Tíminn - 31.07.1958, Page 5
5
TlMINN, fimmtudaginn 31. júli 1958. _
TTVÁ
UR ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITST.JÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN
Fátt er manninum jafn
tamt sem að láta hugann
rerka frá einu til annars, og
njóta þannig þess eiginleika
síns að geta sétið kyrr r
sama stað en samt að vera
að ferðast, eins og Jónas
kveður í einu Ijóða sinna.
■ Sá háttur verður á hafður
hér á síðunni að þessu sinní
að farið verður nokkrum orð-
um um þau málefni, sem
helzt skjóta upp kollinum í
hugum okkar þessa dagana
-— birt eins konar spegil-
mynd af því efni, sem gef-
ur tilefni til umræðu, þegar
menn gefa sér tiJ þess tíma
í önnum dagsins að spjaifa
svolítið saman.
I.
Stjórnmálin hér
Á sviði stiórnmá’Ianna er ó-
venjulegia rólegt um þessar mund-
ir. enda ekkert sannara en það,
a<5 hin pðlitíska starfseini okkar
svo persómileg og nú orðið furffu
iiugsjónas’nauð á stundum á tæp-
lega noklkra samleið með þeim yl
og þeirri birtu, sem sumarmán-
uðirnir nú sem endranær hafa
miðlað okkur nokkuð-af.
, Efnahagimáiafrunivarp ríkis-
stjórnarinnar, sem lögfest varð,
hefir gefið aðaltilefnið til stjórn-
m,álaumræðna. Úm það hefir verið
endalaust þingað og rætt, en því
núðfur alítof oft í því. skyni að
slá á strengi tiifinninga og nota
sem áróð'ur eingöngu.
, Allíof fáir af hinum háværu
fundahaldamönmun hafa gert
sér far um að tala til skynsemi
fólksins, gera því hlutlæga
grein fyrir því, hvar þjóðin
Stendur, hvað þarf að gera, hvað
Var fært áð gera á núverandi
stigi ög hvort stefnt sé í rétta
átt.
Hagfræöingar telja, að hin
nýju lö’g feli í sér ýmsar úrbæt-
ur. Jafnframt er það Viðurkennt,
að velmegun sú, sem við eigum
við að búa, stendur ekki á traust-
um grunni, við höfum lifað um
e£ni fram. Þjóðin verður þess’
vegna að óbreyttum aðstæðum að
sjá á eftir ým<su og taka á sig
fórnir til þess að Hækna það mein,
seni óraunhæfar kröfur hafa skap-
að henni um m'egn. Það verður í
stiuttu mláli sagt að gera greinar-
rnún á staðreyndum og lýðhkrumi,
eil það siðarnefnda er fremur
öilu öðru líklegt til þess að svipta
okfeur sjáilfstæðri tilveru.
— og utanlands
.IJtan úr 'hinum stóra hcimi höf-
um við. aúk frétta af . geimferð-
um hunds og músar sem og ásta-
málum -Ógiftra prinsessa, fregnir
af en<jah>kum ungversku bylting-
atinnar — griðníðslu og réttar-
morðúrn á forustiwnWnnum hennar.
Það er vissulega sorglegt fyrir
alla, og þó cinkum þá, sem í ein-
lægni hafa trúað á nýtt og betra
þjóðsfeipulag að kenningum Marx
og Engeis, að verða vitni að at-
Tburðarásinni í Rússlandi eftir
þyltinguna 1917 og síðar í „al-
þýðu lý ðve 1 du n u m ‘ ‘ undir rúss-
neskum handarjaðri. Þeir eru fáir,
sém til lengdar geta lofeað aúg-
lúlum fyrir mísfeunHárlaus’ri valda
hraráttir, þar - sem öM mannrétt-
ind'i eru.að engu höfð, inyrt og'
svifeið, ef með þarf.
