegna hlutverki sínu, og því
hafi Bandaríkjastjórn gripið til
þessara aðgerða.
MUN IILÝÐA S.Þ.
Bandaríkjastjórn voni, að her
hennar geti sem fyrst horfið frá
Libanon, er öryggisráðið hefir
gert nauðsynlegar ráðstafanir til
þess að halda þar uppi lögum og
reglu. Muni Bandaríkin í einu og
öllu fara að fyrirmælum S.Þ. og
veita þ.eim stuðning til að vatlð-
veita friðinn á þessum slóðum.
í Libanon eru um 4500 banda-
rískir borgarar. Hafa Bretar og
Frakkar skipað borgurum sinum
þar að fara úr landi hið fyrsta.
Fréttastofufregnir í kvöld
hermdu, að það væri talið mjög
sennilegt að bæði Frakkar og
Bretar sendu herlið til Libanon
eða þá Jórdaníu næstu daga. —
Fyrir lá yfirlýsing frá Banda-
ríkjastjórn, að hún væri fyllileiga
samþykk hliðstæðimi aðgerðum
af liálfu Brcta og Frakka og
Bandaríkin hefðu þegar gert.
Tilkynnt var í Washington, að
Bandaríkjastjórn stæði í stöðug'u
Bandaríkjastjórn segist muni hlíta
forystu S. þ. um öryggismál Libanons
Fulítrúi Rússa krefst þess, aft her Bandaríkj-
arnia hverfi brott samstundis.
NTB-New York, 15. júlí. — Á fundi öryggisráðs S. Þ., sem
hófst eftir hádegi í dag. bar fulltrúi Sovétríkjanna fram tillögu
um, að ráðið fordæmi hernaðarárás Bandaríkjanna á þjóðir
Araba og krefðist þess að lið þetta yrði þegar flutt á brott.
Taldi harui, að hernaðaríhlutun þessi gæti leitt til heimsstyrj-
aldar.
yfir, að hiniir nýju vialdhafar fyrir-
skipuðu fuHftrúaiiiuih að leggja nið-
ur umiboð sitt og yrði nýr skipaður.
Ásfandið væri þó enn mjög óljóslt.
Rússar segja fátt
Rússnesk blöð og útvarpið í
Mosikvii flytja ýtai'legar fregnir af
aturðunum í írak, en annars eiru
þessir atburðir ektoi gerðir að sér-
stöku umræðbefini í ieiðurum. Þó
fordæmdi Tasssfréttastofan í kvöld
lanidgöngu bandaríslcu sjóliðan'na í
Libanon og baliaði hana ódulbúna
]ieniaðarái'á.s.
Futitrúi Bandaríkjanna varði
áðigerðir sfjórnar s'itoar og kvað
Bandaríkin reiðu'búiiln að flytja
broítt herlið siitt samslundis og ör-
yggisráðið hefði gert viðeigaruti
ráðstafanir til að tryggja freM og
sjálfstæði Libanóns.
Deilt um kjörbréf.
Það var iað kröfu Bandaríkja-
stjórnar, sem öryggisráð S. Þ. kom
sáman til að fjal'la um beiðni Li-
banonsatjónnar um hernaðarað-
stoð. Fulfttrúi Rús®a Soboiev gerði
þegar fyrirspurn varðandi fuÉtrúa
íra'ks, tivont hann hefði rótt tii
setu í ráðinu og táildi þa'ð hæpið.
Hamimarslkjöld framlkiviæmdiastjóri
S. Þ. svaraði, og kvaðst ekki hafa
fengið neina lögmæta tilkynniingu
um stjórnarstoiptin í frak. Að vísu
hefði útvarpsstöðin í Baigdiad lýst
Framhutd á 2. síðu.
Seinustu fregnir
NEW YORK, 15. júlí. — Fundur
öryggisráðsins hófst að nýju í
kvöld. Töluðu þá fulltrúar
Frakka, Formósustjórnar og
Kanada. Studdn þeir allir mál-
stað Bandarikjastjóinar og
kváðu aðgeröir hennar fullkom-
lega réttlætanlegar, nauffsynleg-
ar í þágu friffarins og í fullu
samrænii viff sáttmála S. Þ. —
Umræðurnar liéldu áfram og
hafði þá ekki veriff gengiff til
atkvæða um tillöigu Sovétríkj-
l'íkjanna.
sambandi viff stjérn Jórdaníu,
sem hefffi fullan skilning á þeim
miklu hagsmunum, sem Banda-
ríkin þyrftu aff gæta þar eystra.
AUÐVELD LANDGANGA
Landgangan gekk greiðlega,
stóð 24 mínútur og var engin
mótstaða veit't. Liðsforingjar frá
stjórnarhernum tóku á móti fyrstu
landgöngusveitunum og buðu þær
velkomnar. Sló stjórnarherinn
hring um höfnina í Beirúf meðan
á þessu stóð.
Helmingur sjóliðanna hélt til
flugvallarins, en hinn helming-
urinn bjó um sig rétt viff höfuð-
borgina, en ekki er vitaff hvort
þeir fóru inn í hana. Búizt var
við aff herflutninigaflugvélar
tækj.u þá og þegar aff lenda á
flugvelljnum meff hergögn og
vistir. 4 bandarískar orrustuþot-
ur komu viff á Kýpur í dag, vafa-
laust á leið til Beirút. Bandaríski
flotinn er úti fyrir Libanon-
strönd.
Sead Salem, helzti foringi upp-
reisnarmanna í Libanon kvag hern
aðarí'hlutun Bandaríkjanna gróft
brot á alþjóðiegum reglum og
myndi hafa í för með sér stór-
hættulegar afleiðingar. Hann
sagði, að baráttuþrek uppreisnar
manna myndi aukast við þetta Qg
þeir myndu berjast um hverja
götu og hvert' hús.
MIKLIR LIÐSFLUTNINGAR.
Lausafregnir bárust í morgun
um, að brezkt herlið væri komið
á land í Jórdaníu, en það var
síðan borið til baka. Hins' vegar
upplýsti brezka landvarnaráðuneyt
ið, að mörg brezk herfylki væru
reiðubúin til ag hefja hernaðar-
aðgerðir fyrirvaralaust. Er um að
ræða eit't herfylki í Bretlandi, fall-
hlífar- og landgönguliðasveitir á
Kýpur og fl. Liðsstyrkur hefir ver-
ið sendur til Kýpur og þaðan til
Aden og Persaflóa. Brezkt flug-
vélaskip er reiðubúið að leggja
úr höfn á Möltu, svo og tveir
tundurspillar og margar deiidir
smærri herskipa.
f einni fregn var sagt', að tyrk-
neskt herlið væri komið til Liban-
on en ekki er það staðfest.
ATLANTSHAFSFLOTINN
Á AUSTURLEIÐ.
f fréttastofufregnum, að vestan
er því haldið fram, að Eisenhower
forseti Bandaríkjanna hafi tekið
ákvörðun sína um landgönguna
með fullu tilliti til þess að Rússar
kynnu að svara með hernaðarað-
gerðum. Allur herafli Bandaríkj-
anna sé reiðubúinnn að hig vestra
gerist. Sem dæmi um þetta sé það.
að allur Atlantehafsfloti Banda-
ríkjanna en í honum eru 500 her-
skip og á þeim 200 þús. manns,
hafi fengið fyrirskipun um að
Framhald á 2. síðu.