Tíminn - 16.07.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, niiðvlkutlagLim 16. júlí 1958.
Myndasagan
Eiríkur
45. dagur
Þeir félagar ná innan skamms fram til strandar-
innar og þar rekast þeir á hóp ræningja. Slær þegar
í bardaga og horfir nú heldur óvænlega fyrir Eiríki
og félögum hans, því að ræningjarnir hafa mikiu
meira lið.
Frá skipinu sjá þeir Glitmur að barizt er af heift
í landi og að tvísýnt virðist um úrslitin. Hér sér
Glúmur sér leik á borði að komast burtu með gullið
og skipið og losna um leið við félaga sína til, þess
að þurfa ekki að deila gullinu með þeim.
Hann skipar þeim þremur mönnum, sem með hon-
um eru um borð, að létta akkerum og draga Upp
segi, á meðan báðir aðilar eru uppteknir í orrast-
unni. Sjálfur sezt hann undir stýri, og nú er ekkj
annað sýnna, en þcir Eiríkur hafi tapað spiiinu.
eftlr
hans g. kresse
09
SICIPKKD PETERSEN
Dagskráin í dag.
8.00 MOrgunútvarp.
10.10 Veðunfregnir.
12.00 Hádégisútvrap.
12.50 „Við vinnuna": Tónieikar af
plötum).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfiregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Ópentlög (piötur).
19.40 Auiglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur).
Læknar fjarverandi
Aifreð Gíslason frá 24. júni tll ö
ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds
son.
Alpia Þórarinsson frá 23. Júm tn
1. september. Staðgengill: Guðjón
Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals
tími 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn ÓlafSson frá 3. júli th
12. ágúst. Staðgengill Skúli Thorodrt
sen.
Bjarni Bjamason frá 3. júli til ia
ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds-
son.
Bjöm Guðbrandsson frá 23. jum
til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund
ur Benediktsson
Brynjúlfur Ðagsson héraðsj
Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Stað
gengill: Ragnhiidur Ingibergsdóttir
Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885)
Viðtaistámi í Kópavogsapóteki kl a
—4 e. h.
Eggert Steinþórsson frá 2. júh ti
20. júlí. Staðgengill Kristján Þot
varðsson
Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2A
júlí. Stoðgengil'l: Victor Gestsson
Haildór Hansen frá 3. júli tffl lá
ágúst. Staðgengill Karl Sig. Jónassot,
Hulda Sveinsson frá 18. júnt ti
18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hver'
isgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30 Sim
15730 tyg 16209
Jónas Sveinsson til 31. júli. — Stg
Gunnar Beniaminsson. Viðtalstim
kl. 4—5
Jón Þorsteinsson frá 18. júnl ti
14. júli. Staðgengill: Tryggvi Þot
steinsson.
Richard Thors frá 12. júni tii 18
júlí.
Stefán Ólafsson til júlfioka
Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson
Valtýr Albertsson frá 2. júlí til f
égúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaug
son.
Erlingur Þorsteinsson frá 4. júb
til 6. ágúst. Staðgengill Guðmundui
Eyjólfsson.
Gísli Ól’afsson til 4. ágúst. Stað
gengill Esra Pétursson.
Guðmundur Björnsson frá 4. júl«
til 8. ágúst. Staðgengill Skúli Töot
oddsen.
Gunnar Benjamínsson frá 2. júh
Staðgengill: Ófeigur Ófcigsson.
Gunnar Benjamínsson
; Hjalti Þórarinsson, frá 4. júlí til 6
ágúst. Staðgengiil: Gunnlaugur Snæ
4al, Vesturbæjarapóteki.
! Kristinn Björnsson frá 4. júli ti)
31. júlí, Staðgengill: Gunnar Cortes
Kristján Hannesson frá 4. júli ti)
12. júlí. Staðgengill: Kjartan R. Gu?
múndssón.
Oddur Ólafsson til júlíloka. Stað
gengill: Árni Guðmundsson.
