Tíminn - 12.08.1958, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, þriðjudaginn 12. ágúst 1958.
Hjóiiiti í Hjarðardal ytri
(Framhald al 7. síðu).
liðsauka á skipið, þó að tími væri
ekki álitlegur til þess.
Þegar til Reykjavíkur kom var
Vesla nýkojnin frá útiöndum.
ScJlvi hittir þar strax á bryggj-
unni mann, sem verið hafði hjá
tionum áður, Jón að nafni Þor-
steinsson ag því er Kristján minn
ir. Hann var að koma frá námi
erlendis. Ræðst hann á Nelson
og skreppur heim til sín iil að
iieilsa og kveðja, en maðurinn var
Reykvlkingur. Eftir það siglir
Sölvi vestur á ísáfjörð og iosar.
Síðan er haldið á veiðar út af
Vestfjörðum.
Nokkrum 4ögum síðar er
Nelson inni á Patreksfirði, því að
einn af skipverjum ætlaði að taka
•sér far þaðan til Reykjavíkur.
i»egar út kemur aftur er farið að
fiska út af Víkunum góðu veðri,
— austanstrekkingi. Á vaktaskipt
u*n um kvöldið var látið • hala
norður með og klýfur uppi
ján sagði Jóni draum sinn áður
«a þeir fóru upp, en honum þótti
vantspenna slitin að aftan og
svarta myrkur. Jón réði draum-
inn svo að stýrimanninum yrði
eáttirvað á eða eitthvað yrði að hjá
iíonum. Kvað hann sig hafa
•dreymt svipað fyrir mistökum hjá
skipstjóra, nema þá var forvant-
ur bilaður.
Sfðan fer Jón upp en Krisíján
dcvelst eftir niðri. Heyrir !hann þá
ÍWfeg mikið uppi og snarast upp á
þiíjur. Klýfurskautið frotmra hafði
þá tosnað og slegið Jón fyrir borð
og sáu þeir faann ekki síðan. Var
I* bjart af tungii. Töldu þeir
að hann hefði rotazt við högg
ið «g sokkið samstundis.
Danadekur og skipstjórapróf
Kristján Jóhannesson var í sjó
tnannaskóIanuTn veturna 1904—6.
IJyrra haustið kom hann suður
u« miðjan október en fór í febrú
ar.
Síðari veturinn settist Kristján
í Skóla strax um haustið. Prófi
átti að réttu lagi að vera lokið
fyrir páska en nokkrum vikum áð
ur segir skólastjóri nemendum
að próf geti ekki orðið fyrr en
íslands Falk komi einhvern tíma
eftir páska, þvi að venja var að fá
prófdómara þar. Þetta líkaði pilt
um illa, sem von var, bæði að
missa atvinnu við að bíða prófs, og
þó ekki síður j>að Danadekur sem
þeim þótti icoma fram í þessu.
Varð það úr, að þeir gengu fjórir
á fund skólastjóra og báðu um
próf fyrir páska. Kristján var einn
þeirra fjögurra og einnig Bjarni
Ólafsson á Akranesi. Sögðust þéir
íara úr Skóla ef ekki yrði Iátið að
viija þeirra. Töldu þeir sig ekki
liafa efni á að bíða eftlr Dönum
og bentu skólastjóra á, að þ'að
væri vafasamur vitnisburður um
skóla hans ef ekki væri hægt að
£á íslenzka prófdómendur í sjó-
mannafræðum.
Skólastjóri tók málið til athug
unar, mun hafa viljað tala við
önnur stjórnarvöld, en þetta réðist
þannig ag íslendingar prófuðu áð
ur en herskipið danska kom.
iSíðan hefir ekki tíðkazt að hafa
danska próffdómara í sjómanna-
skólanum.
