Tíminn - 16.07.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 16.07.1958, Qupperneq 5
tTÍMINN, miðvikudagiim 16. júlí 1958. 5 Sjálendingar sigruðn Akurnesinga 2-1 Á mánudagskvöld lck úrvalslið ið frá Sjálandi gegn íslandsmeist urunum frá Akranesi og fóru leikar svo, að Sjálendingar sigr- uðu meo 2-1 eftir heldur þvælings legan leik. Úrslitin eru engan veginn réttlát, því Akurnesiugar 1 öfðu yfirlcitt frumkvæðið i leíknum, en tókst óvenju illa upp við mark andstæðingauna. Akurnesingar byrjuðu mjög vel og strax á 2. mín. tókst Þórði Þórð arsyni að skora, og fyrsta sturidar- fjórðunginn voru Al urnesiugar mik’u meira í sókn. Sennilega hef ir þaó stafr.ð af því, að það tók Sjálendinga nokkurn tíma að venjast vellinum, en cr líða íók á jafnaðist íeikurinn og á rúmum iveimur minútum, er 15 mín. útur voru af leik tókst þejm tví- vegis að skora. Fyrra mai'kið köni afnr lagiegt upphlau.o vinstra meginn. V. útherjinn, Nielsen, fékk góða sendingu inn íyrir vöra Aknrnesinga, og skoraði örugg- lega. Tveimur mín. síðar fékk hægri útherjinn Andersen knött- inn úti á kanti. Hann lék lagiega inn á vitateig og spyrnu lausu sirati á markið, sem öllum á óvænt hafnaði í netinu. Verður það mark algenega að skrifast á reikning Helga markvarðar. ' Fyrst eftir þessi mörk var ems og einhver deyfð kæmi í Akurnes jMissti framtennur í jleikviðSjálendinga 1 leik Fram og úrvalsliðsins > frá Sjálandi á föstudaginn, áj Laugardalsvellinum kom fyr- j ir mjög leiðinlegt atvik. Érj nokkuð var liðið á síðari hálf í leik ,varð einn leikmaður \ Fram, Guðjón Jónsson, fyrir j þeirri óheppni að fá spark í \ andlitið. Lenti höggið á munni ( Guðjóns með þeim afleiðing- í um, aö hann missti fimni \ framtennur úr neðri góm, og j framtennurnar í efri góm > skemmdust mjög, svo vafa- í samt er talið hvort liægt erí að gera við þær. Guðjón hafði \ óvenju faliegar tennur og erj þctta því mjög mikið áfall \ fyrir hann. ! Guðjón Jónsson cr innan \ við tvítugt og leikur framvörð S í liði sínu. Guðjón er hinn efnilegasti af hinum möngu, s ungu leikmönnum, sem byrj-s að hafa að leika með Fram aff undanförnu. } inga og þeir jöfnuðú sig ckki fyrr en náiftími var af leik, en þá náðu þeir sömu yfirburðum og fyrst í leiknum. Þórður Jónsson átti þa skct í stöng, Sveinn og Helgi Björg vinsson ágæt skot á mark seni hinn snjalli markvörður Sjálendinga varði afbragðsvel. Á næstu mínút- Um fengu Akurnesingar þrjú horn en ekkert nýttist. Síðari hálfleikur var miklu síðri og þá sást sárasjaldan falleg knatt spyrna. Leikmenn urðu mjög gróf ir í leik sínum, og oft var miklu meira hugsað um andstæðingana en knöttinn. Dómarinn var ekki með á nótunum sem skyldi og not fæi'ðu sumir leikmenn sér það, einkum varnarleikmenn Akurnes- inga, og var oft ijótt að sjá þær aðferðir, sem notaðar voru. Undir lokin sóttu Akurnesingar mjög, en Sjálendingar lögðust í vörn, og hugsuðu mest um að halda knett inum frá marki sínu. Skeði þá ým- islegt spaugilegt og tvívegis var