Tíminn - 31.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1958, Blaðsíða 1
)}MAR TÍMANS: AfgrelSsla 123 23. Auglýsingar 19523 RHst|órn og aSrar skrifstofur 18 300 Xifstiórn og blaSamenn eftlr kl. 17: 18 301 — 18 302 — 16 303 — 19 304 PrentsmlSja eftlr kl. 17: 1 39 48 42. óígangm'. Reykjavík, fimmtudaginn 31. júlí 1958. Efni í blaðinu í dag: Fjórða síðan, bls. 4. Vettvanugr æskunnar, bls. 5. Lippman ritar um alþjóðamál, bls. 6. Kabbað við Pétur Jónsson, hótel- eiganda, bls. 7. 167. blað. Líkíegt talið? að Chehab herforingi veroi kjörinn forseti Libanons í dag NTB—Beirut, 30. júlí. — Fregnir eru stöðugt nrjög ó- ljósar um forsetakjörið í Líbanon, en það átti að fara frani á morgun. Hafði því þó áður verið frestað og flugufregnir hafa gengið um, að enn yrði að fresta því. í kvöld var þó talið, að kjörið mvndi fara fram á morgun og Chehab hers- höfðingi verða einn í kjöri. S'vo er að sjá, sem Ohehab hafi um síðir látið undan og fallizt á að vera í kjöri. Þó á hann að hafa dregið sig í hlé á nýjan leik, eftir að foringjar uppreisnai-- manna kröfðust þess að hann birti stéfnu'skrá Sína fyrir fram og yrði þar m.a. tekið fram, að hann myndi kref j-ast þess, að bandarísku hersveitirnar hyrfu á brott, strax og hann tekur við embætti 24. sept. n.k. Saman dró á ný. Sarakvæmt seinustu fregnum hefir þó dregið saman á ný. Ilin- um 'íanngjamari stjórnmálamönn um Jiítfd teicizf að miðla málum og í« ‘Chefiab annars vegar til að halda fast við fyrri ákvörðun um framboð og hins vegar komið því til leiðar að uppreisnarmenn drógu nokkuð úr kröfum sínum til íorsetaefnisins. Þingmenn þeir, sem stjórnin hefir látið hand taka, fá að taka þátí í kosningun- um og hafa fengið loforð um grið og fuilt frelsi meðan á þeim standi. Maður stórslasast við steypuvinnu á Akranesi Akranesi í gær. — í gær varð það slys liér á Akranesi, að fata með steinsteypu í féll í liöfuð manni, svo að hann höfuðkúpu- brotnaði. Var það Björgvin Jörg- ensson, kennari á Akureyri, sem var að viuna við sementsverk- smiðjuna á Akranesi. Verið var að draga steinsteypu upp á pall í nokkurri hæð og var notuð til þess blikkfata, sem dregin var upp á krók í bandi. Mun fatan hafa lirokkið af krókn um og féll í liöfuð Björgvin, sem höfuðkúpiibrotnaði, og er meiðslið talið lífshættulegt. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús-y á Akranesi, en í dag var hann fluttur suður til Reykjavíkur. Vesturveldin undirbúa svör til Krustjoffs: Bretar og Bandaríkjamenn fallast á að fundur æðstu manna verði í Genf Fundurinn hefjist 12. n. m., en de Gaulíe vill, að hann sé ekki innan ramma S. þ. nema þá mjög lauslega NTB—Lundúnum, París og Washington, 30. júlí. — FastaráS A-bandalagsins í París ræddi í dag svör vesturveld- anna við síðasta bréfi Krustjoffs. Ágreiningur virðist um svörin og ekki líklegt að þau verði send næsta sólarhring. Kunnugt er að í uppkasti sínu leggur Macmillan til, að fundur æðstu manna verði innan öryggisráðsins, en segist geta fallizt á, að hann verði 1 Genf eins og de Gaulle og Krustjoff hafa lagt til. Skuli hann hefjast 12. ágúst. De Gaulle forsætisráðherra - hann vill ekki æsingaræður í Öi*yggisráðinu. — Upp-haflega var ætlunin, að svar bréf Macmillans yrði afhent í Moskvu í kvöld, en sennilega hafa umræðurnar í fastaráði NATO í París tafið málið. Boðaður hefir verið fundur í ráðinu á morgun. De Gaulle situr við sinn keip. Sagt er, að Eisenhower sé sam- mála því að leggja til við Krust- joff að fundurinn skuli hefjast Hefir ferðazt í 18 ár um allar álfur heims og kennt vélritun og spönsku Dálítið óvenjulegur gestur leit inu í ritstjórnarskrifstof- ur blaðsms í gær. Var það Miss Ethel MacNair, magister frá Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, en