A3 láta ekki hlut sinn
•Kristjáa Jóhannesson réri einn
veigir í Bolungarvík rétt eftir alda
émótin. Eomaður hans yar Jóhann
es Jónsson en Hálfdán Örnólfsson
áfíi bátinn.
fBownaður var nokkuð ölkær og
baS Kristján að hafa fyrir sig eftir
iit með lifur þeirra félaga. Hálf
dán Örnólfsson var vanur að hafa
iifur af bátmm sínum líkt og hon
urn sýndist. Eitt sinn sendi hann
Örnó'lf son sinn að sækja lifur
fbil þeirra félaga. Kristján segir
faouum að þar fái hann enga lifur
nema eftir máli, en kveðst skuli
toaða hann þar í fjöAinni ef hann
gea'i sér þessi erindislok ekki að
góðu. Snýr piltur heim við svo
búSð.
íátlu síðar kemur Hálfdán
gamli sjálfur í fjöru og spyr af
nokki'um þjósti hver það sé sem
rueini sér liírina. Þeir hásetarnir,
SSigttrður élska og Hjalti kaka,
voru fljótir til ag bera allf slíkt
af 6ér; Kristján segtf þá, að ekki
sé gustuk að vera hrella karlana
með þessu, en hins vegar verði
engin lifur tekin af óskiptu frá
þessum bát, en mæla skuli hann
Hálfdáni iifur ef hann vilji. Ekki
mseltist Hálfdán til þess og héldu
bátsverjar svo lifur sinni.
Bolvíkingar þvoðu fjalt sinn úr
sjó í fjörunni á þessum árum.
Kristjáni leiddist að elta sjóinn,
svo að hann tók olíufat, sem
Hálídán átti, sagaði í sundur og
gerði sér stamp lil að þvo fiskinn
upp úr. Litlu síðar beyrði hann
]>essi orð til Hálfdáns: — Iiver
andskotinn hefir nú sagað sundur
fyrir inér fatdð? Nú — hann hefir
þó látdð í það hanka.
Ekki talaði Hálfdán meira um
það Mtæki, svo Kristján vissi.
yorið eftir reru þeir Kristján
og .Sæmundur bróðir hans í Bol
ungaryík með Hálfdáni Hálfdánar
syni, sem síðan var lengstum
kenndur við Búð í Hnífsdal. Einu
sitmi voru þeir bræður að róa út
í ióðirnar í strekkingsvindi og
þótti Hálfdáni ekki gartga sem
hann vildi og spurði þá hvort þeir
gælu ekki betur. Hrökk þá sund
ur árin í höndum Sæmundar.
Kristján bað hann blessaðan að
láta ækki hafa sig til slíks. Kom
þeím bræðrum saman um að reisa
mastur og draga upp segl og segja
•þeir Hálfdáni ag fara aftur fyrir
og stýra. Sigldu þeir svo út það
sem ef-tir var að leggja ióðunum.
Hálfdán sagði þá, að hann hefði
ekki haldið að þeir gætu þetta.
„Það færi ekki vel, ef þú værir
bezti maðurinn hér um borð,“
sögðu þeir.
Þag vissi ég Örnólf Hálfdánar-
son segja löngu síðar að þeir bræð
ur frá Hesti hefðu þótt afbragð
annarra manna í Bolungarvík tif
harðræða og aflrauna og var þar
þó margur vaskur drengur.
Hamingjumaður
Kristján Jóhannesson kann
mörgum betur að meta hlutskipti
bóndans. Hann var afreksmaður
j til sálar og líkama meðan hann
Mlt heilsu og naut þó ótæpt
vinnugleði svo sem góðum verk-
mönnum er eiginlegt. Og þó að
hann kynni flestum betur að tí-
unda erfiðleika bændastéttarinnar
þegar það hentaði í áróðri og um
| ræðum, gleymdi hann aldrei þeim
1 nautnaiindum, sem sveitalífið býr
yfir. Iíann er dýravinur og hefir
| lagt sig eftir að skilja sálarlíf
I skepna sinna. Náttúrufegurð og
útilif hefir hann vel kunnað að
meta. Eitt sinn var hjá honum mað
ur, sem hafði einhver orð um það,
að óviðkunnanlegt væri að matast
úti. Kristján sagði honum, að eng
inn þjóðhöfðingi myndi eiga sér
veglegri borðsal eða fegurri.
Þannig var hann fundvís á
hlunnindi og gæði lífsins.
