Tíminn - 31.07.1958, Page 12
V«8rBi
Hlti kl. 18:
Norðaustan kaldi, léttskýjað með
köflum.
Reykjavík 13 st., Akureyri 8 st.,
London 20 sL, París 23 st, Kaup-
mannah. 17 st., New York 27 st.
Þórshöfn í Færeyjum 11 stig.
Fimmtudagur 31. júlí 1958.
Samsæri gegn írak íran, Grikkland og V.-Þýzkaland við-
urkenndu í dag lýðveldisstjórn Iraks
Bretland, Pakistan, Tyrkland og fleiri ríki
munu gera þaíi næstu daga
\TTB—MOSKVU, 30. júlí. — Tass-
’réttastofan rússneska birti í k-völd
/firlýsingu, þar sem fullyrt er, að
Sovétríkin 'hafi í fórum sínum |
annanir fyri-r því, að ríkisstjórnir j
tretlands og Bandaríkjanna á-
’ormi í samráði við ísrael og ríkin NTB—Lundúnum, 30. júlí. — Ríkisstjórnir írans, Grikk-
Bagdadjbandalaginu að kollvarpa jands og V-Þýzkalands viðurkenndu í dag hina nýju stjórn
ýð\ eldisstjórnin.ii í Iiak. Sam- jrajíg j Lundúnum er haft eftir góðum heimildum að brezka
voli vesturveldin viðræðurnar um ?§ tyrkneska stjornin mum viðurkenna lyðveldisstjormna í
und æðstu manna til að draga írak innan tveggja daga. Frá París berast einnig þær fregnir
rá því athyglina. Svikráð þessi að franska stjórnin muni viðurkenna íraksstjórn innan
>eri hins vegar skiljanlegt, hvers skamms og’ hið sama hyggist Pakistan gera.
•egna beitf sé alls konar brögðum
-.1 að tefja fyrir því að fundurinn Þá er sagt að danska stjórnin
íefjist. * hafi málið til athugunar. Alls
Líkan af stórhýsinu, gert af Diter Rot.
Byggingarsamvinnufélagið Framtak
byggir 12 hæða Kús í Sólheimum
Blaðamenn ræddu í gær við Sverri Kjartansson, fram-
kvæmdastjóra Byggingarsamvinnufélagsins Framtak, og'
skýrði hann frá starfsemi félagsins. Félagið er að einu leyti
frábrugðið öðrum byggingarfélögum, þar sem það leggur
áherzlu á að haga framkvæmdum þannig, að byggjendur
geti greitt sem stærstan hlut íbúðarverðsins með vinnufram-
lögum. Lágmarksvinnuafköst á mánuði eiga að verða 100
vinnustundir á hvern eiganda. ___ ___________
Fimm bændafulltrúar fara héðan á
aðalf. Norræna bændasambandsins
Fundurinn er að þessu sinni haldinn í Vasa
í Finnlandi — var í Noregi í fyrra
í dag leggja héðan af stað til Finnlands fimm fulltrúar
bænda til þess að sitja aðalfund Norræna bændasambands-
ins, sem að þessu sinni er haldið í Vasa í Finnlandi, en var
síðast haldið í Noregi. _______________________
Sveinn Tryggvason framkvæmda
stjóri Framleiðsluráðs, verður far-
arstjóri, en aðrir fulltrúar eru:
Þorsteinn Sigurðsson, formaður
ÍBúnaðarfélags íslands, Guðmund-
ur Ingi Kristjánsson, bóndi á
Kirkjuhóli, fyrir Stéttarsamband
hænda, Stefán Björnsson, forstjóri
Mjólkursamsölunnar og Jónas
Thorsteinsen frá Sláturfélagi Suð-
urlands.
Fulltrúar íslenzkra bænda hafa
undanfarin ár sótt aðalfundi Nor-
ræna samhandsins. Komið hefir ti-1
orða að aða-lfundur samhandsins
verði haldinn hér á landi næsta
ár, en það er þó ekki fullráðið enn.
hafa til þessa 23 íúki viðui’kennt
lýðveldisstjórnina.
