Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 8
T í MIN N, miðvikudaginn 16. jú{Lí 1958. Var þaí banatílræ'ði? (Framhald af 4. síðu). band mitt frá Sigurþóri, gjört af eir og stáli. Þar fyrir efast ég um, sverðshögg Steinþórs af Eyri iiafi verið þungt — eins og högg stólsins, er míg nam. Að þessu afstöðmi varð ég hugs- andi um það, hve litlu hér hefði munað að ég biði bráðan bana eður miMar bvaiir. Og þó ég olt áður á lifisleiðinni hafi lent í lífsháska á Bjó og landi — og þurft að verja iífið utan Lands og innan fyrir hópum manna, sem ráðizt hafa að jnér með þau orð og aðfarir að tafca mig af Mffi, en hingað til hefi ég sijgrað í þeim orrustum. Þóttist ég nú í fyrsta sinn kenna æðru og má hver sem vill M mér það. Þeiir um það. Ég segi ekki þar með, að ég sé búilnn að vera síðan þetta kom fyrir. Ekíki er því treyst- andi, því að svo stendur í rímum (Hjaðninga). Hvergi vægir se@gj.um senn BMurhærður gramur. Höggs var lagið eftir enn undir siagi hnigu menn. Nú tel ég mig hafa lýst atburði þessum, sem mér er framast unnt í orðum. Ég héit nú áfram að leita með vasa'Jjósimi, sem nú logaði dauft ef'tir sjóvolkiff. Að lLtiil'li stundu komu í fjöruna tveir UTigir menn (góðír drengir). Sagði ég þeim hvað bomið hafði fyrír. Sýndi þeim stólinn og brotið armband. Svo siokknaði ljósið og ég fór úr guJMdingarðin um. Ég vií nú til vara gera sjálfur atiiugasemd við áðiu- skráðan at- burð. Sbyldi nú svo hafa tekizt til, að athyglisgáfa mín þarna á þess- um stað haffi farið framhjá umferð inni og einhverjir hafi komið (auð- vitað á bíl) og í grandateysi kast- að þessum hlut fram af bakkanum með óþarfliega mikffu afíi þó, og efkJti grunað að þar væru menn fyr- iir meðton. Slíkt er ekki hægt að balla banatiffiræði að yfirl ögðu ráðli, þótt maður verði fyrir og bíði af líftjón eða Lhna. Því mælist ég til þess af þeim, Minningarhátíð um Jónas Hallgríms- son, haldin í Oxnadal um næstu helgi AðalræcSumaSur á hátícíinni verSur DavítS Stefánsson frá Fagraskógi Hátíð í tilefni af 150 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar skálds verður haldin um næstu helgi, sunnudaginn 20. júlí. Upphafsmaður hugmyndarinnar um Jónasarhátíð er Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi, og kom hugmyndin fram síðastliðið haust, á afmælisdegi listaskáldsins góða. niuiimiiiiimtiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiinTnTnK Útboð Aðai ræðumaður á hátíðinni verður Davíð Stefánsson skáld, en fyrir tótiðinníi gangast Ungmennft samband Eyjafjarðar og fleiri að. ilar. Minningarhátíðin um lista- skáldið fi’á Hrauni í Öxnadal fer friam við Jónasarlund og að þing húsinu að Þverá í Öxnadal. Væntanlega onunu kórar syngja sem þessum stól kastaði M. um það bil 19,40 að kveldi þess 19. desem- ber s. 1., ef liann les eða fréttir um þessa blaðagrein, að tala við mig undirriltaðan í einrúmi og láta mi'g vita hið sanna og því lofa ég við affit sem heiffagt er, að alffar sakir sfculu niður falffa og fyrirgefast. Aðeins þetta. Mér er margt í hug'a síðan handsprengjan fannst þarna á ströndinni, alsmui’ð og gjólandi, Sama daginn og upplýst- ist að ég bauð mffg fram til for- seta ísöiands. Frá hvaða sanáveffdi eða stórveldi var þessi iiandsprengja komin í fulffu sitandi? Var hún ætluð mér? í þetta sinn ræði ég ekffei meira um víti9vélina, það ætla ég að gera í bæklingi þeim, sem á næstunni kemur út um framboð mitt til for- seta á íslandi. Og að endingu: Ef svo viffll