Tíminn - 31.07.1958, Page 2

Tíminn - 31.07.1958, Page 2
2 T í IVIIN N, fimmtudaginn 31. júli 195$ ísak Jcnsson, skólastjóri, sextugur ísak Jónsson, sfcólastjóri, er íextugur í daig. Hann er fæddur í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 31. júlí 1898, sonur Jóns' hreppstjóra Þor- eteins'sonar og Ragnheiðar ísaks- dóttur, ljósmóOur. ísak fór á Hvanr.eyrarsikóla og varð búfræð- tngur feaSan 1919., stundaði næstu ár nám í Eiðaskióla og fór síðan á kennaraskólann og tók þar kenn- c.rapróf 1824. Eftir það sótti hann kennaranámskeið í Askov og teikni námskeið i Naás í Svíþjóð og feynnti sér þar smáibarnakennslu, :.erða.S'-t víða um Norðurlönd, Eng öand og Frf.kkland. ísak var kenn- *ri einn vetur í Eiðaþinghá áður en hann tók kennarapróf, en að jþví loknu varð hann kennari við barnaskóla Reykjavíkur og gegndi f)ví starfi um tíu ára skeið. Arið 1932 varð hann stundakennari við æfingadeild Kennaraskólans og tfastur kennari við skólann 1935 og hefir verið það siðan. ísak stofn- aði snemma einkaskóla handa smá- hö-rnum, einkum til lestrarkennslu, og va:ð sá skóli siðar æfingaskóii ihans við Kennaraskólann. ísak beitti '3ér mjög fyrir starfi Barna- vinafélagsins Sumargjöf, áttj jafn- an sæti í stjórn þess og var lengi formaður. ísak er kvæntur Sig- 5'únu Sigurjónsdóttur, kennara frá Nautabúi í Hjaltadal, mikilli af- feragðskonu, og eiga þau mannvæn- ileg feör.n, sum upp komin. ísak Jónsson er löngu landskunn ur maður fyrir forustu sína og frumkvæði að ýmsum nýjungum í kenrjslumálum, einkum í lestrar- kennslu og átthagafræði. Barna- ákqfi'hans, sem fyrst starfaði lengj ý.^rænubórg, er nú orðinn sjálfs- éígnarslofnun í nýjum húsakynn- um undir stjórn hans. Er skólinn nú í allmörgum deildum. Lestrar- Kennsla ísaks var alger nýjung hér á landi, svonefnd 'hljóða-aðferð, oyggð á því, að kenna börnum ihljóð stafa í lestri og láta þau íiema lestur með samröðun þeirra en ekki stöfun. Með þessari aðferð máði ísak frábærum árangri, svo og ýmsir þeir, sem tileinkuðu sér aðfcrð þessa undir umsjá hans í kennaraskólanum. Einnig var feennsla hans í áttlhagafræði á marg aa. hátt nýstárleg, árangursrik og ajörieg. En ísak er ekki aðeins merkur frumkvöðull í skólamálum, hejdur sjálfur afbragðskennari, tugkvæmur, myndugur og fjör- mákiii, svo að kennslan leikur hon- itm í höndum. Dugnaður og starfs- ajör ísaks er fágætt, hugkvæmni íians, áræði og framkvæmdaþrek feregst ekki og áhugi hans í icennsiumálum sívakandi. Þess ■egna er dagsverk hans orðið svo mikið, sem raun ber vitni. Að sjál'f.-ögðu hefir oft staðið nokkur styrr um sl.arf ísaks Jóns- sonar, eins og eðlilegt er um mann sem brýiur nýjar brautjr og geng- ur gegi hefcbur.dnum venjum og istarfsháthtm, en það hygg ég, að nú' riðiirkenni allir þann einsiæða árangur, sem Isak hefir náð í keyaslu.harfi sí;:ti, og tejji engan vaía á því, að h.ann sé meðal snjþllustu barnakennara, scm nú slaj’fa í landinu. ísak samdi og gaf út ásamt Hefga Elíassyni, lræðslumáia- sljúra, lestrarkenaslubókina G.agn og gam-an, sem njiðuð er við lestr arkennsluaðferð þá, sem hann tók iipp. Einnig hefir hann tekið sam an fieiri hjálp.arbækur víð Kennslu, rilað margt greina í blöð og tímarit um kennslumál og þýtt margar barnabækur. Þeir