Félagið hefir reist eitt stórhýsi
að Sólheimum 29. — Húsið er
12 hæðir og niðurgrafinn kjall-
ari. Áætlaðar eru 41 íbúð, þar af
ein fyrir húsvörð á neðstu hæð.
f húsinu verða 10 íbúðarhæðir fyr
ir eigendur, fjórar íbúðir á hverri
hæð, tvær 3ja herbergja og tvær
4ra herbergja íbúðir. Á fyrstu hæð
verður, ásamt húsvarðaríbúð, sam
komusalur, geymslur, frystihólf,
reiðhjóna- og barnavagnageymsla,
Flestar grænmetistegundir sumars-
ins komnar eSa að koma á markað
Blómkál og hvítkál nýkomií í buSir
Flestar grænmetistegundir sumarsins eru nú komnar eSa
um það bil aS koma á markaSinn, tjáSi forstjóri Sölufélags
2 snyrtiherbergi fyrir drengi og garSyrkjumanna blaSinu í gær. Gúrkur og tómatar hafa veriS
stuikur. i kjaliara verða frysti- á markaSnum síSan í vor, en káliS, blómkál og hvítkál er
11. hæð eru íbúðir húseigenda, en alveS nykomiS i buSir. Gulrætur, sem ræktaSar eru i reitum
á 12 hæð verða þvottahús og leik- eSa gróSurhúsum hafa veriS fáanlegar lengi, en útiræktaSar
herbergi fyrir börn. Svalir verða gulrætur eru nýkomnar á markaS, og sömuleiSis er eitthvaS
meðfram allri suðudhlið íbúðanna. farið ag þerast af rófum.
Ymis þægindi verða í þessu . nú komið niður í 20,60 miðað við
húsi svo sem. frystihólf ^ fyrir vínberin eru að þroskast og fyi'sta verðfilokk. Verðið á enn
hverja íbuð, almenningssimi og :mun jafnVej eitthvað af þeim þeg- eftar að lækka í haust.
pósthólf í anddyri, einnig verða ar vera komig a markaðinn. Salan | Kílóið af hvítkáli, sein nú
tvær lyftur, ein hraðgeng fyrir á grænmeti hefir yfirleitt verið ; er nýkomiið í búðirnar kostar nú
fólk og önnur stæi'ri fyrir alls- töliiv.erð í vor og sumar, og húy 13 kr. en getur lækkað allt niður
konar vöruflutninga. fer sífellt vaxandi frá ári til árs. | í fjórar eða fimnn krónur í haust.
Byggingasamvinnufélagig Fram- Annar-s er grænmetisneyzla okkar Þessar verðsveiflur eru miklu
Eftirlitsmenn til
Libanons
NTB—iSTOKKHÓLMI, 30. júlí. —
Sænska stjórnin hefir nú til at-
hugunar tilmæli frá Hammar-
skjöld fi'amkvæmdastjóra S.þ. um
að Svíar sendi fleiri liðsforingja
tii eftirlitsstarfa í Libanon. Erlend-
er forsætisráðherra sagði í dag,
að ef ekki væri fullt samkomulag
um málið innan ríkisstjórnarinnar
myndi það lagt fyrir utanríkis-
málanefnd og síðan formenn
stjórnmálaflokkanna. Finnar hafa
hins vegar hafnað íti'ekuðum til-
mælum frá Hammarskjöld um að
senda liðsforingja til Libanon. —
Segist finnska stjórnin ekki hafa
Erfitt að fyrirgefa morðin.
Kommúnistaríkin öll hafa viður
kennt stjórnina í írak, íjölmörg
ríki í Afríku og Asíu. Hins vegar
hafa Bandaríkin ekki enn ákveðið
neitt í þessa átt, svo að vitað sé.