; Austur við Miðjarðarhafsbotn
Iiefir hagsmunapólitík. rekið Vest-
itrveldin út í hernaðarævintýri,
sém enn er ekfei sóð fyrir, hverj-
ar afleiðingar kann að hafa. Menn
eru jafn tortryggnir vestan járn-
tjaldsias sem austan þess'. Eriginn
vill missa af ítöfeum sínum. —
ÞANKABROT
varið — hugleiðingar um ferða-
lög iiman lands og utan land-
steinanna o. s. frv. Þannig mætti
lengi telja, en hér verður staldr
að við nokkur atriði eftir því scm
rúmið leyfir.
Svipmynd af því, sem um þessar mundir gefur mönnum tilefni ij,r6ttir
til þess að tala0 um, þegar sleppir erli dagsins
Hér heima hrópa þeir nú á rétt-
lœti við Miðjarðarhaf, sem þögðii
um hönriungar Ungvcrjalands, en
þeir, sem þá töluðu út í enda-
laus-an bláinn. hafa nú ekíkert ?ö
segja.
Ofbeldi verður ekki réttlætt
eftir löndum eða pófitískri trú
— það er óréttlætanlegt. Tor-
tryggnin hefír leitt til þeirrar
spennn og togstreitn, sem ein-
kenriir ríkjandi ástand í alþjóffa
málum svo, að menn hljóta óhjá-
kvæmilega að rcka augun í.
Tortryggni er tiltölulega erfið
til Iækninga, og er því ekki að
furða, þótt við spyrjum okkur
sjálf að því í dag, hvort mann-
kynið geti virkllega ekki lifað
sanian í sátt og samlyndi, hvort
því sé ætlað að drepa og myrða
og vera að því leyti frumstæð-
ara dýrum inerkurinnar — að
leggjast á sjálft sig.
útivera
Landhelgin
Landhelgismálið er stærsta
mál íslands í dag. Það er efst
í hugum flestra, enda er það
mál þjóðarinnar, ef svo mætti
segja. íslendingar hafa ákveðið
að færa út fiskveiðilögsögu sína
í 12 sjómílur úr 41 eins og nú
er. Af sjónarhóli okkar er hér
um að ræða skilyrði fyrir því,
að við getum lifað sem sjálf-
stæð þjóð í landi okkar, þar
sem við byggjiun afkomu okkar
fyrst og fremst á auðæfum hafs-
ins.
Affrar þjóffir, sumar hverjar
oklkur náfeomnar, liafa tekið ó-
stinnt upp áfevarðanir okfear um
útfærslu fisfcveiðitakmarfeananna,
og einstafea hafa hreinltega hótað
því, að hinar nýju reglur skyídú
að engu hafðar og brotnar undir
vernd fallbyssufejafta og annarra
morðtækja.
Við íslendingar erum vopn-
laus smáþjóð og hyggjurn ekki á
hernað við aðrar þjóðir. Við för-
um aðeíns fram á viðurkenn-
ingu þeirra og skilning á þeim
skilyrðnm, sem okknr ern nauð
synleg til þess að geta lifað.
Þeir, sem ekki vilja viðurkenná
rétt annarra til lífsins, hafa til
þessa verið taldir hvert annað
illþýði, sem uppskorið Iiefir liat-
ur og óvikl hinna ofsóttu. Við
íslendingar óskum ekki eftir ó-
vináttu við nokkra þjóð. Við
bendum aðcins á, að okkur er
í síldinni.
— Unnið af kappi —
friðun landgrunnsins lífsnauð-
syn á sama tfma og aðrai- þjóðir,
sem stunda veiðar hér við land,
myndu verða sviptar óverulegum
fcluta af þjóðartekjum sínuni,
þótt veiði þeirra liér niinnkaði.
Víst myndu einstakir sérhags-
munamenn missa spón úr aski
sínum, en við höfum ástæ'ðú til
þess að ætla, að þroskaffar ríkis-
stjórnir siem í orði a.m.k. for-
dæma alla kúgun virði meira líf
heillar þjóffar, þótt smá sé, held-
ur en sparibauka nokikurra út-
gerð’armanna. Fyrir okkur gildir
samstaðan og að gera landhelgis
málið efeki að leiksoppi pólitískr-
ar afbrýðissemi né heldur að vera
afstöðulaus í því, rétt eins og við
værum að bíða eftir að sjá hvor-
um vegnaði betur, ef í harðbakk-
ana slægi.
