Tíminn - 12.08.1958, Side 5
TÍMINN, þriSjudagimi 12. ágúst 1958.
5
„Mest er um vert, a<S mæta skilningi“
Staðreyndir og hugleiðingar
eftir Malcolm S. Forbes
if'ju'su seiaentspokinn til kaupeuua i«tuu. a uupaiuun.
Sementið fullnægir ströng-
ustu kröfum sem gerðar eru
Þrýsti- og sveigjnþol steypunnar meira en þýzkum normum.
gert var ráð fyrir ssrakv. þýzkum norraum
Eins og frá var skýrt í sunnu
dagsbJuoinu, hófst sala á semcnti
frá Sementsveiitsiniðjunni á
Akranesi síSasta laugardag.
Fyrstu pokarnir voru sendir
forseta íslands að gu'öf daginn áð
ur. Fréttamean hemisóítu verk-
smiðjuna á laugardagmn í boði
verksmi8just|Ó7nar cig skýrði dr.
Jón Vestdal, /oistjóri, frá fram-
leiðslu vei'bsmiðjunnar og dreif
ingu á sementi.
Verið var að hlaða fyrstu sein
entspo'k-um til kaupenda á bifreið- ■
ar, er frétlamenn komu að pökk
tmarhúsinu. Færibondin voru í
gangi og pokarnir runnu fullir af
sement.i frá pökkunarvéliuni.
Stafli af tómum U'mhúðum lá hjá
pökkunarvélinni og handlangari
hafði ærinn starfa að rétta þær
manninum, sem stóð á bríkiani.
við véljna og stneygði þsim á stút
ana um leið og þeir runnu fram
hjá. Færiböndijj skíluðu pokunum
á pall bifreiðanna, sem runnu frá
pökkunartiúsmu á leig til kaup
enda s'uunanlands og
hiaSnar sementi.
Gæðavara.
norðan,
Sementspokarnir eru preiuaðir
með bláu vörumerkl og áletrun:
uementsverksmiðja rikisin’s —
Poriland Sement 5o kg. brutto.
UiEDúðírnar eru f.nnskar og
kasta 30—40 kr. á tonniö. Og eins
cg að Jikum Jætur er þetta gæða
vara, sem fullnæg.r s'tröngustu
kri>f.um, sem gerðar eru um sem
ent. Erlendis eru til ákveðnar
norrnur um Port'land-sement,. en
þag er alþjóðlegt teg.u.idariieiti og
algengas-.a sementið, Hér eru eng
ar nornvur um slíkt sement,. en,
isfenika soaaer.tið fulJnægir öJJu n
sk Jyrðitm þýzku normanna, LHN
1134, cg hefir verið prói'að með
tilILti til þairra. Sanrsatniag ís-
Jenzka semontsins er einnig í sam
ræ-ini við þýzku normur'.iar, þó
með þeirri ulandtekningu, að inni;
ha’d brennisteins jKiiildis' SO. 3
er allt að 4% í íslenzka senneht
Dr. Jón Vestdal, forstjóri Sementsverksmiðjunnar og formaður verksmiSju-
stjórnar, sýnir sementspoka meS merki verksmiSjunnar.
Skarar framúr.
Fréttamenn fylgdust með dr.
Jóni Vestdal í rannsóknarstofurn
ar og horfðu á, þegar knþbar,
s'teyptir fyrir þremur dögum,
voru brotnir og þrýsti- og sveigj'U
þol steypunnar mælt. Þrýstiþol
reyndist 232 kg. á fersentimetra
en þýzka norman gerir ráð fyrir
225 kg. þrýstiþoli á fersentimetra
eftir 28 daga hörðnun. Sveigju
þol kubbanna reyndist 53,8 kg. en
fyrirgreindar normur gera ráð fyr
ir 50 kg. sveigjuþoli eftir 28 daga.
Þétta sýnir að styrkleiki ísienzka
sementsins skarar langt fram úr
hinu þýzka, þótt samsetning sé
með líku móti.
15.000 tn. af gjalli.
