Tíminn - 16.07.1958, Qupperneq 12
Veflrið:
Hægviðri, léttskýjað.
Hitinn:
Reykjavík 12 st., Akureyri 14 st.,
Kaupmannah. 21 st., Londou 18,
París 22 st., New York 32 st.
Miðvikudagur 16. júlí 1958.
Á ráðstefnunni í Haag var rætt um
efnahagsaðgerðir gegn íslendingum
Olían: Rógmálmur Áusturlanda nær
Ráðstefnunni lauk í gær
fyrir haustið
boíiaí til annarrar
NTB-Haag, 15. júlí. — Ráðstefnu togaraútgerðarmanna í
sjö Evrópulöndum lauk í Haag í dag án þess að gerð yrði
nokkur samþykkt um afstöðuna til þeirrar ákvörðunar íslend-
inga að færa út landhelgina fyrsta september.
Þátttakendur í þessari ráð-
stefnu voru Danir, Bretar, Belgir,
Frakkar, Hollendingar, Vestur-
Þjóðverjar og Spánverjar.
Upplýst er, að kölluð verði sam
an ný ráðstefna um sama _málið
áður en landhelgisstækkun íslencl
Ný tillaga Rússa um
vináttusáttmála
NTB—'MOSKVA, 15. júlí. —
Ráðstjórnin afhenli í dag í Moskva
sendiherrum Bandaríkjanna og
allra Evrópuríkja afrit af orðsend
ingu, sem fjallar um öryggismál
Evrópu. Tilkynnt er í Washing-
ton, að orðsendingin hafi að inni-
þaldi tillögu um að gera vinátlu-
sátmála Evrópuríkjanna. Enn er
ekki vitað, hvort Bandaríkjamönn
um er ætlað að vera þar með.
Talsmaður utanríkisráðuneytisins
í Bonn skýrði frá því í dag að
vestur-þýzka stjórnin myndi vand
Iega íhuga tillögu þessa, en stjórn
in gæti ekki verið aðili að vin-
áttusáttmála, er gerði ráð fyrir
tvískiptu Þýzkalandi.
inga tekur giidi 1. september.
Haft er eftir áreiðanlegum heim
ildum í Haag, að á ráðstefnunni
hafi verið ræddir möguleikar á að
hefja ráðstafanir gegn íslending-
um í efnahagsmálum, ef þeir geri
alvöru úr því afj færa út land-
helgina. Bretar og VesturJÞjóð-
verjar eru meðal mikilvægustu
kaupenda íslenzks fiskjar, og var
rætt um að stöðva þann fiskinn-
flutning, og skyldu þær aðgerðir
vera liður í sameiginlegum efna-
hagsaðgerðum gegn íslendingum.
Þingmannanefndin
komin heim
fslenzka þingmannanefndin
kont heim úr Rússlandsferðinni
'í gærkveldi. Kom nefndin með
íslenzkri flugvél frá Kaupmanna
höfn, en þangað kom hún fyrir
tveim dögum. Einnig kom Gylfi
Þ. Gíslason, menntamálaráðh.
heim í gærkvöldi úr boðsför
sinni til Ísraelsríkis, en þanigaö
fór hann að lokinni förinni
til Kiel.
I
Mergréti Svíaprisessu og Douglas-
Home, varS mjög sundurorSa í síma
Ágreiningurinn talinn alvarlegur. Trúlofunar*
rá^agercSir fara út um Jiúfur
Allt virðist nú benda til, að ráðagerðir um trúlofun Mar-
grétar Haga-prinsessu og Englendingsins Robin Douglas-
iHome renni út í sandinn.
KortiS sýnir föndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Hvífu línurnar eru landamerki. Svörtu strikin breiðu, sýna oliu-
leiðslurnar miklu frá olíulindunum við Kirkuk í írak. Liggur önnur greinin yfir Sýrland til Tripoli í Libanon, en
hinum Jórdaníu til sjávar í ísrael við borgina Haifa. Það er öllu öðru fremur olían, sem gerir ríki þessi svo
mikilvæg við vesturveidin.
Tvær nýjar síldarverksmiðjur taka
til starfa á Austf jörðum í dag
Þær eru í NeskaupstatJ og á Vopnafirtfi og vinna
hvor um sig 2500 mál á sólarhring
Á Austfjörðum, í Neskaupstað og á Vopnaf. Geta þessar verk-
á Austfjörðum, í eskaupstað og á Vopnafirði. Geta þessar verk-
smiðjur unnið hvor um sig 2500 mál á sólarhring. Nú er
síldin komin til Austfjarða, barst fyrsta síldin á land á þess-
um stöðum í gær og mikil síld sögð út af Austfjörðum.