knettinum spyrnt yfir. girðingu vallarins. í Iiði Akurnesinga léku fjórir menn mjög vel. Sveinn var bezti maður liðsins, og hann og Guðjón réðu yfir vallarmiðjunni. í fram- LEIKHUS HEIMDALLAR: Haltu mér — slepptu mér Gamanleikur eftir Claude Magnier Leikstjóri: Lárus Pálsson Eitt hlaupanna í Melbourne. Dan Waern er á 1. braut (lengst til hægri). Landy er lengst t|l vinstri og neySist til þess aS hlaupa á ytri braut, Þetta orsakar það aS Landy hieypur lengri vegalengd en Waern. — TakiS eftir hörku keppninnar. Sumir hlauparanna m. a. Gunnar Nielsen, Danmörku (130) hefur lokazt inni aftan viS þá fremstu. Bezti staSurinn er innsta braut- in, þó því aSeins aS menn lokist ekki inni. Simonyi Gabor — Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir fyrir alla 6. grein Þolhlaup skiptast í undirflokka, svo sem hér segir: 1. Frá 401 m til 3.000 m 2. Frá 3.001 m til 10.000 m 3. Frá 10.001 m til 42.195 m og jafnvel meira. Fyrsti hópurinn néfnist milli- vegalengdir. Annar hópurinn er stundum nefndur styttri-langhlaup, og sá þriðji lengri langhlaup. Ekki alls fyrir löngu var 400 m hlaupið talið með millivegalengdahlaupun- um. N.ú er það talið með sprett- hlaupum. Ef til viíl er þess ekki langt að.hiða, að 800 m og jafnvel 1500 m verða taldir með sprett- hlaupum! Þá neyðumst við til þess að aðgreina stutt-spretthlaup og löng spretthlaup! Þessi breyting .hefir skeð vegna þess að nú eru milliyegaléngdirnar - (4ud—-j.ouu)' hlaupnar með miklu meiri hraða en áður var. Þetta sýnir, að ef cinhver ætlar að verða frábær þolhlaupari verð- ur hann að þjálfast svo mikið að segja mætti að hann fórni sér að mestu. Góðir Iiæfileikar gagna ekki nema þrotlaus vinna komi til, Það verður að þjálfa á hverjum einasta degi, og jafnvel þrisvgr á dag. Fjarlægðin, sem þolhlaupar- arnir verða að hlaupa daglega er 15 til 20 kílómetrar. Það, sem hér hefir verið sagt, snertir ekki þá mörgu, sem æfa vegna ánægjunnar, sem því fylgir. Þeir geta leyft sér ýmsar persónu- legar undanþágur frá hinum hörðu reglum. Sá, sem ætlar að verða góður þolihlaupari þarf að hlaupa svo mik ið að hlaupið veirði eins og (hluti af eðli hans. Það er mjög erfitt að ákvarða hvar eigi að hætta, eða hve mikið eigi að æfa. Árangurinn virðist batna endalaust, og miklu fyrr en nokkurn varir. Fyrir að- eins 5 árum hefði enginn getað ímyndað sér að svo margir hlaup- línunnigcrði Ríkharður margt lag- lega, en einleikstiiraunir spilla en leik hans. Helgi Björgvinsson áíti og ágætan leik, vinnur gífur- lega en ekki ber eins mikið á bon um og sumum öðrum mönnum framlínunnar, þar sem hann hugs ar meira um leikuin ,en einscak- lingsafrek. Nokkrar breytingar voru á sjá- icnzka liðinu frá leiknum við Fram. Jörgen Hansen, landsliðs- maðurinn kunni, mun skki leika fleiri leiki hér, þar sem hann fékk oióðeitrun í hnésikel eft.ir Framleik inn. Er það mikill skaði, því að Hansen er langkunnasti og bezti maður liðsins. Leikmenn liðsln.s eru yfirleitt jafnir, en í þessum leik vakti