Þeir, sem voru með Kristjáni
á sjómannsárunum, bera honum
það vitni, ag hann hafi oft siglt
mikið og notið þess að sljórna
skipi á mikilli siglngu.
En hann á sér líka nautnalindir
í bókmenntum þjóðar sinnar. Fyr
ir fáum mánuðum var ég vilni að
því, að hann endursagði gestum
sínum Sneglu-Hallaþátt. Ég hygg
að það hafi löngum verði óska-
draumur íslendinga ag geta svar
að fyrir sig á borð við Sneglu-
Halia, snúið hlátrinum að árásar
manninum eða lá'tið hann snúa
frá með sneypu eftir því sem á-
stæður væru hverju sinni. Grunar
mig, að Sneglu-Halli hafi þar ver-
ið meistari margra kynslóða, og
Kristján Jóhannesson er sannar-
lega vel hlutgengur í hópi þeirra
lærisveina, þegar hann vill það
við hafa.
Kristján Jóhannesson hefir mik
ið yndi af vísum og kann mikinn
fjölda af þeim, — er og sjálfur
hagorður og brá fyrir sig kerknis
vísum og ýmislegum tækifærisstök
um þegar því var að skipta. Hann
kupni þannig mörgum betu.r að
meta og með að fara það lífsins
krydd sem gerir daglegf líf auð
ugra og fjölskrúðugra ef þess er
neylt með réttu hugarfari.
Allt mun þetta sem hér hefir
verið tálið, eiga sinn þátt í því,
að gera menn hamingjusama, að
finna yndi og gleði í smámunum
hversdagsleikans og njóta hins dag
Iega lifs. Þeir, sem það kunna,
StaSreyndir og
hugleiSingar
j
! (Framhald af 5. síðu)
skorts á vinnuafli. Bifreiðar, kæli-
skápar og ámóta vara-, sem áður
var munaður hinna ríku, eru nú
að verða almenningseign. Aðstæð-
ur í frönskum stjórnmálum eru
spauglausar, en allt öðru máli
gegnir nú um fjárhagslif Frakk-
lands.
I Meðal þýzkra verzlunarmanna er
ekki rætt um afturkipp í viðskipta-
lífi. Hins vegar eru þeir ek'ki ótta-
lausir að koma kunni til verðbólgu,
þýzkir verkamenn beitist fyrir
kauplhækkunum, og verðlag leiti
i mjög greinilega upp á við. En þar
j er heldur ekki ótti við framhald-
| andi erfiðleika: Þýzka ríkisjárn-
j brautarkerfið eitt ráðgerir á næstu
j 10 árum að verja fimm billjónum
dala í umbætur og viðauka.
j Það eru að vísu ýmis sólarmerki
þess, að úr dragi hinum mikla vel-
megunarákafa í framkvæmdum. —
Bandarískur bankastjóri einn í
Brussel sagði við mig þessi orð um
aðstæðurnar.
„Evrópa hefir aðeins óbeinlínis
orðið fyrir áhrifum af samdrætt-
inum í bandarísku atlwfnalífi.
Með því á ég við að henni hafi
eins og brugðið við þá staðreynd,
að bandarískur stóríðnaður hafi
dregizt saman um rúmlega 50% ,
og 5 milljónir nwnna samtímis at
vinnulausar. Þetta hefir þá einnig
skapað þeim áhyggjur út af út:
flutningi til Bandaríkjanna — en
hingað til hefir hann ekki orðið
fyrir teljandi samdrætti. Þetta
hefir gjört þá varfærna og dreg-
ið úr bjartsýni sem virtist vera
að leiða til verðbólgu í þeirra
heimahögum. En þú getur ekki
kallað þetta „lægð“ né „kreppu“
í venjulegri merkingu þessara
hugtaka.“
Hér er samandregið og orðað við
horf þeirra Bandariikjamanna, sem
bezt eru að sér um aðstæðurnar
í fjárhagsmálum Evrópu. Og á
sömu lund álykta viðskiptafróðir
Evrópumenn um þessi mál. Jafnvel
frakkneskur iðnaður færist í auka
og tekur nútíma tækni í þjónust-
una. Hinn almenni markaður eins
og býður til hólmgöngu og er þetta
fyrir allra augum — ef ekki á
morgun þá næstu daga. „Þú getur
sagt margt misjafnt um • okkur,“
sagði franskur iðjuhöldur, „en
þú getur ekki framar haldið hinu
fram, að fjárhagsástæður okkar og
framkvæmdahugur sé slíkur, að
við ekki færumst í aukana“.
