Tíminn - 12.08.1958, Side 7

Tíminn - 12.08.1958, Side 7
T í M I N N, þriðjudaginn 12. ágúst 1958. 7 r>*' Þar var alltaf fyrir miklu að vinna ^ víðavasigi Um hjónin í Hjarðardal ytri i Önundarfirði Maríu Steinþórsdótt- ur og Kristján Jóhannesson. Einn af kostunum við það hylli og áhrif í sveitarmálum var að búa í fámenni, er sá, að Kristján lengstum minnihluta- menn kynnast betur. Það er ar Hann fylgdi Sjálfsfæ8isflokkn gaman að kynnast mönnum um ag málum en það hafa fáir hafa verið óvenjumikil umsvif á heimili Maríu. Það ■var of Last frem I til ísafjarðar. Grenjandi vestan rosi var en Jens gerði ekki illt af að hafa tuskurnar uppi. Kristján hélzt ekki við niðri fyrir sjó- veiki og lá aftur á saltkössum þang að til komið var vestur í Djúp. Þegar kom til ísafjarðar fór Jens í land að koma sjúklingnuim . . , „ . fyrir. En á meðan fékk Kristján ur mannmargt og fyrirhafnarsamt tvo félaga sina til að róa með sig Þar var oftar en einu smni skot inn að xungu til Vilhjálms Páls , . .... skjol»husi jfir munaðarleys- sonar_ vilhjálmur var ekki heima og það hefir dr|ugum meira svextungar hans gert semm ann. mgja sem þurftu hemulis og um þeCTar o-estina bar að <*arði en menntagildi að þekkja Er mér grunur á, að fáum mönn hyggju. Óhætf mun að teija fóst Margrét° kona hans tók Kristjáni nokkra menn vel en marga h„afi Kristjáns og Manu hið bezta> en hann var þá með ó. völdum til jalfns við hann við sex auk nokkurra annarra sem el" slíkar aðstæður. ráði. Þegar búig hafði verið um Játtu þar athvarf lengur eða skem sjúkimginn fór Margrét út á fsa Slfk farsæld á sér skýringu í ur í bernsku og æsku. En aldrei fleira en einu. Kemur mun það hafa hvanflað að Maríu hræ(jd fjörð að sækja lækni en hún var um að maðurinn væri með til hálfs, því að ekkert girnilegra til fróðleiks en sáiarlíf mannsins. Mig Iangar til að segja lese: um Timans dalítið frá einum sveit valdir tij sveitarstjórnar. Annað Kristján er þrotinn að líkams himn|n,þ6woeTét'"harn*h-'ffa meá efrf atoUmeneumniállíaSSskeið ?r Þ.að’ að ^ntekningarlaust heilsu fyrir allmörgum árum þar ul Hresstist KrístjáV fljótt eftir hef r ver é ehm af svipmestu Óg 'treystl! meim Knstjam txl trú- sem hann stríðxr vxð erfxðan hjarta að hann kom ; og\ÓT heim sérstæðuStu xpönnum þessa fjarð m6lmSkU' hirðusemi Mvekni 1 s-tukdom’ Andlegum kroftum held til sin eftir 1G daga. En Jón Þor valdsson ráðlagði honum að eiga ekki meira við skútulífið. Nokkur ár liðu þangað til fund um þeirra Jóns læknis og Krist- jáns Jóhannessonar bar saman næst. Jón var þá læknir á Hest- eyri. Skúta frá Reykjavík lá þar ínni og stýrimaðurinn átti einhver erindi við * hóraðslækni: Spurðí stýrimaður lækni þá hvort hann þekkti sig en læknir neitaði því. í>arna var þá kominn Kristján Jó- hannesson frá Hesti og minnti Jón Þorvaldsson á legu sína í Tungu. Jón mundi vel eftir henni, en sýndist maðurinn að vonum ólíkt hressilegri að þessu sinni. Unninn sigur Kristján var lengi að ná sér eft ir veikindin