Nú fyirr helgina ræddust þau
við í síma og varð mjög sundur-
orða. Prinsessan var stödd í sumar
höllinni Solliden á Öland en Home
í London. Siðdegis á sunnudag var
húizt við komu Englendingsins
þangað, en ekkert varð af henni.
Eftir að hafa hugsað sig ræki-
Héraðsmótið í Bjark-
arlundi um aðra
helgi
Eins og frá var sagt í blaðinu
í gær, halda Framsóknarmenn
í A-Barffastrandarsýslu hið ár-
lega héraðsmót sitt að Bjarkar-
lundi n.k. laugardag, 19. júlí og
hefst samkoman kl. 8,30 s.d. —
Ræðu flytur Halldór E. Sigurðs-
son alþm., ávarp flytur Jón Rafn
Guðmundsson, form. Sambands
ungra Framsóknarmanna. Hinn
vinsæli gamanleikari Karl Guð-
mundsson skemmtir og hljóm-
sveit úr Reykjavík leikur fyrir
dansi.
Framsóknarmenn
Reykjavík
Skrifstofa fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna í
Reykjavík er flutt úr Eddu-
húsinu, Lindargötu 9 A, að
Fríkirkjuvegi 7 (Herðubreið).
lega um eftir símtalið, lét Home
brezukm blaðamönnum eftirfar-
andi í té, og virðist af orðum hans
augljóst, að ágreiningurinn hafi
verið alvarlegur:
,,Af ástæðum, sem eru og hljóta
að verða einkamál, hef ég ákveðið
að fara ekki í heimsókn til Svi-
þjóðar um ófyrirsjáanlega fram-
tíð.“
Prinsessan veik.
Hálfri klukkustundu síðar var
send út tilkynning um það, frá
Solliden-sumarhöllinni, að prins-
essan hefði fengið nýrnasjúkdóm
(sem hún hefur áður fengið) og
hefði því sent afboðun til Robin
Douglas-Home.
Sænska yfirstéttin furðii
lostin.
Fregnir þessar komu sem
þruma úr heiðskýru lofti yfir
sænsku yfirstéttina, sem fylgzt
hafði með þróun þessa áslarævin-
týris, sem staðið hefur yfir í tvö
og hálft ár. Konungur og drotln-
ing, sem dveljast í sumarhöll sinni
við Helsingjaborg voru ekki síður
undrandi á þessu en aðrir.
Hvort þeirra átti frum-
kvæðið?
Haldinn var blaðamannafundur
um máli(5 á Solliden, en fjöldi
sænskra og erlendra blaðamanna
var kominn til Ölands til að fylg.i-
asf með endurfundunum. Þar voru
engar mikilvægar upplýsingar
gefnar, og það er og verður leynd-
armál, hvort það var hcldur Ilaga-
prinsessan eða Englendingurinn.
sem átti frumkvæðið að þvi að
hætta við endurfundina á Öland.
Síðan síldin fór að veiðast svo
mjög austan Langaness sem verið
hefir undanfarin ár, hefir verið tii-
1 finnanlegur skortur á síldarverk-
| smiðjunum á Austfjörðum, og hafa
I skipin stundum orðið að sigla með
afla sinn langvegu vestur um
Langanes og jafnvel til Siglufjarð-
ar og misst af veiði við það.
Undanfarin tvö ár hefir því ver-
ið unnið að því að auka sáldarverk-
smiðjur eystra. í fyrra var ierk-
smiðjan á Seyðisfirði stækkuð upp
í 5 þús. mála vinnslu á sólarhring
með vélum ur gömlu verksniiðj-
unni í Ingó'lfsfirði, og nú í sumar
er verið að endurbæta liana og
verksmiðju á Dagverðareyri, sem
ekki hefir verið starfrækt síðustu
árin. Er það í raun og veru hag-
kvæmt að geta flutt síldarverk-
smiðjurnar þannig til eftir því sem
þörf er á og losnað þannig við ný
vélakaup til 1‘andsins.
