Tíminn - 16.07.1958, Page 2
55
New York háskéli hýSur sex Is-
lendingum námsstyrki í ár
Hinn gagnmerki háskóli New York borgar hefir nýlega
boðizt til bess að veita sex íslenzkum námsmönnum stvrki til
námsdvalar við ýmsar framhaldsdeildir háskólans. íslenzk-
ameríska félaginu hér barst nýlega tilkynning um þetta frá
ninum kunna íslandsvini Porter McKeever, en hann veitir
forstöðu nefnd vestan hafs, sem vinnur að auknum menning-
artengslum milli íslands og New York háskóla.
Gunnlaugur Pétursson, formað- meðlimir herinar eru m.a.: Thor
,ir íslenzk-ameríska félagsins hér, Thors, sendiherra og dr. Carroíl
og Har.ies Kjartansson, aðalrœðis- V. Newson, forseti New York há-
•naður íslands í New York, köll- skóla, en þeir eru báðir heiðurs-
iðu blaðamenn á sinn fund í gær, formenn nefndarinnar. David
ig garðu grein fyrir málinu. i Summerfield. framkvæmdastjóri
Styrkir þessir eru alls sex og Eimskipafélags ísiands í New
eru t.eir þeirra ætlaðir til fram- York, gjaldkeri; frú Freda Hlíðdal,
íaldsnárns við hina heimskunnu ritari; frú Agnes Allen aðstoðar-
stofnun Institute of Physical Medi- ritstjóri Reader’s Digest; Hjálmar
cine and Rshabitiiation í New Björnsson Minneapolis; Valdimar
York.' Er gert ráð fyrir að annan Björnsson fjármáiaráðh., Minne-
þessara slyrkja hljóti læknir til sota; Thomas E. Brittingham jr.,
í'rdr halcL:;vmvs við áðurgreinda Wilmington, Delaware; Nicholas
stofnun en liinn fyrir hjúkrunar- Craig, framkv.stjóri Loftleiða i
■rcnu eða t.æknisérfræðing til New York; Raymound Dennett,
náms í notkun gerfilima og öðru forseti AmericaiuScandinavian
•uvi. sem við kemur meðferð og Foundation; Richard M. Egan,
.ækningu þeirra, sein orðið hafa framkv.stjóri fyrir fyrirtækinu
fyrir lömun eða bækiun. | Struetural Concrete Producte Cor,
Nerhur hvor styrkurinn um sig poration; Hannes Kjartansson, að-
250 dollurum á rnánuði, ef styrk- alræðismaður íslands í New York;
þegi sér sjálfur um að greiða fæði Bjarni Magnússon, framkv.stjóri
sití óg. uppihald., Ef háskólinn á Sambands ísl. samvinnufélaga í
hihsvegár að sjá hlutaðeiganda New York; Albert Sims, vara-
fyrir fæði og húsnæði nemur styrk forseti fyrir Institute of Internatio
irinn 125 dollurum á mánuði. nal Education og Dr. Vilhjálmur
Hinir styrkirnir fjórir eru ætl- Stefánsson, Dartmouth-háskólan-
aðir þeim sem þegar hafa lokið um.
iháskólaprófi og hyggjast lesa und- Þá hafa og ýmsir einsíaklingar
r meistarapróf í einhverri af hin hérléndis lagt fram fé til styrklar
um margvíslegu vísindagreinum, þessu starfi nefndarinnar. Þessu
sem kenndar eru við New York fé hefur ekki verið ráðstafað enn-
háskóla. Slyrkir þessir munu allir þá, en ætlunin er e.t.v. að nota
nema skólagjöldum. Varðandi það til styrktar bandarískum stúd
þéssa fjóra styrki er rétt að láta entum sem kunna að stunda nám
'iess getið, að möguleikar virðast við háskólann hér í framtíöinni.