eru nú orðn r margir, kenn araefni og kennarar, sem notið hafa leiðsagnar ísaks. Jónssonar, og mörg börnin, sem hann hefir íéitt fyrstu sporin á menntabraut. Þótt þessum nemendum hans hafi kann>ke fundizt hann nokkuð kröfubarðitr um ástundun við nám og starf, ntun þetta fólk oft húgsá til hans með þökk fyrir það veganesti, er hann veitti og síðar kóm að góðu haldi. Ungir kenn- arar munu oft hafa íundið það, að það var ekki sízt ísak Jónssyni' að þákka, að þeir stóðu ekki ráð- þr.ota frammi fyrir nemendum sín um í fyrsta sinn. Þótf Isak sé séxtugur, er hann enn í fullu starfs fjöri og langt frá því að skóla starft hans sé lokið. Hann mun enn láta að sér kvéða -svo að Farþegaflutningar Flugfélags ís- iands jukust um 14,6% árið 1957 eftir verði tekið. M-argir munu senda ísak Jónssyni hlýjar kveðj ur á sextugsafmælinu. AK. Einn af kunnustu skólamönn- um þessa la.tds, ísak Jónsson skólastjóri, er 60 ára í dag. Þetta á ekki aft vera afmælisgrein, held- ur_ kveðja og árnaðarósk. ísak er maður baráttu og starfs. Hann hefir unnið brautryðjanda- verk á íslandi á sviði lestrar- kennslu. Ef til viU hefir hann ekki haft erindi sem erfiði á þeim vettvangi, en þó ábyggilega orðið mikið ágengt. Mér finnst ísak vera í hópi aldamótamanna íslands, þeirra, sem brunnu í andanum að vekja íslenzka þjóð af aldasvefni fátæktar og umkomuleysis, manna sem vildu auka með öllum ráðum menntun og menningu þjóðarinn- ar, bæði til munns og handa, breyta draumunum í vöku og starf. Menningarheimspeki orðanna: „eilífðina munar ekki vitund um að bíða“ var þeim fjarri skapi. Þeir höfðu ekki tíma til að bíða né eyða ævinni í það, hvort betur færi að setja kommu á þessutn stað eða hinum, aðalatriðið var að hefjast handa. Slíkir menn sjást oft ekki fyrir, en án þeirra myndi líka seint sækjast ferðin til Xyrir- heitna landsins. Eg hefi stundum um það hugsað 'hvorum flokki manna ég kysi lield itr að íylgja. þeim, sem stííia skap andi mátt sinn með smámunalegri vandfýsi eða hinum sem í hrjúfri áraun skapsmuna og vilja leggja hönd á plóginn, og vinna verkið eins og þeir bezt geta og aðstæður á hverjum tíma leyfa. Að öllú samanlögðu ikýs ég fremur að fylgja hinum síðarnefndu. En því miður munu menn naumast geta valig sér örlög á sama hátt og föt í búð. Eg hygg það gotl dæmi um á- huga og ósér'hlífni ísaks Jónsson- ar, áð s.l. haúst lét hann sig ekk-i muna um það, mitt í miklu annriki, að hafa sýnikennslu eadurgjalds- laust ófáa tínra r skóla sínum fyrir iþann, er þetta ritar. Fýsti mig að kynnast nánar lestrarkennslu meg hljóðaaðferð, en ísak hefir í ára- tugi beitt þessari aðferð og barizt fyrir, að hún yrði almennt notuð við lestrarkennslu í skólum. — Auðvitað var nám mitt á þessum fáu límum harla ófullkomið og ekki mun ég heldur ræða hér kost-i og galla hljóðaaðferðar. Skal ég þó skjóta því hér inn í sem minni skoðun, að mjög góðs árangurs megi yfirleitt vænta at þessari að- ferg sé henni beitt af fullri kunn áítu, og kennari nennir að leggja þá vinnu af mörkum, sem hún krefst, því að hún er kröfuhörð gagnvart kennaranum. Og ef til vill er þetta líka einn helzti kost- ur hennar. Hitt -viídi ég segja, um leið og ég þakka ísak kennsluna, að ég hefi varla eða aldrei séð kennara ná slíkum tökum. á -barttabekk. — Víst er ég íélegur kennari og því eí’ t’il vill ekki sérlega dómbær en -mér virtist tækni hans og leikni •fráibær. Hitt fannst mér þó jaínvel meira um vert hvílíkur knýjandi kraftur fylgdi kennslunni. Þóttist ég þá skilja lætur en áður að aðfefðfa — þótt mikilvæg sé — er ekki aðalatTÍði konnslunnar, heldur hin lifandl' persóauleg« tíl- A^alíundi íélagsÍÐS nýlokið. Heildarreksturs- kostnaíur 8,5 miiij. kr. umíram tekjur Aðalfundur Flugfélags íslands fyrir árið 1957, var hald- inn 25. júlí s.l. í Kaupþingssalnum 1 Reykjavík. Guðmundur Viihjálmsson, formaður félagsstjórnar, setti fundinn og stjórnaði honum, en fimdarritari var Jakob Frímannsson. Örn Ó. Johnson, forstjóri Flugfélags íslands flutti skýrslu yfir rekstur félagsins á árinu og skýrði efnahags- og rekst- ursreikninga. í skýrslu hans kom m.a. fram, að enda þótt flutningar með flugvéium félagsins hefðu aukizt verulega, nam heildarreksturskostnaður 8,5 millj. kr. umfram tekjur að fyrningum eigna meðtöldum. Alls fluttu flugvélar félags- ins 81.418 farþega árið 1957, en það er 14,6% aukning frá árinu á undan. Osló—-iKaupmannah.—Hamborg. Innahiahílsfliig-: . Þótt erfitt sé að komast ihn í slíka Flugierðum innanlands var hag flutninga, þar sem önnur flugfé- ,að með svipuðu mótj pg árið áður. lög hafa starfað um árabil, má Flug var hafið til nýs flugvaMar telja árangur fyrsta sumarsins atl- við Húsavík, en flugi til Sands góðan, einkum á leiðinni Glasgow á Snæfejlsnesi iiætt vegna tak- —Kaupmannahöfn. mark.aðra flutninga. Lang fjölfarnasta flugleiðin í FlugvéLakoslur íélagsins lil inn millilandaflugi félagsins, var milli anlandsflugs var á árinu þrjár Reykjavíkur og Kaupmannahafn- Dakota ílugvélar, tveir KataMna- ar, en þar voru farþegar 8.589. — flugbátar og ein Skymaster flug- Milli Reykjavíkur og London voru vél. Auk þess fóru Visoount flug- 3138 fanþ.egar, miMj Reykjavíkur vélarnar nokkrar flugferðir innan- og Glasgow 1688, milM Reykjavík- lands. ur og Hamborgar 1646 og milli Alls fluttu flugvélar félagsins Iteykja\’íkur og Osló 900 farþegar. 60.385 farþega innanlands á árinu Milli Kaupmannahafnai' og Glas- o ger það 8,8% auknine Vöru- gow 673 og mi.Mi Kaupmannahafn ur nam um kr. 1.550.000,00 áður en fyrningar kr. 6.990.000,00 eru tekn ar til greina. Hallin ná rekstri innanlandsflugsins varð hinsvegar kr. 2.020.000,00 umfram fyrningar eigna, sem námu kr. 1.061.601,00. Þess skal geíið, að fargjöld héldusl ðbreytt allt árið. í milli- landafluginu hafa fargjöld tvisvar lækkað síðan 1952, en í innan- landsfluginu hækkuðu fargjöld lítilsháttar árið 195.). Stjórn Fiugfélags íslands: Að lokinni skýrslu fors'tjórans fór fram stjórnarkjör og var stjórn in öll endurkjörin. Hana skipa: Guðmundur Vilhjálmsson, Bergur G. Gíslason, Björn Ólafsson, Jakob Frimannsson og Riöhard Thors. í varastjórn voru kosnir Jón Árna son og Sigtryggur Klemenzson og ecidurskoðendu.r Eggert P. Briem og Magnús Andrésson. : Uinræður urðu nokkrar á fund- inum um afkomu og framtiðar- horftu-, og voru stjórn félagsins og forstjóra einróma þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. atlGLTSID I TUMIUM ,)Jf> >'■ t- í ' - l.fp'S*' ; - '' 'fi y ■■ _ ■ )I|||||H| M)|||| M||l Önpur Vickers-Vjscount flugvél Flugfélags