I Vinnan — verkíöllin
Því miður hefir komið til verk-
fallia hjá nokkrum starfshópum á
| þessu sumri. Til allrar hamingju
hafa þessar vinnustöðvanir þó
j efeki orffið mjög langvinnar, en í
sambandi við þær hafa þær radd-
ir sífellt orðið háværari, sem vilja
mieð einhveriu móti sporna á móti
þeirri verkfailshættu, s'em vofir
sí og æ vfir þjóðinni. Engir hafa
lagt til berum orðum að verkfalls
rétturinn yrði afnuminn, en farið
i í kringum heiztu möguleikana til
þess að takmarka beitingu hans.
Verkfallsrétt’urinn er nauffisynleg-
ur hinum vinnandi stéltum. Sag-
an hefir sýnt okkur það og sann-
að, svo að ekfei verður um villzt,
Á vellinum
keppni og l'eikur —
að verfealýðurinn hefir að veru-
legu leyti fengið fram réttarbæt-.
ur sínar með verkfaílsréttinn að
vopni. i
Verkfallsrétturinn er hins veg
ar tvíeggjað vopn og þá hættu
legt, er það lendir í höndum
óþroskaðra sérhyggjumanna, sem
nóta það til framdráttar annar- j
legum sjónarniiðum á kostnað
alþjóffar. Á þennan hátt hefir *
verkfallsréttinum alltof oft ver-
iff bcitt hér á okkar landi, eink-
um á síðuslu árum. Þessa mis
notkun verffur aff uppræta, og
þaff getur fólkið gert meff því
aff sýna þeim, sem valda, þá fyrir
litningu og fráhvarf, aff undan
svíði.
Við íslendingar erum ekki auð-
ugri þjóð en svo, að við megum
illa við því, að einn eða fleiri
starfishónar ieggi niffur vinnu um
lengri eða sfeemmri tima, auk þess
sem verkföllin torvelda mjög alla
viðleitni til þess að skapa meiri,
festu og samræmi í efnahagsmál-
um okfear og þjóð'iífinu í heild.
Það er því nauðsynlegt, að ekfei
sé boðað til verkfalla nema rétt-
ur einnar stéttar sé rýrður á kostn
að annarrar og lifskdíörin sfeert án
þess að því fyigi einhverjar bæt-
ur ,og lagfæringar fyrir heildina.
Það verður og að hafa liugfast, að
ein st.ött getur átt róttmætar kröf-
ur á kjarabótum, enda þótt önn-
ur eigi það ekfei. Kjör hinna vinn-
andi stétta eru misjöfn, og þær
eiga efeki endilega samleið á hverj
um lima um kröfur til kjarabóta.
Þessi mál hefir mjög borið á
góma að undanförnu. Allir harma
vinnustöðvanir nú, þegar annir eru
í sveit og við s'jó. Síldin verkar
eins og vinnu-vítamín á þjóðina,
og þyrfti því af fleiri en einni á-
stæðu að vera m'eira af henni.
Stundum heyrist því fl'eygt, að
yngri kynslóðin einkum sé ekki
orðin eins fús tii vinnu og áður
var, og liggi erfiðléikar ofekar að
nokkru leyti í því. Þetta er ekki
rétt. Sannleifcurinn er liins vegar
sá,, að of lítið vinnuafl er við
framleiðsluna sjálfa. Það er því
mjög áríðandi, að þeir sem stjórna
finni hinn gullna meðalveg í því
éfni, að framfeværndir í iandinu
séu á hverjum tíma ekki meiri en
svo, að eitthvert vinnuafl sé til
handia framleiðslunni, þar sem
störf við hin fyrrnefndu bjóða
ekfei minna af sér, en þau við
framleiðisluna sjtáOiSa.