á því að hægt verði að útvega Ag svo komnu máli er þó ekkert'
styrkþegum samastað á heimavist- hægt um það að segja.
utn háskóians, en það er að sjálf
sögðu mikill kostur og peninga- Nefndin hefur beitt sór fyrir
'párnaður. því að komið verði á fót prófessors
.Formaður islenzk-ameríska fé- embætti vig New York hásk., sem
•áSsifis' hér; Gunnlaugur Pétursson skipað verði íslendingi, sém þá
bsrgarritari hefur verið beðinn ag mundi verða launaður af háskól-
Veii'a' forstöðu sérslakri nefnd — anum sjálfum og mundi það
■Sem annast á út.hlutun styrkja styrkja menningartengsl landanna
þessára. Aðrir í nefndinni cru þéir ag miklum mun. Að vísu er mál
dr. Sigúrður Sigurðsson, berklayfir þetta skammt á veg komið en
iæknir að tilhlutan Læknafélags- unnið er- að'því af miklum krafti
ins og Háskóla íslands, sem fylgj- beggja vegna Atlantshafsins.
ást rnun íneð úthlutun styrkjanna, Mr. Porter McKeever lét þess
og Mr. Donald Wilson, forstöðu- sérstaklega getið, þegar kunngert
maður uppiýsingaþjónustu Banda- var um styrki þéssa, að aðalræðis
'i'ikjannsc.í- Reykjavík. maður íslands í New York, Hannes
Þeir, sem styrkina hljóta þurfa Kjartansson, ’hafi lagt fram mikið
•að' höfja-. nám við háskólana í og óeigingjarnt starf'í þágti þéss-
byrjun .septembermánaðar n.k. — ara menningarskipta.
Skrifstofa ísl.-ameríska félagsins, Styrkirnir sex koma að öllu
Hafnktsiíæli 19. nutn veita vænt- leyti frá New. York háskóla og
TÍMINN, miðvikudaginn 16. júli; 1958.
Landganga í Libanon Umræíur í Öryggisráftinu
Framhald af 1. slðuj
sigla iil Miðjarðarhafs með aðeins
4 klst. fyrirvara, ef skipnn verði
gefin frá Washinglon.
ÍSRAELSHER OG
EGYPTAR.
Franska stjórnin sat á fundum
í dag og í kvöld var tilkynnt, að
stjórnin hefði ákv'eðið, að gera
nauðsynlegar ráðstafanir til að
vernda hagsmuni Frakka eystra,
en ekki var frekar sagt hvað 1 því
felast.
Fastaráð A-banda!agsins hef-
ir setið á fundum í dag. Frétta-
ritari blaðsins, Maarvi í Tel
Aviv segir, að ráðið hafi rætt
um þann niöguleika, ag her
ísraelsamnna geri herstyrk Eg-
ypta óvirkan, ef til átaka skyldi
koma. Ennfremur, að Israel
leyfi för hersveita frá vestur-
veldunum í gegnuni land sitt, ef
nauðsynlegt væri af hernaðar-
ástæðiim.
HERLIÐI VERÐUR
FJÖLGAÐ
Seint í kvöld sendi Eisenhower
forseti Bandaríkjaþingi boðskap
um landgöngu sjóliðanna í Liban-
on. Segir hann, að herlið verði
aukið, ef nauðsvnlegt reynist. —
Tilkynnt er, að fjöldi herflutninga
véla frá Bandaríkjunum séu lagð
ar af stað til ókunnugs ákvörðun
arstaðar.
Báðir flokkar Bandaríkjaþings
hafa lýst einliuga stuðningi við
ákvörðun forsetans. Trurnan fyrr
verandi forseti kvaff forsetann
ekkert annað igeta gert. Eisen
hower flytur þjóðinni boðskap
í kvöld.
BEVAN KREFST
SKÝRINGA
Selwyn Lioyd utanríkisráðherra
Breta lýsti fullum stuðningi við
stefnu Bandaríkjanna á þingi í
dag'. Kvað ríkisstjórn Bretlands
og Bandaríkjanna standa í stöð-
ugu sambandi. íhaldsmenn fögn-
uðu tilkynningu um landgöngu
Bandaríkjanna, en margir þing-
menn Verkamannaflokksins sveij-
uðu og æptu: „Nýtt Suez“. Bevan
krafðist fullra upplýsinga um á-
standið, áður en stjórnin gerði
frekari ráðstafanir. Ekki vildi
Lloyd lofa því, að hersveitir yrðu
ekki sendar til Austurlanda, ef
Framhald af 1. síðu).
Auk þe-'s hefð’i Hussein Jórdaníu-
kor.ungur tekið við sem æðsti yf-
irmaður riikjasambandsims.
Bar ekki frain tillögu.