Niðurstaðan af öllu þessu er sú,
að ég kem heim frá Evrópu eins
og endufbresstur. Hið gamla orða-
tiltæki er einfaldlega ekki lengur
í gildi, „að hnerri Bandaríkin,
þurfi 'Evrópa þegar á súrefnistjaldi
að halda!“
I Eg er ekki að halda því fram að
! vi8 lifum nú í neinni paradís á
j jörð. Það er ekki hægt með Frakk
iand, sem rétt tollir í jafnvægi,
með Rússland rembilátt gegn
miklu af Evrópu, Asíu og AMku,
— með margar milljónir í Vestur-
Evrópu hangandi í því að hafa for-
svaranlegt viðurværi.
Og ekki er hægt að ganga róleg
ur til hvíldar við þær fjárhags-
legu aðstæður, að hráefnaauðugu
löndin, Afráka, Asía og Suður-
Ameríka eru þess ekki umkonun
að eignast gjaldeyri, sem þau
þyrftu, til þess ag kaupa varning
sem þau vantar frá iðnaðarlönd
unum í Evrópu og N-Ameríku.
Einfaldlega sagt er það skoðun
nw'n um fjárhagsafkomu Evrópu,
iifa fyllra lífi og auðugra en ella.
Slíka er gott að eiga að sairoferða
mö-nnum.
I Með atofku, ráðdeild og hag
I sýni kom Kristján sér þannig fyrir
að efnahagux hans var góður.
Sluddi það mjög að því að hann
gat off leyst vandræði manna, er
til hans leituðu enda var hann oft
drjúgur hjálpannaður ýmissa skjól
stæðinga sinna. Og nú þegar dreg
ur að leiðarlokum, mun honum
ekki sízt vera ánægja að minnast
þess, er hann hafði tækifæri til
| að rétta mönnum hjáiparhönd.
Og þess óskar hann, að komandi
kynslóöii- beri gæfu til að sækja
þroska sinn og hamingju í það
lífsstarf að nytja gaeði náttúrunn
ar á landi og sjó við Önundarfjörð.
HJ(r.
að við þurfum ekki um sinn að
óttast að hún veiki okkar hag.
Enda hygg ég, að af Vestur-Evrópu
geti óháðar þjóðir dregið lærdóma
eins og sakirnar standa, sem sé þá,
að hin undraverða fjárllagslega
endurfæðing hinna gömlu iðnaðar-
þjóða, sé óumdeilanleg vístoending
um að frjálst framtak, framKvæmt
í stórum eða smáum stíl, sé örugg-
ari trygging fyrir toatnandi hag og
lifsafkomu, en ríkisrekstur nokk-
urn tíma verður.
auk þess 8000 dollara fyrir þá
500 daiina í hermanniasjóðinn og
átta daga, seint Norð'mönminum
tókist að vinna sér inn með sJkjótx-i
ferð. Það eru ýmis útigjöld hjá
Kirk Dougias í saohtoandi við
víkingamyndina, og þessi smávægi
leg hjá mörgum öðnun — ekki
veitir þrí af hinni miM'u aðisókn,
sem búizt cr við að myndinni út
um heiminn. því að „slái myndin
e'kki í gegn'* er Kirk farinn á
hausinn með allt saman.
FRASVSHALD
ár, skyldi hann greiða 500
dollara í sjóð til styrktar
norskum hermönnum, sem
særðust í styrjöldinni og
ekki hafa beðið þess bætur.