og þoldi til dæmis ekki að leysa hey um veturinn. I Hann var þó ekki afhuga sjó- ' mennskunni og bað föður sinn að sambandi við fjáriuál og reiknings ur hann og hefir ferilsvist. En það rága sig fyrir iitig kaUp a skútuna hald hreppsins. En þar við bætast róma allir, sem til þekkja, hvílíkr Lovísu°hjá Kjartani Rósinkrans- svo persónulegir eiginleikar. ar umhyggju og nærgætni hann syni Eufigildum hásetum voru þá Kristján hefir veiúg gæddur naut frá konu sinni til hi.iztu aimennt greiddar 9 krónur á viku ríkri kímnigáfu. Honum er lagið stundar. ! en skiprúmið var falag fyrir Krist að finna það sem spaugilegt er Margir hafa átt erindi heim til jén gegn g kréna vikukaupi. Átti á leið hans og jafnvel að gera Kristjáns í Hjarðardal eins og títt hann ag vera þar kokkur ’ Kom hlutina hlægilega. Oft hefir því er um fyrirmenn í sveitum. Mæla hann tii skips um vorig svo sem hláturinn hjálpað honum. Auk þag allir einum rómi að þar væri tii stoð_ Eann hann þá til sjó- þess er skaplyndi Kristjáns þann öllum vel tekið. Eins og að líkum vejki 0á var iasinn strax á höfn ig, að þó.tf hann sé kappmaður og lætur verður sveitarmálum ekki inni áð^r en ien<íra var haldið skapmaður, fylgir forsjá kappi alltaf stjór-nað árekstrarlaust og stýrimaður á Lovísu var þá Krist hans, svo að honuxn var eiginlegt vill þá stundum draga til sundur ján Guðmundsson frá Kirkjubóli að stilla skap sitt og kapp og fara þykkis. Það er sízt ofmælf í því Hann var að seglbúa skipið og ekki nema það lengsta sem fært sambandi að alúð húsfreyjunnar varð þesg vis hvag heiisu nafna var. Þó að hann hefði allt til að og hlýleiki við gesti þeirra hjóna sfns ieið spurði hann Kristján Jó vera harðs.núinn baráttumaður hafi átt mikinn þátt í því að hannesson hvort hann vildi ekki kunni hann xnanna bezt að þvælasf bægja andúð og kala frá hugum fara tii Kjartans og reyna að'fá fyrir og bjarga því sem bjargað sveitunganna, þar sem atvik hög sig ef-irgefinn En Kristján Jó- varð þar sem við ofurefli var að uðu því svo, að ef fil vill hefði hannes"son ætlaði sér að verða sj6 eiga. bryddað á slíku. Það átti líka maður Hann bað stýrimann að Mér hefir lengi fundxzt að sinn þátt í mannhyllx Kristjans hafa ekki orð á þessum lasleika Kristján kynni óvenjuvel að aka og farsæld í sveitarmálum. i sinum að sinni. Og út var haldið seglum eftir vindi í héraðsmálum María Steitíþórsdótlir verður f fyrsta túrn’um°var talsverf rysj og stýra af sér brotsjó, sem einatt sveitungum sínum minnistæð 6tt veður og nokkur brögð að sjó- taka sig upp á þeim leiðum og ná vegna mannkosta sinna, — góð þó lendingu nærxi því, sem ætlað kona, ósérihlifin, félagslynd, — var. Má af slíkum mönnum margt góðgjörii og skyldurækin 'hús- læra. um farsæla formennsku í freyja. ar. Sá maður er Kristján Jóhann esson, bóndi í Ytri-Hjarðardal, fyrrum ihreppstjóri og oddviti. Úr fótækt til bjargálna Æviferill Kristjáns Jóihannes- sonar er um margt líkur því sem . títf var um jafnaldra hans. Ilann