Soboiev mótmælti enin og kvað
ríkjasambandinu sl'litfiið og írak nú
'sjáifstætt ríki. Fnlllrúar Breta og
fleiri i'íkja studdu skoðun Haman-
ariskjölds og er fulltrúi Rússa bar
ekki fram neir.a tillögu, var sam-
þyk'kt að tialka fuXtrúa íraks gild-
an.
Varðveita sjálfstæði Libanons.
Oabot Lodge futltrúi Bandaríkj-
anr.ia ræddi s’íðan um beiðni Liban-
oiisiitjórftaa’. Kvað hann Bandaríkja
stjórn hafa borið sikylda til að
verða við beiðni þesBari, þar eð
sjálfstæði og tiiveru ríkisinis væri
í hættu eftir að bylting hefði veri®
gei-ð í írak cg árásaraðiLar þar
myndu hefia afskipti af innanlands
miálum Lihanons, sem líöglteg stjórn
fengi ékki rönd við reist hjáipar-
iaust. Hann minnti á, hversu þjóða
b&ndalagið gamik hefði Íiðið ár&is-
laröflum að vaða uppi í Asáu og
Evrópu og mieð því greitt götu naz-
isimáns.
Því hyggðust Bandaríkjamenn
gera skyldu sína, hversu óljúft
sem þeim annars væri að beita
hervaldi á þennan hátt. .Vonandi
gæti bandarískur her horfið á
brott úr Libanon fljótlega.
Árás og aukin stríðshætta.
Þá tók til máis Soholcv fuÍTtriúi
Rússa. Kvað hann hér um hreina
hernaðarárás að ræða gegn ai-
menningi í Arabaríkjunum og brot
á sáUmáila S. Þ. Vopnuð íhlutun
Bandarikjanna myndi skapa stór-
hættulegt ásitland í alþjóðamálum
og aúka átyrjaldarfiættuna. Árásair-
aðiiarnir bæru á því alla ábyrgð,
ef heims's'tyrjöld Mytis't af, sem vel
gæti ortSið. Sovétríkin gætu eldki
láti'ð sig engu varffa ofbeldis- og
árásaraðgerðir nýlcndukúgara gegm
Araba ríkj u n.um.
Ilann sagði, að Libanonstjórn
liefði verið fyrirskipað í gær að
biðja um aðstoð vesturveldanna,
til að fá þannig tylliástæðu fyrir
stjórnin teldi nauðsynlegt, án sam-
þykkis þingsins. Umræða er um
málið á morgun í neðri' deildinni.
Vinnur að stækkun
sjúkrahúss í
Húsavík
Kvenfélagasamband Suður-Þing-
eyinga hélt aðalfund sinn á Húsa-
vík dagana 4. og 5. júní. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa var
ræit um stækkun sjúkrahússins í
Húsavík. Sambandið er búið að
safna í sjóð til styrklar þeim fram
kvæmdum, kr. 61.424 kr. Á fund-
inum var samþykkt ályktun um
ag mótmæla því að heilsuíhælið
í Kristnesi verði lagt niður sem
hæli fyrir berklasjúklinga og telur
slíka ráðslöfun ótímabæra meðan
hælið er nærri fullskipað berkla-
veiku fólki. Minnir jafnframt á,
að hælið var á sínum tíma reist
fyrir forgöngu Norðlendinga og
með miklum fjárframlögum
þeirra. Þá var húsmæðraskólans
á Laugum minnzt í tilefni 30 ára
afmælis hans á næsta ári, enn-
fremur rætt um orlof húsmæðra.
Heimilisráðunautur K.Í., Stein-
unn Ingimarsdóttir kenndi í 5 vik
ur á vegum Kvenfélagasambands
Sdringeyinga hjá 7 félögum og al-
menn ánægja með þau. Reikningar
Minningarsjóðs þingeyskra kvenna
sýna kr. 32.714 innstæðu sjóðsins.
Kvenfélögin í Húsavík önnuðust
móttökur fundarkvenna og gist-
ingu í Húsavík. — Samtoandið vinri
ur nú að söfnun og skrásetningu
mannamynda í héraðinu. Stjórri
þess skipa: Hólmfríður Pétursdótt
ir, form.; Dagbjört Gísladóttir,
Kristjaha Árnadótt'ir, Arnfríður
Karlsdóttir og Sigríður Björnsdótt
liernaðaríhlulun vegna atburð-
anna í írak. írak og Libanon yrðu
sjálf og án crlendrar ihlutunar að
leysa innanlandsmál sín.