Upplýst er í Lundúnum, að sam-
þykkt hafi verið á fundi Bagdad-
bandalagsins, ag veita skyldi írak
stjórn viðui'kenningu, en hvert
ríki hefði þó um það frjálsar
hendur. Brezka sljórnin mælti
með viðurkenningu, bexxti á að
eignir og fyrirtæki erlendra aðila
hafa ekki orðið fyrir neinurn ó-
þægindum. Rjkisstjórni(n virðist
hafa fullkomin tök í landinu og
engin skipuleg mótstaða -sé gegn
henni.
Það eina sem hélt aftur af xBret
um að viðurkenna stjórnina fyrr,
var gremja og sársauki yfir morð
unum á Feisal konungi og fjöl-
skyldu hans, ásamt Nuri es Said
forsætisráðherra, en allt voru
þetta tryggir vinir Breta.
í dag var haldin í Lundúnum
minningarguðsþjónusta um Feisal
konung og Ahdul Ilhla prins. —
Voru þar viðstaddir ýrnsir af
helztu mönnum Bretlands.
liðsforingja, sem nenti til starfs-
ins og fleiri svipaðar ást-æður fær
ir hún tii.
Minkur drepinn við Reykjarfjörð
I fyrsta skipti, sem minks verftur vart á
þessum slóSum
Frá fréttai'itara Tímans á Ströndum.
Nú í vikunni var drepinn minkur í grennd við Reykja-
fjörð á Ströndum og er það í fyrsta skipti sem þess vágests
verður vai’t þar í sveit. Kjartan Guðmundsson, bóndi í
Reykjafirði vann á kvikindinu.
Minningarsjóður Þor
steins Eiríkssonar
Atvik urðu þau, að fólk var
ríðandi milli bæja og reið þá fram
á mink skammt frá Reykjafii’ði.
Skauzt hann undan og komst undir
stein, en menn brugðu vig og
fóru heim að bænum og fengu
Rjatran bónda þar, sem er vön
A sumardaginn fyrsta í vor var
tak var stofnað 30. ágúst 1955 og xs]endinga alm'ennt miklu minni minni en gerist um grænmeti í stofnaður Minningars.jóð-ur Þor-
fólagsmenn eru nú um 200. Húsið en gerjsf meðal grannþjóðanna í grannalöndum, til dæm-is í Dan- steins Eiríkssonar frá Min-ni-Völl- skytta, til að reyna að vinna dýrið.
teiknuðu arkitektarnir Gunnlaug- Evrópu, og munurinn verður enn m'örku. Blómká-lið er á hverju ári um í Landsveit. Þorsteinn andað- t'óicsx v,að eftir -ínkknrn pijinea-
....... ~ ‘ ’ aðeins mjög stuttan tíma fáanlegt, ist 81 árs, ókvæntur og barnlaus. 1 °
og stundu-m virðist fó-lk vart hafa Hann var sérsta'kTeg-a barngóður,
áttað sig á að það sé fáanlegt og gefendur sjóðsins ákváðu að
fyrr en uppsk-eran er búin. , tekjum hans skyldi varið til þess
að létta svolítið undir með börn-
Samræmt gæðamat um, sem dveljast á Barnaspítala taBar á þessum slóðum. Talsvert
Su nybreytm hefir verið tekm Hringsins. 1
upp hjá Sölufélagi garðyrkju- Sjóðurinn er að upphæð tæpl
ur Halldórsson og Guðm. Þor- mteiri ef borig er saman við þjóðir.
steinsson. Bygginga-verkfræðingar er bba enn sunn-ar.
eru þeir Bragi Þorsteinsson og
Eyvindur Valdimarsson. Ávextir til vinnslu.