markmaðurinn mesta at hygli. Dómari í leiknum var Haukur Óskarsson, Víking. Kom það mjög á óvart hve hin grófustu brot fóru framhjá honum, og virtisr hann mjög illa fyrirkallaður að þessu sinni. , ara mundu hlaupa míluna vel und- ir 4 mínútum. En einum tókst það, 1 og aðrir fylgdu í kjölfarið. Grundvallarundirbúningur fyrir þolhlaupara. Það eru mörg vandamál sem í- þróttamaður, staðráðinn í því að leggja fyrir sig þolhlaup, verður að horfast í augu við. En undir- búningsþjálfunin er nógu einföld. Gerum ráð fyrir að eftir að hafa séð skemmtilega keppni í hlaupi, þá ákvæðir þú að hefja æfingar. Heldurðu að þú ættir ef til vill að byrja á því að æfa 7 sinnum í viku og halda áfram á hverri æfingu þar til þú ert að þrotum kominn? Þetta gera sumir byrjendur samt sem áður, en ef til vil-1 ert þú skyn samari en sumir hinna. Ef þú ert það mundirðu smátt og smátt hefja æfingar, undirbúa þannig vöðvana undir hina auknu á- reynslu. Þetta verður að gerast smátt og smátt og auka erfiöið kerfisbundið, en hægt. Hvað er meint með kerfisbundinni aukn- ingu? Algeng villa er að álíta að auka skuli lengd hlaupsins 'hvern dag. Aðalatriðið er það að þú verður að gefa líkama þínum tíma til þess að venjast vissu erfiði, áður en það er aukið með því að hlaupa sömu vegalengdina í nokkurn tíma eða þar til það verður mjög létt að gera það. Hve langur tími þetta á að vera er erfitt að ákveða, og fer það eftir þvi hve sterkþyggð- ur hlauparinn er. Sá sterki getur að öðru jöfnu fyi’r hlaupið langar vegalengdir. Eitt ráð má þó gefa: Þegar þig er farið að langa til að hlaupa lengra ættir þú að gera það. Þá eru líkur til þess að þjálf un þín hafi náð því marki að gott sé að lengja vegalengdina. í byrjun hverrar æfingar ættir þú að hlaupa mjög hægt, án þess að spenna nokkurn vöðva. Með þessu eykst blóðrásin smátt og smátt og vöðvarnir ,,hitna“ eins og kallað er, og verða þannig bet- ur færir um að framkvæma erfið- ar þrautir, eftir því sem æfingin heldur áfram. Þegar þú þreytist er betra að hvíla sig með göngu lieldur en að neyða sig_ til frekari átaka (á æf- ingu). Átök þreytts óþjálfaðs manns leiða oft til afskræmdra hi-eyfinga, og sú æfing sem leiðir af sl'íkum afhöfnum er ekki ákjós- anleg eða vænleg til afreka. Fyi-ir hlaupara með meðal hæfi- leika er rétt að æfa ekki oftar en þrisvar í viku fyrsta tímabil þjáli'- unarinnar. Lengd þessa timabils er mismunandi. Þar koma til greina hæfileikar hlauparans og undirbúningur. Þótt hlaupari sé við æfingar á fyrsta stigi þjálfunar á hann ek-ki eingöngu að fást við hægt hlaup. Hann á einnig að stunda stutt spretthlaup, með hvíldum á eftir. Ein aðferð til að finna út hvernig þjálfunin eykur kraftana, er að lita á klukkuna eftir hvern sprett og sjá hve langur tími líður þar til andardráttur verður eðlilegur i á ný. Góð regla viðvikjandi tíma- Leikhús Heimdallar hefir veriö einkar heppið um val á gamanleik þeim, s'em það hefur nú sýningar á. Þetta er frainisfcur gamanleikur eftir Claude