hún hefir síð- ustu 18 árin ferðazt um allar álfur heims, dvalið nokkrar rauparhÖFN í gærkvöldi. — vikur í hverju landi og kennt vélritun og hagnýta spönsku. Hér hefur verið mikil söltun í dag, og hafa borizt á land um 10 þúsund mál og tunnur úr 20 Tuttugu og tvö þúsund mál og tunnur síldar bárust á land í gær Óhagstætt veftur og óvíst um veiíi s.l. nótt Allmikil síld barst á land í gær, og hafði mest af því magni veiðzt í fyrrinótt. Alls bárust á land rúmlega 22 þúsund má! og tunnur, og var það afli 54 skipa. Mest af henni veiddist á austursvæðinu. í gærkveldi var óhagstætt veiðiveður, en þó ekki víst nema lægja kynni í nótt. Nú hyggst hún dveljast hér á landi næstu þrjár vikurnar og haldfa til á Hótel Garði og kenna vélritun og spönsku. | Þetta ; er töluvert óvenjulegt: kénn-slustari. Hún aflar sér ferða-: fjár og dvalareyris í hverju landi j með kennslu sinni. Sú heimsreisa, sem hún er nú í, liófst í Alaska 1952 og lá leiðin til Hawai, Nýja Sjálands, Sanoa-eyja, Fiji, Nýju Genúa, Ástralíu, Austur- og Suður A-fríku, Kenýju, Uganda, Tanga- nyika, Gana og nú síöast hefir hún verið í Tanger og nokkrum Evrópulöndum. Hiún átti heima í Suður-Ameríku í sex ár og lærði spönsku þar mjög vel. — H-ve lengi stendúr hvert vél- ritunarnámskeið? — Aðeins sjö stundir, en ég he£ aðeins einn nemenda í einu, og með aðferg minni, einbeitingu og rétfri tilsögn ábyrgisf ég góðan árangur. — En spönskunámskeiðin? — Það eru 10 stunda námskeið. Eg kenni fólki að bjarga sér á þeim tíma, og ég hefi líka aðeins einn nemanda í einu þar. Kekkonen segir, að mynda verði sterka stjórn —25 skipum. Þessi síld veiddist í nótt, mest af henni á Digranes- flaki. Öll skip, sem þar voru fengu afla, og sum gríðarsíór köst. — Síldin, sem þarna veiddist, er nokkuð blönduð að stærð og ekki góð til söllunar. Tvö skip fengu síld út a'f Þislilfirði, og er það afbragðssíld, stór og feit. Nú er komin bræla aftur, og hafa skipin ekki farið út aftur. JÁ. Bræla kominn aftur. NT-B—fHiE-SIiNCrF-OR'S, 30. júlí. — Kekkonen Fi-nnlandsforseti sagði í boðskap sínum til hins nýkjörna þjóðþings, að miklir örðugleikar steðjuðu nú að efna-hagslífi Finn lands og þeir yrðu ekki leystir, nema af ríkisstjórn, sem styddist við eindreginn þingmeiriihluta. — Því miður væru nú uppi deilur miklar milli foringja flokkanna og NESKAUBST-AÐ í gærkvöldi. — jafnvel innan einstakra fiokka, Bræla kom aftur í nótt, en áður sem gerðu stjórnarsamvinnu hafði veiðst allmikil síld. Engin þeirra mjög erfiða. Forselinn skor veiði hefur því verið í dag. Síldar aði á þingmenn að sýna þjóðholl- verksmiðjan nnin vera búin að ustu og leggja niður deilur, svo vinna úr 5000 málum síldar, en unnt væri að mynda sterka stjórn. vinnslan hefur ekki gengið vei. —-------------------------------Fjögur skip bíða eftir löndun í bræðslu. Bezta síldin í nótt veidd- isf á Tangaflaki. Var það afbragðs- síld, miklu betri en sú, sem veiðzt hefur hér inni á fjörðum. ÁM. Ægir fann dreifða síld norður af Siglufirði. Síldarleitin á Siglufirði kvaðst í gærkvöldi ekki liafa orðið neinnar síldar vör um daginn, og var þar bræla, 2—3 vindstig úti fyrir. Örfá skip komu liingað með afla í gærmorgun, og voru að tínast út í kvöld. — Ægir lóðaði á allmikilli síld 40—50 sjómílur norður af Siiglufirði, en sú síld var dreifð og ekki hægt að veiða hana. Hussein konungur örvæntir um sinn hag Tyrkir og Sýrlend- ingar berjast NTB.