Tíminn - 31.07.1958, Page 3

Tíminn - 31.07.1958, Page 3
T f MI N N, fimiatudaginn 31. júlí 1958. Flestir vítj, að TÍMINN er annaO mest lesna blaB landsins og á fíórum svíeöum þaB útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til míMLs fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur augiýsinga liér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt f sfms ' ** Kennsia Vinna LÆRIÐ VÉLRITUN Á SJÖ klukku- stundum. Öruggur órangur. Einn- ig tíu stunda niáinskeið í hagnýtri spönsku. — Miss MacNair, Hótel Garði, sími 15918. Kaisp — Sala DRIF í CHEVROLET, ,47 til sölu. — Verð kr. 2500,00, Uppl. á Bjargi, Seltjarnarnesi, eítir kl. 6, TÆKIFÆRISKAUP. Vegna breytinga á eldhúsi, er tii sölu eldhúsvaskur, Hafha-eldavél og eldhúsinnrétting- ar. Upplýsingar í síma 14128. LÍTILL BARNAVAGN óskast. Helzt - „Tan-Sad“. Uppl. í síma 32461. CHEVROLET '57, nýr og lítið keyrð- ur, til sölu. Bíllinn er tvílitur og mjög fallegur. Tilboð sendist í Pósthólf 35, Rvik. MYNDAVÉL ÓSKAST. Vönduð, má vera notuð. Tilboð með upplýsing- um og verði, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „FOTOr‘, fyrir fimmtudagskvöld. OLÍUKYNDINGARTÆKI (O. Olsen) til sölu. Hitar tvær meðalstórar íbúðir. Tekinn úr notkun vegna hitaveitu. Simi 15354. TRAKTOR með skóflu til sölu. Uppl. í súna 50313 eða 60146. VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar um verð, aldur og útlit sendist blaðinu merkt „Jeppi". TIL SÖLU tveggja ára lítið notuð Ferguson dráttarvél með sláttu- vél. Sigurbjörn Snjólfsson Gilsár- teigi (Sími um Eiða), gefur nánari upplýsingar. BARNAKERRUR, vindsængur, 2 not aðir armstólar, Barnavagnar, rúm- fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna salan Barónsstíg 3, Sími 34087. AÐSTOÐ h.f. vlð Kalkolnsveg. Síml 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsla 3ILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Snayrilsveg 80. Símar 12521 og 11628. ADAL BÍLASALAN er i Aðalstræti lð. Simi 3 24 64. ÚR 00 KLUKKUR I úrvaU. Viðgerðlr Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 8 og Laugavegi 66. Sími 17884. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlor Taknl hf., Súðavog 9. Simi 33599. ÚRVAi.S BYSSUR. Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490.oo. Hornet - 222 8,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal.,12, 25 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,00 tii 17,00 pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Póstsendum, Goðaborg, sími 19080. aÝJA BÍLASALAN. Spítalastig 7. Síml 10182 I8ARNAKERRUR mlkið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fófnlr, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KEFLAVÍK. Höfum ávailt til sölu fbúðir við allra haefi. Eignasalan. Simar 666 og 69. STARFSSTULKUR óskast að Reykja- lundi. Uppl. á staðnum lijá yfir- hjúkrunarkonunni. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Simi 32394. GARDSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- ill, sími 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. FATAVIGERÐIR: Tek að mér að stykkja og gera við alls konar fatnað. Upplýsingar í síma 10837. Geymið auglýsinguna. Sími 10837. SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. HREINGERNINGAk og glugga- hreinsun. Slmar 34802 og 10731. INNLEGG við ilslgi og tábergssigl. