Tíminn - 12.08.1958, Side 4
TÍMINN. briðjudaginn 12. ágúst 1958.
Mæðgurnar Ingrid Bérgman og
Jenny Lindström ræða um „nýja
pabbann" — Jenny er hneigð fyrir
kaupsýslu fremur en kvikmyndir
Ingrid Bergman er í óða
önn að undirbúa hjónabatid
sitt og Lars Schmidt. Um
“nánaðamótin síðustu kall-
i aði hún elztu dóttur sínay
Jenriy, til fundar við sig í|
Londont til þess að „segja
henni allt um nýja pabbann."j
Jenny er dóttir fyrsta manns
lingridar, verkfræðingsins
Peter Lindström, og er orð-!
n 19 ára gömul.
Hún hefir sturidað nám í við-;
£'-ip(afra;ðmn við skóla í Kaliforn- J
íu og hyggst sriúa sér að við-
ekiptum að námi loknu, þar eð
fcún kveðst ekki háfa iriinristá á-
fcúga á kvikmyndum —- héfii*
sennilega horft upþ á nægjanlega
þplausn í heimilislífi hjá móðiii' (
s'nni, og kærir sig ekki um að
ganga í gegnum slíkt sjá'lf.
Ekki eins snúið
Þetta nýja hjónaband Ingridar
cr.im þó ekki reynast eins snúið
-öfangs fyrir dótturina og var,
regar Ingrid og Rosseliini voru
geíin saman, því að þá setti faðir
iiennar, Lindström, það skilyrði
3%rir skiílnaðinum, að Jenny og
Lindström
Rossellini
Sehmidt
Rossellmi myndu aldrei hittast.
Það fer vel á með þeim mæðg-
urri, og; köm‘ það' vel: í i.jós, eri
þær dvöldu 'samari nokkra daga.
Þaðari héldu þær svo til Frakk-
laftds, þar sem Jenftý fær vœílt-
aniega að kyhriast Lars Smidt
betur og eirinig áð sjá sig ulri á
hinu nýja heimili móður Sinriar,
á glæsiiiégú býli s'kammt fvrir út- j
an París.
VEÐMAL
í sambandi við
VÍKINGA
Kirk Douglas hefir
í mörg horn ad líta
Nokkurs konar veðmál fór
fram í sambandi við för vík-
ingaskipsins fræga yfir Atl-
antshafið á dögunum. Kvik-
myndaleikarinn Kirk Dougl-
as hafði heitið Norðmönnun-
um sjö, sem sigldu skipinu
yfir úthafið, að kæmust þeir
á áfangastað fyrir 28. júní í
IFrú Macmillan
„Ég giftist bókaútgefanda — sjáið
þið hvað ég hefi fengið!“
INGRID og JENNY
fer vel á. með mæðgunum.
ENDURVARP
Saga um furðuiegf ferðaiag til reiki-
stjörnu — og kynni af íhúum þar
Þetta, efú ej-fiðit- dagar
fyrir forsætisráðherra stór-
þjóðar, og mikils virði fyrir
þá að eiga sér samhenta f jöl-
skyldu og héimilí, þar sem
þéir geta hvílzt frá önnum
daqsins. Skömrnu eftir að
Mácmillart varð forsætiSráð-
herra Breta heyrðist kona
hans, Lady Dorothy, segja:
„Ég giftist bókaútgefanda —
og sjáið þið, hvað mér hefir
nú verið lagt á herðar"!
Henni hefir skilizt, hvers
staða hennar krefst, enda
verið tengd stjórnmálunum
lángt fram í ættir.
Húh er dóttir níunda hertogans
af Devoushire og riienn skyldu því
etla, að hún ætíi létt með að
lyíja tækifærisræður, en ekki er
lún 'hrifin af því. Þegar hún neyð-
>t til þess, hefir hún með sér vél-
•itað handrit. sem hún liefir sjáíf
krifað. Ahnars féilur henni vel að
mgangast fóik, og menn leita ó-
jjálfrátt til hennar með áhyggjur
ínar og hugða efni, sem hún viíl
gjarna taka þátt í.
<osinn á þing
Þegar Dorothy var sextán ára
var faðir heriftar skipaður lar.d-
stjóri í Kanadá. í Ottawa kynntist
hún ungum varnarliðsyfirmann,
TT -qm
þættuléga f stríðiriu og þvi véfcið
settur tíl stárfá í skrifstofú land-
stjórans. Þau voru gefin saman í
Lundúnum 1920. FyrstU ár búskap
ar þeirra stai'faði Macmiilan við
útgáfufyrirtæki ættar siftnaí, en
1924 var hann kosinn á þing fyrir
Stockton-on-Tees. Dorolihy aðstoð-
aði hann í kosriingabarátturirii rncð
ráðum og dáð, og við að vinna
aftur kjördæmið, er hann íéll, á
árunum 1929 til 1931.
Börnin og barnabörnin 3
Ilelztu áhtigaefni hennar heima
fyrir eru hörn hennar, barnabörn,
svo og umsjá með garðinum i
kringum húsið. Það er daglegur
viðburður að sjá Dorothy á hnján
um úti í garðirium að sýsia við:
blómabeð og pioturnar sækif hú'n
sjálf í bifreið þeirra hjóöa, sem
hún hefir inikla áriægju áf að aka
— þveröfugt við forsætisráðhérr-
ann sjálfan.
