Tíminn - 12.08.1958, Blaðsíða 2
T í MIN N, þriðjudaginn 12. ágúst 1058.
Síldveiðiskýrsla Fiskifélags Islands:
Heildaraf linn talsvert minni en í fyrra
- en búið að salta helrtiingi meira
Fimm skip eru búin að fá yfir 500 mál og
runmir - Víðir II aflabæstur með 7000
Um síðustu helgi var síldaraflinn í heild talsvert minni
en á sama tíma í fyrra. Hins vegar er nú búið að salta
tm hehningi meira síidarmagn en á sama tíma í fyrra, eða
j'ösklega það, en bræðslusíldarmagnið er miklu minna. Afla-
ræstu skioin eru Víðir II frá Garði með 7000 mál og tunn-
uySnæíell. Akureyri, með 5871 mál og tunnur, Grundfirð-
ngur II. Grafarnesi, með 5796, Haförn, Hafnarfirði 5496, og
Jökuíl, Ólafsvík,með 5479.
Hagbarður Húsavík 2437
Fer. hér á eftir í heild afla- Hamar Sandgerði . 2010
kýrsla Fiskifélags íslands og sild Hannes Hafstein Dalvík 3683
-eiðiyfi. Iit um veiðina i síðstu Heiðrún Bolungarvík 3657
■jku. Helga Húsavík 2622
Óhagstætt veður fyrstu daga vik Helga Reykjavík 4180
'innar og engin veiði norðaníands. Helgi Hornafirði 1650
Austanlands var einnig bræla, en Helgi Flóventsson Húsavík 2727
lálítilL afli í Vopnafirði. Mjög Hilmir Keflavík 2599
Salt var í veðri. Hólmkell, Rifi 1749
Aðfaranótt 7. ágúst kom upp Hrafn Sveinbj.sori Grindavík 3503
-íld mjög grunnt norðan Langa- Hrafnkell Neskaupstað 2440
íess. nánár tiltekið út af Svína- Hrönn II Sandgerði 2300
■ ækjártanga og inn með nesinu. Hugrún Bolungarvík 2278
Var állgóð veiði á þeim slóðum Höfrungur Akranesi 3029
:’ram eftir degi 8. ágsút. Litil veiði Ingjaldur Grundarfirði 2512
/ar -laugardaginn 9. ágúst, þó Ingvar Guðjónsson A’kureyri 1805
fengu nokkur skip veiði út af Mán Jón Finnsson Garði 2336
areyjum og norður af Rauðunúp- Jón Kjartansson Eskifirði 3687
;im. Vikúaflin nam 62.30.1 málum Júlíus Björnsson Dalvdk
tnnnum.. .Tökull Ólafsvík
Síðastliðinn laugardag 9. ágúst á Kambaröst Stöðvarfirði
.vniðnætti var síldaraflinn orðinn Kári Vestmannaeyjum
sem hér segir:
í sált 263.255 uppsaltaðar tunn-
.tr. í bræðslu 168.983 mál. í fryst-
'ingu 11.623 uppmældar tunnur.
Samtals mál og tunnur 443.861.
1284
5479
2540
1573
Kári Sölmundarson Reykjav 1948
Keilir Akranesi 26jT7
Kópur Keflavík 3780
Kristján Ólafsfirði 1758
Langanes Neskaupstað 2728
215 skrp hafa aflað 500 mál og Magnús Marteinsson Neskst. 3276
r.unnur eða meira og fylgir hérmeð Mummi Garði 2439
skrá yfir afla þeirra, sem fengið
hafa 1500 mál og tunnur eða
meira.
Botnvörpuskip:
■Egill Skallagrímsson, Rvík 4577
Þorsteinn Þorskahítur, Sth. 6135
Mótorskip.