Magnier, en hefir ver ið staðfærður í Englandi í enskri þýðin'g’u, og eftir þeirri gerð er farið hér. Efnið er að sönnu á engan hátt nýstárlegt. Sú ganialkunna saga, þegar annar aðili hjúskapar gerist þreyttur á ni'ak-a sínum og þriðja persóoa kemur fram á sjónarsviðið. En Magnier fer skemmti'Iega ineð þéttia efnd, teyg'ir úr þessum eina liopa án þeiss að verða l'eiðin- iegur, þó að víða fari hawn á yztu nöf u!m lengingu á þessard göml'u sögu, og ég hellld að leilkur þessi væri cnn skemlmtiilegrd, ef höfund- ur hefði verið dálítiS s'tuittorðari. Lárus Pálsson hefir þýtt- þetta gamanleikrit og virðist mér þýðing hanis Ijómandi góð, eftir því sem 'ég féfck heyrt. Mál'far persóniaTma -er viða sindrandi fyndið í sjálifu sér án þess að verða á minnsta hátt tiilgerðartegt eða afkáraleg't, sem stundum vill viðbrenna i verk um siem þessu. Lárus hefir eininig sett leikinn á svið og virðist mér það verk snurðuliaust með öliu. Svúðsnotkun öll er bin ágætasta og lítið svið Sjálfstæðishúsisins not'að til hins ýtrasta. Leikihraði og létMeiki svo sem hæfir verkinu. Þá leiki c Lárus ei'tt af þreimur hlutverkui -. lerksins1, eiginmanininn Georgs Maxwéll. Leikur Lárusar er fágað- ur og léttur, gæddur kímni þéss manns, sem hefir fyndnina í blóð- itíu, svo að hverlgi orkar neitt !'• læint effla óeðliléga. EiigirJkona. hans, Jane Maxwe-L. er leikin aí Helgu Valtýsdóttu Heiga sýnir þarna, svo sem hú.i hefir áöur gert, hv-ersu fijölha-f leikkona húni er. Hún gerir gama hlutverk.uim viffll'íka góð skil, ser.i hinum al'vadlegri, vinnur hve. verk af vandvirlkni og listrær.u. . heáfflarlleik. Ridarinn glæsti er leikinn sf Rúrik Haraldssyni. Og verður eif': og hið saima sagt urn leik hans cg 'hinna. Hann er gaignv'andaður. Leiktjöld hefir Magnús Pálsso:: gert af smekkvfei. Iiór er éklki um stórbrotið ec:. merMHegt.bókmenntaver'k að ræð. en hér er á ferðinni góður gamá leikur og meðferð leikenda ti sviiðsetninig öll hiin vandað'asta. Það þarf enginn að kvíffla leiJ- indum, sem fer að sjá Haltu xnév — silapptiu mér í Lei'khúsi Heii .« daílar. S. S. lengdinni. milli spretta er að j hlaupa þá fyrst næst sprett, þegar' hlauparann er farið að langa til ag hreyfa sig á ný. Meðan á fyrsta tímabili þjálfun- ar stendur, ætti :ekki að æfa leng- ur en 30 mínútur, eða þar um bil. Á þessum 30 mín. á fyrst að hlaupa hægt 10—15 mín og síðan spretti með hvíldum á miTli. Eftir þetta fyrsta tímabil á að auka áreynsluna með því að fjölga dögunum, sem þjálfað er í hverri viku, fjarlægð í hverju hlaupi og hraða á hverjum spretti. Þessi aukning verður að fara fram mið-j að við tilfinningar hvers hlaupara um getu sína, en ávallt skal hafa í hug kerfisbundna áreynslu, að á- reynsluaukningu. i Ef slikur háttur er hafður á, sem hér að framan hefir verið bent á, mætti ætla að hlauparinn væri að tveimur til þremur mán-1 uðurn liðnum, fær um að taka.