Við verðum að taka fullt tillit
til fæðar okfear. Mifelar fram-
kvæmdir eru vissulega æskiltegar,
en þær verffa þó að takmarkast
af því, að framieiðslunni sjálfri
verffur að ætia nægilegt vinnu-
afl, eigum við ekki að vera þurfa-
lingar.
II.
Þegar sleppir hugleiðingum
uin stjórnmálin taka við affrar
um hin óskyldustu efni. f sól-
sklninu bregffa menn sér á völl-
inn eftir kvöldmatinn og horfa
á innlenda kenna sín á milli effa
viff erlenda gesti. Kvenleg feg-
urff verffur mönnum umræffu-
efni og þaff ekki ósjaltían, og
vissulega oftar en þá affcins, er
feguröarsamkeppnir eiga sér
staff. Góöa veðriff heillar menn
burtu úr bæjunum út um sveitir,
á laxveiðar og í fjallgöngur. Svo
eru það sumarleyfin og bolla-
leggingar um hversu þeim skuli
Þeir cm ckki svo fóir, sem iðk
íþróttir hér á landi. Hið forn
víkingablóð rennur enn í æðun
Ekki er þeirri staðreynd að neita
að líkainsræfct er öllutn holl, or
ætti cnginn að fara á mis vi<f
h'ana í einhverri mynd. Með tillit
til þess er ánægjulegt, hversc
margir stunda einhvers konar í-
þróttir — og innisetumönnunum
er þetta nauffsynlegra en fles'
annaff. Það er alvarlegur mi-
skilningur, að íþróttir séu affein
fyrir cinhvcrj'a úlvalda og ti.
þess aff vinna tclulleg afrek. Þei
einir, sem hafa yfir að ráða næg
um tíma og öðrum skilyrðum ti.
stöðugra íþröttaiðkana eru líiklegir
sem afreksni'enn á því sviði, og
það er okkur öTlum ánægjuefni.
að slíka menn eigum við til nú
dag. En stór afrek og keppni ein
stakra manna eiga efeki að verða
til þess að fæla fjöld'ann frá þv-.
að leita isér heilsubótar og
hreysti í íþróttaiðkunum.
Frj'ál'sar íþróttir og knattspyrna
ráða lögum og lofum að sumrinu.
enda fyígir útivera hvoru tveggja,
Miss Adrla.
— fögur og broshýr —
Landinn fylgist ved m'eð árangvl.
keppnismanna sinna á sviði íþrótt
anna, gagnrýnir og dæmir, fagn-
ar og hryggist, eftir því, hvers;
gæfuhjólið snýst. Við gleðjums;
yfir árangri frjáisíþróttamanna
ofekar í keppni við erlenda gestí.
á þessu ári og bíðum í ofvæerá
frammistöðú sfeákstjörnu okkar í
væhtaniegri millisvæðakeppni i.
Júgóslavíu í næsta mánuði, í
sanva tima og við krossbölvui
hrakförum okkar manaa gegn er-
lendum knattspyrnuhetjum. 1 í-
þróttamiálum getum við orðið furðu.
blóffheitir, þótt tæplega deyjurft
við úr hjartaslagi við knattspyrnb;
fréttir eins' og þeir þarna í
Braziiíu.
Viff verffum að ininnast þess,.
aff íþróttamenn okkar fá ekk
Iaun í peningum fyrir þann tíma
er þeir fórna til þjálfunar. Þeir
cru affeins áhugamenn, sem liaffi,
íþróttaiðkanir í frístundum. Viíi
verffum og að hafa það hugfast,,
aff í keppninni verður eicn aff
vinna og annar að tapa, og a®
affrar þjóffir kunna einnig fyrir
sér og veita iþróítamönnum sín-
um góíi skilyrði til æfinga. Viffi
getum þá affciris dæmt liart, er
viff teljnin hrakfarir í keppnii
stafa af skipnlagsleysi, ríg og;
persónnlegum skætingi, því affi
slikur óþvcrri er íþrótíuin ekk
samboðinn. Þeint, rem stjórna og
(Franihald á 9. siðu)