Tíminn - 12.08.1958, Blaðsíða 1
CfMAR TfMANS ERU:
Afgreiðsla 1 23 23. Auglýsingar 19523
Rlfstjórn og skrlfstofur
1 83 00
BlaSamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
PrentsmlSja eftir kl. 17: 1 39 48.
42. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 12. ág'úst 1958.
Efnl í blaðinu í dag:
Fjórðá síðan, bls. 4.
Frá Sementsverksmiðjunni á
Akranesi, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Um hjónin í Hjarðardal ytri,
bls. 7.
176. blað.
Frá íandsleik íra og íslendinga í gær
Reykvíkingum gert að greiða 225,5
milljónir króna í útsvör á þessu ári
ÞaS var oft hörS barátta um knöttinn í leiknum. Hér sjást Þórður Þórð-
arson og Keogh í návígi. Sjá grein um landsleikinn á bls. 12.
Krustjoff vill réttlæta stefnuskiptin
xm fund í öryggisráSinu
Bréí hans til Macmillans taliÖ skrifa($ til a<$
réttlæta stefnuskiptin eftir fundinn vií Mao
tse Tung
NTB—Moskva og London, 11. ágúst. — í gær var af-
hent 1 London bréf frá Krustjoff til Macmillans, og er það
svao’ við síðasta bréfi hins síðarnef'nda. Bréf þetta var síðan
orðrétt kunngert í dag í Moskvuútvarpi. Stjórnmálasérfræð-
ingar segja, að i bréfinu komi ekki fram neinar cillögur
um heimsmálin, og í London er það talið tilraun til að rétt-
læta alger stefnuskipti varðandi tillögu Macmillans um fund
æðstu manna í öryggisráði um mál landanna við austanvert
Miðjarðarhaf.
Rússar nú óskað eftir fundi alls-
herjarþingsins.
Til að réttlæta
stefnuskiptin.
Stjórnmálafréttamaður brezka
útvarpsins, segir, að engar nýjar
tillögur séu bornar fram í þessu
bréfi, og að sé litið á í London,
að það sé lilraun til að réttlæta
hin algeru stefnu- og skoðanaskipti
(Framhald á 2. síðu)
Krustjoff segist í bréfinu vona,
að aukafundur allsherjarþings Sam
einuðu þjóðanna, sem hefst á mið-
vikudaginn, muni ryðja hrautina
og gera fært að halda fund leið-
andi manna auslurs og vesturs. í
bréíinu eru Bandaríkin sökuð um
að reyna að draga Sóvétríkin út í
langvinnar, þreytandi og árangurs
litlar viðræður í öryggisráði, með
stuðning'i Breía. Þess vegna hafi
Útsvarsupphæðin hækkar um 26,5 milljónir, en
einstaklingum, sem útsvör bera hefir fækkaft
Samband ísl. samvinnufélaga ber langhæsta
útsvarið í Reykjavík 2 millj. og 750 þús. kr.
Niðurjöfnun útsvara í Reykjavík er lokið. Nemur nið-
urjöfnun að þessu sinni 225,5 milljónum króna í ár
og hafa þá stórhækkað frá því í fvrra, en þá var bæjar-
búum gert að greiða 199 milljónir króna
í útsvör. Þessi mikla hækkun á álögum leggst að sjálf-
sögðu að langmestu leyti beint á bæjarbúa og félög,
sem ekki greiða fuilan fjórðung útsvaranna. Er því
hér um að ræða stórauknar álögur á almenning í bæn-
um, þar sem útsvarsgreiðendum hefir heldur fækkað
en fjölgað. Það eru samvinnufélögin í landinu, sem
greiða langsamlega hæsta útsvarið í Reykjavík og er
Sambandi íslenzkra samvinnufélaga gert að greiða 2
milljónir og 750 þúsund krónur.