Stefán Björnsson frá 7. júlí tii 15
ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jórn
asson.
Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 3)
júlí. Staðgengili: Víkingur Arnórs
son.
Hafnarfiörður: Kristján Jóhannes
son frá 5: júlí til 21. júli. Staðgeng
111: Bjarni Snæbjörnsson.
20.50 Erindi: Kóiumbla, (Baldur
Bjarnason magister).
21.05 Einleikur á píanó: Arthur Rub-
instein leikur lög eftir Chopin
(plötur).
21.25 Kímnisaga vikunnar: „Brenni-
vínshatturinn" eftir Hannes
Hafstein (Ævar Kvaran leikari).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður"
eftir John Dickson Carr; VIII.
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
222.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jóns-
dóttir).
23.05 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnb’.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívafctinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnlr. 653
19.30 Tonleikar: Harmonikulög (pl).
19.40 Augiýsingar. Lárétt: 1. Nostra, 6. Jarðfesta, 8.
20.00 Fréttir. Hestur, 10. Greinir, 12. í sólargeisla,
20.30 Erindi: Hamskipti og andasær- 13. Veizla, 14. Herbergi (þf.), 16. Skel,
ingar (Jón Hnefiil Aðalsteins- 17. Hitunartæki, 19. Styrkir.
son fil. kand.).
20.50 Tónleikar (plötur): Atriði úr ó- Lóðrétt: 2. Bókstafur, 3. Aandaðist,
perunni „Rígólettó“ eftir Verdi. 4. Atviksorð, 5. Laust í reipunum, 7.
1.15 Upplestur: Andrés Björnsson pálmar, 9. Gruna, 11. Miskunn, 15.
les kvæðieftir Helga Valtýsson. Hól, 16. Flani, 18. Fangamark.
21.25 Tónleikar: Thomas Magyár ieik
ur á fiðlu (plötur). Lárétt: 1. Molla, 6. Trú, 8. Efa, 10.
21.45 Upplestur: „Laun heimsins", Inn. 12. Rá) 13. Óa, 14. Fró, 16. Att,
smasaga eft,r Kristjan Bender 17 só 19. öklar.
(Valdimar Larusson leikan).
22.00 Fréttir og veðuríregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður” Ló5rétt: 2- ota> 3- L R > 4- Lub 5.
eftir John Dickson Carr; JX. Herfa, 7. Snati, 9. Fár, 11. Nót, 15.
(Sveinn Skorri Höskuldsson). Ósk, 16. Apa, 18. Ól.
.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 16. |álí 1
Súsanna. 197. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 13,19. Ár-
degisflæði kl. 6,02, Síðdegis-
flæði kl. 18,22.
DENNI DÆMALAUSI
| * 1
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína frú Gerður Benediklsdóttir frá
Höskuldsstöðum í Reykjadal og Jón
Þorláksson, bóndi á Skútustöðum í
Mývatnssveit.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Anna Þorsteinsdóttir, Ægis-
götu 10, Akureyri og Júiíus Bergsson,
sjómaður, Bygðaveg 149, Akureyri.
Ferðafélag íslands
fer tvær 9 daga sumarleyfisferðir
næslk. iaugardag. Önnur ferðin er
um Fjallabaksveg, en þaðan farið
austur á Síðu, að Lómágnúp og inn
í Núpsstaðaskóg og gengið upp að
Gi’ænalóni. Hin ferðin er í Herðu-
breiðarlindir. Ekið þjóðleiðin norður
upp Mývatnsöræfin. og suður í
Ilerðubreiðarlindir. Auk þess er farið
til Ásbyrgis og Hljóðakletta, Svína-
dalsveg og fleiri merkra staða. —
Upp lýsingár í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5, sími 19533.
Farmiðar séu teknir fyrirkl. 5 á
miðvikudag.
— Nei, nei, hann fognaði bara. Hver segir eiginlega ag handieggurinn séi
fjórbrotinn?