Ágúst Guðmundsson Vogum 3905
Akraborg, Akureyri 2869
Ál’ftanes, Hafnarfirði 3087
Andri, Patreksfirði 1917
Arnfirðingur, Reykjavík 3952
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1912
Ásgeir; Reykjavík
Auður Reykjavik 1573
Baldvin'Jóhannsson Akureyri 1850
Baldvin Þorvaldsson Dalvík 2813
Bára Keflavík
Barði Flateyri
Bjarmi Dalvík
Beígu'r. Vestmannaeýjum
Bjarftii, Vestmannaeyjum
Björg Eskifirði
Björn Jónsson Reykjavík
Búðafell Búðakauptúni
Einar Hálfdáns Bolungarví’k
Ófeigur III Vestm.eyjum 4294
Ólafur Magnússon Akranesi 3194
Ólafur Magnússon Keflavík 3393
Einar ..Þveræingur Olafsfirði 2020
Páll Pálsson Hnífsdal 2603
Pétur Jónsson HúsaVík 3589
Rafnkell Garði 3971
Reynir Akranesi 3142
Reynir Reykjavík 2067
Reynir Vestmannaeyjum 2329
Rifsnes ReykjaVík 2263
Sigrún Akranesi 3699
Sigurbjörg Búðakauptúni 1735
Sigurðttr Siglufirði 3546
Sigurfari Hornafirði 1752
Sigufari. Vestmannaeyjum 2076
29981 Sigurfari YtrÞNjarðvík 1955
Sígurvon Akranesi 3760
Sindri Vestmannaeyjum 1546
Sfrtári Húsavík 2444
Stt'æfell Akureyri 5872
Stefáh Árnason Búðakauptúni 2837
Stefán Þór Húsavík 2097
Stéinunn gamla Kefl-avík 2058
Sfella Grindavík 2635
Stígandi Vestmannaeyjum 2037
Suðurey Véstmannaeyjum
Súlan Akufeyri >
Svala Eskifirði
Svanur Akranesi
Svanur Reykjavík
Svanur Stykkishólmi
Saeborg Grindavík
Saeborg Keflavík
Sæfaxi Neskaupstað
Sæljón Reykjavík
Særún Siglufirði
Tálknfirðingur Sveinseyri
Valþór Seyðisfirði
Víðir Eskifirði
Víðir II Garði
Víkingur Bolungarvík
Viktoria Reykjavík
Vilborg Keflavík
Von II Keflavík
Vörður Grenivík
Þorleifur Rögnvaldsson Ólf.
2374
1768
2294
2684
1580
5341
2037
3804
3035
1959
1476
1705
5022
1658
1064
1581
1285
1507
2098
2420
2331
3269
2613
Úísvör í Reykjavík
(Framhald af 1. siðu)
16.—-17. Garðar Gí-Hason h.f.
425.580 kr.
16.—17. Vélsmið'jairi Héðinn h.f.
425.580 kr.
18. Kass'agerð Reykjavikiir h.f.
417.270 kr.
19. Ölg. Egill Skalil'agrím'sson h.f.
396.510 kr.
20. —21. Marz h.f. 384.060 kr.
20.—21. Eimskipafélag Reykja-
víkur ii.f. 384.060 fcr.
22. Li'tir og Lök'k h.f. 381.980
kr.
23. Loftleiðir h.f. 363.300 kr.
24. Verzl. O. Ellingsen h.f. kr.
355.720.
25. —26. Sænsk-íslenzba frysti-
húsið h.f. 311.400 kr.
25.-26. J. Þorláksson & Norð-
tnann h.f. 311.400 kr.
27.-28. Fáiklinn h.f. 303.090 kr
27.—28. H. Benedikitsson h.f.
303.090 kr.
16 ektslaklingar greiða hærra
úts-var en 100 'þús. krónur og eru
það eftirtaldir anenn:
I. Þorvald'ur Guðanundsson, for-
Stjóri, Hauhlið 12, 311.400 kr.
• 2. Þorst. Sch. Thorsteinsson, lyf
sali, Sóíeyjargötu 1, 197.730 kr.
3.—4. Steindór Einarsson. bif-
reiðaeigandi, .SólvaiHagötu 68,
176.460 kr.
3.—4. Kornelíus Jónssan, skart-
gripasali, Máva’hlíð 33, 176.460 kr.