Bnezki fuffitrúinn, Sir Pierson
Dixon, lýsiti f'Uilíum s'tuðningi að
landgöingu Baindaríkj'a'mianna í Li-
banon. Kvað hann lenigi hafa ver-
ið þörf á áð stöffvia árás'aröfl þau,
sem síðusitiu ár lief'fiu grafiö undau
sjálfstæði og friffi í Auilturiöndum.
Fulltrúi Libanons rakiti siðan
ástandið í Libanon og þá auknu
hættu, sem skápazt hefffi við bylt-
inigU'fta í írak.
Fréttir frá landsbyggðinni
anlegunr umsækjendum alíar nán-
ari ■•irpplýsingar um þessa styrki,
en umsóknir um þá þurfa að ber-
ast skrifstofunni fyrir 25. þ.m.
Sú nefnd áhugamanna, sem áður
ér gétið: 'og' hafi heftir milligöngu
um' aff’ siýrkir þessir yrðu veit'tir
islenzkufn námsniðnnum, var stofn
uð fýrir'rúmu ári síðan. Eins og
■fyrr segir, er Porter MoKeever
fortriáðitr nefndarinnar, én aðrir
nefndin hefur ekki varig neinu af
því fé- sem henni hefur borizl, til
þeirra. Hins vegar hefur hún á
prjónunum ýmis önnttr verkefrii
sem stuðla að auknum menningár
tengslum milli þjóðanna og er nú
undirbúningur hafinn að þvi að
koma á fót íslenzkri listsýningu
vestan hafs, þótt það fyrirtæki
ergi atiffvitað talsvert langt í iand
ennþá. ' -
Kaupfélag Langnesinga opnar sölu-
búðif í nýju verzlunarhúsi á Þórshöfn
Frá fréttaritara ’Tímans á Þórshöfn.
Fyrir nokkrum dögum opnaði Káupfélag Langnesinga sölu-
búðir í nýju verzlunarhúsi, sém félagið Méfir verið að láta
byggja að undanförnu, Hófst bygging þess snemma á s. I. ári,
en í árslok brann verzlunarhús félagsins, og hefir það síðan
búið. við iélegan húsakost. _ 1 " ’
í tiléfni þess að hig nýja verzl- Síldarverksm'ðjur
unarhús var tekið í notkun, efndi , ,, , ,
; _ . , , v , , j (Framhald af 12. síðu).
felagsð t 1 lokkurs gleðskapar s.l. I .,. ,
... ... , . .. smtð.ian alveg að verða tilbutn, og
laitgardag 5. þ.m. í hinu nyja og mun hefja móttöku síld'ar í dag.
faliega félagsheilriili á Þórshöfn. Til Neskaupstaðar barst einnig
Þangað- var boðið öllum starfs- nokkur síld í gær.
mönnum félagsins og frúm þeirra,
aðalsmiðum hússins svo og stjórn
og endurskoðendunt félagsins.
Vár seiig lengi að veizluborð-
um og skemmtu menn sér vel við
ræðuhöld, söng og samræður. —
Jóhann Jónsson, kauþfclagsstjóri,
stjórnaði hófinu.
A Seyðisfirði er unnið að stækk-
un síldarverksmiðjunnar, svo að
afköst hennar eiga að aukast um
þúsund mál á sólarhring. Einnig
er þróarrými hennar stækkað tölu-
vert. Til Seyðisfjarðar barst fyrsta
sildin svo hokkru næmi á þessu
sumri í gær. Þangað komu sex skip
með 1000 tn. og var saltað þar,
J.A. en sumt fór í bræðsla
Bílnum hvolfdi, en
meiðsli lítil
Fosshóli í gær. — S.l. sunnu-
dag fór jappabíll innan úr Eyja-
firði út af veginttm milli Ingjalds-
staða og Fosshóls. Hvolfdi bílnum
og skemmdist hann nokkuð. —
Nokkrar manneskjur voru í bíln-
um og meiddus: þær furðulílið,
hlutu aðeins skrámur og ein kona
fékk taugaáfall. • SLV
Heyskapur gengur vel
Fosshóli í gær. — Hér er nú
komin ágæt spretta, hefir sprott-
ið óírúlega ört síðasta hálfan mán-
uðinn og er sláttur nú almenrrt
byrjaður, jafnevl byrjag að hirða,
því að ágætur þurrkur hefir verið
síðustu daganá. Dálítið eru tún
þó kalin .á stöku stað. SLV
Ráku féð á afrétt á jeppum
Fosshóli í gær. — Nú er rún-
ingi lokið og búið að reka á fjall.