koinið til snarx-æði skip- _ ,
verja á m. b. Helgu, Fréttamcnn áttu tal við formann, í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár
er lá þarna skammt frá. Þeir :njðurj öfnu narnefndar, Guttorm Er v'ar ®ert ra,5 fyrir 205.093.000,00
sáu er drengurinn féll í sjóinn lendsson s.l. sulnhudág og skýrði útsvarstekjum að viðbætt-
og kölluðu til stýi-imaxmsins af , „ , ...... , , ium 10% fyrir vanhöldum svo að
bátnum er staddur var á landi, hann fra niðurstoðum nefndarinn- heildarniðúrjöfnun nemur rúm-
skanunt frá slysstaðnuni. Brá ar- Alls var jafnað niður 225,5 fega 225,5 millj. króna. Lög heim-
hann fljótt við, stakk sér til millj. króna sem er miklu meira ila viðbótarálagningu fyriir van-
sunds og tókst eftir skainma en á síðasta ári. Þar af er 21885 höldum 5—10%.
stund að ná drengnnin. Var þá einstaMingum gert að greiða sam- ,(968 félögu,n er ®ert að
svo skammt um lidid ad liann „ , uitsvar 1 ar. Þar af greiðía eftir-
liafði ekki sakað. — Því miður tals 171 902 þus. kronur og tajin 2s félög meira en 300 þús.
var blaðinu ekki kimiiugt í gær- 968 félög greiða allls 53 millj. 572 krónur:
kveldi um nafn mannsins er íþús. krónur. 'Ú’tsvarsskiyldir ein- 1. Samíband ísl. samvinnufélaga
þetta afrek vann. staklingar eru nokkru færri í ár 2.750.700 kr.
Drengur féll af
bryggju, bjargað
ómeiddum
Ölafsfirði á manudag. — A sunnu
dag lá við borð að hörmulegt
slys yrði á Ólafsflrði. Átta ára
drengur, Árni Eyvindarson að
nafni, var að leik niðri við liafn-
arbakkann, skannnt frá fólki er
vaiin að siTdarsöltun. Þó hagaði
svo til að Árni sást ekki frá
fólkinu þar sein skúr bar í inilli.
Þá vildi það til að drengurinn
féll í sjóinn án þess að nokkur :
yrði þess var, og hefði hann ef-
laust drukknað þarna hefði ekki
B. St. en verið hefir.
Meiri síldarsöitun á Dalvík í sumar
en nokkru sinni fyrr
A 5. búsund tunnur bárust þangaÖ á sunnudag
Islainds' h.f.
(ESSO)
h.f.
2. EimBkipaféliag
1.557.000 kr.
3. Oliufélagið h.f.
1.505.100 kr.
4. Olíufélagið Skelijungur
1.266.360 kr.
5. Oliuverzlun íslands h.f. (BP)
1.214.460 kir.
6. Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna 1.038.000 kr.
7. O. Johnson & Kaaber
Líkur til að olíuskip framtíðarinnar sm4 08 gensu' miklð úr hen,,i
sigli undir norðurskautsísinn
Dalvík í gær. — Allmikil síld barst til söltunar hingaS g61'540 kr
til Dalvíkur á sunnudag. Átta skip komu inn með samtals 8. Sameinað.ir
á 5. þúsund tunnur, en saltað var 1 2280 tunnur. Síldin er 851.160 kr.
9. Sláturfélag Suðurlands
220 kr.
10. Júpíteir h.f. 602.040 kr.
11. Harþa h.f. 583.350 fcr.
h.f.
verktakar h.f.
716.
Kafbáturinn Nautilus kemur í heimsókn til
Portland á Englandi á morgun
NTB—London, 11. ágúst; — Kjarnorkukafbátur Banda-
ríkjanna, sem sigldi undir íshellu Norður-heimskautsins, er
væntanlegur til hafnarinnar Portland skammt frá London
á morgun. Anderson skipstjóri kom í dag til London með hald á þessari veiði
flugvél frá Bandaríkjunum, og lagði næstum samstundis af Bátarnir sem inn komu á sunnu1 íraksstjórn hefir gert nokkuð að
stað 1 hafnsögubáti á haf út þar sem hann mun stíga um dag voru þessir: Guðmundur á þvíað undanfariðað banna erlend
, , r, , , , , , Svemseyri með 300 tunnur, Biarmi, bloð og timant. Meðal annars héf
borð í farkost sinn a ny. Nautilus er nu staddur undan suð- DaMk 400 Akrahorg 750, Sæfaxi ir hún bannað frægt egypskt tíma
Á mánudag var aftur á móti
komin bræla og ekkert veiðiveður.