Kveikt var undir ofni Semcnl's
verksmiðjunnar þann 14. júní og
liefir framlciðsla á sement'sgjalli
verið 250—305 tonn á sólarhring
síðan. Nú liggja fyrir 15000 tn. af
gjalli, sem bíður mölunar. Loka-
sti'g vinnslunnar er mölun gjaljs
ins ásamt 4—5% blöndun með
gifsi. Gifsi er blandað við gjallif
til að lengja binditíma steypunr
ar og auk þess veitir það scmen'
inu aukinn lokastyrkleika. í serr
entsgjallinu er allt að 1,5% af
brennisteinsþiúildi og gifsið sjálf
inniheldur um 3%. í þýzku norir
unni er eins og fyrr segir aðcin'
gert ráð fyrir að- sementið ian’-
haldi 3% af þessu efni, en ís
'snzka sementið inniheldur mur
neira, eð.a um 4%. S&gði dr. Ves'
'al, ag þetta hefSi engin áhrif r
Tæði steypunnar nema þá til bóta
^leiri tegundir.
Sementskvörnin var tilbúin fyi
ir tæpum hálfum mánuði og hefi
erið malað í henni síðan. Kvörn
a getur malað 20 tonn af sement
klukkustund eða aijt að 500 tn
: sóiarhring.
Fylgzt hefiir verið meg fram-
eiðslunni f-rá upphafi og sement
■valaða í smákv.örnum í rannsókn
irstofunum og það rannsakað.
Síðar á árinu mun hafin fram-
eiðsla á Iveini sementstegundum
tii viðbótar, en þær eru f'Ijútharðn
ndi PQrlland-senient og Puzzol
'ii-sement, sem not.að er í stórar
teypur einkum í vatni.
Laust og sekkjað til Reykjavíkur.
Verksmiðjan mun sjálf annast
dreifingu sementsins á Akranesi
>g í Reykjavík. Danskt leiguskip
,Dacia“, i'erfiur liaft í sements-
.iutningum tíí Reykja-víkur. S'kip
S iestar 400 tonn aí semcnti og
'.un verða í Reykjavík á hverjum
norgni. Sementið verður afgreiit
irá skipshlið. Lestarop „Ð,aciu“
•aru jafnst'ór lestinai, en þag cr
aa'uðsynlegt til sementsflutninga.
Það er væntanlegt til landsins nú
í vikunn.). Nú er í ráði að verk-
smiðjan byggi semcíitsgeyma í
Reykjavik á næsta ári. Sement
Eftirfamndi grein er eadursöga
á forustugrein í merku banda-
rísku tímariti, um f járhags og við
skiptamál. Höfundurinn er út-
gefandi og aðalritstjóri verzlun-
ar- og liiagfræðitúnarits, en við
það vinnnr fjöldi sérfróðra
manna. Heiti ritsins er „Forbes“.
En liöfundurinn skrifar forustu-
greinar að jafnaði undir aðalfyr-
irsögninni á þessari grein.Höfund
urinn var fmmbjóðandi demó-
krata við síðustu fylkisstjóra-
kosningar í New Jersey, en náði
ekki kosniugu.
Guðbrandur Magnússon.
Ekkert útlit fyrir smitun.
Hvað sem líða kann skoðunum
einangrunarsinna, er það stað-
reynd, áð fjárhagsafkoma Banda-
ríkjanna hefir alla tið verið ná-
tengd Vestur-Evrópu. Við kaupum
hvorir annarra vörur. Við leggjum
fram s.tofnfé i hvorir annarra fyrir-
tæki. Við skiptumst á skoðunum á
öllum sviðum, og virðum hvorir
annarra hugsunarhátt.
Meðan á núverandi samdrætti í
atvinnulifi Bandaríkjanna stendur
hafa viðskiptin við Evrópu tvigi'da
þýðingu fyrir bandarísk fyrirtæki.
Ýmis þeirra skila hagnaði, aðallega
íyrir sölu þess hluta framleiðslu
sinnar, sem selst í Evrópu. Þetta
á við stórfirmu eins og Crane Co.
Þá eru risafirmu eins og Generai
Motors, International Harvestev,
Wihvo-rth, International Telefon &
Telegraph, sem nota nú hagnað
sinn af skiptum við Evrópu til að
fylla upp í það skarð, sem mynd-
azt hefir unx sinn, og lægð í við-
skiptaiífinu heima fyrir orsakar.
Ailt stóð þetta ljóst fyrir mér,
þegar ég heimsótti sýninguna í
Brussel. Ef afturkippur sá, eða
lægð, sem orðið hefir í viðskipta-
iífi hcimalands míns, næði að
breiðast út um Evrópu, gæti það
orðið alvarlegur hlutur. Ekki að-
eins mundi það veikja okkur
bandamenn, heldur gæti þetta
orðið til að mynda eins konar
hringrás, sem gjörði okkar aðstæð-
ur hér heima enn verri.