Hitalagnir eru gerðar af verk-
fræðingunum Pétri Pálssyni og Framleiðlsla óg eftirspurn hald-
Kristjáni Flygering, en Geislahit as^ venjulega nökkuð í hendur, en
un h.f. annaðist verkið. Steypan koma á ári hveriu heir tímar,
leik. Kjartani virtist minnkurinn
ungur, sennilega yrðlingur frá í
vor, og leikur nú grunur á að
minkar eigi sér greni einhvers
hefur verið um að dauðir fuglar
er frá Steypustöðinni og skriðmót a® framleiðslan er mein en svo, manna, ag fél-agið sjálft sér nú um 23 þús. krónur, og gefendur eru fyndust á víðavangi í vor, og gæti
þau er húsið var byggt upp með, a® aiIt; grænmetið verði selt sem fiokkun tómatanna í stað framleið systur hans, frú Guðríður frá það vel verið af völdum minksins.
eru frá Stapa h.f. Trésmíðameist- nym'eti, og eru kufarnn’^ai^suin- endanna áður. Er þvú gæðamalið Þjórsái-túni, frú Ingiríður í Ási, yergur gerg „ansi.or ab þvf að-
athuga þetta betur nú á næstunni.
Ur tómíötunum er unnin tómat-
______________nýmieti, og eru kúfarnir af sum _________ _ ___________ _ _________
ari er Kristján Sigurjónsson og um tegundum, til dæmis' tomotum a þessari Vöru mun betur sam- RangárvaTla-sýslu, og maður. henn-
múrarameistari Sigurður Jóh. °M gúdkum, þá settir til vinnslu ræmt en áður.
Hel2ason Ur tomlotunum er unnin tomat-
Hafinn er undirbúningur að ann sósa’ °S annast efnagerðin Valur
ari byggingu sömu tegundar, er
verði nr. 27 við Sólheima. Gert
er
þá framleiðslu. Gúrkur eru soðnar
niður. íslenzk tómatsósa af
■ ,___, árs framlleiðslu er nú um það bii
rað fyrir að husið yerði steypt að koma . marfeað.
Líuiicti ; 4 « •
þessa Akurnesingar unnu
upp næsta vor. Húsið við Sól-
heima 29 verður tilhúið fyrir inn- Verðið Iækkar.
flutnmg í íbuðir snemma a haust-
inu 1959. Þessa dagana stendur Verðlagið á grænmetinu er
yfir sýning á teikningum og líkani alltaf hæst á vorin og lækkar
af þessum húsum í glugga Málar- -síðan eftir því stem framleiðslan
aiis í Bankastræti. Líkanið var eykst. Kílóið af fyrstu tómötun-
gert af Diter Rot. um í vor kostaði kr. 24,60, en er
Keflavík 5-1
íslandsmótið í knattspyrnu hélt
áfram á Melavellinum í gær-
kvöldi. Þá léku Keflvíkingar, í
fyrsta sinn í 1. deild, við Akur-
nesíiiga. Akurnesingar sigruðu
með 5 mörkum gegn 1.
ar, Guðjón Jónsson bóndi þar, og
frú Valgerður, búsett í National Óttast bændur nú að þessi vágest-
City i Kaliforníu, ennfremur bróð- ur só nú alkominn í byggðina.
urdóttir hans, frú Dóróthea og
maður hennar, Pál-mi Guðmunds-
son í Spring Valley, Kaliforníu.
Vona gefendur að með tíman-
um verði sjóðurinn þess megnug-
ur „að færa litlum barnshjörtum
birtu og ýi, lí'kt og hlýr sóllar-
geisji á vord-egi“, eins og segir í
gjafabréfinu.
Kvenfélagið Hringurinn þakk-
ar þessa rausnarlegu gjöf.
Túnasláttur langt koniinn.
Fyrir alllöngu er sláttur hafinn
og víða langi komið á túnum.
Allmikið hafði verið hirt fyxir
síðustu lielgi, en þá brá til rign-
ingar og hefur haldizt síðan. Tún
eru víðast illa sprottin eftir kalt
og þurrviðrasamt vor.