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlið 15. Síml 12431. VIÐGERÐIR á bamavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- fugum, kötium og öðrum helmllU- taekjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- oreytlnga' Laugavegi 48B «imi 16187 SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla Sími 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Simi 7360 Saekjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, fiölu-. :eilo og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar fvar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, síml 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingai á rafmótora. Aðelns vanir fagmenn. Baf s.f. Vitastíg 11. Sím) 23621. Danir töpuðu fyrir Belgum í lands- keppni í frjálsum íþróttum — Árangur dönsku íþróttamannanna var lé- legur og ættu Islendingar a^S vinna auðveldan sigur í landskeppninni í næsta mámuSi Fasteignir IBÚO á AKRANESI til sölu. 3. her- bergi og eldliús á góðum stað i bænum. Uppl. gefur Jón Ólafsson, eími 17295 Rvík og Guðm. Björns- son, Akranesi, sími 199. HÖFUM KAUPNDUR að tveggja Ul «ex herbergja ibúðum Helzt nýj- um eða nýlegum í bænum. Miklar ítborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, siml 24300 BALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 aimi 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum fbúðum í Reykjavík og KópavogL EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun os verkstæði. Siml 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstrætl 4. Slmi 10297 Annaet allar myndatökur HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731 OFFSETPRENTUN xljósprentun). Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugiB. Gerum vlð og bikum þök, kíttum glugga og fleira Uppl. í síma 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla tnnan- og utanhússmálun. Símar 34779 og S2145 GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 83. — Sím1 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á Islenzku pýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, KJartansgötu 5. — Simi 15996 (aðeins miiii ki 18 og M) ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð pjónusta, Hjót afgrelðsla. Þvottahúsið RTliTR. Bröttugötn b. KÍml 12426 Lögfræðistörf Um síðustu lielgi háðu Danir þriggja land.n keppni í frjálsum íþróttum við Belgi og Spánverja í Brussel. Þar sem aðeins tæpur mánuður er þar til íslendingar lieyja landskeppni við Dani ytra verður hér birtur árangur dönsku landsliðsmannanna í keppninni í Brussel, enda mikill áhugi hér heima á afrekum danskra frjálsíþróttamamia. Það skal tekið fram, að eftir árangri Dana í keppninni, eru sigurmögu- leikar íslenzka landsliðsins mikl- ir. Dauska liðið er afar ójafnt. Fyrsta greinin, sem keppt var í á mótinu í Brussel var 110 m grindahlaup og þar sigraði Dan- inn Erik Christensen óvænt á 14,9 sek. Erik Nissen var fimmti á 15,7 sek. í 100 m hlaupinu sigraði Belgi, Daninn Peter Rasmussen var ann- ar á 10,8 sek. og Erik Madsen 5. á 10,9 sek. Fjórir fyrstu menn hlulu sama tíma. í 1500 m hlaup- inu vildi enginn taka forustuna og var gönguhraði framan a£ en spretthlaup á lokin. Tíminn var því lélegur og hlaupararnir miklu þetri en þeir segja til um. Spán- verjinn Barris sigraði, en Benny Stender var annar á 4:01,7 mín. Jörgen Schmidt var 6. á 4:04,2 mín. Iíástökkið var mjög lélegt. Þar sigraði Daninn Niels Breum, og var hinn eini, sem stökk yfir l. 85 m. Hinn Daninn Jörn Dörig felidi byrjunarhæðina, 1,70 m. Jörgen Munk Plum, sem tvívegis