Fyrsta síldin kom til Vopnafjarð
ar í gær. Var það Arnfirðingur
með 800 tunnur, og í gærkveidi
komu þrjú skip með 50—100 tunn-
ur hvert. Var sú síld að mestu
söltuð, en nýja verksmiðjan nnin
hefja síldarmóttöku í dag. Þrær
við verksmiðjuna taka um 20 þús.
mál
í Neskaupstað er síldarverk-
fFramhald á 2. tíffu).
Kona ók dráttarvél frá Reykjavík
til Dalvíkur i einum áfanga
Feríalagií tók 27—28 klukkustundir
Dalvík f gær. — Fyrir helgina var ákveðið að farið skyldi
héðan að sækja nokkrar dráttarvélar til Reykjavíkur og þeim
ekið norður. Fór leiðangur héðan að sækja vélarnar fyrir helg
j stækka, svo að hún geti unnið 6 ina, en það er frásagnarverðast í þessu sambandi, að kona var
'þús. mál og auk þess er geymslu- í hópnum, og ók hún einni dráttarvélinni alla leið frá Reykja-
vík til Dalvíkur.
þrórrými hennar stækkað að mun.
Á Vopnafirði og Neskaupst.Tð.
Og nú bætast þessar tvær nýju
verksmiðjur í Neskaupstað og á
Vopnafirði við. Vólar til þeirra eru
að mestu leyti fengnar úr gamalli
Ástæðan til þess, að brugðið var
á það ráð að aka vélunum alla
þessa leið var, að allir fiutningar
á dráttarvélum norður töfðust
mjög vegna farmannaverkfallsins.
Brezki herinn látinn beita sér af
fullum krafti á Kýpur, ef ógnaröld-
inni linnir ekki innan tveggja daga
NTB-Nicosia, 15. júlí. — Brezkur liðsauki er í dag á leiðinni
til Kýpur. Sir Hugh Foot landstjóri sagði í dag' við blaðamenn,
að ef ekki tækist að stöðva morð og.hryðjuverk með núgild-
andi öryggisráðstöfunum innan tveggja daga, yrði að láta
brezka herinn ganga að því af fullum krafti að hreinsa til og
stilla til friðar.
Þær öryggisreglur, sem nú eru í Hinir myrtu voru grikki og tyrki.
gildi, hafa stöðvað að langmestu
leyti alla starfsemi eyjarkseggja
um tveggja daga skeið, og er sú
hvíld talin nauðsynleg til að reyna
að stöðva þá öldit hryðjuvcrka og
morða, sem gengið hefur yfir Kýp-
ur síðustu vikuna.
70 drepnir.
Þrátt fyrir allar öryggisráðstaf-
anir, voru tvö mox-Ö framin í dag.
Utgöngubanni var aflétt um stund
fyrir hádegið í dag, til að fólk gæLi
farið í verzlanir og keypt matvæli.
Síðan síðasta og ægilegasta ógnar-
öldin hófst hinn 1. júní, hafa 70
verið drepnir, og mikill fjöldi
særður. Herráð Breta á eynni hélt
fund í morgun til að ræða ástandið
við austanvert Miðjarðafhaf 1 Ijósi
þess atburðar, er Bandaríkjamenn
gengu á land í Libanon. ,
— Lagði fimm manna hópur af
stað frá Dalvík síðastliðið föstu-
dagskvöld, fjórir piltar og ein
kona, Helga Þórsdóttir, Bakka í
Svarfaðardal.Farið var með svefn-
vagni Norðurleiða til Reykjavíkur
um nóttina, en lagt af stað þaðan
á fimm Ferguson dráttarvélum
eftir hádegið á laugardaginn. Var
ekið að kalla sleitulaust þann dag
allan, nóttina og næsta dag, og
komið til Dalvíkur um klukkan níu
á sunnudagskvöldið. Hafði Þá ver-
ið ekið samfleytt í 27—28 klukku-
slundir.
Heitt vatn ur borholu
á Klambratúni
Á sunmidaginn, er komið var
niffur á 630 metra dýpi í holu
þeirri, sem unnið hefur verið a‘ð
undanfari’ð með stóra jarðborn-
um í Klainbratúiii, kom upp heitl
vatn, sem er um 110 stiga heitt
og 5—6 sekúndulítrar að magni.
Þykir þetta mikill oig góffur ár-
angur. Boruii mun nú hætt þarna,
enda liolan orðin 650 metra á
dýpt og dýpra ekki hægt að bora
meg þeim tækjum, sem fylgja
bornum enn sem komið er.