5.-6. Jónas Hvannberg, kaup-
maður, Hólatorgi 8, 166.080 kr.
5.-6. Ingólfur Guðm'undsson,
bygg.mcistari, Sogavegi 13, 166.080
kr.
7. Sighvatur -Einiarsson, pípu-
laign'tngameistari, Ga-rðastræti 45,
kr. 160.080.
8. Jó'hannes Jósefsson, gestgjafi,
Hótel Borg, 159.850 kr.
9. Þorstemn Jónssón, bygginga-
meistari, SöPlaskjóli 94, 160.890
kr.
■ 10, Guð'ni Ólafss’on, lyfsali,
Lynghaga 6, 150.090 kr.
II. Bj'örgvin Schra’m, st.km.,
Sörlaskjóli 1, 135.970 kr.
12. Kristján Siggeirsson, kaup-
imáður, Hvehfiisgötii 26, 129.750 kr
13. Sigurliði'Kmtjánsson, kauþ
maður, Laufásv’egi 72, 122.480 kr.
14. Valdimar Þórðiarson, kattp-
imaðuir, Freyjugötu 46, 118.850 kr.
15. Óskar . Einarsson læknir,
Laugavegi 40A, 114.180 kr.
16. He!Ig',a Martéinsdóttir, veit-
inigakona, Marargötu 2, 103.800 kr.
Útsvarsskráin liggur frxmuni til
sýnis fyrir altnenning og rennur
teærufrestur út -á mlðnætli 24. þ.m.
iendiir Frakka mimu tjá vilja sinn um
sambandií viS FrakkSand 28. sept.
Tillögur um sérstaka sambandssíjórn íyrir
lönd Frakka sunnan MiðjaríSarhafs
NTB—París, 8. ágúst. — De Gaulle forsætisráðherra
sagði i dag, að er fólk í lendum Frakka handan hafsins
greiddi atkvæði um tillögur að nýrri stjórnarskrá fyrir Frakk
land 28. september, myndi það einnig láta í ljós óskir sínar
um, hversu sambandinu við Frakkland skyldi háttað í fram-
tíðinni.
gjafarnefndar þeirrar, er fjallar
Ðe Ga-u®e tók fram, að þau um stjórniarskrártltögurnar. Sam-
rÉki sem tækiu þanjiig af n:n, að kvæmt ti'WögU'in nefndarininar um
þau vildu vera i ríkjasambandi við samband nýlendnanna og Frak'k-
Frakka, myndu ekki fá efnahags- lands skail koma á fót sarmbands-
eða aðra affsboð frá Frckkum, og stjórn auik ríktsstjórnarinnar í
því 'hílytu l'endurnr handan hafs París. í þeirri stj.'órn skuli eiga
að tengjiast ar,'óð'a;rlandiniu sem sæti forsætisráð'herrar í l'endum
isanfbanck'riki eða með futlkominni Frak'ka ■ásamf forseta rí'kisins og
inniim'U’n. Þessi uimmæli viðhafði einstftkum ráðherrum í Frakk-
de Ga*U'lle í ræðu á fundi ráð- landsstjór.i.
Ný og vistieg veitingastofa opnaS
að Brantarholti 22 fyrir helgina
Á laugardaginn var opnuð ný veitingastofa í Rvík að Braut-
arholti 22. Veitingastofan nefnist Sæla café, og verður þar
sjálfsafgreiðsla, en framreitt bæði matur og kaffi. Eigandi
fyrirtækisins er Sigursæll Magnússon.. . : ,
Fréttamerin" heímsótiu hinn
nýja veitinigaistað á laugard. Þar er
allf' með nýtízkulegu sniði og fyr
irkomulag hið bezta í hvívelna.
$ælá Café verður opið daglega
frá kl. 7 árdegis tll 11.30 á kvöíd
in, og verður þar á boðstóluim allur
heitum matur, smurt brauð og
kaffi. Til hliðar við matstofuna er
sælgætissala, þar sem selt veríj
ur tóbak, gosdrykkir, ís o. s. frv.