Kærkomnir gestir
Ensku forsætisráðherrahjónin
eiga fjögUr böím. Soiuiri þéirra,
Máuriée, er á þirigi fyfir líálifáx,
en dætur þeirra þrjár eru allar
giftar. Barnabörnin eru tólf að
tölu, og eru öll tiðir og kæfkómn-
ir gestir í Downihg Stfeet 10, þar
sem ai'i og amma bera þau á hörid
uni sér. Og þótt stundum séu ærsl
og ólæti samfara heimsóknum
þeirra, ‘horfir Lady Dorothy á hóp-
inn riieð umburðarlyndi og for-
sætisráðherfarium finnst það hvíld
fi-á v'rðnleikamitn í þingihu.
Víða erlendis er mikið
gefið út af blöðum og tíma-
ritum, sem flytja það, sem
nefnt er „Science Fiction"
eða eins konar vísindalegur
skáldskapur. Sögur þessar
eru oft og tíðum stórfurðu-
legar og jafnvel fáránlegar
en engu að síður seijast
þessi rit mikið og fóik les
þessar sögur með ákefð.
í þessu og næstu blöðum
mun birtast saga eftir Henry
Slesar, en hann gerir mikið
af því að rita sögur í þessum
dúr, svo að lesendur Tímans
geti gert sér nokkra hug-
mynd um hvers konar skáld-
skap hér er um að ræða. Sag
an heitir „Endurvarp" og
gerist á reikistjörnu nokkurri
úti í himingeimnum. Þar
kemur ýmislegt undarlegt
fyrir söguhetjuna eins og
lesendur munu kynnast.
Eðlan leit á Briggs og gíotti.
Að minnsta kosti virtist lögreglu-
manninum sem það voltaði fyfir
brosi á hreistruðu andliti skrið-
dýrsins, um leið og hann feis upp
við dogg, og leit í kring um sig.
Ilann hal'ði geysilegan höfuðverk,
og beinverki frá toppi til táar.
,,Hvað er svona skeirimtilegt",
spurði har.n dýríð.
Þessi einkennilega skepna hörf-
aði lítið eitt. Briggs stóð á fætur
með harmkvælum. Undir fótúm
hans var mjúkur, grænn sandur,
og yfir höfði hans skiriu tvær sólir
og ‘hin mikla birta þeirra hafði
vægasf sagt slæm áhrif á hann.
„Hvar í fjandanuin er ég eigin-
lega?“ spurði 'hann sjálfan sig, upp
hátt. Þessi orð virtust sanriarlega
koma eðlunni úr jafnvægi. Hún
hrökklaðist burtu, og stökk upp á
stóran mosavaxinn steiri, og horfði
köldum augum þaðan á vörð lag-
ariria.
Briggs virti eðluna fýrir sér Ur
'Stund.Skrýtin skepna, hvað um það.
Ilún var um það bil fet á lengd
þakin hörðu hreistri, sem glamp.
aði líkt og silíur í sterku sólskini ’
hærð í vöngum. Á höfði hennar
voru tveir tangir fálmarar o,r
kjálkarnir dregnir saman í eitt
hvað, sem líktist glotti. En áhug
Briggs var ekki lengi bundinn við
dýraííf þessarar undarlegu plán
etu.
„Devlo", hrópaði hann reiðilega
„sá bölvaði refur."
Þetta síðiasta hróp hans virtist
■riséira en nóg fvrir eðluria. Fætur
hennar gengu í allar áttir um leið
og hún valt niður af steininum.
Hún kom niður á bakið, velti sér
við og gróf sig síðan snarlega nið-
ur í sandinn. Hí-æðsla henriar var
svo hjákátleg, að Briggs gat ekki
varizt hlátri, erida þótt aðstái'a
hans væri fremur vonlaus, og alls
ekkert hlægilegt við hana.
Lögreglan hafði eltst við Dev
Dovlo í mcira en þrjá mánuði, sent
hvern hianninn á ftæur öðrum til
hinna óbyggðti stjarnkerfa, allt f"á
Siríusi til Pleiadesar, til að leila
að þessum foriherta glæpamanni.
Að lokum hafði Briggs króað hr.nn
af á geimfari sinu, þegar hann var
á leið til jarðar. Starf Briggs hefði
átt að vera auðvelt eftir það. Atlt
sem hann þurfti að gera, var að
flytja Devlo til jai-ðar, svo að hægt
væri að dragá harin fyrir dóffistúi-
ana. En það átti ekki eftir að
ganga slysálaust.
Það skeði um borð í lögregiu-
geimfarinu „Útlendingnum". —
Briggs hafði aldrei gert ráð fyrir
að Devlo myndi gera tilráun til
flótta á leiðinni til jarðar. DeVlo
kunni ekki að fljúga, svo að hann
mundi ekki þora að ráðast á hann
við stjórntækin, eigandi á hættu
að hrapa á einhverri óþekktri plán
etu. Þetta áleit Briggs að minnsta:
kosti.
En hann komst að annarri niður-
■stöðu. Það virtist sem Devlo bæri
jafn litla virðingu fvrir sínu eigin
lífi og annarra. Hann hafði þegar
myrt svo marga að það nálg'aðist
algjört mel í skýrslu lögregiunnar.
Og þegar „Útlendingurinn" hafði
verið á flitgi í aðéiris 16 klst. ryðst
glæpamóðurihh á fluglriahriiftn.
Briggs átti einskis úrkosta. Áður
én hann gat stöðvað árásarmann-
inn, hafði hann komizt að stjórn-
tækjunum og — —
„Og hvað svo?“ spurði hann
sjálfan sig og hristi höfuðið. Eftir
þetta ínundi hann alls ekkett.
LÖgregluinaðurinn gekk upp og
athugaði umhverfið.
Ffafi. í riæstá bla®i.