er fæddur 14. septemher 1880 að Hesti í Önundafirði. Foreldrar hans bjuggu allan sinn búskap á Hesti, 'hjónin Jóhannes Kristjáns son og Jónína Sveinsdóttir. Þau voru bæði af önfirzkum bændaætt- um. Á þeim órum höfðu mörg heim ili í vestfirzkum sveitum litla gras nyt. Heimilisfeðurnir stunduðu sjó vor og sumar, og haustin líka eft ir því sem tíðarfar leyfði. Byggð in var tþví víða þétt, stutt á milli heimila og margt fólk i nágrenni. Hestur var með betri jörðum í Önundarfirði. Þar þurfti alltaf menn til Iheyskapar á sumrin svo að karlmenn sumir voru þá heima. En á vorin fóru allir fullgildir karlmenn eitthvag að sjó. Þá var það metnaðarnxál ungra manna að komast á sjó og verða þar hlut- gengir til afla og afreka. Kristján Jóhannesson 'byr.iaði sjómennsku strax eftir fermingu. Hann var á þilskipum og útróðra maður á árabátum, lærði sjó- mannafi’æði og gerðisf skipstjóri á skútu. Hxistið 1906 giftist Kristján ön firzkri stúlku, Helgu Guðmunds dóttur. Árig 1909 byrja þau bú- skap í Hjarðardal. Eftir það sum ar var Kiústján ekki skipstjóri á skúlu en stundaði bú sitt og út- veg heiman frá sér, bæði róðra og kúfisktekjur. Stunclum réri hann hát sínum frá hinni gömlu ver stöð Önfirðinga, Kálfeyri eða úr Mosdal. FyrirmaSur sveitar sinnar Ekki hafði Kristján Jóhannsson lengi búið í Hjai'ðardal er hann fór að láta að sér kveða í sveitar Krist|án Jóhannesson og Maria Steingrímsdóttir sveitarmálum. Þar, eins og víðar málum. Önundarfjörður innan skiptir miklu, að geyma kapp sitt Erfið byrjun Hrafnaskálarnúps var þá allur undir æðrulausri ró, og breyða Sjómennska Kristjáns Jóhannes einn hreppur, hinn forni Mos- íéttri gamanseini og spaugi ylfir sonai- byrjaði ei-fiðlega. Vorið eft vallahi eppui. Flateyri var oiðin alvöru sína og skap og gæta jafn ir ag hann fermdist var hann ráð töluver.f horp og kom til ýmislegr an hófs. jnn a skútu, ísalfoldina, hjá ar togstreytu milli þorpsins og sveitarinnar. Gekk Kristján þar í fylkingarhrjót til varnar og sókn ar fj'rir hagsmuni sveitaimanna. Hann var kosinn í hreppsnefnd 1916 og í sýslunéfnd sama ár. Þá var hann kösinn í fasteigna- veiki. En í næsta túr var blíðskap arveður. Og þá hafði Kristján sigr azt á sjóveikinni. Um haustið, þegar upp var gert, greiddi Kjartan Kristjáni 8 krónur og 50 aura á viku og réði hann til sín næsta ár. Þannig var Kristján Jóhannes- son tvö sumur á Lovísu með Kjart ani. Nú var hann orðinn fullgild ur maður, rammur ag afli o, Sveini Rósinkranssyni frá Tröð. Seinni konan En sjóveikin lék hann þá svo grátt hraustur svo að hann gat unnið á Kristján Jóhannesson xnissti að hennar vegna var hann lagður m6ti hverjum sem var. Þessu Helgu konu sína 17. maí 1918. á land og þar með lauk sjómennsk fylgdi ánægja með kjör sín og Synir hans af fyrra hjónahandi unni að sinni. hlutskipti og ánægjunni fylgdi vel eru Guðmundur og Jóhannes Næsta vor var Kristján við nðan 0g bjartsýni og þetta allt hreppsljóri, sem um skeið hefir róðra á Kálfeyri