verða, hefi ég hér upp seinni hendingu af vísu úr Bernotusarrímum: Einhver snýtir yðar rauðu áður en ég er sagður dauður. Stóru-Selsvör. Pétur H. Salómonsson. i , og lúðrasveitir leika, en annars er I ekki enn kunnugt um dagskrá liá- tíðarinnar. Búizt er við fjölmenni j í Öxnadal þennan dag, enda annað ei sæmandi, er Jónasar Hallgrimis- sonar er minnzt. Notkun kjarnorku | í landbúnaSi lá'ramhald af 7. síðu). laga loft og vatn sólarljósinu og framleiða lifandi vefi. Nokkrir þættir kolsýrutillifunarinnar hafa þegar verig framkvæmdir í rann- sóknarstofum. Formaður kjarnorkurannsóknar- nefndar Bandaríkjanna skýrði svo frá fyrir nokkru, að ekki væri óhugsandi, að slikar rannsóknir myndu leiða til þess, „að sá t'ími komi, þegar maðurinn þarf ekki lengur að vera háður jurtunum til þess að framleiða ætilega kjarnafæðu.“ TiloS óskast í fi'amhaldsframkvæmdir á byggingu Blindraheimilis við Hamrahlíð í Reykjavík. Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifstofu Blindrafélagsms á Grundarstíg 11 þann .16., 17. og 18. þ. m. gegn 200 króna skilatryggingu. BLINDRAFÉLAGIÐ. kmmiflBiBBSifliniiiiiiimiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiaifliniíniffisfflHiiimiiiiHBa a Sveitarstjóri 3 S B B a B Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). var og hét, að ísland ætti ekki að rækja venjuleg diplomatisk skipti við Þýzkaland, þrátt fyr- ir liarðstjórn Hitlers og ofbeldis- verk. Ritstjórar Mbl. ættu að vera orðnir svo lífsreyndir menn, að þeir gerðu sér Ijóst, að það er engum til gagns áð leika farisea, þegar það sést líka eins greini- lega í gegnum grímuna og' í þessu tilfelli. Hreppsnefnd Garðahrepps hefi rákveðið að ráða I sveitarstjóra frá 1. sept. n. k. i |= Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og § fyrri störf sendist oddvita Garðahrepps, Einari | Hallódrssyni, Setbergi, fyrir 10. ágúst. 8 1 (llllllllliIlllliIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIIIlllIIIlIIlllllIllllllIlllllIIIIIlIIIllllIIIIIIIIIIllliIlIIIIIIIIUMUmiUIB T"i • JC 1 s i ' X Eiöahatiö Dagana 9. og 10. ágúst næst komandi minnist Eiða- skóli 75 ára starfs. Laugardaginn 9. ágúst kl. 15 verður haldið Eiðamót í Eiðahólma. Umræðuefni: Framtíð Eiða- skóla. Sunnudaginn 10. ágúst kl. 9,30, morgunbænir í Eiðakirkju, er dr. theol. Ásmundur Guðmundsson biskup, fyrrverandi skólastjóri Eiðaskóla, flytur. Kl. 13,30 skrúðganga eldri og yngri nemenda og kennara. Kl. 14.00 guðsþjónusta, ávörp og söngur. í sambandi við útihátíðina verður opinber skólasögu- sýning. Veitingar fást á staðnum. Þeir, sem óska að fá gistingu meðan á hátíðinni stendur, láti góðfúslega um það vita með nokkrum fyrirvara og verður reynt að greiða fyrir mönnum eftir því sem húsrúm og aðrar ástæður leyfa. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllIllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUllllllllllllllllllllllllililIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllll REX0I L--ky nditækin Eru m fyrirligg|an4i í eftirtöldum stærðum: GASOLÍUTÆKI GercS A-2 — A-4 — A-8 — A-18 Ennfremur Fyrir 2 ferm. — 10 ferm. katla tBBjbZ Fyrir 4 ferm. — 15 ferm. katla Fyrir 8 ferm. — 30 ferm. katla Fyrir 23 ferm. — 65 ferm. katla LOFTHITUNARKATLAR fyrir 400—800 rúmm. hús Vandið val á kynditækjum fyrir hús yðar Reynslan sýnir, að REXOIL reynist bezt OLIUVERZLUN SÍMAR: 24-220 -24-236 ISLANDS ? SÍMAR: 24-220 — 24-236

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.