Nokkrir Reykdæ'lingar fluttu fé
sit't fram í Stóru-Tungu í Bárðar-
dal á bílum, e.n ráku þag þaðan
fram eftir. Ekki var þó farið á
hestum eins og áður, heldur fóru
rekstrarmenn nú á jeppum og kom
ust á þeim alllangt fram með
Skjálfandafljóti að austan. Óku
þeir á eflir fénu og ráku það
ýmisi akandi eða gangandi, en
komu svo til baka á jeppunum
og voru fljótir í förum. SLV
A afrétt á dráttarvélum
til rúnings
Fosshóli í gær, —. Fyrir
skömmu fóru Bárðdælingar vestan
fljóts til smölunar og rúnings fram
á afrétt, á Mjóadal og ísólfsdal og
franiar. Fórtt þeir á drátl'arvélum,
smöluðu fénu í rétt þar frentra
og rúðu og óku ullinni heim. Var
þetla mestmegnis geldfé, sem rek
ið hafði verið fram eftir fyrr í
vor, og eihnig latnbfé, sem hlaupið
var á afrétt. SLV
Dálítið kal á Hálsfjöllum
iGrímsstöðum í gær. — Sláttur
er almennt ekki hafihn hér á
Hólsfjöllttm, en spretta er að verða
sæmileg, þar sem tún eru ekki því
meii’a skemmd af kali, sem nokk-
uð ber á í sumar. Bændur eru
að ljúka við rúning og þegar þeir
ertt lausift' við féð, snúa þeir sér
ag slættinum. Umferð ferðafólks
til Austurlands er orðin allmilfil.
KS.
Sláttur hafinn
í SvarfaÖardal
Dalvík í gær. — Almennt hófst
sláttur sér um slóðir um helgina,
en allmargir voru þó byrjaðir
nokkru fyrr. Grasspretta er orðin
sæmileg, en annars er víða mikið
kalið í túnum. — Smölun og rún-
ingur sattðfjár var núna fyrir helg
ina, og töfðu annlr við það fyrir
mÖrgum að hefja sláttinn.
Búnir aÖ slá túnin
Hvolsvelli í gær. — Bændur eru
nú í óða önn að slá túnin, enda
ljómandi heyþurrkur dag hvern í
þessari viku Grasspretta cr orð-
in sæmileg þr.áti fyrir kulda og
þurrka framan af sumri. Á Austur
Landeyjttm múriu tveir bændur
vera búnir að slá tún sín, en ekki
hirða þau alypg.,-- Hér á Hyolá-
velli eru þrjú Ibúðarlnis í smíðunj.
í surnar. PE
Hreppsnefúdarkjör
í Kelduhverfi
Kelduhver-fi 29. júnít — í hrepps
nefndarkosnfrigunum fiér á dögun
um'voru eftirtaldir menn kjörnir
í sveitarsijjórn,' Keld'úneshreþps:
Erlingur Jóharinsson, Ásbyrgi;
Björn Þórarjnsscn, Kílakoti; Þor-
geir Þóraririssóri, Grásíðu; Sig-
tfyggur Jónsson, Keldunesi; Björn
Guðmundssohi-'iLóni. — Öddviti
var ítjörihn 'Erliftgur Jóhannsson
og hann var eiitnig kjörinn sýslu-
nefndarmaður. — Frétt'ar.
'y _ ( ... J .
GrasmaÖkur eyíileggur
heiðalönd
Kirkjubæjarklaustri í gær. —.
Hér er almennt farið að slá, og
eru tún aílvel sprottin en útjörð
mjög lóleg pg spillf af grasmaðk’i.
Þó hefur hann leikið heiðalöndin
verst en minna látið að sér kveða
niðri í sveitum. Maðkurinn er nú
kominn í púpu og gerir vonandi
ekki meiri usla í sumar. Hér er
þurrkur dag hvern og heyskapar-
tíð því góð en heldur þurrt fyrir
jörðina. Mikið er um ferðafóik
hér um þessar mundir. Nokkuð
mikið er.í Skaftá og öðrum vötn-
' um. enda heitf inn til fjalla.