íslands að lenda í fyrsta slnn á Reykjavíkurflugvelli. flutningar námu 1.434 smálestum; au.kning 21.5% . og póstllutningar 145.7 ieslum; aukning 1 %. Farþegafjöldinn var mesíur á eftirtöldum flugleiðum: Reykjavík —Akureyri 18.445; Reykjavík—: Vestmannaeyjar 12.492; Reykjavík —Egilsstaðir 6.611 og Reykjavík —ísafjörður 6.482. Áætlunarferðir voru milli tutt- ugu og eins staðar á landinu. MiHilandafiug: Sem kunnugt er, festi Flugfélag íslands snemma á árinu 1957 kaup á tveim nýjum og .full.komnum miMilandaflugvékim af Vickers- Viscount gerð. Þær k-omu til lands ins 2. maí og hlutu nöfnin: „Gull- faxi“ og ,,Hrímfaxi“. Þessir nýju Xaxar haf asíðan annazt milli- landaflug félagsins og við t'ilkomu þeirra jukust möguleikar félags- ins á því, að veita yiðskiptavinuro sínum betri og fullkomnari þjón- ustu og einnig á því að vinna nýja markaði á flpgleiðum erlendis. Farnar voru níu ferðir miMi ís- lands og útlanda yfir sumarmán- uðina, júM—:isepfenjiber í stað sex ferða ,á viku árið áður. Viðkomustaðir erlendis voru hinir sömu og áður: Káupmanna- höfn, Osló, London, Hamhorg og Glasgow. Félagiö lagöi nú áherzlu á kynninganstarfsemi erlendis með aukinn farþegaflutning þar fyrir augum, einkum á flugleið- iiinl Glasgow—Kaapmannahöfn og íinning kennarans gagnvart nem- endanúm, sem í senn felur i sér umhyggju og þá kröfu, ag hann gsri eins vel og gel'an leyfir. Eg óska ísak Jónssyni til liam- ingju með afmælisdaginn, honum sjálfum, hans ágætu konu, Sig- rúnu Sigurjónsdóttur og börnum þeirra, ósJca ég alls velfarnaðar. Jnnnc Pákcnn ar og Osló 306. Farþegar milli Osló og Hamborgar voru 112. Alls voru farþegar á áætlunar- Jeiðum félagsins 18.565 í milii- landaflugi ,en í leigufjugferðum, aðallega til Grænlands, fluttu flug vélar þess 2.463 farþega. Alls voru því fluUir 21.028 farþegar miMi landa árið 1957 og er það 28%' aukning frá árinu áður. Vöruflutningar milli landa námu 280 Jestum og póstflutning- ar 40.1 lesí. Rekstur félagsins: Flugfélag íslands starfrækti á árinu 19.')7, tvær Viscount flug- v.élar, eina Skymaster flug'vél, þrjár D.akoda flugvéiar og tvo KalaHn.a flugbáta. Farþega.r félags ins voru alls á árinu 81.413, og er það 14.6% aukn.ing miðað við árið áður. Vö.ruflutningar námu alls 1.714 lestum; aukning 17,5% og póst- fjutningar 195,8 lestir, 3,5% aukh- ing. Alls vor.u flugvélar félagsins á lof.tj f 9,031 klukkustund. Starfsfólk félagsins var til jafn aðar 220 manns. S.vo sem fyrj er sagt, iag.ði fó- lagið allmikia .áherzlu á kynningar starfsemi erfendis og á bætta að- stöðu þar. Engin slys urðu á farþegum eða flughöfnum FJugfélags fslands á árinu, en ein flugvél laskaðis.t nokkuð er hún lenti út af ‘flug- br.aut á Reykjavíkurflugvelli í hálku og snjó. Rekstursafkoma: Brúttute.kjur félagsins námu ár- ið 1957 kr. 46.739.288,55, en heiid. ar rekstraricosfnað.ur nam kr. 55. 261.662,35. Halli á reksti'iniun nam því ki’. 8.052,182,82. Rekstim millilanda flugs varð að því leyíi hagstæðari en inaanlandsflugsiní, að hagnað- -/• » • ^ > »- ' . .. .) P • ^ V X: Safnið áskrifendum að Dagskrá og sendið nöfn þeirra til skrifstofu SJJ.F., Lindargöfu 9 A, Reykjavík. Hyggbin bóndl tryggir dráttarvél tma AAAAAAAA^SAAA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.