þátt í keppni með góðum árangri, ef hann á annað borð kærir sig um að miða getu sína við getu ann- arra. Mcð þessari þjálfun, mun hlaup arinn fá grundvallarþrek og þo), en á því er hægt að byggja meira sérhæft starf. llvort þoi til langs hlaups fæst út úr slíkum æfingum mun samt meira en nokkuð ann- að fara eftir því hvort hiauparinn hefir getaffl tileinkað sér góða hlaupatækni. Auk almcnnra hug- leiðinga urn hlaupatækni viljum við hér gefa róð, sem stuðia að þvi að framkvæma þá réttu tækni, eða bæta það lag, sem hlauparinn hefir tileinkað sér, og e. t. v. er óhgkvæmt, eða bæta æfmgarhætti almsnnt: 1. Reyndu að hlaupa með eins litilli áreynslu og tök eru á, og þvingaðu ekki fram neinar hreyf- ingar. 2. Ilvorki lenda á hæli né lá! Heldur á tábergið og vegna þess ag fóturinn á að lenda mjúkur á jörðinni gefur ristin eftir þar til hællinn nemur við jörðu, en fjaðr- ar þá til baka. 3. Reyndu ekki að hlaupa með höndunum. Noíaðu handleggina að eins sem mótvægi móti hreyfing- um fótanna, og slikt næst aðeins ef þær eru látnar hanga óbundnar að öðru leyti en því að olnbogarn- ir eru beygðir meira en 90 gráður. 4. Ekki skal hugsa um andar- dráttinn, líklega verður hann rctt- ur án þess að um -hann sé hugsað sérstaklega. Ef þér verður erfitt um andardrátt er það líklega af því að . eitthvað er rangt. Það á ekki að anda með því að lyfta brjóstkassanum og herðunum. Af því orsakast vöðvaþreyta. Reynda frekar að anda með því að hreyfa magann út og inn. 5. Borðið aldrei mikið fyrir æi ingu og helst ekkert 2 tímum áðc. en æft er. 6. Klæðnaður á æfingum er mik- ilvægt atriði. Næstum má segja ac1 á æfingum þegar menn ern vani-. veðurfari, sé íþróttamanninur. aldrei of -heitt, en oft of kalt. Hei' ir vöðvar starfa vel, kaldir vöSvar eru.stífir og meiðslagjarnir. 7. Gott heitt bað eftir a- ir.ga? er nauðsynlegt til að veita asui . úrgangsefnum út úr líksnioium. Svitinn, sem kemur fram t sefing- um og storknar utan á líkamauuin felur í sér sölt og önnr.v úi-gangs- efni, sem bezt er að líLi.rainn losrM við. Eftirlit er ^yggist á mælingip jarð- skjálftaoylgna NTB—GENF, 14. júlí. Sérfræðin ar austurs og vesturs í kjarnoi-ki - málum komu í dag saman til eli- efta funáar ráðstefnunnar 1 Genú og tók hún nú í fyrsta skipti fyr- iý tilíögur um eftir-li-t er grundvai. ast á mælingum á jarðskjálfta- bylgjum út frá k.iarnorkuspreng- ingum. í fréttatilkynningu, sent send var út eftir fundinn segir, a'J bandarískur og rússnesikur vísinda- maður hafi lag-t fram hvor sína ti. löguna um þetta. Áður hafa sér« fræðingarnir sent út niðurstöðu. viðræðnanna um cftirlit, er byg£ ist á mælingu á magni geislavirlav agna, en um það mál var mi'kill ágreiningur milli vísindamanr. anna. Viðskiptasamningm yið Svía, Viðskiptasamningur n.i i 1 = lands og Svíþjóðar, sem íéll .ú? gildi hinn 31. marz 1958, hefu? verið framlcngdur óbreyttur t 31. marz 1959. Bókun um framlenginguna va? undirrituð í Stoklchólmi hinn 3' júm 1958 af Magnúsi V. Magnú syni ambassador og Östen Undéc. utanríkisráðh. Sviþjóðaj-.,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.