en síðan eit.t vor var eins og fyílra og meira vegna matsneind og skipaðx það embætti verið mótbýlismaður föður síns í í eyrarvinnu -á Flateyri. i þeirra erfiðleika, sem nú voru að x fjorða aratug. ^egar syslunefnd Hjarðardal. Árið 1898 átt'i svo aftur að þaki. kaus tvo menn áxið 1917 sýslu-j Aftur kvæntist Kristján haustig reyna við skúturnar. Þá réðist manni :il aðstoðar í bjargráða- fg22 Maiúu Steinþórsdóttur frá Kristján á Nordkaperen frá ísa- nx'fnd var Kristjáh Jóhannesson Halshúsum í Önundarfirði. Hún i'irði en skipstjóri á honum var annar þeirra, en hinn var séra var fædd 3 mai 2335 og andaðist Jens Jensson frá Tungu í Önundar Þórð.xr Olafsson. J nú í vor, 22. apríl. Þau eignuðust firði. Segir Kristján að Jens hafi Vorig 1922 var Mosvallahreppi einn son> sem Upp komst) stein- verið síilltur maður og góður en svo skipt og ^l' Jateyrarhreppur þ6r Bjarna. Þeir Steinþór og Guð ekki þar eftir skjótráður eða myndaður. Knstjan Jóhannesson mundur eru fyrir húi föður síns. skörulegur yfinnaður. Þeir voru á var oddviti Mosvailahrepps 1922 María Steinþörsdóttir var alin skaki úti fyrir Hornströndum 1948 og hreppstjóri 1936 1954. upp j foreldrahúsuxn í Dalshúsum ’þegar Kristján veiktist af lungna Auk þess var hann Jengi formað þ6 að hun væri einhverja vetur að bólgu. Ekki vissu menn um borð ur búnaðarfélags sveifðrinnar og beiman til að sjá fleira. Stundaði hvað að honum var og rak norður fulltrúi þess á búTraðarsamhands hún þá meðai annars saumanám. fyrir Strandir í byrjun veikind fundum -og margt fleira. j En Heimili hennar verða ekki anna. Jens sigldi síðan á Kornvík nema tvö um ævina, föðurhúsin og ætlaði að leggja sjúklinginn alf Geri aSrir betur og heimili eiginmannsins. hjá Betúel í Höfn en hóndi taldi í þessu sámhandi íhá vel geta Sveitakonur hafa yfirleitt ærið sig ekki hafa ástæður til að taka þess, að 'þrátt fyrir þessa kjör- nóg að gera, en þó munu löngum við honum. Jens ákvað þá að halda Þannig var sú kynslóð, sem hraut blað í sögu þjóðar sinnar og lyfti henni til hetri lífskjara. Undarlega rekjast örlagaþræðir Kristj'án Jóhannesson var eitt' sumar á skútunni Nelson með skip stjóra sem Sölvi hét. í ágústmán- uði fói’u þeir út frá ísafirði og fengu síld í Djúpkjaftinum og fisk uðu ljómandi vel á hana í Húna flóa. Þaðan siglir Sölvi yestur fyr ir ál en þar fékkst þá ekki fiskur. Þá cr siglt alla leið til Reykjavik ur í von um að fá þar einhvern (Framhald á 8. síðu' Það, sem „ferðalangur'" sa „Ferðalangur“ nokkur skrifar í liornið lijá Hannesi og segir frá því, að um liestamannamóts- lielgina liafi hann ferðazt nokkuð um nærsveitir og m. a. lieimsótt tvo bæi, er hann var kunnur fxá gainalli tíð. Bar gestinn að garði síðla kvölds eða frá kl. hálfellefu til hálf tólf. Á hvorugum bænum virtist nokkur manneskja heima. Hitt tók þó útyfir allan þjófabálk, að ekki var búið að nxjólka kýrn- ar. Komst „ferðaiangur“ helzt <xð þeirri niðurstöðu, að bændurnir hafi bara alveg steingleymt því, að