Húsakynni að Sæla Café eru öll
hin vistlegustu, 220 ferm. að stærð
rúmgott eldhús og góður aðbún
aður til veitinga. Yfirmatreiðslu
kona er Vil'borg Guðmundsdóttir,
en forstjóri fyrirtækisins er Sig
ursæll Magnússon, sem rekið hefir
Malstofu Austurbæjar um langt
skeið.
Smekklegur /rágangur.
Eins og fyrr greinir er fyrir-
komu-lag veitipgastofunnar einkar
viðkunnanlegt. Teikfiingu á irin
réttingum og húsgögnum annaðist
Sveinn Kjarval, en yfirumsjóri
með verkinu hafði Össur Siguiý
v:nsson. Innréttingar annaðist
Gísli Skíilason og Hlíðbe-rg, hús-
gögn eru frá Tréverk h. . f,. og
Stálverk og bólstrun h. • f-., eii
Ársæll Magnússon gerði terrassó,
Bandaríkin lýsa yfir að þau viðixr-
kenni ekki stjórn Kína í Peking
Yfirlýsing þessi talin þung á metum eins og
nú er ástatt
NTB—Washington, 11. ágúst. — Bandaríkjastjórn hefir
gefið út yfirlýsingu, þar sem hún áréttar fyrri yfirlýsingar
um, að hún muni ekki viðurkenna stjórn kínverska alþýðu-
lýðveldisins. -___
Erlirigur V Vestm.eyjum
Fagriklettur, fiafnarfirði
Fanney Reykjavík
Faxaborg Ilafnarfirði
Faxavík Keflavík
Faxi, 'G'arði
Fjalar Vestmannaeyjnm
Fram Hafnarfirði
Freyja Vestmannaeyjum
Garðar Rauðuvík
Geir Keflavík
Gissur hvíti Hórn’afirði-
Gjafar Vestmannaeyjum
Glófaxi Neskaupstað
Grundfirðingur II Grafarnesi 5*793
GuCbjörg ísafirði 1706
GuÐbjörg Sandgerði 2249
Guðbjörg Sandgerði 249
Guðfinnur KeflaVík 3988
Gúðjón L.narsson Grindavík 1700
Guðmundur á Sveinseyri 2228
Guðmundur Þórðarson Gérð. 3776 (Framhald af 1. síðu)
Guðm. Þórðarson Reykjavík 2086 gagnvart tillögu Manmillan um sér
1944
1938
1587
1814
1999
1821!
2087 j
1658
2034
2382
2535
1914
1825
4118
7002
2126
1630
2474
2352
3368
2007
Landsleikurinn
Steínuskipti Krústjoffs
GuJIborg Vestmannaeyjum
Gullfaxi Neskaupstað
Gunnar Akureyii
Gunnólfur Ólafsfirði
Gylfi Rauðuvík
Gylfi II Dauðuvík
Hafbjörg Hafnarfirði
Hafrenmngur Grindavik
Hafþór Reykjavík
Haförn Hafnarfirði
3164 stakan fund í öryggisráði Samein-
3210 uðu þjóðanna um vandamálin við
1783 austanvert Miðjarðarhaf. Það var
3340 eftir förina til Peking til viðræðna
1872 við Mao tse Tung, sem Krustjoff
1690 sneri algerlega við blaðinu og rit
1678 aði vesturveldunum, að Sovétríkin
2688 gætu ekki fallizt á sérstakan fund
2147 . öryggisráðsins, sem ríkisleiðtogarn
54961 ir kæmu til. 1
Framhald af 12. afðn).
Liðin.
'Þessi leikur verður ekki talinn
til stærstu landsleikja okkar, en
frammistaða íslenzka liðsins var
með ágætum, gegn þrautæfðum af
vinnumönnum. Betra liðið bar
vissulega sigur úr býtum, én þó,
með minni mun en ráð var fyrir
gert.