hefir sett danskt met í kringlit- kasti í Reykjavík, sigraði í þe'rri grein, kastaði 45,87 m. Axel Thor- sager varð sjötti, kastaði aðeins 42,17 m. f langstökki varð Henn- ing Andersen fjórði með 6,73 m. og Poul Nielsen fimmti með 6,55 m. Bezti Daninn í greininni, stang arstökkvarinn Richard Larsen keppti ekki. f 400 m. hlaupinu varð Axel Frandsen annar á 49,8 sek., en Prehen Kristensen fimmti á 51,2 sek. Óvæntuslu úrslitin í keppninni voru í 10 km hlaupinu. Þar urðu tveir Spánverjar fyrstir, en Thyge Tögersen varð að láta sér nægja þriðja sætið, hljóp á 30:58,4 mín. Poul Jensen varð fimmti á 31:36,0 m'in. í spjótkasti varð Kaj Steen- dahl annar með 59,17 m. og Ib Pedersen þriðji með 56,72 m. — Danska sveitin í 4x100 m boðhl. setti nýtt danskt met, hljóp á 41,9 sek., en Belgir voru fyrstir. — í dönsku sveitinni hlupu Erik Mad- sen, Rich Larsen, Peter Rasmussen og Erik Christensen. Eftir fyrri daginn höfðu Belgir 8c stig, Dan- ir 70 stig og Spánverjar 58. Síðari dagur. Landskeppninni í Brussel lauk með stórum sigri Belga, sem hlutu 172 stig. Danir hlutu 137 stig og Spánverjar 105 stig. f 400 m gi\- hl. varð Preben Kristensen annar á 55,7 sek. og E. Ecks sjötti á 59,6 sek. Benny Stender varð aðeins þriðji í 800 m hlaupinu á 1:54,5 mín. og Bruun Jensen sjötti á 1:55,7 mín. í stangarstökki sigraði Richard Larsen, stökk 4,15 m og Bent Stender varð fimmti, stökk 3,40 m. Hinn efnilegi kúluvarpari Dana, Axel Thorsager, sem nýlega hefir varpað yfir 16 m. sigraði í kúluvarpi, varpaði 15,60 m. Andr- eas Michaelsen var fimmti með 14.24 m. í 3000 m. hindrunarhlaupi urðu Danirnir síðastir. Niels Söd- ergaard hljóp á 9:24,4 mín. og Tómmy Michaelsen á 9:46,4 mán. í 200 m hlaupinu varð Peter Ras- mussen annar á 22,1 sek. og E. Madsen fjórði á 22,5 sek. í 5000 m hlaupinu urðu Danir aftur fyrir vonbrigðum með Thyge Törgersen. Hann varð aðeins fjórði á 14:48,4 mín. S. E. Schmidt varð sjötti, hljóp á 15:42,2 mín. í þrístökki varð Robert Lindholm annar með 13.92 m. og Sten Jörgen sen fjórði, stökk 13.69 m. Poul Cederquist sigraði í sleggjukasti með 54,39 m, en Svend Aage Fre- deriksen varð þriðji, kastaði 62,81 m. Danir urðu síðastir í 4x400 m hoðhlaupinu á lélegum tíma, 3:24,8 mín. Þeir, sem áhuga hafa fyrir töl- um, geta nú borið þennan árangur dönsku landsliðsmannanna saman við árangur íslenzku frjálsíþrótta- mannanna, og reiknað út væntan- leg stig í landskeppninni í Dan- mörku. SIGURÐUR Ólason ín'l. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdL Málflutnings- gkrifstofs Austurstr. 14. Simi 15535 INGI INGIMUNDARSON hðraðsdóms iögmaður Vonarstræti 4 Sími 2-4753 KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður. Bólstaðarhlíð IS, siml 12431 Fjölbreyttar skemmti ferðir Ferðaskrif- stofu ríkisins um helgina Ferðaskrifstofa ríkisins og Bif- reiðastöð íslands efna til fjöl- breyttra skemmtiferða um verzlun armannahelgina. Lagt verður af stað í þrjár helgarferðir (2'/2 dags ferðir)_á laugardag 2. ágúst kl. 2 frá BSÍ. Einni ferðinni er heitið til Vestur-Skaftafellssýslu. Á laug ardag verður ekið að Skógafossi og alla leið austur til Víkur. Dag- inn eflir verður haldið til Kirkju- bæjarklausturs og austur að Núps- stað og aftur til Víkur. Á mánu- dag liggur leiðin vestur upp Mark- arfljótsaura um Fljótshlíðina og Keldur á Rangárvöllum til Reykja ví'kur. í ferðinni verður farið suð- ur í Dyrhólaey og að Reynisdröng um. Báðar næturnar verður