Einnig hét Kirfc að greiða „vík-
ingunum“ au-kagreiðslu fyrir
hvern dag til 28. júní, e£ þeim
tækist að komast 111 New York
fyrir þann tíma. Sú greiðsla átti
að vera íivorki meira né m.inna
•en 1000 döl'larar á dag.
Á hausinn
Kirk hefii' nú greitt fcð, og fór
greiðslan fram í norska sendiráð-
inu 1 New York. Hann greiddi
á víðavangi
(Framhald af 7. síðu).
aðar og kuidurnar ennþá irúnar,
þá er Iíklegt að „ferð»la«igyr“
gctl fallizt á, að það sé a. m. k.
þess vert fyrir þjóðina að athuga
það, hvort hún eigi ekki að reyna
að þrauka eitthvað áfram.
Norskar húsmæíur
(Framhald af 6. siðu).
•liáu og tæknin hagnýtt þar, engu
BÍður en við' fandhúnaðarstörfin.;
Ungfrú Sakíhaujj lét aa'jög vel
af divöl sjaoi á íslandi, rómáði gest
risni þá, er hún hefði hvarvetna
nuett og kvaðst ekki eiga aðra
toetri ósk íslandi til handa, en að
þar yrðu seia lýjjst starfaadi .ekki
færri en fjórir heimilisráðwnaut ar
og að ráðuneytíð skapaði fjárhags-
grundvöH'fyrir þvá, ,a® hægt væri
að skipuleggja þau mál hér-já svip-
aðan hátt og i Noregi. ■
S. Th.
aHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiutuiiiniiUiuiiiuiiiiimiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiniTiiiiiHiimiiiiB
== =3
| Nauðungaruppboð j
i 3
sem augilýst var í 31., 32. og 33. tbl. Lögbiríingablaðsins 3
1958, á dyravaröaríbúð við Njarðargötu, á lóð h.i'. Tívólí, S
hér í bænum.. talin eign íþróttafélagsi Reykjavílkur, fer |j
fram eitir fcröf-u Ölafs Þorgrínrssonar hri. á eigaiinni g
sjálfri, miðvikuda’ginn 13. ágúst 1958, kl. .3,30 síðdagis. 3
| Borgarfógetinn í Reykjavík §§
^MwmiiimraaiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiinmiiHnmmminiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii
«u»»uuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiiiiiuiiiiiiiiiiifiuti[iiiiiiirniiiiHiiuimiiiunimBM
| Tilboð óskast |
í nokkrar íölksbifreiðir, ennfremur jeppabifreið og i
Dodge Weapon bifreið meö spili. Framangreindar §
bifreiðir verða til sýnis fimmtud. 14. þ.m. kl. 1 I
til 3, að Skúlatúni 4. i
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama |
dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer J|
í tilboði.
Söiun«fnd varnarliðseigna j|
s a
nillIllliUliltllllllllIIUUIIIIIIIIIUlilllllUlllltllimillllIIIIIIIIIIimillllUlllllllHilltiUHllllllllllllllllllllHIHMllHllllllll
Gætið yðar i tíma!
BINACA
verndar tennur yðar í 8 klst. — í>etta heimsþekkta'
svissneska tannkrem er nú komið á íslenzka mark-
inn. BINACA, sem ryður sér æ meira til rúœs' í Evr-
ópu og viðar, cr fyrsta tannkremið með varanlegum
áhrifum, sem hreinsar tennurnar með 100% árangri
og heldur hinu-m bakteríueyðandi áhrifum sínum í 8
ælst. eftir burstun tannanna. — Efnaformúla fyrir
BINACA tannikrem er frá hinni hei-msifræig.u lyfjaranav
sóknarstofnun CIBA S. A. í Sviss. *— Reynið BIN&CA
strax í dag og sannfærist.
Kaupfélög: Sendið pantauir yðar sem fyrst.
\Í tjf- Trí ^
Einkaumtooð:
FOSSAR H. ff’.
BOX 762. — SlMI 16105.
m>
ÐINACA tandpasta
(rermtilles efter origi-
nalformel fra det
' verdcnskendte mcdicinal-
firma CIBA S. A.
Basel, Schwciz
BINACA
TANDPASTA MEO ISOTHOL