Flestir ísl. leikmannanna sýndu
ágælan léik. Áður hefir verið
minist á Helga. í markinu, en
hann fékk mikig að gera allan
leikinn, varði o'ff írábærlega vel,
en var áheppinn með tvö siðustu
mörkin. I vörninni bar Hörður
Felixsson af og átti í heild mjög
góðan leik. Jón Leósson, sem kom
í stað Hreiðars Ársælssonar, sem
«r meiddur, lé.k og ágæitlega. Mesti
misniunurinn á liðunum var hvað
framverðir.a snerti. Guðjón og
Sveirin Jónsson byggðu ekki upp
eins og móthcrjar þeirra í írska
liðinu, einkum voru sendingar
Guðjóns oft misheppnaðar. I fram
línunni voru Albert og Ríkharður
mjög virkir allan leikinn. Albert
hefir aldreí unnið jafn mikið og
nú í leik síðan hann kom heim,
og samleikstilraunir hans voru það
bezta sem sást hjá liðinu. Þóráur
Fréttamaður brezka útvarpsins í
Was'hington segir, áð þessi yfirjýs
ing sé mjög þung á metunum nú,
er spennan er sífellt a.ð aukazt um
Formósusundið og sú krafa er bor-
ín æ harðar fram, að fulltrúi hins
kommúnist'íska Kína taki sæti hjá
Sameinuðu þjóðunum.
Alvarlegar afleiðingar.
í yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar
seg-ir, að ef Julltrúi alþýðulýðveld-
isins tæki sæti í öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna, myndi það hafa
alvarlegar afleiðingar og stórum
spilla því að S. þ. gæti rækt það
hlutverk sitt að stilla til friðar þar
sem þess væri þörf.
Dregið í happdrætti
háskólans
1 gær var dregið í 8. fiokki happ
drætfis Háskólans um 883 vinú?
j inga,- samtals. a'ð upphæð 1,135,00
krónur. Hæsti vinnmgurinn 100
þús. kr. kom á miða nr. .r)79, sem
ef hálfmiði í urnboði Þóreyjar
Bjarnadóttur, Reykjavík. 50 þús.
’króna vinningur kom á miða nr.
38314. heilmiða í urnboði Frí-
man.is Frímanns&onar, Reykjavík.
©fUrtaiin númer hlutu 10 þús. kr.
v:nninga: 483, 12430, 19432, 24123
32207, 37233. (Birt án ábyrgðar).
Þórðarsön var hættulegur vegna
hraða, og skapaði off rót í vörn 1
íra, en hann hvarf á milli. Kant
mennirnir Helgi og Þórður Jóns
son, sem kom í stað Ásgeirs Þor
steinssonar voru veikustu menn
linunnar, en Helgi stóð þó fyrir
því, sem hægt var að búast við
af honum, en þetla var í fyrsta
skipti, sem hana lék á kantinum.
írska liðið var mjög jafnt. Fáir
leikmenn háru af, en-þó má þar
‘hel4t neifna fyrirlið.arin Kfdogjli',
framvörðinn Nolan og útherjann
Cann. Leikmennirnir ráða yfir
betri knattleikni en flestir okkar
manna, en skortir hins vegar pann
kraft sem einkennir svo oft ís-
lenzk lið, þegar vel gengur.
Dómari í leiknum var Gullik
sen frá Noregi, en línuverðir Hauk
ur Óskarsson og Hagnús Péturs
son. Stóðu þeir sig allir mjög vel.
Bifreið veítur, engin
slys á mönnum
ísafirði í gær. — Á laúgardags
fcvöld. var jeppa'bifreiðin R-9508
á leið 'frá Flateyri til Bolungar
víkur, og voru 4 ;nenn i bifrejð
inrii. Norðanvert við Breiðdaís-
heiði fór bifréiðin út af veginum,
og fór hún mai'gar velíur áðúr en
hiún stöðvaðist 30 metra neðan
við veginn í brattri b-rekku ög
grýttri. Bifreiðin er öll stór-
skemmd eftir velturnar, yfirbygg
ing hennar aær gerónýt, en eng
in slys uðu á mönnum, og má það'
heita hreint undur eins og að
stæður voru allar. Málið er í
rannsókn. GS