gist í Vík í Mýrdal. Önnur ferðin er lil Þórsmerkur, sem er einstæð sakir fegurðar og sérkennileiks, því að þar eru gróðursældir og skjólgóðir dalir í nágrenni há- fjalla og jökla. Þarna verður gist í tjöldum báðar næturnar. Þriðja helgarferðin er til Landmanna- lauga, litskrúðugasta svæðisins á öllu landinu. Ekið verður að Land- mannahelli og gengið á Loðmund. Síðan verður ekig um Dómadal í Landmannalaugar. Þar dvelst ferðafólkið og fer í göngu- og kynnisferðir um Laugar. Gist verð ur í tjöldum. Öllum þessum ferð- um stjórna reyndir fararstjórar. Sama máli gegnir um sunnudags- ferðir ferðaskrifstofunnar, en ann arri þeirra er heitið að Gullfossi og Geysi, um Þingvelli og Skál- holt; hinni um sögustaði Njálu. Ferðaskrifstofa ríkisins veitir all- ar nánari upplýsingar tun ferðir þessar. Væntanlegir þáttíakendur eru áminntir um að taka farseðla sína í tíma. Frá 800 m. hlaupinu í landskeppninni við Dani í Reykjavík i fyrra. Þórir Þorsteinsson sigraði í hlaupinu eftir frábæran lokasprett. Daninn Roholm varð annar og Svavar Markússon þriðji. Meistaramót fyrir drengi hefst í Reykjavík í dag - lýkur á morgun Stjórn FÍRR hefir tekið ákvörð un um, að lvildið skuli Drengja- meistaramót Reykjavíkur dagana 31. júlí og 1. ágúst n. k. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt mót er lialdið fyrir umdæmi FÍRR. Til- gangurinn er fyrst og fremst sá að örva efnilega og þróttinikla drengi til þátttöku í liinum hollu frjálsíþróttnm. Verður reglugerð- inni fyrir mótið hagað þannig, að sem mest þátttaka fáist. Þátttakrs er heimil öllum drengjum, sem verða 18 ára á árinu 1958 eða eru yngri. Keppnisgreinar verða öll venju- leg hlaup frá 100 m til 1500 m og 110 og 200 m grindahlaup, köstin öll og stökkin. Sigurvegari í hverri grein hlýtur sæmdarheitið „Drengjameistari Reykjavíkur“ í þeirri grein, sem hann sigrar í. Fyrstu verðlaun verða meistarapeningur FÍRR, 2. —6. maður hlýtur að launum verð launaspjald, sem á er letrað afrek hans og röð í keppninni. Hver keppandi má aðeins taka þátt í þremur keppnisgreinum sama dag auk boðhlaupa. Reikna skal stig af 6 fyrstu mönnunum í hverri grein, og hlýtur það félag, sem flest stig vinnur, að launum grip þann, sem gefinn hefir verið til keppninnar af ráðinu. Þá er fyrirhugað, að keppni- fari fram um meistaratitilinn í 10 km hlaupi Meistaramóts Reykjavíkur, en í því hlaupi verður keppt um forláta grip, táknrænan fyrir 10 þús. m. hlaupið, sem er langhlaup ari á hlaupi greiptur í dökka marm araplötu, sem fest er á fótplötu úr svörtum marmara. Gripurinni er gefinn af hinum kunna íþrótta- manni, Konráði Gíslasyni, sem, nú rekur hina þekktu sportvöruverzl- un „Hellas“, Laugavegi 26, þar sem allar nauðsynjar til íþrótta- iðkana eru til sölu. Hann var og' um langt skeið útgefandi og á- byrgðarmaður íþróttahlaðsins, og er því öllum íþróttaunnendum- að góðu kunnur. Verðlaunagripur þessi verður farandgripur, sem vinna verður 3 ár í röð eða 5 sinn um alls til þess að fá hann til fullrar éignar. Stjórn FÍRR vill nota þetta tieki færi til þess að þakka af heilum hug þanni frábæra höfðingskap, sem Konráð hefir sýnt mál.Tmim íþróttanna, og þann skilning, sem þar kemur fram gagnvart hugsjón um þeirra, og telur, að það sé til fyrirmyndar. Hún væntir þess og' að árangurinn komi fram í .uikilli þátttöku í þeim íþróttagreimim, sem keppt verður í, og þar verði mörg afrek unnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.