þeir ættu nokkrar kýr. Og svo spyr hann: „Hvernig er búskapur- inn eiginlega orðinn í sveitum landsins“? En sjaldan er cin báran stök. Ekki tók betra við þegar liann sá sauðféð. Það,var það í ullinni. Og liann spyr enu: „Eru bændurnir alveg liættir að’ rýja? Borgar sig ekki leiigur fyr ir þá að hirða ullina? Hvað ex það þá,’ sem borgar sig í búskapn- um“? Og ef svo er nú raunveru lega komið, að bændur gleyma orðið að tuttla úr kúnum og' hirða ekfei um að rýja féð, þá finnst „ferðalangi“ að tími muni vera kominn fyrir þessá þjóð að fara að leggja sig. Ljótt er það með kýrnar . - Auðvitað er „ferðalangur' borgarbúi. Og efalaust er eðlileg- að svona sé spurt, þó að nærri stappi, að barnaskapurinu sé of áberandi til þess að unnt sé að taka fyrirspyrjandann alvarlega. En til þess að hann þurfi ekki að hafa áhyggjur út af ánum og kúnum — og aldrei eru það nú nema góðir menn, sem hugsa vel um skepnurnar — þá er sjálí'- sagt að leiða hann í allan sanxi leika. 1 Ójú, víst eru kýrnar ennþá mjólkaðar I sveitinni og það meira að segja tvisvar í sólar- liring, líklega hér um bil eins oft og gert var í gamla daga. Hiixs vegar vantar annað í sveitinni nú. sem uóg var af þá, og það er fólk. Víða er svo ástatt til sveita, að hjónin eru ein á heimilinu og þá e. t. v. ungbörn. Og þó að þau hafi ærið að starfa og það svo, að sjaldan sér út úr önnunum, þá eru þau þó enn að því leyti eins og annað fólk, að langa til þess að Iyfta sér upp og skreppa út fyrir túngarðinn stund og stund. Og það er ekki cinasta, áð þau langi til þess, heldur er þeim það beinlínis nauðsyn. Þessa þörf ætti maður, sem nefnir sig „ferða lang“ að geta skilið. Þegar svona stendur á, sem cnginn þarf að óttast að sé oft, þá getur það að sjálfsögðu dregizt eitthvað fram yfir venjulegan íúna að kýrnar séu mjólkaðar. Náttúrlega var það leiðinlegt fyrir „ferðalang“ að koma að „tómiun kofunum“ en þau Ieiðindi moltna efalaust úr honum íneð tímanum. Hitt er vonandi, að fólkið, sem ekki var heima, hafi skcmmt sér vel, það er þýðingarmeira. Og ekki er jiaS betra með ærnar Ekki mun „ferðalangur“ held- ur þurfa að óttast það, að bænd- ur séu hættir að rýja. Þótt ein- Iiverjir Ifefðu löngun til þess, hvað varla mun vera, þá verður ekki fram hjá því verki komizt fyrir þá, sem einhver. aí- kindur eiga. Það er nefnilega < kki liægt að safna ullinni utan á kindina ár frá ári. Sé ekki rúið að vorinu, þá verður að rýja að liaiistinu og er það oftast hálfu verra veik. Hér ber hins vegar exui að sama brunni með fóíksfæiii Sniölun er víða erfið og veroúr ekki framkvæmd til ’xlítar axt' fáliðuð- um. Fyrir því þarf þaö ;iigum að vera undÆnai'er það lieldur ekki neirtiim þeim er eitt hvað þekkir til þessa — þótt koma megi augá á ekis :.ka kind í ull. Það er svo öninir .,aga, að ullarverðið borgar ekkl alltaf fyrirliöfnina við rúnii., ,.<n. Úr því að það má nu kcita upp- lýst, að kýrnar séu énnþá mjólk- (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.