—ÐAMASKUS, 30. júlí. DALVÍK í gærkvöldi. — Til Dal- Hve lengi ætlið þér að divelja Sýrlenzkir og tyrkneskir hermenn v'ýur komu í gær tveir bátai\ sem skiptust á skotum í dag við landa- höfðu fengið nokkra veiði út af mærin og stóð viðureignin í 15 Siglufirði. Vioru það Hannes Haf- m-ínútur. Eftir bardagann hörfuðu stein með 350 tunnur og Júlíus tyrknesku hermennirnir nokkuð Björnsson með tæpar 200 upp- ■frá landamærunum, segir í tilkynn- mældar tunnur. — Fyrir helgina ingu herstjórnarinnar í Damaskus. höfðu alls verið saltaðar á Dalvík Upptök hardagans voru þau, að rúmlega 15 þúsund tunnur. •— — Notið þér nokkrar sérstakar tyrkneskur lierbíll ók spottakorn Dettifoss tók þar fyrir helgina lijálpar-bækur við kennsluna? - inn fyrir lan-damæri Sýrland-s og 2700 tunnur til Svíþjóðar og Arn- — Nei, engar, aðeins munnlega. sinnti ekki fyrirmælum um að arfell tók lítilsih-áttar af síld til tilsögn og réttar æfingar. ' nema Staðar. , - Finnlands. PJ. hér? — Þr-jár vikur, og ég mun búa á Hótel Garði. Þar geta þeir, sem vilja njóta kennslu minnar náð j mig í síma 15918, kennslu- gjaldig er vægt. NTB—AMMAN, 30. júlí. _ Ró- bert Murpy sérstakur sendimað- ur Eisenhowers forseta, sem ver i® liefir í Libanon, koni í dag til Amman höfnðboi-gar Jórdaníu. Ræddust þeir þegar við í dag, Hussein konungur og Murplxy. Ilaft er eftir góðuni heimildum þar í borg, að Hussein konungur hafi tjáð Murphy, að þa® gæti liaft hinar alvarlegustu afleið- ingar fyrir konun-gdæmið, ef Bandaríkin viðurkenndu hina nýju stjórn fraks. Fregnir um þetta liafa vaki® hinn mesta ugg rneðal ráðamanna í Amrnan, segja fréttaritarar. Hussein hef- ir einnig beðið Bandaríkin um liernaffaraðstoð á sama hátt og Breta, og mun Murphy m. a. ræða það mái. 12. ágúst. Þá haldi Bretar og Bandaríkjamenn fast við fyrri til- lögur sínar um að fundurinn skuli vera innan ramma öryggisráðsins, en geti hins vegar fallizt á að hann skuli ekki haldinn í New York, heldur í Evrópu og þá senni lega í Genf. f kvöld upplýsti Jaques Sou- stelie upplýsingamálaráðlxerra Frakka, að franska stjórnin væri enn sem fyrr þeirrar skoðnnar, aff ekki bæri að blanda saman fundi æðstu manna og fundi í öryggisráði S.þ. Soustelle ræddi við blaðamenn eftir að de Gaulle hafði haldið ráðuneytisfund. Tók liann fram, að franska stjórnin igæti vel liugsað sér bæði fund ríkisleiðtoga og fund í öryggis- ráðinu og væru þeir báffir sam- tíinis. Franska stjórnin legði á það áherzlu, að æðstu menn stór veldanna gætu rætt saman af skynsemi og í fullri ró. Af fundi fastaráðs Atlantshafs- bandalagsins bárust þær fregnir í dag, að reynt hefði verið að ná samkomulagi um svör vesturveld- anna og nokkuð orðið ágengt í þá átt'. Svör Breta og Bandaríkjanna lágu fyrir í uppkasti, en franski fulltrúinn gerði grein fyrir sjón- armiðum frönsku stjórnarinnar á sama hátt og ag framan greinir. Hammarskjöld bjartsýnn. Þær fregnir berast frá aðal- st'öðvum S.þ. í New York, að þar séu menn bjartsýnni en áður um, að fundur æðstu manna verði hald inn fyrri hluta ágústmánuðar. Sé þetta einnig álit Hammarskj'ölds farmkvæmdastjóra samtakanna. Hann hefir rætt við fastafulliriia Kanada, Ítalíu og Libanons. Hann hefir einnig ákveðið fundi með fulltrúum Bretlands, Bandaríkj- anna og Tyrklands í dag eða á morgun. í aðalstöðvunum er full- yrt, að Bretar og Bandaríkja- menn séu fúsir að fallast á að fundurinn verði í Evrópu til að koma til móts við de Gaulle. Fanfani forsætisráðherra Ítalíu, sem kominn er í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna, sagði í kvöld, að ítalska stjórnin styddi tillögu Breta og Bandaríkjanna, um fund æðstu rnanna í öryggis- ráðinu, en þetta mætti ekki koma í veg fyrir óformlegar viðræður Krustjoffs viff leiðtoga vesturveld anna. Skenimtiferð verður farin á veg- unx FUF í Keflavík, laugardag- inn 2. ágúst kl. 2 e. li. Farið verðiu- vestur að Bjaikalundi í Barðastrandarsýslu. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Ái’na- son, sími 142, Keflavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.