Lágu flestir bátarnir inni. Nú hef
ir alls verið saitað í 18000 tunnur
á Dalví'k, og er það meiri söltun
en nokkru sinni fyrr. í hitteð fyrra
var saltað í rúmlega 17000 tunnur,
og hafði þá aldrei verið saltað
meira á Dalvík. Síldin veiðist á
Grímseyjarsundi og við Grímsey,
og vona menn að enn verði fram-
Utanríkisráðherrar
Araba á leið til N. Y.
NTB—Bagdad, 11. ágúst. Utanrík
isráðherrar íraks, Ai-abalýðveldis
ins eru á leið til New York tií að
vera viðstaddir aukafund allsherj
arþings S. þ., sem hefst fyrir al-
vöru á miðvikudaginn. Sendinefnd
Jórdaníu er einnig komin áleiðis.
vesturströnd Englands.
Anderson sagðist í viðtali við
blaðamenn á flugvellinum i Lon-
don álíta, að það væri óhugsandi
að venjulegur kafbátur hefði get
að farið í hina frægu för undir
heimskaulaísinn. Hann kvað ferð-
ina fyrst og fremst hafa tekizt
vegna iþess, hversu aflmikill,
■ traustur og hraðskreiður kjarn-
orkukafbáturinn væri. Hann
. kvaðst telja mikla von, að farm-
siglingar undir heimskautísinn
færu að hefjast með kafbátum.
Brátt mundi hraðskreið olíufluln
ingaskip fara að sigla í kaíi milli
Alaska og Evrópu, og siglingar-
leiðarinnar vegna væri stærð
slíkra kafbáta engin takmörk sett.
Anderson vottaði virðingu sína öll
um þeim, er stuðlað hefðu á ein-
hvern hátt að heimskautakönnun.
1500, Huginn 300, Júlíus Björnsson rit, sem hún segir, að hafi flutt
Með henni hefði safnazt þekking, 800, Guðfinnur 300, Baldvin Þor-1 mjög rangfærðar frásagnir af
sem leiðangri sínum hefði verið ó-j valdsson 925. PJ. byitingunni í iandinu.
missandi. ----------
12. Slippfélagið h.f. 539.760 kr.
13. ísbjörninn h.f. 471.250 kr.
14. Hið ísl. sleinolíuhlutafélag
435.960 kr.
15. Eggert Kristjánsson- & Co.
h.f. 430.770 kr. (Frh. á 2. síðu.)
Myndin er af kjarnorkukafbátinum Nautilus sem sigidi undir heimsskautaísinn
Bretar eiga flug-
skeyti sem geta
flutt gervitungl á loft
London, 11. ágúst. Jones birgða
lnálaráðherra Breta hefir skýrt
svo frá, að tvær nýjar gerðir af
brezkum flugskeytum, Blue
Streak og Black Knight, _ sem
bráðlega verða reyndar í Ástral
íu, muni auðveldleiga mega nota
til aft skjóta á loft gervihnöttum.
Jones skýrði frá þessu í ræðu,
er hann hélt í Melbourne í Ástral
íu. Hann sagði ennfrcmur, að
meffallangdræg skeyti af gerð
inni Blue Streak með kjarn-
sprengju í oddinum, myndu ef
til vill leysa sprcngju/lugvélar
af hólmi í landvörnum Breta. Til
rauiiir með nýja gerð af áströlsk
um flugskeytum vérða gerðar í
Skotlandi á næstunni á vegum
brezka hersins.