A
SK1PIN OR F LUGVKLARN AR
Þegar enska revýustjarnan Kathryn
Sadler gifti sig fyfir nokkru ame-
rískum kvikmyndaleikara, dugði
ekki minna en að láta kaupa efnið
í brúðarkjóiinn .alveg sérstaklega í
Hong Kong. Sézt Hún hér á mynd-
inni rétt fyrir hjónavígsluna.
100 gullkrónur = 738,95 pappírsfcr
Sölugengl
1 Sterlingspund kr. 46,70
1 Bandaríkjadollarar — 16,32
1 Kanadadollar — 16,96
100 danskar krónur — 236.30
100 norskar krónur — 228.50
100 Sænskar krónur — 815.50
100 finnsk mörk — 6.10
1000 franskir frangar — 38.86
100 belgiskir frankar — 32.90
100 svissneskir frankar — 376.00
100 tékkneskar krónur — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur — 26.02
100 Gyliini — 431.10
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Reykjavik 14. þ.
m. áleiðis til Leningrad. Arnarfell er
á Akureyri. Jökulfell lestar á Fasa-
flóahöfnum. Dísarfell' er í Reykjavik.
Litlafell fór í gær frá Skerjafirði til
Vestur- og Norðurlandshafna. Helga-
fell er á Akureyri. Hamrafell fór frá
Reykjavík 14 þ. m. áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á laugar-
dag til Norðurianda. Esja fer frá
Reykjávík í dag vestur um land í
hringferð. Herðubreið fór frá Reykja
vík í gær austur um land í hring-
ferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land til Akureyrar.
Þyrill fór frá Vestmannaeyjum í gær
kvöldi áleiðis til Fredrikstad.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss fór frá Reykjavík í gær
15.7. til Akraness, Keflavikur, Eski-
fjarðar, Norðíjarðar, Seyðisfjarðar
og þaðan til Malmö og Leningrad.
Fjallfoss fer væntanlega frá Huii
15.7. tii Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá New York 9.7. til Reykjavikur.
Gullfoss' fór frá Reykjávík 14.7. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá
Álaborg 6:7. til Hamborgar. Reykja-
foss fór frá Reykjavík 15.7. til Kefla-
víkur og Vestmannaeyja og þaðan til
Hull. Tröllafoss fer frá Reykjavík í
kvöld 1.7. til New. York. Tungufoss
fer.væntanlega frá Hamborg 15.7.. til
^ Reykjavíkur.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
I GULLFAXI fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 0.8.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rcykjavíkur
'kl: 22.45 í kvöld.
' Flugvélin fer til Osl.iar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 08.00
í fyrramáí'ið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, Húsavikur, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) _og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, fsa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftleiðir h.f.
EDDA er væntanieg kl. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannaihöfn og Gauta-
borg. Fer kl. 20.30 tii New York.
Hjúskapur
Hinn 4. júlí s.l. voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini L. Jór.s-
syni, sóknarpresti, Söðulsholti, ung-
frú Ingibjörg Jónatansdóttir, Mið-
görðum, Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp.
og Jón Sigurvin Pétursson, bifreiða-
stjóri hjá vegagerð ríkisins. Heimili
Ungu hjónanna er að Miðgörðum.
' Sunnudaginn 5. júli voru gefin
saman í hjónaband á Grenjaðarstað,
ungfrú Iðunn Ágústsdóttir og Magn-
|ús Guðmundsson húsgagnasmlður.
— Heimili þeirra verður fyrst um
sinn i Aðalstræti 76, Akureyri.
fTafIfélag Reykjavíkur.
j Eggert Gilfe'r, skákmeistari,, teflir
fjöltefli í kvöi’d kl. 8 í Grófin 1 við
10 skákmenn.
Í-istamannakiúbburinn
i í Baðstofu, Naustsins,;, er opinn f
kvöid.