En ég get fullvissað your um,
að það er cngin slík „lægð“ á up; -
siglingu í fjárhags- og viðskiptaiíT
Evrópu. Engin mei'ki þess, að iun
umræddi „okkar kvilli“, ætli a-5
reynast smitandi. Yfirleitt er gr.'.-
andi í viðskipta- og athafaali .1
Evrópu, og menn þar sérfróðir ui
þau mál, er ég átti viðræður við,
eru í viðhorfum sínum slíkir, a S
þvíliku hefir maður ekki átt að
mæta síðan fyrir fyrri heimsstyr -
öldi-
Ekki svo að skilja að aðstæ ■
urnar hjá oss hafi ekki orðið ;■ 5
umræðuefni austan hafs. Eg hlt .
þýzka stjórnarfulltrúa og viðskipí i
menn varkárari en áður. Útþens ■
an í frönsku athafnalífi er ekl
með sama hraða og fyrir ári.
Belgíu er iðnframleiðslan 5r
lægri, en hámarksframleiðsl ■
þeirra fyrir ári. Bretum finnst r.i
tími til korninn að styðja athafn •
lífið með því að auðvelda því a -
gang að lánsfé.
Allir aðal bílaframleiðendi:
Breta afkasta nú meira en þe'.
gjörðu á sama tíma í fyrra. r
fyrsta sinn síðan á dögum VictonU
drottningar, selja Bretar nú jaf. -
mikið og þeir kaupa, og -eru \.í
ekki jafnháðir duldum tekjum cg
fyrr!
Jafnvel Holland, eftir hið mikla
áfall, markaðsmissinn í Indónesí;.’,
eins og það land er þá næmt fyr>
viðskiptaaðstæðum á heimsmarkaij
inum, verður' ekki táiið að vera í
,,lægðar“-aðstöðu. Opinberir aðilf.!.*
í Amsterdam skýrðu mér frá, a3
síðastliðinn mánuð hefðu aðeins 43
verkamenn af þúsundi verið „frá
vinnu“.
Sama er um Frakkland — gr' ■
andi þar virðast viðvarandi.Fröns:
iðnframleiðsla reyndist síðastliðij
ár 67% meiri hlutfallslega en 1952,
og hafði vaxið um 10% miðað við
1957. Af 20 milljónum franskra
verkamanna, sóttu aðeins 20 þps.
um atvinnubótastyrk. Væru í
Frakklandi ekki hundruð þúsunda
ítalskra og algeirskra aðkomu-
verkamanna, mundi frákkneslcu:
iðnaður hafa gengið saman, sak>
i Framhald á 8 -iíðu
Þrýstiþol steypunnar maelt. Þaö reyndist 232 kg. á fersentimetra eft .■
þriggja daga hörðnun.
verður þá flutt laust með skipmu
til Reykjavikur og því blásið í
geymana. Sekkjað og laus.t sement
verður þá til sölu á báðum þess-
um stöðum, en dreiifi'ng ú| á land
verður ag líkindum með sama
hætti' og vant. er.
Verð á sementi lækkar nokkuð
frá því sem verið hefir og kostar
tonnið 735 kr. á Akranesi og
Reykja.vík.
Efckert ryk.
Dr. Jón Vest'dal sagði, að fólk
á Akranesi liefði haft nokkrar á-
hyggjur af ryki, hávaða og hrist
ingi ffá verksmlðjunnl Ekkert
slíkt hefir kornið til greina, og
engar kvartanir á rökum reistar
hafa þprizt um slíkt til þessa.
70—80 inanna starfslið.
Fyrirtækið F. L. Smith í Dan
mörku hefir framleitt öll tæki c;:
vélar' Sementsverksmiðjunna
■Uppsct'ningu véla annaðist Hena.
ing Winther, vélaverkfræðingv
frá Danmörku, Holger Skov, ver,;
fræðingur, sá um rafbúnað, óg
gangsctning og íramleiðslu verk-
smiðjunnar stjórnar efnaverkfræ '
inigurinn P. A. Petersen, en þeir
cru báðir danskir. Aðrir danskir
verkfræðingar hafa unnið að múe
ún ofnsins og frágangi pökkunar
vélaj' o. s. frv. Tveir efnaverk-
fræSingar og einn vélaverkfræð-
ingur munu vinna við verksmiðj
uaa í framliðinni.
- S'arfsfólk verksmiðjunnar verð
ur 70—30 manns og er þá u-nclat
skilið liparítnámið í Hvalfirði, e :
þai' verður bara unnið 4—5 máa